Vísir - 01.11.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 01.11.1967, Blaðsíða 7
Kagcmovich Malenkov Khrwshchev Bulganin Voroshibv Mikoycm Molótov Zhukov Wmmmmm V1SIR. Miðvikudagur 1. nóvember 1967. morgtin útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd 1 morgun útlönd Zhukov (land- vamaráðherra), vikið frá 1957, nú 71 árs. Voro shilov, fyrrver- andi rikisforseti nú 86 ára. Laz- ar M. Kagano- vich, fyrsti vara forsætisráðh., 74 ára. Anastas I. Mikojan, dró sig I hlé án álits hnebkis 1965. — Um hina sjá í meðf. frétt. ÞEIR STÓÐU FORÐUM Á HEIÐURSPALLi VALDHAFA Á RAUÐA TORGINU Moskvufréttaritari fréttastofu í Vestur-Evrópn sendi eftirfar- andi pistil ftó Moskvu fyrir nokkrum dögum (hér bktur styttur): Aldraöur maöw gengur þung- lega upp þrepm úr neöanjaröarstöö inni viö Lenin-bökasafnið í Moskvu Hann styðst við statf, tmz hann kem ur að gatðbekk Hncírr Kremiveggj- um og sezt. Hann strýkur „gekhafurs“skegg- ið sitbog brosrr til bama semJkoma í fylfetogu, 0M með rauöan któt um háls Qg berðar, enda eru þan úr yngstn defld nngrnen n as arot a ka nnn konwnúnistisku. — Bömrin horfa á gamfa matminn, sem brosrr til þeiwa, en ems og dáiítið tmdrandi. Þatvþekkja harm greinilega ekki og þó er'bann einu af fjórum sovét- leiðtogum sem eftir dauða Stalíns 1953 vora forsætrsráöherrar ríkis- stjóma, sem byggðust á sameigin- legri forystu. Maðurhm, sem bömin þekktu ebki, var Nikolai A. Bulganin, mar- ská'lkur. Hann er nær 72 ára. Hin- ir eru Nikita Krúsév, 73 ára, Vyadieslav Molotov, 77 ára, og Gy- orgy Malenkov, Ej5 ára. Allir þessir menn — fyrrverandi Stalínsmenn, sem lutu boði hans og banni, — hafa upplifað miklar breytingar á sviði félags-, menningar- og stjórn- mála í Sovétríkjunum — á öillum sviðum — og hafa því verið vítni að mörgu á liðnum tíma. Molotov var knúinn til að láta af embætti 1957 og skipaður ambassa- dor í Mongólíú. Malenkov gegndi forsætisráð- herraembættinu i tvö ár eftir dauða Stalíns. Hann varð að vikja úr stjómmálaráðinu og var skip- aður yfirmaður orkuvers í Mnð- Asíu, þegar Molotov féll í ónáð. Búlganin var forsætisráðherra á veldistíma Krúsévs og fór víða með honum. Það var talað um þá Litur haustsins i Moskvu er rauði liturinn" — viðbúnaður undir byltingarhát'iðina „Litur haustsins í Moskvu er rauöi liturinn", segir í frétt frá Moskvu, og mikil fánaskreyting á sér stað í borginni og annar viðbúnaður. Kommúnistaforsprakkar koma nær hvaðanæva að úr heiminum til að vera við hátíðarhöldin, en tveir kommúnistaflokkar hafa þó sagt „nei takk“, segir í NTB-frétt, hinn albanski og hinn hollenzki. — Og Kína befir ekki svarað, enn sem komið er. Víðtækar náðanir hafa verið boð- aðar í Sovétrfkjunum fyrir „minni afbrot", sem menn voru dæmdir i allt að tveggja ára fangelsi fyrir. Ennfremur fá ýmsir náðun, sem fengu allt að 5 ára fangelsi, óg nær það til kvenna, sem eiga böm undir 17 ára, uppgjafahermenn, sem feng- ið höföu heiöursmerki, menn 60 ára og eldri, konur 55 ára og eldri, og ungmenni, sem frömdu afbrot fyrir 16 ára aldur. Loks er það skilyrði, að hinir náðuðu hafi hegðað sér | vel í fangelsunum, unnið samvizku- í samlega og sýnt, að þeir ætli sér j að forðast vegi afbrota í framtíð-1 inni. I sem „B og K“ og þeir vöktu hvar- vetna á sér athygli sem tveir for- ystumenn Sovétríkjanna — en Buig anin var knúinn til að fara frá 1958. Röðin kom| aö Krúsév sjálfum 6 árum síðar, þegar stjórnmálaráðið og félagar hans i stjórninni notuðu tækifærið til að knýja hann til að Veðjað ú Winston S Mjög er veðjaö í Bretlandi á Winston S.' Churchill sonarson Sir Winston’s heitins Churchills í auka- kosningunni í Gorton í Manchester á morgun, þótt Verkalýðsflokkur- inn hafi sigrað þar seinast meö 8.300 atkvæða meirihluta. Nafnið og persónuleg framkoma munu verða honum stoö til sigurs, segir í NTB-frétt, en einnig hin almenna óánægja með stjórn Wilsons. fara frá. Hann var þá ag h/íla sig við Svartahaf. Hann vissi, að engu varð þokað, þáði tilboö um eftir- laun og að halda sveitarsetri sínu. Krúsév og Molotov koma ávallt snemma á kjörstað, þegar kosning- ar eru, og Búlganin sézt oft í Ales- androvsky skemmtigarðinum fyrir framan Kreml. Malenkov sézt aldrei. Haft er eft- ir embættismanni í Alma Sta (höf- uðborg Kazakhstan), að hann væri enn á þessum slóðum, en ynni ekki fullan vinnudag. Krúsévs segist „lesa og skrifa“ sér til afþreyingar, en vildi engu 1 svara fréttamanninum um það, : hvort hann værj að skrifa endur- minningai sínar. í seinustu kennslubók í sovézkri sögu er ekki minnst á Krúsév nema tvisvar og hina alls ekki. Líklega verða þeir sjónarvottar að öllu sem gerist á Rauða torginu og annars staðar 7. nóvember — sjá þaö á skermi sjónvarpsviðtæk- isins heimá hjá sér — sjá valdhaf- ana á heiöurspallinum, þar sem þeir stóðu foröum sjálfir. Kosmos nr. 186 lenti mjúkri lendingu Tassfréttastofan tilkynnti *' gær, að Kosmos nr. 186 (sem sagt er að geti flutt fimm geimfara) hafi lent mjúkri lendingu, þar sem ætlunin hafi verið. Gervihnötturinn fór 65 hringferöh- um jörðu, eins og fyrirfram var á- kveðið. Hann var annar gervihnatt- anna, sem samtengdir voru í 3]/2 klukkustund í fyrradag, svo sem frægt er orðið. Hinn, — Kosmos 188, — hélt áfram á sporbraut sinni eftir aö Kosmos 186 hafði lent. — í gærmorgun tilkynnti Tass að Kosmos 189 hefði verið skotið út í geiminn, og var frá því sagt í blaöinu í gær. Deilurnar um George Brown blossa upp á ný Til áreksturs kom í gær milli Thomsons blaðakóngs á Bretlandi og George Brown utanríkisráðherra í miðdegisveizlu. \ i Lét Brown Thomson, sem vaV ’ gestgjafi í veizlunni, hafa það ó- I þvegið eins og það er orðaö, og sakaði hann Thomson um að leyfa blöðum sínum að birta hvaða þvætting sem værí ákaðlegan Bret- landi. Brown klykkti út, um leið og hann fór, með því að segja, að hann væri samþykkur því sem Aneurian heitinn Bevan fyrrv. utanríkisráð- herra, er eitt sinn fór niðrandi um- mælum um brezk blöö, á þá leið. að páu væru jafnan reiðubúin að láta dátt að þeim sem bezt byði. Búist er viö, að deilurnar um Brown muni blossa upp af meiri krafti en nokkurn ’ tíma fyrr. Skotið á forsetahöllina höfuðborg S-Vietnam LAUST STARF Samband sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi óskar að ráða sér fram- kvæmdastjóra frá næstu áramótum, eða síðar. Umsóknir um starfið, ásamt launakröfum og upplýsingum um fyrri störf, sendist formanni sambandsins, Sveini Jónssyni, Egilsstöðum, fyr- ir 1. des. 1967. STJÓRNIN. Hryðjuverkamenn skutu 60 sprengj um með sprengjuvörpum ag forseta höllinni í Saigon f gær, þegar mót- taka fór þar fram eftir að van Thieu hafði unnið embjtettiseið sinn. Alvarlegt tjón hlauzt ekki af, því að skotin misstu marks, en árásin er alvarleg áminning um til hve djarflegra aögerða skæruliðar ol> hefrtdarverkamenn geta gripið, inm í sjálfri höfuðboi'ginni. Áföst við bygging varö fyrir sprengju, og bif reið, eign bandarísks hershöfðingja. og. eyðilagöist hún. Margt tiginna gesta var í forsetahöllinni og varð veittu menn ró sína. (NTB) íbúð óskast Finnsk nuddkona, gift íslendingi (eitt barn), óskar eftir 2-3 herbergja íbúð, helzt í Vesturbæ. Upplýsingar gefur Jón Ásgeirsson, nuddstofunni Hót- el Sögu, sími 2-31-31 og í heimasíma 16284.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.