Vísir - 22.11.1967, Blaðsíða 2
Kennarar hariir í hom að taka
Einn kennaranna kemur „fiú”andi“
af Iínunni í átt að maríci, — og
skorar óverjandi mark.
Iþrótfctháfii MR féhst með ágætii'm
^ Það kom margt fróðlegt í Ijós í gærkvöldi á hlnum ár-
lega „iþróttaviðburði“ Menntskælinga, íþróttahátíðinni,
sem haldin var að Háiogaiandi. T. d. er greinilegt, að það er
tilvalið.að velja menn í landslið úr sem flestum vísindagrein-
um. Þarna kom í Ijós, að jarðfræði og eölisfræði geta átt
býsna vel saman í liði, ekki sízt ef tekin er sín ögnin af latínu
og leikfimi, til að bæta út í. Kennaraliðið komst vel frá sínu
verkefni, þ. e. að sigra nemendurna. Að vísu varð jafntefli,
- en gólfið var ákaflega hált, eins og hjá Frömurum í Júgó-
slavíu, en eins og kunnugt er, þá eru nemendurnir vanari því
en kennararnir að vera á hálum ís. I
Þaö var sannkölluð „stemn- gær. Satt að segja voru allir
ing“ á gamla Hálogalandi i búnir aö gleyma því hvernig
Pokahlaupis var vinsælt, — hér er ein af námsmeyjum máladeildar.
Ungírú dómarí
Þessi unga Parísardama heitir
Martine Giron og er 21 árs.
Hún vakti athygli á sér í Frakk-
landi á dögunum, þegar hún tók
knattspymudómarapróf og hef-
ur þegar dæmt nclkra leiki í
yngri flokkunum í i?arís.
Myndin er tekin skömmu
eftir aö ungfrú Giron fékk af-
hent( dómaraskírteini sín, en
knattspyrnuráð hélt af þessu
tilefni veizlu, enda ekki á hverj-
um degi aö kvenmaður útskrif-
ast sem dómari.
Á íþróttásíöunni í dag er
frétt um deilur knattspymu-
dómara og knattspym: yfir-
valda, en hvernig yröi umhorfs
ef konur færu að dæma hér. E.
t. v. yrði knattspymudómara- og óánægjuöldurnar mundi
félagið miklu eftirsóttara á eftir lægjá?
getur orðið umhorfs - þessu
litla og þrönga húsi, þegar það
er fullskipað. Einhver sagði mér
að Menntaskólanemar hefðu
engan hug á að fá íþróttahöll-
ina í Laugardal fyrir keppni
sína, þár vantaöi þessa „stemn-
ingu“. Ég er á sama máli eftir
að hafa horft á keppnina í gær-
kvöldi. ,
En svo við gerum langa sögu
stutta. þá varð jafntefli milli
kennara og nemenda í aðalleik
kvöldsins. Á kennarastoft. M.R.
má velja hið fríðasta lið hand-
knattleiksmanna og það voru
sannarlega engir aukvisar sem
völdust á móti þessu harösnúna
kennaraliði, m.a. landsliðsmað-
urinn Jón H. Magnússon, sem
er formaöur íþróttanefndar
skólans. Ekki nægöi það þó
nemendum til sigurs og lauk
leiknum meö jafntefli 1,0:10.
í öðrum greinum fór svo, að
kvenfólk skólans sýncji svo aö
ekki verður lengur um villzt að
landsliðsnefndir framtíðarinnar
ættu að sjá svo um að konur
ættu að koma til greina í liöin.
Stúlkurnar í MR unnu skólafé-
laga sína með 3:1 f knattspyrn-
unni. í knattspyrnukeppni unnu
MR-piltar „kollega“ úr Hamra-
hlíðarskóla meö 5:2. I handbolta
vann Verzlunarskólinn MR
með 16:14 í æsispennandi leik
og í stúlknaflokki varð jafntefli
h" MR og Kennaraskólanum
2:2 en í hálfleik var st-^an 1:1,
— óvenju lág markatala það.
Þá vann MR mikinn sigur í
leik gegn Menntaskóla Akur-
eyrar r„eð 42:18), enda margar
frægar kempur í körfuknattleiks
liði MR.
Þá má ekki gleyma poka-
hlaupi, en þar vann stærð-
fræðideild MR frægan sigur í
keppninni við máladeild. Höfðu
stæröfræðingar fundiö upp nýja
hlaupaaðferð í tilefni keppn-
innar, vingsuðu annarri hend-
inni ótt og títt. ekki ólíkt þvf
að þeir væru útbúnir kröftug-
um flugvélaspöðum. Árangur-
inn var líka stórkostlegur, og
stærðfræöideildarmenn og konur
urðu a.m.k. einum spretti á und-
an máladeild.
— jbp —
■
Þessi skemmtilega íþrótta-
mynd var tekin í Stuttgart,
þegar íþróttakennarar komu
þar saman til námskeiðs. Það
sýndi fyrir þátttakendur nám
skeiðsin?, en þeir voru 1720
talsins, víðsvegar að úr
Þýzkalandi.
var MTV Aalen fimleika-
flokkurinn, sem sýndi við
þetta tækifæri og er myndin
af flokknum, þegar hann