Vísir - 22.11.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 22.11.1967, Blaðsíða 14
14 SKS2L V í S IR . Miövikudagur 22. nóvember 1967. ÞJÓNUSTA MÁLNINGARVINNA Látið mála fyrir jól. Vanir menn. Athugið: Pantið 1 tíma í sima 18389. HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viö- gerðir á hverskonar heimilistækjum. — Sími 30593. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Slmi 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Úrval af áklæðum. Barmahiíð 14, simi 10255. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með boruro og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu, til sölu múrfestingar (% y4 y2 %), vibratora, j|j fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara slipurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað tii pi- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda- leigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamam^ti. — Isskápa- flutningar á sama stað. — Sími 13728. ‘ VATNSDÆLU* — VATNSDÆLUR 4 MótorVatnsdælur til leigu að Nesvegi 37. Uppl. f simum 10539 og 38715. — Geymig auglýsinguna. JARÐÝTUR OG TRAKTORSG|ÖFUR a Höfum til Ieigu litlar og stórar Íarö?tuL traktorsgröfur, bíl- * krana og flutningatæki til allra framkvæmda, utan sem innan Símar 32480 borgarinnar. — Jarðvinnslán sf og 31080 Sfðumúla 15. T H HUSAVIÐGERÐIR — HUSAVIÐGERÐIR Önnumst allar þakviögerðir ásamt spmngum I veggjum j Breytum gluggum áSamt allri glerísetningu. Tima- og ákvæðisvinna. Sími 3Í472. SJÓJWARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). ÚtvegS allt efni ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. Nýja þvottahúsið, sími 22916 - Rána|götu 50. 20% afsláttur af stýkkja- og frágangs- þvotti, miðast við 30 stk. Nýja þvottahúsiö, Ránargötu 50, sími 2-29-16. Sækjum — Sendum. HÚSEIGENDUR — HUSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- retnnur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviögeröir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. i sírrta 10080. RAFMAGN í GÓLFTEPPUM Croxtine Anti-Static-Spray eyðir rafmagni i gólftftppum og plasthandriðum. Fæst aðeins hjá GÖLFTEPPAGERÐ- INNI H/F, Grundargerði 8, simi 23570. HÚ S AVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir. Standsetjum íbúöir. Flisaleggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn, vönduð vinna. Útvegum allt efni. Uppl. I síma 21812 og 23599 allan daginn. EIMILISTÆKJAVIÐGERÐIN Geri við eidavélar, þvotta- Sími véiar, ísskápa, hrærivélar, Sfmi 32392 strauvélar og öll önnur 32392 heimilistæki HÚSR5ÖÆNDUR Önnumst-allt viðhald á húsum, kíttum í glugga, setjum í tvöfait gler. Uppl. f sfma 19154 eftir kl, 7 á kvöldin. BÓKBAND Tek að mér að binda inn bækur (handband). Sími 20489. GLUGGASMÍÐI \ Tek að mér gluggasmíði. — Jón Lúðvíksson, trésmiöur, Kambsvegi 25, símftG2838. BÓLSTRUN 1 Tekíiklæðníngat ogsvlðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Seijumj'aaverkstæðisverðiavefnbekki og sófasett. Bólstr- unin -á BaTdúrsgötir 8, Sfmi*22742. GÓLFTEPPI — VIÐGERÐIR Gerum við og breytum gólfteppum. Földum dregla og mottur. Seljum filt. GÓLFTEPPAGERÐIN H/F. Grund- argerði 8, sími 23570. BLIKKSMÍÐI Önnumst þakrennusmíði og uppsetningar. Föst verðtilboö ef óskað er. ETmnig venjuleg blikksmíði og vatnskassavið- gerðir. — Blikk s.f., Lindargötu 30. Sími 21445. TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. — Ámi Eiríksson, sfmi 51004. BÓLSTRUN Nú er rétti tíminn til að Iáta klæða húsgögnin fyrir jól. Bólstrun HELGA, Bergstaðastræti 48 — Sími 21092. SKÓVIÐGERÐIR Geri við alls konar gúmmfskófatnað. Sóla með rifluðu snjó sólaefni. Set undir nýja hæla. Sóla skó með eins dags fyrirvara. Sauma skólatöskur. — Skóvinnustofan Njáls- götu 25. Simi 13814. HÚ SRÁÐENDUR Önnumst allar húsaviðgerðir. G.erum við glugga, þéttum og gerum við útihurðir, bætum þök og lagfærum rennur. Tíma- og ákvæöisvinna. Látið fagmenn vinna verkið. — Þór og Magnús. Simi 13549. TEPPAHREINSUN — TEPPASALA Hreinsum gólfteppi og húsgögn 1 heimahúsum. Leggjum og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsun- in, Bolholti. 6. Símar 35607, 36783 og 33028. BREYTirýGAR — NÝSMÍÐI Fagmaður getur bætt við sig verkefnum í breytingum og nýsmíði. á nýjum og eldri ibúðum, uppsetningu á harð- viðarpanilveggjum .uppsetningu á sólbekkjum og fleira. Pantið *-ímanlega fyrir jól. — Sími 41055 eftir kl. 7. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir, með „slott- snsten", varanlegum þéttiböndum, sem veita nær þvi 100% þéttingu. — Uppl. I síma 83215 og 38835 milli kl. 3—6 e. h GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Get útvegaö hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum hf. Er einnig með sýnishorn af enskum, dönskum og hollenzk- um teppum. Annast sníðingu og lagnir. Vilhjálmur Ein- arsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Sími 52399. VIÐGERÐ AÞ J ÓNU STA Tökum jö okkur hvers konar viðgerðir á leikföngum og barnavtgnum. Ennfremur sprautun á hvers konar heim- ilistækjum. — Sækjum og sendum gegn gjaldi. Pöntun- um er veitt móttaka f sima 20022 og 21127. SKÓVIÐGERÐ — HRAÐI Silfur- og gulllita skó og veski, sóla með rifluðu gúmmíi, set nýja hæla á skó, — afgreitt samdægurs. Athugið Hef til sölu nokkur pör af bamalakkskóm og kvenskóm, 30% afsláttur. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víðimel 30. Sími 18103. PÍPULAGNIR Nýlagnir, hitaskipting i gömlum húsum, breytingar. Við- gerðir, hitaveitutengingar. Sími 17041. BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR Klæðningar og viðgeröir á bólstruðumíhúsgögnum. Áætla verðið. Hef til sölu nýja gerö af hvíldarstólum á verk- stæðisveröi. Stóllinn er með innbyggðu skammeli og breytilegum skiptingum úr sitjandi I liggjandi stellingar. Bólstrun Karls Adolfssonar, Skólavörðustíg 15, uppi. — Upplýsingasími 52105. 30593 — HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIN Gerum við þvottavélar, þvottaþotta, hrærivélar og öll önnur rafmagnstæki. Heimilistækjaviðgerðin, sfmi 30593. OFANÍBURÐUR — RAUÐAMÖL Fyllingarefni Tökum að okkur að flytja hauga frá húsum. Simi 33318. ÚTIHURÐIR Gerum gamlar harðviðarhuröir sem nýjar. Athugið, aö láta skafa og bera á hurðirnar. I^ndurnýjum allar viðar- klæðningar, utan húss sem innan. Einnið aðrar trésmíða- viðgerðir og breytingar. Sfmi 15200, eftir kl. 7 á kvöldin. HÚ SEIGENDUR — ATHUGIÐ Smiðir geta tekið að sér ísetningar á úti- og innihurðum og bílskúrshurðum. Einnig uppsetningar á skilveggja sam- stæðum í stigahúsum. Breytingar alls konar, klæöningar meö loftplöitum o. fl. — Uppl. í síma 14807. HÚS A VIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar viðgerðir, úti og inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, skiptum og lögum þök. Leggjum flísar og mosaik. — Sími 21696. INN ANHÚ S SMÍÐI Gerum tilboö i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Göðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, sími 36710. BRÚÐARKJÓLAR TIL LEIGU Hvltir og mislitir brúðarkjólar, stærðir 12 til 18, til leigu. Einnig slör og höfuðskraut. Allar nánari uppl. í síma 13017. Geymið auglýsinguna. — Þóra Borg, Laufásvegi 5. BIFREIÐAVIDGERÐÍR BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar, ryðbætingar og málun. Bfivirkinn, Síðumúla 19, Sími 35553. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu — Rafvélaverkstæðl S Melsted, Siðumúla 19. sími 82120. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting. réttingar, nýsmíðl. sprautun. plastviSgerSli og aðrar smærri viðgerðir — Jón J. Jakobsson. Gelgju tanga Slmi 31040. ÖKUMENN Gerum við allar tegundir bifreiða, almennar viðgerðir, réttingar, ryðbætingar. Sérgrein hemlaviðgerðir. — Fag- menn í hverju starfi. — Hemlaviðgerðir h/. Súðarvogi 14. Sími 30135. BODDÝVIÐGERÐIR — RÉTTINGAR ,Við önnumst einnig allar aðrar stærri og smærri viðgerðir. — Bifreiðaverkstæði Vagns Gunnarssonar, Síðumúla 13. Sími 37260. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bllum. Vélsmiðja Sigurðar V. Gtmn- arssonar, Hrísateig 5. Simi 34816 (heima). BÍLARAFMAGN — og mótorstillingar Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin maélitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Skeifan 5, sfmi 82120. MOSKVITCH-VIÐGERÐIR Tek að mér allar algengar viðgerðir Moskvitch-bifreiða. — Einnig mótorviðgerðir á flestum tegundum bifreiða. — Skúii Eysteinsson, sími 40522, Hávegi 21, Kópavogi. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dynamóa. Stillingai. — Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4, simi 23621 ATVINNA INNRÉTTINGAR Smfða fataskápa og eldhúsinnréttingar. Vinsaml. leitið upplýsinga i sima 81777. ENDURSKOÐENDUR Ungur reglusamur maður með verzlunarskólapróf, óskar eftir að komast sem lærlingur i endurskoðun hálfan eða allan daginn. Vinsaml. hringið i síma 18389. ATVINNA ÓSKAST Er vanur þungavinnuvélum og vörubilaakstri. Margt kem- ur til greina. Tilboð merkt „Reglusamur — 3847“ sendist augl.d. Vísis fyrir föstudag. Auglýsingar eru einnig á bls. 13 I I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.