Vísir - 01.11.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 01.11.1967, Blaðsíða 11
V1SIR. Miðvlkudagur 1. nóvember 1967. 77 BORGIN I st | LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni. Opin all- I an sólarhrlnginn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Simi liJ-00 f Reykjavík. 1 Hafn- arfirði * sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230 i. Reykjavfk 1 Hafnarfirði • síma 50056 hjá Kristjáni Jóhannessyni, Smyrlahrauni 18. KVJ >- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Reykjavikur Apótek og Holts Apótek. — Opið alla daga til kl. 21.00. I Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vik, Kópavogi og Hafnarf'rði er 1 Stórholti 1 Sto' 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, taugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl 13—15. ÚTVARP , Miövikudagur 1. nóvember. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Slðdegistónleikar. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir — Dagbók úr um- ferðinni. íj.jc*.-. -• Endurtekið tónlistarefni 17.40 Litli bamatíminn. Anna Snorradóttir stjómar þætti fyrir yngstu hlust- enduma. 18.00 Tónleikar — Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræö ingur flytur erindi. 19.55 Islenzk kammermúsik. 20.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson á ferð um Dalasýslu með hljóðnem- ann. 21.20 Þýzk þjóðlög og dansar. 21.40 Ungt fólk í Noregi. Árni Gunnarsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dóttir Rapp- azzinis”. Sigrún Guðjóns- dóttir les. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Nútímatónlist. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. BOGGI hlalnnilir SJÖNVARP Miðvikudagur 1. nóvember. 18.00 18.25 18.50 20.00 20.30 20.55 21.20 23.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa. Denni dæmalausi. Hlé. Fréttir. Steinaldarmennimir. Teiknimynd um Fred Flintstone og granna hans. Afkomendur Inkanna. Heimildarkvikmvnd um hið foma veldi Inkanna í Suður Ameriku. Sýnd em mann- virki fom og kynnt líf indíánanna, sem nú byggja þessar slóðir. Eftirlitsmaöurinn. Kvikmynd gerð eftir sam- nefndri sögu Nikolaj Gogol Með aðalhlutverk fara Danny Kay, Walther Slez- ak og Bargara Bates. Myndin var áður sýnd 28. október. Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Kvennadeild Flugbjörgunarsveit- arinnar hefur kaffisölu í blóma- sal Hótel Loftleiða sunnudaginn 5. tnóy. kl. 3,-Vinii- ogr'velunn4r,ar. félagsins sem vilja stýrkja okkur era beðnir að hringja í Auði, s. 37392, Ástu, s. 32060, Huldu, s. 60102, Vildísi, s. 41449 eða Guðbjörgu, s. 37407. Kaffisala Kvenfél. Grensássókn ar er sunnudaginn 5. nóvember í Þórskaffi kl. 3—6 s.d. Uppl. veit- ir Gunnþóra Björgvinsdóttir í síma 33958. Kristniboðsfélag kvenna Reykja vík hefur sitt árlega fjáröflunar- kvöld Iaugardagskvöldið 4. nóv. kl. 8.30 i kristniboðshúsinu Betan íu, Laufásvegi 13. Til styrktar kristniboðinu í Konsó. Ingunn Gísladóttir kristniboði flytur frá- söguþátt, ungar stúlkur syngja og leika á gítar o. fl. Hugleiðing Filipía Kristjánsdóttir. Stjömin. Kvenfélag Neskirkju. Aldrað fólk i sókninni getur feng iö fótaaðgerð i félagsheimilinu á miðvikudögum. Timapantanir á þriðjudögum milli 11 og 12 I síma 14502 og miövikudögum milli 9 og 11 í sima 14502 og og 16783, Kvenfélag / Langholtssóknar. Hinn árlegi bazar félagsips löiveröur ihaldinn laugardaginn 1T. nóvembér i safnaöarheimilinu og hefst kl. 2 síðdegis Þeir, sem vilja styöja málefnið meö gjöfum eða munum eru beönir aö hafa samband við Ingibjörgu Þórðar- dóttur. sími 33580. Kristínu Gunn laugsdóttur, sími 38011, Oddrúnu Elíasdóttur sími 34041, Ingi- björgu Níelsdóttur, simi 36207 eða Aöalbjörgu Jónsdóttur, sími 33087. FUNDARHÖLD Kvenfélag Háteigssóknar. Skemmtifundur í borösal Sjó- mannaskólans fimmtudaginn 2. nóvember kl. 8.30. — Spiluð verð ur félagsvist. — Kaffiveitingar. Félagskonur fjölmennið og tSkiÖ meö ykkur gesti. Kvenfélag Ásprestakalls, býður eldra fólki í sókninni, körlum og konum 65 ára og eldra til sam- komu í Safnaðarheimilinu Sól- heimum 13, n. k. sunnudag 5. nóv. Samkoman hefst meö guös- þjónustu kl. 2, en síðan verður kaffidrykkja og ýmis skemmti- atriöi. rtssdsmií íjíjIs öb4 — jt. ReyÍtjaVlfeji'réíejíd Rauða kross Tslands. Fundur verður haldinn miðvikudaginn 1 nóvember kí. 8.30 i Hótel Sögu Átthagasal. Fundarefni: 1 Ástæða til aukinn- ar heilsufræðikennslu í skólum. Jónas Bjarnason. læknir ræðir vandamál ungra mæöra. 2. Kvik- mynd frá Alþjóða Kauða kross- inum. 3. Ýmis félagsmál. Félags- konur fjölmennið Kaffi. / Stjómin. Kvenfélag Grensássóknar held- ur fund I Breiöagerðisskóla mánu daginn 6. nóv. kl. 8.30. Guðjón Hanssen, tryggingafræöingur, flytur erindi um almennar trygg- ingar Þátttaka í Akranesför 14. nóv. tilkynnist fyrir 7. nóvember til Rögnu Jónsdóttur, síma 38222 eöa Kristínar Þorgeirsdóttur, síma 38435. Stjörnuspá ★ * Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 2. nóv. Hrúturinn 21. marz - 20. apr. Tunglkoman mun sér í lagi hafa áhrif á efnahagsmál þín og at- vinnu, og fjárhagslega aðstööu þína til opinberra stofnana. Gerðu þér far um að endurskipu leggja þau mál eins og unnt er. Nautið, 21. apríl - 21. maí. Tunglkoman mun einkum hafa áhrif á samband þitt við ýmsa þér nákomna, og er ekki ólík- legt að á því verði einhver breyt ing á næstunni. Vertu fús til samstarfs, þegar svo ber undir. Tvíburarnir 22. maí - 21. Júní: Tunglkoman virðist boða einhverjar breytingar á næst- unni, varðandi samstarf þitt við yfirboöara þína. Gerðu þér far um að auka afköst þín og vanda öll störf þín. Krabbinn, 22. júní - 23. júlí. Tunglkoman boöar mjög já- kvæða þróun, varðandi. afkomu þína og áhugamál. Þú nýtur aö líkindum vaxandi viðurkenning ar fyrir störf þín, og tengslin við ástvini þína ættu mjög að styrkjast. Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst. Með tunglfyllingunni hefst sennilega tímabil, þar sem allt verður öruggara, hvaö snertir afkomu þína og atvinnu pg sam bandið við þína nánustu traust ara og átakaminna. Meyjan, 24. ágúst - 23. sept. Tunglkoman boðar einkum vax andi annríki á ýmsum sviðum, auknar bréfaskriftir — ekki að eins hvaö snertir viðskipti held- ur og fjarlæga vini, en samband ið við þá verður innilegra en áður. Vogin, 24. sept. - 23. okt. Tunglkoman boðar jákvæöa þró un í afkomumálum þínum, og getur þar margt neikvætt gerzt. Afstaða þín gagnvart ýmsum viðfangsefnum kann að breytast nokkuö í því sambandi. Drekinn, 24. okt. - 22. nóv. Tunglkoman í merki þínu hefur það sennilega í för með sér, að þú eflist til forustu á ýmsum sviðum, og lætur mjög til þín taka, enda meira tillit tekiö til þín en áður. Bogmaðurinn, 23. nóv. - 21. des.: Tunglkoman boðar að þú verðir að ráða fram úr ýmsum örðugleikum, sumum mjög að ( kallandi, næstu vikurnar. — ' Margt bendir til, að þú eigir skilningi og aðstoð að fagna. Steingeitin, 22. des. - 20. jan. Tunglkoman hefur það að öllum líkindum í för með sér, að ein- hverjar breytingar veröi fram undan, varðandi starf þitt og umhverfi. Þú munt kynnast athyglisverðu fólki, Vatnsberinn, 21. jan.- - 19 febr.: Með tunglkomunni hefst tímabil, þar sem vænta má tals verðra breytinga í sambandi við einkamál þín, og yfirleitt heldur jákvæðum. Veittu frétt- um nána athygli. Fiskarnir, 20. febr. - 20. marz. Þú ættir að láta tunglkomuna veröa til þess, að þú takir að vinna að áætlunum alllangt fram í tímann, bæði hvað viö kemur einkalífi þínu og atvinnu málum. Haltu öllum leiöum opn um. m UMFER0AR’3*'í=Ola' ÞVOTTASTÖWI SUDURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD^9-22,30. VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA li()fl|iressiir - Slínriijjröíur Kranar Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma- og ókvœðisvinnu , Mikil reynsla f sprengingum LOFTORKA SF. SÍMAR: 214 50 8t 30190 I I T1I. I I I11:1.1 I U | | | | iii | | | | | | |,miliii4 ^^allett LEIKFIMI JA2Z- BALLET^ Frá DANSKIN c ií • Búnihgar " Sokkabuxur i Netbuxur Dansbelti 'fc Margir litir ■fc Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartlr, bleikir, hvitir Táskór Ballet-töskur ^^allettíúiJ in u E R Z t U N 1 N SÍMI 1-30-76 I..|!!|'i|»MhMI I 11 I I M I I I I I I I I I I I I III I I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.