Vísir - 22.11.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 22.11.1967, Blaðsíða 7
7 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd 1 morgun útl^önd BMIÍlMMJStflfiOMOIOIIMtMMIMMIMIIfMIViaHIHMMMMMMMMMMMMI •••••••••••••••••••• O ✓ o * / . iDeiit um gengisfellinguna á Bretlandi Gengisfellingin á Bretlandi er höfuðmál hvarvetna þessa dagana, sem að líkum lætur. Og smám saman er sitt af hverju að koma fram í dags- birtuna og skýrast. Eflaust skýr- ist margt enn frekar við umræð- una í neðri málstofunni, sem lýk ur í dag eða í kvöld. Tvennt var augljóst fyrir um- ræðuna, þ. e. að stjómarand- staöan mundi gera feikna haröa hríö að Wilson, Callaghan og allri stjóminni, — og— að rþátt fyrir ugg og óánægju í flokki Wilsons, Verkamanhaflokknum, myndu flokksmenn snúa bökum samna og ekki bregöast Wilson á hættulegum tímamótum. Það verður fráleitt gert of lít- iö úr því, hver áföll hafnarverka manna í Liverpool og London hafa veriö, þar sem útflutningur á vömm stöðvaðist, að verðmæti svo tugum milljóna punda skipti, en á annað hundrað skip stöðv- uöust, — en margt fleira kemur til greina. Hafnarverkfallið í London er óleyst enn. Það hefir nú staðið á sjöundu viku. öllum ber annars saman um, að þaö sé undir almenningi komið, og þá framar öðrum verkamönnum, að gengisfellingin og aðrar ráðstaf- anir skili þeim árangri, sem vonazt er til að náist. Stjórnin veröur þá að njóta trausts al- mennings. í erlendum blöðum hefir m. a. komíð am, að brezka stjómin hafi misst trúna á. að lántökur til skamms tíma, pundinu tii stuðnings, mundu duga, og að frumkvæði fjármálasérfræðinga stuðningslanda og brezkra því ákveðið að leysa vandann svo að dygði til frambúðar. En hvað sem um þetta er, tók Wilson að lokum ákvörðun um gengis- fellingu — aö tillögu Callaghans, að því er hann sjálfur sagði á þingi í fyrrakvöld. Bæði ' Wilson og Callaghan, hafa áður marglýst yfir, að geng ið yrði ekki fellt (Wilson „tutt- ugu sinnum á 37 mánuðum", eins og Heath sagði í fyrrakv.). Og 17. þ. m., eða rétt áður en þessi ákvörðun var tilkynnt, sagði samnjngamaöur stjómar- innar í París, Chalfont lávarður: „Ég vona, að það sé í síöasta skipti, sem við heyrum orðið gengisfelling í tengslum við efna hagsvandamál Bretlands“, en um leið og „Evrópumálaráð- herra“ Bretlands sagöi þetta, vom fulltrúar 10 auöugustu iðn- aðarlanda heims einnig í París og ræddu hvað gera skyldi pund inu til stuðnings, svo að dygði, og voru þeirra á meðal utanrík isráöherrar og aðrir sérfræðing- ar. Það er vitanlega deilt harð- lega um þessi mál á Bretlandi, og í sumum blöðum Ihaldsflokk^ ins var því haldið fram, að unnt váeri (birt fyrir gengisfellingul að leysa allan vanda án 'ána og gengisfellingar, — ef þjóðin fengi stjóm, sem hún gæti treyst — og minna á, aö Bretlland s^ enn auðugt land. Og sum benda á, að með ríkissparnaði mætti laga ástandið stórlega, og bendir Daily Express á, að starfs- mannahald á vegum hins opin- bera hafi aukizt um 40.000 á valdatíma jafnaðarmanna. Sam- tímis heldur blaðið því fram, að farið sé út í öfgar með víðtæku tryggingakerfi, sem leiði af sér ein mestu útgjöld ríkisins, jafnt vegna hinna þurfandi og þeirra, Framh á bls. 10. >••••••••••••••••••••••••••••••••••••• »••••••••< >•••••■••••••••••••••••••••••■••••••••••• Styrjöld á Kýpur, ,brátt staðreynd eftil írekari alvarleara átaka kemur Hershöföingi Tyrkja sagði i gær, að tyrk- neskt lið yrði sett á land á eynni Að undanfömu hafa horfur verið hinar ískyggilegustu varðandl Kýp- ur og menn óttast jafnvel, að til styrjaldar kunni að koma milli Grikklands og ^yrldands. Alvarleg átök hafa orðið á eynni að undan- fömu. Tyrknesk herskip em f grénnd við eyna og tyrkneskar flug vélar á sveimi. Chemal Tural hershöfðingi, yfir- maður tyrkneska herforingjaráðs- ins, sagði í gær á fundi með frétta- mönnum, að það væri alveg víst, að tyrkneskt lið yrði sett á land á eynni, en neitaði að segja hvenær. Mikil leynd hvílir annars yfir öllu og hlutlausir menn hafa þessi mál til sérstákrar athugunar og láta álit sitt á þeim í Ijós í blöð- um og útvarpi. Ætla þeir, að þrátt fyrir ummæli hershöfðingjans hafi lokaákvöröun um að setja lið á Iand ekki verið tekin (NTB-frétt frá Ankara í gær). Verði nokkurn veginn kyrrt á Kýpur um tíma, segja þeir, mun verða komizt hjá styrjöld, en ef eitthvað alvarlegt gerist þar, verð- ur styrjöld milli Grikklands og Tyrklands brátt staðreynd. McLeod Varað við órósum á dollarann — Frakkar draga sig úr gullsamtökum vestrænna auðrikja Hófleg bjarfsýni í London, er kauphallarviðskiptum lauk í gær Henry Fowler fjármálaráöherra 3andaríkjanna sagði í gær, aö bú- ast mætti viö árásum spákaup- íanna á dollarann. Hann staðfesti á fundi með flóttamönnum, að Frakkar hefðu sagt sig úr samtökum átta auðug- ustu landa heims varðandi sameig- inlegan gullforða, en hér er um leynilegan sjóð að ræða og eru aðalstöðvar hans í London. Aðild að sjóðnum eiga Bandaríkin, Bret- land, Belgía, ítalfa, Holland, Vest- ur-Þýzkaland og Sviss. j Fowler varaði mjög viö spákaup- ; mennskunni og hvatti til sam- þykktar þingsins á 10% auka- skattinum, sem Johnson vill lög- leiða dollamum til stuðnings. Fréttaritari I.undúnaútvarpsins símaöi frá París í gærkvöld, að Frakkland væri nú gullauöugasta land heims, og de Gaulle miöaði aö gulltryggingu og baráttu til þess að hindra Bandaríkjamerfn og Breta og stuöningsþjóðir þeirra á fjármálasviðinu í að vera þar áfram alls ráðandi. — Mikið fé endurheimtist og staða Englandsbanka traustari Mikill kvíöi ríkti yfir því hversu fara myndi, er kaup hallarviðskipti byrjuðu á ný í London í gær, en það j aftur f >>gjaldeyriskassann.. og staða fór betur en menn Óttuð- Eng'amlsbanka varO traustari. Á peningamarkaðnum í New York ust, þótt sveifiur væru á hlutabréfasölu og greini- lega nokkrir erfiðleikar, að sölur aðhæfðust hinum nýju skilyrðum. Aö þvi er varðaði hina nýju skrá- setningu pundsins, var byrjunin svo góð, að talin er ástæöa til hóflegrar bjartsýni. Mikið af þeim gjaldeyri, sem hvarf í ásókn- inni á pundið í fyrri viku, streymdi hækkuðu mörg hlutabréf aftur eft- ir lækkunina f fyrradag. KAUPHALLAR- VIÐSKIPTIN í FYRRADAG Verðfall á hlutabréfum í kaup- höllinni f Wall Street, New York, nam í fyrradag 8 milljörðum doll- ara, — kom gengisfellingin niður á öllum viðskiptum, nema gull- tryggðum verðbréfum. Klukkustundu eftir að markað- urinn var opnaður sáust þess merki , að viðskiptin rþvndu jafna sig, I París var svo mikil eftirspurn eftir gulltryggðum bréfum og gull- námubréfum, að stööva varð öll viðskipti með slíkt. Framboð var miklu minna en eftirspurn og hluta bréfin hefðu sennil. hækkað um stig, ef salan hefði ekki verið stöðvuð Brezk verðbréf féllu í verði um 10 stig. Áhrifa gengisfellingarinnar á bíla markaðinn sænska mun brátt gæta Verð á bílum verður lækkað innan viku og BMC-bíIarnir brezku og Jagúar verða lækkaðir innan viku íl / IVTY/ TT TAl Islenzkt harðplast komið JN YJUJN (t! á markaðinn. Gæði og í ÍSLENZKRI verð samkeppnishæft FRAMLEIÐSLU SPONN H.F. Skeifunni 13 — Simi 35780 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.