Vísir - 04.11.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 04.11.1967, Blaðsíða 11
V f SIR. Laugardagur 4. nóvember 1967. 11 BORGIN | | BORGIN \Z BORGIN LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka' slasaðra SJUKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík, 1 Hafn- arfirði ’ síma 51336. NEYÐARTILFELLl: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sima 21230 i Reykjavfk I Hafnarfirði • sfma 52270 hjá Sigurði Þorsteinssyni, Sléttahrauni 21, laugardag til mánudagsmorguns. KV* , OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA Lyfjabúðin Iðunn og Vestur- bæjar Apótek. Opið alla daga til kl. 21.00. I Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 MÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna I R- vfk. Kópavogi og Hafnarfírði er 1 Stórholti 1 Sfmi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, taugardaga td. 9—14. helga daga td. 13—15. UTVARP 12.00 13.00 14.30 15.00 15.10 16J)0 17.00 17.30 17.55 18.10 18.45 Laugardagur 4. nóvember. Hádegisútvarp. Óskalög sjúklinga, Kristfn Sveinbjömsdóttir kyiinir, Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrfmsson kynna nýj- ustu dægurlögin. Fréttir. Fljótt á litið. Rabb með millispili. sem Magnús Torfi Ótafsson annast. Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Séra Öm Friðriksson á Skútustööum velur sér hljómplötur. Fréttir. Tómstundaþáttur bama og unglinga. Öm Arason flytur, Or myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson segir frá dulfrævingum. Söngvar f léttum tón. Tilkynningar. Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt lff. Árni Gunnarsson frétta- maður sér um þáttinn. 20.00 Leikrit: „Með krossins brandi“ eftir Ragnar Jó- hannesson. Leikstjóri og sögumaður: Baldvin Halldórsson. 21.30 Þættir úr „Rómeó og Júlfu" 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur /5. nóvember. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Or forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil.lic. ræðir viö Ármann Snævarr rekt- or Háskóla íslands. 10.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Bjöm Jóns- son. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Uppruni íslendingasagna. Dr. Bjarni Guðnason próf- essor flytur annað hádegis- erindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Lundúnatríóið leikur í Austurbæjarbíói. 15.25 Frá bamaguösþjónustu I Grenjaðarstaðakirkju á liðnu sumri. Prestur: Séra Sigurður Guðmundsson prófastur. 16.00 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum. íslands og Stýrimanna- skólanum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP Vilhjálmur Þ. Gíslason út- Laugardagur 4. nóvember. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins (1. kennslustund) Kennsla þessi er sniðin við hæfi byrjenda. Notuð verð- ur kennslubókin Walter and Connie með íslenzkum texta eftir Freystein Gunn- arsson fyrrum skólastjóra. 17.20 Endurtekið efni. Iþróttir. Efni m. a.: Or ensku knatt- spyrnunni Chelsea og West - Ham United. Hlé. 20.30 Frú Jóa Jóns. Aöalhlutverkin leika Kathleen Harrison og Hugh Manning. 21.20 Gull og meira gull. Brezk mynd gerð af Micha- el Balcon. Aöalhlutverkin leika Alec Guiness og Stanley Holloway. 23.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 5. nóvember. 18.00 Helgistund. Jakob Jónsson dr. theol., Hallgrímsprestakalli. 18.15 Stundin okkar. Umsjón Hinrik Bjamason. Hlé. bækur. 17.00 Barnatími: Einar Logi Ein- arsson stjómar timanum. 18.00 Stundarkom með Auber. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Þýdd ljóð. Andrés Bjömsson les, 19.45 Einsöngur: Franco Corelli syngur ítölsk lög. 19.55 Siðbótin á Islandi. Séra Jónas Gíslason flytur erindi. 20.25 Einleikur í útvarpssal. Pess Pratt frá Kanada leikur. 20.45 Á víöavangi. Ámi Waag ræðir við Kristján Guðmundsson frá Hftamesi um útsel o. fl. 21.00 Skólakeppni útvarpsins. Stjómandi: Baldur Guð- laugsson. Dómari: Jón Magnússon. Fyrstir keppá nemendur úr Kennaraskóla Umsjón: Ásdís Hannes- dóttir. 20.40 Maverick. Þessi mynd nefnist „Ein- vígi“ Aðalhlutverkin leika James Gamer og Jack Kell- ey. 21.30 „Hrafninn flýgur um aftan- inn“ Kvikmynd gerö fvrir sjónvarp. Aðalhlutverkin leika Agnes Lauchlan, Clive Morton og Bryan Stanyon. 22.40 Dagskrárlok. MESSUR Grensásprestakall. Messa f Breiðagerðisskóla kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30 Séra Felix Ólafsson. Neskirkja. ( Bamasamkoma kl, 10. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Frank M. Hall- dórsson. Mér var gefin þessl mynd f gær... óuppsett. Kópavogskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Gunnar Ámason. Hafnarfjarðarkirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. — Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaöalcirkja. Æskulýðsguösþjónusta kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Bamasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auöuns. Allra sálna messa. Laugamesklrkja. Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10 f.h. Séra Lárus Hall- dórsson. Hallgrimskirkja. Bamasamkoma kl. 10. Systir Unn ur Halldórsdóttir Messa kl. 11. Séra Björn Jónsson, umsækjandi um Hallgrfmsprestakall. Otvarps- messa. Sóknamefndin. Elliheimilið Gmnd. Guösþjónusta kl. 10 f.h. Heimilis- prestur þjónar fyrir altari. ólafur Ólafsson kristniboði predikar. Bústaðaprestakall. Bamasamkoma I Réttarholtsskóla Stjörnuspá ^ ★ ★ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 5. nóv. Hrúturinn, 21. marz - 20. apr. Þótt sunnudagur sé er ekki ó- líklegt að þú hafir ýmsum störf- um og skyldum að gegna, sem ekki verður skotið á frest. — Farðu gætilega seinni hluta dags, einhver hætta virðist vofa yfir. Nautið, 21. apríl - 21. mai, Leggðu sem mesta áherzlu á einlægni og samvinnu við vini þína og fjölskyldu. Þegar líður á daginn, er hætt við að ein- hver varujamál segi til sín, eink um varðandi ferðalög, Tviburarnjr 22. mgí - 21. júní. óriEtu fgging hend.i hvept tækifæri, sem kann að bjóðast til að endurskipuleggja störf þín og efnahag. Ef um einhvem sameiginlegan kostnað verður að ræða, skaltu athuga reikning ana, Krabbinn, 22. júni - 23. iúli. Þú græðir mest á því að hafa þig ekki svo mjög í frammi, og láta maka eða einhvem þinna nánustu eiga frumkvæðið. Var- astu að láta áhyggjur og kvíöa ná tökum á þér. Ljónið, 24. júli - 23. ágúst. Þú virðist fá gott tækifæri til hvfldar og næðis, og ættirðu aö notfæra þór það. Njóttu lffs- ins í hópi góðra vina eða fjöl- siqfldunnar, og hafðy hóf á öllu, e.inkum þegar kvöldar. Meyjan 24, ágúst - 23. sept. Þetta getur orðið ánægjulegur simnudagur, að minnsta kosti fram eftir, en gerðu þór ekki of miklar vonir um kvöldið. Varastu hættur, einkum í um- ferðinni, og óþarfa peningasóun. Vogin, 24. sept. - 23. okt. Leggðu áherzlu á allt þaö, sem snertir velfamað fjölskyldunn- ar og þinna nánustu, og sýndu ástvinum nærgætni og skilning þess mun einkum með þurfa, þegar líður á daginn. \ Drekinn, 24 okt. - 22. nóv. Bjóðist þér tækifæri til ferða- laga fyrri hluta dags, skaltu taka því. Það getur vakið með þér nytsamar hugmyndir. En vertu samt ekki mjög seint á ferð og farðu gætilega í um- ferðinni. Bogmaðurinn, 23. nóv. - 21. des.: Svo virðist sem þú þurfir að kunna nokkurt hóf örlæti þinu, svo þú verðir ekki fyrir tjóni. Þetta á eins, og ekki síöur við, þótt kunningjar þín- ir eigi hlut að máli. Steingeitin, 22. des. - 20. jan. Tunglið gengur í merki þitt, og er þvf líklegt, að verulegt til- lit verði tekið til þín og þess, sem þú hefur til málanna aö leggja. Varastu deilur innan fjölskyldunnar. Vatnsberinn. 21 jan.- - 19 febr.: Þú mátt gera þér von- ir um góðan og næðisaman hvíldardag, ef þú vilt svo vera láta. Kvöldið er dálítlð varhuga- vert, einhver hætta yfirvofandi, nema þú farir gætilega. Fiskamir, 20. febr. - 20. marz. Vinir og kunningjar ráöa miklu um hvemig þessi sunnudagur verður þér. Það er ekki ólík- legt aö þú hafir nokkurt ann- ríki, en um leið talsverða á- nægju vegna þeirra. kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. — Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall. Bamaguðsþjónusta kl. 11 í Laug- arásbfói. Messa f Safnaðarheimili Langholtssóknar kl, 2. Séra Grím ur Grímsson. Háteigskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. — Séra Amgrfmur Jónsson. Langholtsprestakall. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. TILKYNNINGAR Dansk kvindeklub holder móde tirsdag d. 7. november kl. 8.30 i Tjarnarbúð. Damefrisórinde viser hvorledes lóse hártoppe bruges og giver gode rád angáende hárpleje. Bestyrelsen. Tæknibókasafn IMSÍ Skipholti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá 13 — 15 (15. maí—1. okt. lokað á laug ardögum). Kvenfélag Grensássóknar. Á morgun, sunnudag 5. nóvem- ber, heldur Kvenfélag Grensás- sóknar hina árlegu kaffisölu sína. Verður hún að þessu sinni í veit- ingahúsinu Þörskaffi, Brautar- holti 20 kl. 3—6 sfðdegis. Kvenféiag Laugamessóknar held- ur sinn árlega basar í Laugar- nesskólanufn, laugardaginn 11. nóvember kl. 3 e.h. Fjölbreyttur jólavamingur. Lukkupokar, kök- ur o. fl. Basarnefnd. Langholtssöfnuður. Spila- og kynningarkvöld verður f Safnaðar heimilinu sunnudaginn 5. nóv. kl. 8.30. Kvennadeild Slysavamafélagsins heldur fund mánudaginn 6. nóv. Kl. 8.30 að Hótel Sögu. — Til skemmtunar gamanvfsur, Omar Ragparsson, upplestur JÖkuIl Jokobsson rithöfundur Fójags- konur vinsaml. baðnar að fiðl- menna og gera skil 1 bappdrætt- inu. - stjörmn. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.