Vísir - 04.11.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 04.11.1967, Blaðsíða 6
6 V í SIR. Laugardagur 4. nóvember 1967. NÝJA BÍÓ Það skeöi um sumarmorgun (Par un beau matin d’ete) Óvenjuspennandi og atburða- hröð frönsk stórmynd með einum vinsælasta leikara Frakka Jean-Paul Belmondo og Geraldine Chaplin dóttur Charlie Chaplin. Bönnuö yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. IflfóllA BIÓ S!ni' 11475 Nótt eðlunnar (The Night of the Iguana) Islenzkur texti Richard Burton Sue Lyon Ava Gardner. Sýnd k1. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Mary Poppins Sýnd kl. 5. STJÖRNUBÍÓ Sfm' 18936 Gidget ter til Rómar ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. • Cindy Carol, James Darren. Sýnd kl. 5. 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Sfmar 32075 op 38150 Nautabaninn (11. Momento Della Verita) ítölsk stórmynd í fögrum lit- um og techniscope. Framleiö- ; andi Francesco Rosi. Myndin hlaut verölaun í Cann- es 1965 fyrir óvenjulega fagra liti og djarflega teknar nær- myndir af einvígi dýrs og manns. Sýnd kj. 5, 7 pg 9. Danskur texti. Bönntið börnum ipnan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. HÁSKÓLABÍÓ Sím' 22140 Auga fyrir auga (An eye for an eye) Amerísk litmynd mjög spenn- andi og tekin f sérstaklega fögru umhverfi. Aðalhlutverk: Robert Lansing (sjón- varpsstjarnan úr „12 o’ clokc high“) og Pat Wayne, sem fetar hér í fótspor hins fræga föð- ur síns. Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenzkur texti. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd, byggö á samnefndu leik riti eftir Edward Albee. íslenzkur texti. Eli?abeth Taylor, Richard Burton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 5 og 9. ÞJOÐLEIKHÚSIÐ Italskur stráhattur gamanleikur. Sýning f kvöld kl. 20. HORNAKÓRALLINN Sýning sunnudag kl. 20 Næst síðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ: Yfirborð Og Dauði Bessie Smith Sýning sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. Fjalla-Eyvmdup Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT Næsta sýning miðvikudag. Fáar sýningar eftir. Indiánaleikur Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan ’ lönó apin frá kl. 14. — Sfmi 13191 T0NAB60 tslenzkur texti. („I’Il Take Sweden") Víðfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit um. Gamanmynd af snjöllustu gerö Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAITBÍÓ Sverð Ali Baba Spennandi ný amerfsk æv- intýramynd i litum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ — Sfmi 41985 ARKGREIFINN (Jeg — en Marki) Hátíðarsamkoma af tilefni 50 ára afmælis Sovétríkjanna í Háskólabíói 6. nóvember 1967 EFNISSKRÁ Samkoman sett Árni Bergmann,1 formaöur Reykjavikurdeildar MÍR Ávörp flytja Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra Nikolaj Vazhnov, ambassador Sovétríkjanna M. N. Sukhorútsjenko, aðstoðarsjávarútvegsmálaráðherra Sovétríkjanna, forseti fslandsvinafélagsins í Moskvu Októberbyltingin 50 ára Brynjólfur Bjamason, fyrrverandi menntamálaráðherra Karlakórinn Fóstbræður syngur Ragnar Bjömsson stjórnar HLÉ Tónleikar sovézkra listamanna Ljúdmila ísaeva, sópransöngkona Samúil Fúrer, fiöluleikari Undirleik annast Taisia Merkúlova Kynnir verður Jón Múli Ámason Verzlunarpláss óskast fyrir jólamarkað á góðum stað við Miðborgina (þarf ekki aö vera stórt). Tilboð sendist fyrir kl. 12 á hádegi n.k. mánudag til augl.d. Vísis merkt „Verzlunarpláss - 77“. Æsispennandi og mjög vel gerð, ný, dönsk kvikmynd er fjallar um eitt stórfenglegasta og broslegasta svindl vorra tíma Kvikmyndahandritið er gert eftir frásögn hins raun- verulega falsgreifa. f myndinni leika 27 þekktustu leikarar Dana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBÍÓ sfml 50184 Þegar trönurnar fljúga Heimsfræg verðlaunamynd með ensku tali, Tatyana Samoilova. Sýnd kl. 9. 4 / Texas Amerísk stórmynd ISLENZKUR TEXTI \ Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. SJÓNVARPS- TJEKIN em viðurkennd fyrir LANGDRÆGNl. Skýr mynd ásamt góðum hljómburðl op glæsilegu útiliti setur bau ( sérflokk. ANDREA siónvarnstækið er bandarísk gæðavara. LAUGAVEGI 47. Sínil 11575.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.