Vísir - 04.11.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 04.11.1967, Blaðsíða 2
\ Úrslit skoðanakönnunar brezka blaðsins „Melody Maker'' Brezka músikblaðið „MELODY MAKER“ efndi nú fyrir skömmu til stórkostlegrar skoðanakönnunar, bæði alþjóðlegrar og innan Bretlands, um vinsælustu hljómsveitina, söngvarann, hljóðfæraleikarann o. fl. Auk þessa var valin plata ársins, og fóru Bítlamir með sigur af hólmi, eins og við mátti búast. — Tugir þúsunda atkvæða streymdu til skrifstofu blaðsins og kenndi þar margra grasa. Árangurinn birtum við svo hér fyrir neðan, en því miður sjáum við okkur ekki fært að birta nema hluta keppninnar. Beatles. Yfir heiminn: Söngvarar 1 Otis Redding 2 Elvis Presley 3 Bob Dylan 4 Scott Walker 5 Qiff Richard 6 Paul McCartney 7 Tom Jones 8 Gene Pitney Hljómsveitir 1 Beatles 2 Beach Boys 3 Monkees 4 Rolling Stones 5 Mamas & Papas 6 Four Tops 7 Supremes 8 Byrds Tveggja laga plötur 1 Whiter Shade /of Pale — (Procol Harum) 2 Strawberry Fields Forever — (Beatles) 3 Penny Lane — (Beatles). 4 Good Vibrations — (Beach Boys) 5 Dedicated — (Mamas & Papas) 6 Groovin — (Young Rascals) Söngkonur 1- Dusty Springfield 2 Aretha Franklin 3 Petula Clark 4 Cilla Black 5 P. P. Arnold 6 Nancy Sinatra 7 Diana Ross 8 Lulu H1 j óðf æraleikarar 1 Jimi Hendrix 2 Eric Clapton 3 Herb Alpert 4 George Harrison 5 Steve Cropper 6 Brian Wilson 7 Bob Dylan 8 Hank Marvin LP-hljómplötur 1 Sgt. Peppers — (Beatles) 2 Monkees — (Monkees) Eric Clapton. 3 How Great That Art — (Elvis Presley) 4 Are You Experienced — (Jimi Hendrix) 5 Images — (Walker brothers) 6 Best of Beach Boys — (Beach Boys) / Bretlandi: Söngvarar 1 Cliff Richard 2 Tom Jones 3 Cat Stevens 4 Scott Walker Dusty Springfield. 5 Georgie Fame 6 Paul McCartney 7 Stevie Winwood 8 Paul Jones 9 Mick Jagger 10 John Lennon Hljómsveitir 1 Beatles 2 Rolling Stones 3 Jimi Hendrix Experience 4 Cream 5 Hollies 6 Who 7 Shadows 8 Small Faces 9 Procol Harum 10 Kinks Tveggja laga plötur 1 Whiter Shade of Pale — (Procol Harum) 2 Strawberry Fields Forever — (Beatles) 3 Penny Lane — (Beatles) 4 Hey Joe — (Jimi Hendrix) 5 Waterloo Sunset — (Kinks) 6 Paper Sun — (Traffic) Söngkonur 1 Dusty Springfield 2 Lulu 3 Cilla Black 4 Sandie Shw» 5 Petula Clark 6 P. P. Arnold Hljóðfæraleikarar 1 Eric Clapton 2 Jimi Hendrix 3 Hank Marvin 4 George Harrison 5 Georgie Fame 6 Stevie Winwood LP-hljómplötur 1 Sgt. Peppers — (Beatles) 2 Are You Experienced — (Jimi Hendrfx) 3 Images — (Walker Brothers) 4 Between the Buttons — (Rolling Stones) 5 Green Green Grass ... — (Tom Jones) 6 Golden Hits — (Dusty Springfield) Vinsældalistinn: 1 Massachusetts Bee Gees 2 Hole In My Shoe — Traffic 3 Last Waltz — Engilbert Humperdinck 4 Flowers In The Rain — Move 5 The Letter — Box Tops 6 Homburg — Procol Harum 7 There Must Be Away — Frankie Vaughan 8 From The Underworld — Herd 9 Excerpt From A Teenage Opera — Keith West 10 Reflections — Diana Ross & The Supremes 11 When Will The . Good Apple Fall — Seekers 12 Itchycoo Park — — Small Faces Framh. á 10. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.