Vísir - 17.11.1967, Síða 7
VlSIR . Föstudagur 17. nóvember 1967.
morgun útlönd í morgun útlönd í morgun lítlönd í morgun dtlönd
Vafalaust hafa lfka „fyndln orS flogið af vörum“ í veizlunni, eftir þessari mynd af beim Johnson forseta og
Meany dæma, en þaö hefir sannazt að segja verið áhyggjusvipur — sem engin furða er — á flestum
myndum af forsetaniun í seinni tíð.
Couvé de Murville utanríkisráð-
herra Frakklands sagði í gær, að
þegar Bandaríkin væru komin yfir
peninga-vandræði sín, eins og hann
orðaöi það, og Víetnam-styrjöldin
verið til lykta leidd, yrðu Banda-
ríkjamenn og Frakkar vinir aftur.
Ráðherrann talaði á fundi í gær
í Parfs og játaði, að Frakkar greindi
á við Breta út af sammarkað*vum
og við Bandaríkin út af Vietnam,
og mætti jafnvel segja, að um átök
væri að ræöa út af þessum málum.
Hann kvað Bandaríkin kvarta yfir,
að Frakkland skipti á dollurum fyr-
ir gull, en þetta gerðu Hollanú,
Sviss og Stóra-Bretland, þegar þau
hefðu gjaldeyri til þess. De Mur-
ville lét I það skína, að Bandarikin
teldu Frakkland bera ábyrgð á
hvemig farið hefði í Víetnam vegná
þeirrar ábyrgöar sem á þeim hvíldi
þar áður, en de Murville kvaðst
viss um, að þegar fyrmefndir erf-
iðleikar væru að baki myndu allár
óvildarhugsanir upprætast og vih-
átta treystast á ný.
Orðrómur um nýtt lén—uð upphæð
1000 millj. dollara hressti upp á
sterlingspundígær
Engin opinber staðfestmg fékkst á orðrómnum,
sem var frá París komrnn — Einnig orðrómur
am T5°Jo gengrsfeHirtgu
Stedingspund endurheimtí nokk-
ur stjrrkleika sirni eftír að orðróm-
nr komst á kreiknm það, að brezka
stjómin ættí í samningum við að-
albanka 10 helztu iðnaöarlanda um
lán, að uppbæð 359 imlljónir punda
en það svatar t.iub. tíl 1000
milljóna dollara. Orðrómurinn kom
frá París og var sagt, að Frakkland
væri meðal fyrmefndra 10 landa,
og að gengið kvnni að verða frá
iuninu nú í vikurmi.
Ekki fékkst staðfestmg á þessu
hjá brezka fjSnnalaráðtmqytimi-eöa
Englandsbanfea, en fjSrxnálafrétta-
ritarar brezka útvarpsms vom
greinilega þeirrar skoðanar, að
þetta myndi rétt.
Þa3 var sagt í London í gæt, að
eða
ötSutnings
vðTðœn og jafrfctmt
vfö-
ta styiiktar.
Þá var sagt, aö- fréttin heEði-ikom-
ig ónotaiega við ýmsa þingmenn
sjálfs stjómarflokksins, eftir aHar
fuHyrðingar um aö erfiðleikamir
væru aöeins um stundarsakir, og
góðar efnahagshorfur framundan.
Mikil sala á pundum vair í gær
á peningamarkaönum í Ijondon og
komst það upp í 2.7850 í Mutfalli
við dollar (pari-gengi er 2.80 dollar
á ptmd).
En það yar líka orðrómur á ferð
um gengisfellingu punds um 15 af
hundraði vegna viðleitninnar til
þess að hafa taumhald á greiðslu-
jöfnuöinum.
1 NTB-frétt var sagt, að hin al-
gera þögn af opinberri hálfu um
puncEð gæti bent til, að einhver
saimteikur væri í orðrómnum.
CM.LAGHAN NEITAR
UPFLYSINGUM
James Caflaghan neitaði í gær á
fundi í neöri málstofunni að láta í
tð tqtpðýsingar varðandi lán til
stuðnings sterlingspundinu og varð
fundurinn allhávaðasamur og heyrð
ust óánægjuraddir jafnt úr röðum
stjómarflokksins sem stjómarand-
ORÐRÓMUR UM
VESTUR-ÞÝZKT LÁN
Brezka útvarpið birti frétt um
þag í morgun, aö orðrómur væri á
kreiki um, að brezku stjóminni
stæði til boöa lán í Vestur-Þýzka-
landi. í gærkvöldi skýrði það frá
því, að miklar fjárhagslegar viðræð
ur heföu átt sér stað í París und-
angengna tvo sólarhringa varðandi
lán til stuönings sterlingspundi. Og
orörómurinn um gengisfellingu hef-
ur ekki þagnað, að því er fréttir í
gær hermdu.
Callaghan
STORMUR í AÐSIGI
1 NTB-fréttum segir, að „póli-
tískur stormur" sé í aðsigi vegna
pundsiris og margir eigi erfitt með
að skilja þá framkomu Callaghans
og arinarra ráðherra, ag vilja ekki
láta neinar upplýsingar í té varð-
andi þessi mál.
Menn óttast frekari þrýsting á
pundið, þar sem þögn ráðherr-
anna gæti bent til, að erfiðleik-
ar væru komriir til sögunnar
varðandi 1000 milijóna dollara-
lánið á fundum bankamanna í
Paris, en þaðan hefur frétzt, að
franska stjómin hviki ekki frá
allströngum skilyrðum, fyrir að
vera með í „að bjarga pundinu“.
Þetta kemur fram I Financial
Times og Daily Mirror, sem segir
að sannleikurinn sé sá, að Frákkar
krefjist þess að formlega verði lán-
ið veitt af Alþjóða gjaldeyrissjóðn-
um, og tilgangurinn auösær aö
skapa erfiðleika fyrir Bretland og
pundið.
Þá er sú hliðin á málinu, að
stjórnin kunni að neyðast til nýrra
óvinsælla aðgerða á efnahagssviö-
inu og það gæti valdið miklu al-
varlegri klofningi í Verkamanna-
flokknum en enn hefur komið þar
til sögunnar, en það er stöðugt
en leiðtogar vilja forðast vopnuð át'ók — Neðanjarðarhreyfingin Orp
hvetur fólk til að rísa upp gegn helzfu ráðherrum landsins — Krefst
bess, að Ben Bella verði sleppt úr fangelsi
ORP í Alsír (Organisation du resi-
stance populaice) eða andspyrnu-
hreyfing vinstri-radikala, sem er
neðanjaröar hreyfing, hefur krafizt
þess, að Ben Bella fyrrum forsætis-
ráðherra verði veitt fullt frelsi, en
hann hefur verið í haldi síðan í
maí 1965.
Flugritum var dreift um Algeirs-
borg í gær og þessa krafizt og
ýmsar sakir bornar á helztu ráð-
herra, Bouteflika utanríkisráðherra,
Kaid Ahmed fjármálaráöherra, Ah-
med Medegrhi innanríkisráðherra
og iðnaðarmálaráðherrann. Voru
þeir sakaðir um að hafa þröngvað
„afturhalds-einræöi" upp á þjóðina.
í f lugritunum hvatti Orp almenn-
ing til þess að rísa upp til virkrar
mótspyrnu gegn þv>í, þar sem fyrir
fyrrnefndum leiðtoga vekti, aö ná
fuilu valdi á hernum til þess aö
geta kúgaö þjóðina.
Orp hefur þannig kastað sér inn
í harðvítug átök, sem eiga sér stað,
en Zbiri yfirmaður herráðsins er
sagður vera á öndveröum meið við
Boumedienne og herinn klofinn.
Fréttir hafa borizt um aö Zbiri
væri horfinn, flúinn eöa í stofufang
elsi, en voru bornar til baka.
Hvað sem í Ijós kann að koma
eru stjórnmálaathugendur þeirrar
skoðunar, að málin standi þannig
r.ú, að þeir sem séu á öndverðum
meið vilji foi-ðast vopnug átök.
þjarmag að ....ilson af flokksmönn-
um, sem vilja að stjómin létti a1
hömlum, en auki þær ekki, til þess
með þvi að stöðva sívaxandi at-
vinnuleysi og iétta byröar manna.
Bæði London Times og Financi-
al Times eru þeirrar skoðunar,
að stjómin eigi aö segja néi við
lánstilboði, nema þvi aðeins að
hún geti lagt fram áætlun fram
f tímann, sem miðar að því að
koma efnahag landsins á réttan
kjöl.
► Frá 1975 veröur þess elds-
neytið, sem Bretland þarfnast nátt-
úrugas úr Norðursjó og kjamorka,
segir í opinberri skýrslu. Þetta er
stórkostlega mikilvægt efnahags-
lega, en bitnar mjög á kolaiðnaði
landsins, sem frá 1975 á að full-
nægja aðeins 1/3 af eldsneytisþðrf-
inni, en lagði til 57.8% eldsneytis-
ins í fyrra. í kolaiðnaðinum störf-
uðu 850.000 manns í fyrra, en þeim
fækkar um 35.000 á ári og verða
eftir 12 ár aðeins 322.000 menn
starfandi í iðnaðinum.
de Mudville.
Couvé de Murville ræðir
„peninga-erfiðleika" USA