Vísir - 04.11.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 04.11.1967, Blaðsíða 10
V1SIR. Laugardagur 4. nóvember 1967. IÖ Flugvél Susan Oliver lenti hér í gær eftir hrakninga yfir Atlatshafi Sjálf flaug leikkonan með farþegavél vestur Lítil flugvél lenti hér á Reykja- víkurflugvelli í gær á leið sinni til Ameríku. Nokkuð er liðið síð- an flugvél þessi lenti hér síðast, en þá fiaug henni kunn sjón- varpsstjarna, Susan Oliver, og í gær var undirrituö i Reykja- vík bókun um viösl ' iti íslands og Tékkósl ukíu. Samkvæmt 4ra ára viðskiptasamningi landanna. sem geröur var haustiö 1966, skulu samninganefndir þeirra koma sam an árlega til þess aö ræða ástand og horfur í viðskiptum landanna. Hafa samninganefndir landanna •aldig fundi í Reykjavík undan- fariö og orðiö sammála um áö- urnefnda bókun, sem undirrituð var í dag að viðstöddum Emil Jónssyni, utanríkisráöherra. For- maður tékknesku samninganefnd- arinnar var Josef Keller, forstjóri i tékkneska utanríkisviðskipta- ráöuneytinu, og undirritaði hann bókunina af hálfu Tékkóslóvakíu. í tékknesku nefndinni, en hún var skipuð sjö mönnum, voru nú var að koma frá Ameríku á leið til Moskvu. öllum er nú kunnugt um, hvern- ig fór fyrir þeirri ráöagerð sjón- varpsstjörnunnar, en Rússar frá- báðu sér þangaðkomu hennar. Sá, m.a. t'orstjórar tékkneskra viö- skiptafyrirtækja, sem ræddu hér viö helztu útflytjendur og innflytj endur sem viöskipti eiga við Tékkóslóvakíu, og könnuðu mögu leika á auknum viöskiptum á báða bóga. Dr. Oddur Guðjónsson, við skiptaráöunautur ríkisstjórnar- innar, undirritaöi bókunina af Is- lands hálfu, en auk haris voru í íslenzku samninganefndinni: Björn Tryggvason, aðstoöarbankastjóri Seðlabanjíans, Árni Finnbjörns- son. framkvæmdastjóri SH, Bjarni V. Magnússon, framkvæmdastjóri Sjávarafurðadeildar SÍS, Pétur Pétursson, forstjóri, Erlendur Þor- steinsson, formaöur Síldarútvegs- nefndar og Björgvin Guömunds- son deildarstjóri í viöskiptaráðu- neytinu. sem lenti flugvél hennar hér í gær, er atvinnuflugmaður, B. Wrinkle, sem hér var staddur um daginn, þegar leikkonan kom hér við. Fór hann með henni til Prestvíkur, þegar hún fór héðan. „Boy, oh boy! Hún er löngu kom in til Bandaríkjanna. Hún flaug þangað með farþegavél frá Kaup- mannahöfn fyrir einum þrem vik- um og er viö beztu heilsu, eftir því, sem ég bezt veit“, sagði hr. Wrinkle, þegar blaöamaður Vísis innti hann eftir ferðum leikkon- unnar. Wrinkle kom hingað kl. 4 í gær- dag, en hafði lagt af staö frá Diiss- eldorf kl. 6, miöað viö staðartíma þar. „Ég er aðeins að flytja vélina fyrir leikkonuna vestur. 1 Prestvík skildu leiðir okkar og ég fór með sams konar vél til Suður-Afríku. Síðan fór ég til Þýzkalands og var þá beðinn um aö sækja þessa vél til Kaupmannahafnar. Hún fór í viögerð f Þýzkalandi og þaðan kem ég meö hana.“ Flugamðurinn sagði sínar farir ekki sléttar úr ferðalaginu, en hann haföi komizt í hann krappan þeg- ar hann átti eftir um það bil 400 mílur hingað. — Um hálftommu þykkt lag af ísingu settist á vélina og þyngdi hana ískyggilega mikið. Varð hann að fljúga neðar skýj- um i uyi það bil 500 metra hæð, til þess að bræöa ísinguna af vél- inni. Auk þess var talstöð hans bil I uð og hann var ekki lengur orð- inn viss á stefnunni. Sagðist hann hafa orðið mikið , feginn þegar flugvél frá sjóhern- | um (frá Keflavíkurflugvellil fann í hann og vísaöi honum leiðina. Iftyndarleg hluta- | velto í Listcamanna-' tkálununi á morgun Kvennadeild Rauða krossins hyggst koma á stofn sjúkrahjálp Ein myndarlegasta hlutavelta, sem verið hefur í Reykjavík til þessa verður f Listamannaskálan- um á sunnudaginn kl. 2 og stendur Kvennadeild Rauða kross Islands fyrir henni. 10 þúsund munir hafa verið gefnir til hlutaveltunnar og mun drátturinn kosta 10 krónur og verða engin núll. Munirnir, sem eru á hlutaveltunni, eru sérlega veg legir og vandaöir, má nefna mál- verk eftir þá Jón Engilberts, Magn- ús Árnason o. fl., nýjar peysur og annan ógallaðan fatnað, bækur, kaffikönnur, nýjar barnaúlpur, skó og margt fleira, að ógleymdum alls kyns leikföngum. Ágóði af hlutaveltunni rennur til sjóðs, sem mun notaður í þágu sjúklinga, aðallega aldraðs fólks, en Kvennad. Rauða krossins hefur í hyggju að koma upp skipulagðri hjálparstarfsemi fyrir langlegu sjúklinga og gamalmenni. Þess skal getið að lokum, að þetta verður líklega síðasta hlutaveltan, sem haldin verður í Listamannaskálan- um, þar sem í ráði er að rífa hann áður en langt um líður. Vinsældalistinn — Framh. af bls. 2 13 Baby Now That Fve Found You — Foundations 14 Zabadak — Dave Dee ... 15 The Day I Met Marie — Cliff Richard 16 Black Velvet Band — Dubliners 17 Let’s Go To San Fran- cisco — Flowerpot Men • 18 Blue Joe — Bobby Shappy 19 You, We Not Changed — Sandie Shaw 20 King Midas In Reverse — Hollies 21 Just Loving You — Anita Harris 22 I’ll Never Fall In Love Again — Tom Jones 23 Love Letters In The Sand — Vince Hill 24 Five Little Fingers — Frankie McBride 25 San Francisco — Scott MaKenzie Róbot — Framhald af bls. 1. Arnþór eru þeir Kristján Ingv- arsson, sem hefur dvalizt í tíu ár í Brazilíu, og sá hann um kaupin á trommaranum og Guð- mundur H. Jónsson, en hann er aðalsöngvari hljómsveitarinn ar. „Við spilum alla tónlist, en þó kannski hvað helzt suðræna, þar sem Kristján er sérstakur snillingur í að leika hana eftir alla dvölina í Brazilíu. Við er- um mjög ánægðar yfir að hafa náð í þennan rafmagnstromm- ara, og ég veit ekki til að slíkt tæki hafi nokkum tíma verið notað hér á landi fyrr. Þetta er mjög líkt og rafmagnsorgel, og kemur orgelleikarinn til með að stjóma tækinu" „Hvem telurðu aðalkostinn við þetta tæki umfram venju- legan trommara af holdi og blóði ?“ „Ja, nú er sko engin hætta á að trommarinn detti í það, ætli það sé ekki helzti kosturinn við svona rafmagnskalla". Kiwanis — Framh ar Dls 16. Kiwanisklúbbsins Heklu og Páll H. Pálsson, fyrrverandi forseti Kötlu. í Kiwanisklúbbnum Helgafelli í Vestmannaeyjum eru nú starfandi 26 menn, en hann er þriöji Kiw- anisklúbburinn, sem stofnaður er hér á landi. I heiminum eru nú starfandi um 6000 klúbbar með á Tjórða hundrað þúsund félögum. Stjórn Kiwanisklúbbsins Helga- fells skipa þessir menn: Garðar Sveinsson framkvæmdastjóri, for- seti. Guðmundur Guðmundsson yf- irlögr.þjónn, varaforseti. Tryggvi Jóriasson erlendur ritari, Gunn- laugur Axelsson, innlendur ritari. Bárður Auðunsson, gjaldkeri og Aðalsteinn Sigurjónsson, féhirðir. í dag munu Flugbjörgunarsveitarmenn halda út á götur höfuðborgarinnar og bjóða merki til styrktar ^ stiarfsemi sinni, og víöa úti á landi munu merkin verða seld. Á morgun munu konur sveitarinnar • j halda kaffisölu í Hótel Loftleiðum, og á myndinni eru hinar myndarlegu Flugbjörgunarkonur, en • • eitt ár er nú liðið siðan þær stofnuðu deiid innan Flugbjörgunarsveitarinnar. • SUSAN OLIVER — myndin tekin áður en hún lagði í sögulegt ferðalag yfir Atiantshafið. — Oliver kaus að fljúga í þægilegri þotu heim aftur. Bókun um viðskipti ís- ands og Tékkoslóvakíu Ég er hrædd um að Lona hafi ekki látið athuga gleraugun sin í lengri tíma ... Þakkarorð. Nú þegar kraftarnir eru þrotn- ir og ég hefi nær þvi hálfnað hinn níunda áratug, og vona að stutt sé eftir af þessari jarðnesku vegferð minni þá finnst mér ég ekki mega fresta því lengur aö færa hinum mörgu og góðu vel- gerðarmönnum mínum margfald- ar þakkir fyrir þegnar velgerðir fyrr og síðar á lífsleiðinni. Sumir af þeim eru komnir heim til sælunnar bústaða og minnist ég þar sérstaklega frú Krisfínar sálugu Ólafsd. og frú Ragnh. sál. Olsen, — blessuö sé minning þeirra ... Reykjavík 2. nóv. Marta Mark- úsdóttir. Vísir 4. nóv. 1917. felagsiif K.R. — Knattspyrnudeild. ÆFINGATAFLA. 5. flokkur: Sunnudaga kl. 1. Mánudaga kl. 6.55. Föstudaga kl. 6.55. 4. flokkur: Sunnudaga kl. 1.50. Fimmtudaga kl. 7.45. 3. fiokkur: Surinudaga kl. 2.40. Fimmtudaga kl. 8.35. 2. flokkur: Mánudaga kl. 9.25. Fimmtudaga kl. 10.15. 1. og meistaraflókkur: Mánudaga kl. 8.35. Fimmtudaga kl. 9.25. Harðjaxlarnir: Mánudaga kl. 7.45. 5., 4. og 3. flokks-drengir, athugið breyttan æfingatíma. K.R. — Knattspymudeild.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.