Vísir


Vísir - 03.10.1967, Qupperneq 11

Vísir - 03.10.1967, Qupperneq 11
VISIR. ÞrlSjudagur 3. október 1967. 11 BORGIN J V BORGIN RORGIN Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miövikudag- inn 4. október. Hrúturinn; 21. marz — 20. apríl. Þaö er hætta á að þú verð ir þvert og stirfinn í umgengni nema þú takir sjálfum þér tak — sem þú og ættir að gera, þar sem þú þarft einmitt á góðri samvinnu að halda. Nautið, 21. april — 21. mai Hafðu þig ekki mjög í frammi, en gættu þess um leið að taka ekki þátt í baktjaldamakki. —• Hugsaðu þitt, en láttu það ekki uppskátt .eins og stendur. Tvíburamir, 22. mai — 21. júní. Gættu þín á fólki, sem ein hverra hluta vegna virðist hafa fullan vilja á að þú fáir ekki óskum þínum framgengt. Bezta vömin er að þú haldir fyrirætl- unuift þínum leyndum í bili. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí Líkur eru til að þú spillir nokk uð fyrir þér meðal samstarfs- manna og jafnvel þinna nánustu, nema þú hafir sterkt taumhald á skapsmunum þínum, einkum þegar á daginn Iíður. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Það lítur út fvrir að dómgreind þín verði ekki eins skörp og skyldi, og þó einkum þegar á daginn líður. Taktu ekkj ákvörö un, sem hjá verður komizt I bili. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Geröu ekki ráð fyrir mikilli sam vinnu eða skilningi af hálfu þeirra, sem þú þyrftir að eiga að eins og stendur. Gefstu eigi upp fyrir það — treystu á sjálf an þig. Vogin, 24. sept - 23. okt Þú átt við einhverja andspymu að etja í bili sennilega einhver þér allnákominn, sem sýnir þér fulla ósanngimi. Reyndu að líta hlutlaust á málið engu að síður. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv Farðu með lagni og þolinmæði að uppstökkum og óbilgjömum samstarfsmönnum, og láttu þá ekki fá neinn höggstað á þér. Það ber að varast að vinir komi þér ekki í klípu er kvöld- ar. Bograaðurínn, 23. nóv. — 21. des. Ósennilegt að þú njótir þess frjálsræðis, sem þú gjama vildir — að minnsta kosti ekki fyrri hluta dagsins. Tefldu ekki á tvær hættur og efndu loforð þín, Stelngeitin, 22. des. — 20. jan. Það lítur út fyrir að fólk, sem þú umgengst, sé ekki sem þægilegast við að fást eins og er. - Láttu það lönd og Ieið en Ieggðu áherzlu á að ganga ömgglega frá peningamálunum. Vatnsberinn* 21 > jan. — 19. febr. Það er hætt við því að sam starfsfólk þitt, eða þínir nánustu taki ekki tiljit til álits þíns eins og er. Farðu gætilega að öllu og hafðu taumhald á skapi þfnu. Flskamir, 20. febr. — 20. marz. Leggðu sérstaka áherzlu á peningamálin I dag, og þar sé tryggilega frá Kllu gengið, ann- ars er hætta á að þú verðir fyrir einhverju tjóni. Einhver heppni er á lfður daginn. LÆKNAÞJQNUSTA SLYS: Sími 21330 Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 í Reykjavík. í Hafn- arfirði f sfma 51336. NEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 f Reykjavfk. 1 Hafnarfirði ' síma 50056 hjá Kristjáni Jóhannessyni Smyrlahrauni 18, til miðvikudags- morguns. KVG D- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Lyfjabúðin Iðunn — Vesturbæj- ar Apótek. Opið alla daga til kl. 1.00. 1 Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið vlrka daga kl. 9—19 laug-\ ardaga kL 9—14. helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna f R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Sfmi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kL 9—19. laugardaga kl. 9—14, helga daga kL 13—15. UTVARP Þriðjudagur 3. október. 15.00 Miödegisútvarp. 16.30 Sfðdegisútvarp. 17.45 Þjóðlög. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. ^ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Ámi Böövarsson. 19.35 Lög unga fólksins. Margrét Guðmimdsdóttir kynnir. 20.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn" Þorsteinn Hannesson les. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Ungversk bændalög. 22.00 Veganesti. Sigrún Sigurjónsdóttir flytur minningaþátt frá menntaskólaárum sfnum á Akureyri. 22.30 Veðurfregnir. Weber og Delibes f léttu skapi. 22.50 Fréttir f stuttu máli. Á hljóðbergL 23.40 Dagskrárlok. SJONVARP REYKJAVIK Þriðjudagur 3. október. 20.00 Erlend málefni. Umsjónarmaður er Markús öm Antonsson. 29.20 Nýja stærðfræðin.. Guðmundur Amlaugsson TILKYNNINGAR Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaginn 5. okt. W. 8.30 f félagsheimilinu Rætt um afmælisfagnað félagsins, sýnd kvikmynd frá aðalfundi. Kaffi. — Stjómin. Kvennadeild Slysavamafélagsins f Reykjavík heldur fund að Hótel Sögu. Súlnasal, briðjuu. 3. okt. kl. 8.30. — Til skemmtunar: Ein- söngur, frú Guðrún Tómasdóttir, undirleik annast frú Hanna Guð- jónsdóttir. Danssýning, Heiðar Ástvaldsson sýnir nýja dansa. — Stjómin. Frá Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj unnar. Læknir ráðleggingarstöðv- arinnar tekur aftur til starfa miö- vikudaginn 4. október. Viðtalstími kL 4—5 að Lindargötu 9. MINNINGARSPJðLD Minningarspjöld Dótnklrkjunnar em afgreidd á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli, verzl. Emmu Skólavörðu- stfg 3, verzl. Reynimel Bræðra- borgarstíg 22 Ágústu Snæland Túngötu 38 og hjá prestkonunum Mlnningarspjöld Sáiarrannsóknu félags fslands fásf hjá Bókaverzl un Snæbjamar Jónssonar. Hafnai stræti 9 og á -skrifstofu félagsins Garðastræti 8 simi: 18130 (opí> á mlðv.d. kl 17.30-19) > SIMASKRÁIN K K H Slökkvistöðir moo moo 51101 Lögregluv.st 11166 41200 50131 Siúkrabifreið 11100 11100 5133' Bilanasfmar D N&h Rafmagnsv Rvk 18222 18231 Hitaveita Rvk. 11520 1535! Vatnsveita Rvk 13134 3512? Sfmsvarar Bæjarútgerð Reykjavfkui 2493' W 2146' Rfkisskip 17654 Grandaradfó 2É315P Jú, mikið rétt... þetta er hann Guðlaugur í rauðri skikkju með ftalskan stráhatt... RAGNARS MIDBÆR HAALEITISBRAUT 58-60 iCunkm t SÍÐASTI INNRITUNARDAGUR. SÍCÍRTEINI AFHENT í DAG FRÁ ! muðöjá raisyi á ðiflBri *. Vuöin Öhsv ! heldur áfram kynningu sinni á nýjum aðferðum við reikningskennslu. 20.35 Ljónýnjan Elsa. Sérstæð kvikmynd tekin f Kenya um vináttu manna við ljónynju. 21.05 Fyrri heimsstyrjöldin. (5. þáttur). Heraaðaráætlanir styrjaldar aðila renna út í sandinn og 1%-jm húa sig undir lang- “ vinnt stríð, 21.30 Loftsteinar. Þessi mynd er fná sænska sjónvarpinu og fjallar um loftsteina, sem fallið hafa í Noregi og Svíþjóð, og rætt er við fólk, sem hefur séö þá falla til jarðar. 22,05 Dagskrárlok. KALU FRÆNDI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.