Vísir - 17.11.1967, Qupperneq 14
14
V1SIR . Föstudagur 17. nóvember 1967.
ÞJÓNUSTA
MÁLNIN GARVINN A
Látig mála fyrir jól. Vanir menn. Athugið: Pantið í tima
1 sima 18389.
VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS-
NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39,
leigir: Hitabiásara, málningarsprautur. kfttissprautur.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíð J4. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningai
og viðgerðir á bðlstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð
vinna. — Orval af áklæðum. Barmahlíð 14, sljmi 10255.
f
\HALDALEIGAN, SlMI 13728,
LEIGIR YÐUR
múrhamra rheð borum og fieygum, múrhamra fyrir rnúr
festingu, til sölu múrfestingar (% % r/2 %),’ vibratora
fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara
slípurokka, upphitunarqfna, rafsuðuvéiar, útbúnað ti) pl
anófjutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda
leigap, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. — ísskápa
flutningar á sama stað. — Sfmi 13728.
VaÍnSDÆLUR — V ATN SDÆLUR
Mótorvatnsdælur til leigu að Nesvegi 37. Uppl i símum
10539 og 38715. — Geymia auglýsinguna
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
J“
Höfum til leigu litlar og stórar
nsf jarðýtur, traktorsgröfur, bfl
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda, utan sem innan
Sfmar 32480 borgarinnar. — Jarðvinnslan sf
og 31080 Síðumúla 15.
HtJSAVÍbGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR
Önnumst allar þakviðgerðir ásamt sprungum 1 veggjum
Breytum gluggum ásamt allri glerfsetningu. Tíma- og
ákvæðisvinna. Sfml 31472.
SJ0NVARPSLOFTNET
Tekiað mér upþsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum) Útvega allt efni
ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. —
Síml 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
Nýja þvottahúsið, sími 22916
Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja- og frágangs-
þvotti, miðast við 30 stk. Nýja þvottahúsið, Ránargötu
50, sfmi 2-29-16. Sækjum — Sendum.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
retnnur, einnig sprangur i veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. f sfma 10080.
SMIÐIR AUGLÝSA:
Tökum að okkur viðgerðir, breytingar og viðbyggingar
á húsum 1 smáum sem stærri stfl. Uppl. 1 síma 15200
eftir kl, 7 á kvöldin. _________
RÚSKINNSHREINSUN
Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök með-
höndlun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60.' Sfmi
31380. Útibú Barmahlíð 6, sfmt 23337. __
HÚSBYGGJENDUR ATHUGIÐ
Tek að mér alls konar innréttingarsmfði, ennfremur úti-
hurðir, svalarhurðir og bflskúrshurðir. — Trésmíðaverk-
stæði Birgis R. Gunnarssonar, sfmi 32233.
RAFMAGN í GÓLFTEPPUM
Croxtlne Anti-Static-Spray eyðir rafmagni f gólfteppum
og plasthandriðum. Fæst aðeins hjá GÓLFTEPPAGERÐ-
INNI H/F, Grundargerði 8, sími 23570.
HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að cflckur allar húsaviðgerðir. Standsetjum fbúðir.
Flfsaleggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn,
vönduð vinna, Útvegúm allt efni. Uppl. f sfma 21812 og
23599 allan daginn,____
GÓIJFTEPPI — VIÐGERÐIR
GeranJ við og breytum gólfteppum. Földum dregla og
mottur. Seljum filt. GÓLFTEPPAGERÐIN H/F. Grund-
argerfji 8, sfmi 23570.
HURÐIR
Hurðir* — ísetning. Þiljur — Uppsetning SfmL:40379.
BLIKKSMIÐI
önnumst þakrennusmíði og uppsetnmgar. Föst verðtilboó
ef óskað er Einnig venjule,; blikksmfði og vatnskassaviö-
gerðir. — Blikk s.f., Lindargötu 30. Simi 21445.
^raktorsÞressa til leigu
Tek að mér múrbrot og fleygavir.nu. — Árni Eirfksson,
simi 51004.
3Cópi
ia
FJÖLRITUNARSTOFA
Kppia s.f., Brautarholti 20. Sími 20880. — Fjölritun. —
Ljósprent.
ÚTIHURÐIR
Geram gamlar harðviðarhurðir sem nýjar. Athugið að
láta skafa og bera á hurðamar fyrir veturinn. — Endur-
nýjum allar viöarklæðningar, utan húss sem innan. Lát-
ið fagmenn vinna verkið. Sími 15200, eftir kl. 7 á kvöldin
BÓLSTRUN
Nú er rétti tíminn til að láta klæða húsgögnin fyrir jól.
Bólstran HELGA, Bergstaðastræti 48 — Sími 21092.
SKÓVIÐGERÐIR
Geri við alls konar gúmmískófatnað. Sóla með rifluðu snjó
sólaefni. Set undir nýja hæla. Sóla skó með eins dags
fyrirvara. Sauma skóiatöskur. — Skóvinnustofan Njáls-
götu 25. Sími 13814.
HÚ SRÁÐENDUR
Önnumst allar húsaviðgerðir. Gerum við glugga, þéttum
og gerum við útihurðir, bætum þök og lagfærum rennur.
Tíma- og ákvæöisvinna. Látið fagmenn vinna verkið. —
Þór og Magnús. Sími 13549.
TEPPAHREINSUN — TEPPASALA
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum. Leggjum
og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsun-
in, Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 33028.
HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN
Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við-
ger^fc.á hver^kbnar lieimilistækjum. — Sími 30593.
HÚSBYGGJENDUR ATHUGIÐ
Viö smíðum eldhúsinnréttingar, fataskápa og sólbekki úr
harðviði og plasti. Breytum gömlum eldhúsum I nýtízku
form, klæðum veggi með haröviði. — Gott verð, góðir
greiðsluskilmálar. Sími 32074, mili kl. 12—1 og eftir kl.
7 á kvöldin.
PÍPUI AGNIR
Nýlagnir, hitaskipting f gömlum húsum, breytingar. Við-
gerðir, hitaveitutengingar. Sími 17041.
BREYTINGAR — NÝSMÍÐI
Fagmaður getur bætt við sig verkefnum í breytingum og
nýsmíði, á nýjum og eldri fbúðum, uppsetningu á harð-
viðarpanilveggjum .uppsetningu á sólbekkjum og fleira.
Pantið tímanlega fyrir jól. — Sfmi 41055 eftir kl. 7.
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir, með „slott-
snsfen", varanlegum þéttiböndum, sem veita nær þvl
100% þéttingu. — Uppl. I sfma 83215 og 38835 milli kl.
3—6 e. h_________________________________
HÖFUM OPNAÐ
trésmfðaverkstæði að Grettisgötu 31. Tökum að okkur
smíði á innréttingum, hurðum, gluggum og fleira, hvort
heldur er í tímavinnu eða eftir tilboði. Uppl. f síma 17718
og 37633 eftir kl. 7 á kvöldin.
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Get útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum hf.
Er einnig með sýnishorn af enskum, dönskum og'hollenzk-
um teppum. Annast sníðingu og lagnir. Vilhjálmur Ein-
arsson, Goöatúni 3, Silfurtúni. Sími 52399.
VIÐGERÐ AÞ J ÓNU ST A
Tökum að okkur hvers konar viðgerðir á leikföngum og
bamavögnum. Ennfremur sprautun á hvers konar heim-
ilistækjum. — Sækjum og sendum gegn gjaldi. Pöntun-
um er veitt móttaka f síma 20022 og 21127.
SKÓVIÐGERÐ — HRAÐI
Silfur- og gulllita skó og veski, sóla með rifluðu gúmmíi,
set nýja hæla á skó, — afgreitt samdægurs. Athugið:
Hef til sölu nokkur pör af bamalakkskóm og kvenskóm,
30% afsláttur. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víðimel 30.
Sími 18103.
OFANÍBURÐUR — RAUÐAMÖL
Fyllingarefni Tökum að okkur að flytja hauga frá húsum.
Sími 33318.
BIFREIÐAVIÐGERÐÍR
BÍLAVIÐGERÐIR
Réttingar, ryðbætingar og málun. Bflvirkinn. Síðumúla
19, Sími 35553.
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðlr, stillingar. ný og fullkomin mælitæki Áherzia
lögð á fljóta og góða bjónustu - Rafvéiaverkstæðl s
Melsted, Síðumúla 19. sfml 82120
JEPPAEIGENDUR VERJIZT KULDANUM
Sendibílaeigendur — hafið bílinn notalegan. — Einangr
um og klæðum alla jeppa og sendibfla, klæðum alla bfla.
pantið tíma. — Bílaklæðning h.f., Höfðatúni 4, sfmi 22760
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting. réttingar, nýsmfði. sprautun plastviðgerðii
og aðrar smærri viðgerðir — Jód J Jakobsson Gelgju
tanga. Simi 31040.
HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH?
Já, auðvitaö, hann fer ailt, sé hann i fullkomnu lagi. —
Komið þvi og látið mig annast viðgerðina. UppL I slma
52145.
BODDÝVIÐGERÐIR — RÉTTINGAR
Við önnumst einnig allar aðrar stærri og smærri viðgerðii
— Bifreiðaverkstæði Vagns Gunnarssonar, Síðumúla 13
Sími^ 37260.
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur í bílum. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunn-
arssonar, Hrfsateig 5. Sími 34816 (heima).
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dynamóa. Stillingar. — Vindum allai
stærðir og geröir rafmótora.
Skúlatúni 4, sfmi 23621
ATVINNA
INNRÉTTINGAR
Smíða fataskápa og eldhúsinnréttingar. Vinsaml. leitið
upplýsinga i sfma 81777.
ENDURSKOÐENDUR
Ungur reglusamur maður með verzlunarskólapróf, óskar
eftir að komast sem lærlingur í endurskoðun hálfan eða
allan daginn. Vinsaml. hringið í síma 18389.
NÝSMÍÐI
Smfða eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa, bæði I
nýjar og gamlar fbúðir, hvort heldur er f tímavinnu eða
verkið tekið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiðslufrestur.
góðir greiðsluskilmálar. Uppl, i sfmum 24613 og 38734.
TRÉSMÍÐAVINNA — FAGVINNA
Get bætt við mig verki innanhúss. — Uppl. f síma 24663.
ŒDÍ HÚSNÆÐI
UNG HJÓN
óska eftir aö taka á leigu lítið hús eða sumarbústað f ná-
grenni Reykjavíkur, tii 3ja ára. Má þarfnast lagfæringar.
Tilb. sendist augl.d. Vísis fyrir mánaðamót, merkt „Lítið
hús — 3812“.
TIL LEIGU
3ja—4ra herb. íbúð til leigu í Hejmunum. Uppl. í sfma
52453.
mm
Auglýsingar eru einnig á bls. 13