Vísir - 03.10.1967, Page 14

Vísir - 03.10.1967, Page 14
✓ s t 1±L ÞJÓNUST^ HUSAVIÐGERÐIR — HÚ S A VIÐGERÐIR önnumst allar viðgeröir. Þéttum sprungur í veggjum og steyptum þökum. Alls konar þakviðgerðir. Gerum við renn ur. Bikum þök. Gerum við grindverk. — Málum þök. Vanir menn. Vönduð vinna. — Sími 42449 frá kl. 12—1 og 7—8 e. h. RAFLAGNIR önnumst hvers konar raflagnir, raflagnaviðgeröir og raf- iagnateikningar. Sími 82339 og 37606. Fljót og góð þjón- usta. BLIKKSMÍÐI önnumst þakrennusmíði og uppsetningar. Föst verðtilboð ef óskað er. Einnig venjuleg blikksmlði. — Blikk s.f., Lind- argötu 30. Sími 21445. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Simi 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgeröir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Orval af áklæðum. Barmahlíð 14, sími 10255. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu, til sölu tnúrféstingar (% V4 V2 %), vibratora, fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar. hitablásara sllpurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pl- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað ei — Áhalda leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seitjarnarnesi — tsskápa flutningar á sama stað. — Sími 13728. HÚSRÁÐENDUR Önnumst allar húsaviðgerðir. Tvöföldum gler og gerum við glugga, þéttum og gerum við útihurðir, bætum þök og lagfærum rennur. Látiö fagmenn vinna verkið. — Ákvæöis og tímavinna. Þór og Magnús. Sími 13549 HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur I veggjum með heimsþekktúm nylon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni..— Uppi. I síma 10080 TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek aö mér að sníöa og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla Margra ára reynsla. — Daníel Kjartansson, sími 31283. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir. Ef þið þurfið að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o. fl„ þá tökum við það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Simi 81822. TÍMAVINNA Nýlagnir og viðgerðir. Simi 41871. Þorvaldur Hafberg, rafvirkjameistari. HÚ SRÁÐENDUR Kíttum upp í glugga og bætum og málum þök. önnumst einnig hreingemingar. Vanir menn. — Slmi 14179 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Lipur vél, hentug í lóðir. Vanur maður. Uppl. í síma 30639. — Bemharður. HURÐIR — ÍSETNING Þiljur, uppsetning. — Sólbekkir, uppsetning. Sími 40379. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur helmilistæki, raflagnir og rafmótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk- stæði H. B. Ólafsson, Slðumúla 17, síml 30470. . ..... aSHO——. - 1 j ==:;.l’j::rsa INNANHÚSSMlÐI Gerum tilboð 1 eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bflskúrshurðir og gluggasmlði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar__Timburiðjan, simi 36710. ——■ 1 . ■ '«M — '.f-1"..1 JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bíl- krana og flutningatæki til allra framkvæmda, utan sem innan Símar 32480 borgaTinnar. — Jarövinnslan sf. og 31080 Síðumúla 15. KLÆÐNING OG VIÐGERÐIR á bólstmðum húsgögnurp. — Bólstrun, Miðstræti 5, sími 15581 og 13492,_________________ BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn Sími 20613. Bólstrun Jóns Amasonar, Vesturgötu 53 B. NÝJA ÞVOTTAHUSIÐ, sími 22916 Ránargötu 50. 20% áfsláttur af stykkja- og frágangsþvotti, miðast við 30 stk. — Nýja þvottahúsið. Ránargötu 50. Sími 2-29-16. Sækjum — sendum. GÚMMÍSKÓVIÐGERÐIR Geram við alls konar gúmmlskófatnað. Setjum undir nýja hæla og sólum skó með 1 dags fyrirvara. Skóvinnustofan Njálsgötu 25, sími 13814. SKÓVIÐGERÐIR — HRAÐI Afgreiði flestar skóviðgeröir samdægurs, hef breiða hæla á götuskó og kuldaskó auk þess margar gerðir af hælum á kvenskó. Látið sóla með rifluðu gúmml áöur en þér dettið I hállcunni. Geri við skólatöskur. Lita skó með gulli, silfri o. fl. litum. Skóvinnustofa Einars Leó Guð- mundssonar, Víðimel 30, sími 18103. GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita skó, mikið litavai. — Skóverzlun og skóvinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miöbæ við Háaleitisbraut 58— 60. Slmi 33980, Byggingaverktakar — lóðaeigendur Tökum að okkur jarðvinnsiu viö húsgrunna og lóðir Höfum fyrsta flokks rauöamöl og grús. Höfum einnig til leigu jarðýtur og ámokstursvélar. Sími 33700. SKÓLATÖSKU-VIÐGERÐIR Komiö tímanlega með skólatöskurnar i viögerö. — Skó- verzlun Sigurbjörns Þorgeirssonar, verzlunarhúsinu Miö- bæ, Háaleitisbraut 58—60 Simi 33980. HÚSBYGGJENDUR Smíða eldhúsinnréttingar, fataskápa og annað tréverk, hvort heldur er I tímavinnu eða ákvæðisvinnu. Leitið til- boða.. Fagmenn. — Sími 38781 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. SJÓNVARPSLOFTNET Tek aö mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum) Utvega aflt efni ef óskaö er Sanngjarnt verð — Fljótt af hendi leyst. — Simi 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. SENDIBÍLALEIGAN VÖRUBÍLALEIGAN Simi 10909. — Leigjum sendibifreiðir án ökumanns. — Akið sjálfir. Sparið útgjöldin. BÍLABÓNUN , Látið þrífa og bóna bifreið yðar. Vönduð vinna. Sækjum og skilum. — Bifreiðin tryggö á meðan. Hringiö I síma 23884 og 21023 eöa 82824 og 21023 eftir kl. 18.00. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Geram við gömul húsgögn. Bæsum og póleram. Töikum einnig að okkur viðgeröir á máluðum húsgögnum. Hús- gagnaviðgeröin Höfðavík v/Sætún. Sími 2 3912. HÚSBYGGJENDUR ATHUGIÐ Tek að mér alls konar innréttingasmíði, útihurðir, svala- hurðir og bílskúrshurðir. — Trésmíðaverkstæði Birgis R. Gunnarssonar, sími 32233. RAFTÆKJAÞJÓNUSTAN — SÍMI 30593 Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við- gerðir á hverskonar raftækjum. — Önnumst breytingar og viðgerðir á gömlum lögnum. — Tökum að okkur ný- lagnir. — Simi 30593. KAUP-SALA DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjálf. Uppl. 1 slmum 41664 og 40361. ANGELA AUGLÝSIR Blóm og gjafavörar i úrvali ennfrempr skrautfiskar og fuglar. Sendum heim. Sfmar 81640 og 20929. Verzl Angela Dalbraut 1. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Lótusblómið Skólavörðustlg 2, slmi 14270. —■ Gjafir handa allri fjölskyldunnl. Handunnir munir frá Tanganyka og Kenya. Japanskar, handmálaöar homhillur, indverskar og egypzkar bjöllur, hollenskar og danskar kryddhillur. danskar Amager-hillur ásamt ýmsum ööram skemmtileg- um gjafavörum. ; VIS IR . Þriðjudagur 3, oktðber 1967. Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækur bæjarins. Nýjar og gamlar skáld- i sögur. Ljóö. Ævisögur. Þjóðsögur. Bamabækur. Skemmti | rit. Pocket-bækur. Modelmyndablöð. Frímerki fyrir safn- ara. — Kaupum, seljum, skiptum. Alltaf nóg bflastæði. — j Fornbókabúðin Baldursgötu 11. VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBK !2 Nýkomiö Plastskúffur t klæðaskápa og eldhús Nyt sfmanúmer 82218 KÁPUSALAN, SKULAGÖTU 51 Terylene kvenkápur fyrir eldri sem yngri, í litlum og stór um númeram. — Terylene svampkápur 1 Ijósum og dökk um litum. — Pelsar í öllum stærðum, mjög ódýrir. — Eldri kápur verksmiðjunnar seljast mjög ódýrt. — Kápu salan, Skúlágötu 51. Sími 12063. KLÆÐASKÁPAR — SÓLBEKKIR — VEGGÞILJUR. Afgreiðslutími 2—30 dagar. Trésmiöjan LERKl, Skeifu 13. Sími 82877. JASMIN — VITASTÍG 13 Mikið úrval af gjafavörum. Sérstæöir og fallegir austur- lenzkir munir. Tækifærisgjöfina fáið þér I Jasmin — Vita- stíg 13. Sími 11625. KAUPUM HARMONIKKUR Skiptum á hljóðfæram keyptum hjá okkur. — Rln, Frakkastíg 16. ÖDÝR HÚSGÖGN Til sölu nýleg húpgögn, seljast ódýrt, svefnsófi, stofu sófi, hægindastóll, húsbóndastóll, teak-skrifborð, Hansa-skápur, sófaborð, skrifborðsstóll, útvarpsfónn o. fl. Uppl. í dag eftir kl. 18. — Sími 52143,_ EINSTAKT TÆKIFÆRI! DURST stækkari, bakkar o. fl. - MINOLTA Ijós- myndavél ásamt linsum, filterum o. fl. til sölu nú þegar á einstöku tækifærisverði, ef samið er strax. Allt í fullkomnu lagi og sumt ónotað. Uppl. í dag og á morgun í síma 52556. OPEL CARAVAN í góðu lagi til sölu ódýrt. Uppl. f síma 35768. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaviðgerðtr Ryðbæting, réttingar, nýsmfði, sprautun, plastvlðgerðlr og aðrar smærri viðgerðir — Jón J. Jakobsson. Gelgju tanga. Slmi 31040. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i bilum. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunn- arssonar, Hrlsateig 5. Simi 34816 (heima). BIFREIÐAEIGENDUR Réttingar, böddyviðgerðir, almenn viðgerðarþjónusta. - Kappkostum fljóta og góða afgreiðslu. Bifreiðaverkstæði Vagns Gunnarssonar, Síöumúla 13, slmi 37260. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgeröir, stillingar. ný og fullkomin mælitæki. Áherzia tögð á fljóta og góða þjónustu — Rafvélaverkstæði S Melsted, Síðumúla 19. slmi 82120 RÉTTINGAR — RYÐVIÐGERÐIR einnig viðgerðir og smíði benslntanka, vatnskassaviðgerðir og smíöi boddyhluta. Réttingaverkstæði Guðlaugs Guð- laugssonar, Síðumúla 13, slmi 38430. SÍMI 42030 1 Klæöum allar gerðir bifreiða, einnig réttingar og yfirbygg- ingar. — Bílayfirbyggingar s.f.. Auðbrekku 39. Kópavogi Simi 42030. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dynamóa. Stillingar. — Vindum aliar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4, slmi 23621 BÍLAÞVOTTUR OG BÓNUN Háteigsvegi 22 er flutt 4 Háteigsveg 16. Notað að eins vax og plastbón. Engin bið, reynið viðskiptin Sími 21079 eftir kl. 6. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.