Vísir - 17.11.1967, Side 1
NEYÐARBL YS GABBA
BJÖRGUNARSVEITIR
57. árgt_- Föstadag|js«17. nóvember 1967. 265. tbl.
---. — ' ~ ” ----- —™ ------- * "— '
Rautt blys sást á Iofti yfir
bænum í gærkvöldi og héldu
menn það i fyrstu vera merki
einhverra, sem í nauðum væru
staddir úti á Sundum. Hugðust
menn bregða við skjótt til hjálp-
■.-.vw •—>----- --------VW.-.WV ------ vww s- --------- ojpw wr«í* " ^
ar þeim, sem þar voru & ferð-
inni, en aðrir, minnugir allra
þeirra fýluferða, sem famar
hafa verið vegna slíkra neyðar-
merkja, löttu hina og kváðu eins
gott aö athuga sinn gang fyrst.
Var þvi Iátið nægja að ganga
niður að ströndinni og huga út
á sundin og þegar ekkert frekar
sást óvenjulegt, var látið þar
við sitja og gengið út frá því,
að hér hefði einhver verið að
reyna gamlárskvöldsbirgðimar
sínar.
Það hafði verið hringt úr Flug
tuminum til lögreglunnar og
henni tilkynnt, að rautt blys
hefði sézt lágt á lofti vestur yfir
Stýrimannaskólanum. Lögregl-
an hafði gert slysavamafélag-
inu ' iðvart, en áður en kallað
yrði út leitarlið og hjálpaiWeit-
Framh á bls. 10.
Þessi mynd er tekin af bílalest fyrir nokkrum dögum, staddri undan Skaftafelli í Öræfum. (Ljósm. H. P.).
Sex vörufíutningabifreiBir voru
stöBvuður viB Kirkjubæjurklaustur
Bifreiðastjórarnir neita að hlýða fyrirmælum Vegagerðar rikisins
Lyfjavörur og mattvórur eru meðal flutningsins i bifreiðunum
Passa endarnir saman ? — Tveir
kunnálUimenn um botnvörpur vom
í morgun fengnir til þess að skera
úr um það, hvort togvírinn af vörp
unni, sem varðskipið Óðinn slæddi
upp innan landhelgi úti af Glett-
inganesi, passaði við endann á spil
vindu brezka togarans Lord Tedd-
ers.
Mál togarans hefur nú verið tek-
ið upp aftur hjá Sakadómi, vegna
þessara nýju gagna. ,,
Myndin er tekin við athugun iá
vírendunum í morgun, en rani«-
sókn málsins stendur enn
Sex flutningabifreiðifc austan
af Iandi eru nú staddar að
Kirkjubæjarklaustri og neita
stjómendur þeirra að halda
lengra ef þeim verður gert að
fullnægja skiiyrðum Vegagerðar
ríkisins. Samkvæmt lögum er 10
tonna öxulþungi (miðað við aft-
uröxul) leyfilegur að Klaustri,
en 7 tonna öxulþungi frá
Klaustri að Núpsstað. Þaðan og
austur er síðan 10 tonna öxul-
þungi leyfilegur á ný, þannig að
7 tonna öxulþungi gildir á u.þ.b.
37 kílómetra kafla.
Blaðið haföi I morgun samband
við tvo af stjómendum fyrmefndra
bifreiða og ræddi fvrst við Heiðar
Pétursson frá Hornafirði. Heiðar
sagði m. a.: — Hér eru um 50
tonn af vörum strönduð vegna
takmarkana Vegagerðarinnar —
Kiukkan 10 í gærmorgun, þegar
við vorum að leggja upp frá
Klaustri, sátu tveir menn fyrir okk
ur, lögreglumaður og maður frá
Vegagerðinni og vigtuðu bílana.
Aðeins einn þeirra var með ó-
leyfilegan þunga miðað við leiðina
hingað að Klaustri, eða einu og
háifu tonni of mikið. Brýrnar á
Geirlandsá, Hverfisfljóti og Brunná
segja þeir að þoli ekki meira en
7 tonna öxulþunga. Vegir eru góð-
ir hér um slóðir, enda er frost í
þeim og ástæðulaust að takmarka
þungann þeirra vegna. Hvað brýrn-
ar snertir höfum við boðist til að
aka yfir þær með eigin ábyrgð,
en ekki fengið svar við þvi til-
boði ennþá. Um þessar brýr aka
mjólkurflutningabilar, bensín- og
olíubílar og fóður- og áburðarbíl-
ar og er ég anzi hræddur um að
þeir séu ekki vigtaðir yfirleitt, áð-
ur en þeir fara yfir brýrnar. Hitt
er lika staðreynd, að við höfum
spurt hvort brýrnar hafi verið
mældar með tilliti til burðarþols
og höfum við fengið það svar, að
Framh á bis. 10.
Víða uggur vegnu yfír-
vofundi vöruskorts
— Sáttafundur hefur ekki verið boðaður i farmannadeilunni — Litlafell
tekur oliu á Seyðisfirði til 7 staða. 10 tonn af vörum flugl. til Eyja i dag
Sáttafundur hefur ekki verið
boðaður aftur í farmannadeil-
unnl síðan áður en verkfallið
skall á sl. laugardagskvöld. —
Talið er tilgangslítið að talast
við. þar sem mikið ber á milli
og skipafélögin telja sig ekki
geta tekið neinar kauphækkanir
eins og ástatt er um þeirra af-
komu. 14 skip hafa nú stöðvazt
í Reykjavíkurhöfn vegna verk-
fallsins, en þau hafa veriö af-
fermd um leið og þau hafa kom-
ið. Óleyfilegt hefur verið að nota
eigin vélar skipanna við afferm-
ingu og hefur því þurft að nota
krana við það verk. Ekkert skip
er væntanlegt í dag, en næstu
daga munu skipin koma eitt af
öðru og stöövast. — Aöelns tvö
skip Eimskipafélagsins hafa
stöðvazt, en reiknað er með þvi,
að flest hinna 12 eigin skipa fé-
lagsins muni stöðvast á næstu
tveimur til þremur vikum.
Öll skip Skipaútgerðar ríkis-
ins1 hafa stöðvazt, Esja, Blikur,
Herjólfur og Herðurbreið. Erfitt
er að fullyrða neitt um vöru-
skort í drelfbýlinu vegna stöðv-
unar strandferðaskipanna, en
samkvæmt viðtölum, sem Vísir
átti út á land I morgun, er víða
uggur vegna yfirvofandi vöru-
skorts. — Guðjón Teitsson, for-
stjóri Skipaútgeröarinnar, sagði,
að ekki hefði verið leitað neitt
til þeirra, enda væri það tilgangs
litlð.
Litlafeilið er í dag á Seyðis-
firði og lestar þar 800 þúsund
iítra af olíu. Skipið mun skipta
þessu magni niður á sjö staði
á Austfjöröum, en þar vofir ann-
ars víða yfir olíuleysi, sem
myndi ieiða af sér stórtjón, þar
eð frystihús og önnur atvinnu-
fyrirtæki mundu stöðvast og
1 fiskafurðir, sem geymdar eru í
frystiklefum frystihúsanna
Framh á bls. 10.
Fór í kaupstað —kemur
heim að brunarústum
Aldraður bóndi i Strandasýslu missir aleigu sina
Aöfaranótt fimmtudags kom upp
mikill eldur i íbúðarhúsinu á bæn-
um Fiskinesi, en þar býr Sigurgeir
Jensson, aldraöur maður ásamt ráðs
konu. Fiskines er í Strandasýslu,
skammt frá Drangsnesi.
Taliö er að eldurinn hafi komið
upp í olíumiðstöð, sem er í kjall-
ara hússins. Ráðskonan var ein
heima, en bóndinn í Reykjavík,
slapp út, þó að þar munaöi mjóu.
Hún var gc n til náða en vakn-
aði við mikia sprengingu, sem hún
teiur h'afa orðið í miðstöðvarherb-
erginu.
Konan hraðaði sér í næsta hús,
sem er aðeins í um 50 metra fjar-
lægð. Ekki varð neitt við eldinn
ráðið, og læstist hann í skúr, sem
stóð .álægt íbúðarhúsinu, og í
voru nokkur lömb. Ekki tókst að
bjarga lömbunum.
„Núna er allt farið, sem ég átti“,
sagði Sigurgeir Jensson bóndi á
Fiskinesi í stuttu viðtali í morgur.
„Það er allt farið — tryggingin
var lág, og sumt verður aldrei bætt.
Þarna er ég búinn að búa í 23 ár,
þaö er oröið langt síðan ég fluttist
þangað. Núna er ég á áttræðis-
aldri“.
Gamli maðurinn var dapur.
„Ég er ekki búinn að ákveða,
hvað ég geri. Sennilega fer ég heim
með næstu rútu, ef ekkert kemur
fyrir. — Annars brann þetta allt,
meira að segja fötin manns“.