Vísir - 22.11.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 22.11.1967, Blaðsíða 6
Borgin > i kvöld NÝIA BÍÓ Póstvagninn (Stagecoach) íslenzkur texti. Amerísk stórmynd í litum og Cinemascope sem með miklum viðburðarhraöa er i sérflokki þeirra kvikmynda er áður hafa verið geröar um ævintýri í villta vestrinu. Red Buttonns. Ann-Margret, Alex Cord. ásamt 7 öðrum frægum leikur um. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAMLA BIÓ Nótt eðlunnar með Richard Burton. Endursýnd vegna fjölda áskor ana. Sýnd kl 9 Tómasina Skemmtileg Disney-mynd í lit- um og með íslenzkum texta, Patrick McGoohan („Harðjaxlinh“) Karen Dotrice og Matthew Garber (börnin í „Mary Poppins") Sýnd M 5 og 7 HAFNARBÍÓ Ég sá hvað jbú gerðir Óvenju spennandi og sérstæð ný amerisk kvikmynd gerð af William Castle, með Joan Crawford. Bönnuð innan 16 ára. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Simar 3207P op 38150 Leyniþjónustan H.A.R.M. Hörkuspennandi ný amerísk njósnamynd í litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl 4. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS SEXURNAR Sýning í kvöld kl. &30 Aðgöngumiðasalan er opín frá kl. 4 e.h. Sfmi 41985. LAUGAVEGl 47. S,.ui 11575. RATSJAHF. Fjalla-EyvinduF Sýning í kvöld kl 20.30. Uppselt Næsta sýning föstudag. Indiánaleikur Sýning fimmtudag kl. 20.30 Snjókarlinn okkar Sýning laugardag kl. 16 Aðgöngumiðasalan • iönó opin frá kl 14. — Siml 13191 Óperan Astardrykkurinn eftir Donizetíi íslenzkur texti: Guðm. Sigurðsson. Hanna, Magnús. Jón Sigur- björnss., Kristinn, Eygló, Ragnar. Sýning í Tjarnarbæ miðvikud. 22. nóv kl. 21. Aðgöngumiðasala í Tjamarbæ frá kl. 5—7. BÆJARBÍÓ Hörkuspennandi og mjö.g kröft- ug ný ítölsk-amerísk njósna mynd I litum og Chinema- scope. í stíl við James Bond myndimar. Richard Harrison. Susy Anderson Sýnd kl. 5. Bönnuö innan 14 ára. Leiksýning kl 8.30 simi 50184 Hernámsárin 1940-45 Mynd Reynis Oddssonar. Sýnd kl. 9. VI SIR . Miðviívtiuagur 22. nóvember 1967. UÁSKÓLABÍÓ Sim' 22140 „The Trap" Heimsfræga og magnþrungna brezka litmynd tekna i Pana vision. Myndin fjallar um ást í óbyggðum og ótrúlegar mann raunir. Myndin er tékin í und- urfögru landslagi í Kanada. AÖalhlutverk: Rita Tushingham Oliver Reed Leikstjóri: Sidney Hayers íslenzkur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Sírni 11384 TONABIO íslenzkur texti. (What’s New Pussycat?) Heimsfræg og sprenghlægileg, ný, ensk-amerísk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. STJÖRNUBIO Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Sýnd kl. 5 og 9, Sfðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára. »S SiaSf ’.oqvyl 1 JJJSi AfltiV ÞJOÐLEIKHUSIÐ Italskur stráhattur gamanleikur. Sýning í kvöld kl. 20 Jeppi á Fjalli Sýning fimmtudag kl. 20 OHlDRH-lOriUR Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin trá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. Siml 18936 HERNAMSARIN««!MS Stórfengleg kvikmynd um eitt örlagaríkasta tímabil íslands- sögunnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 KÓPAVOGSBÍO Sfm' 41985 Eltingaleikur við njósnara (Challenge to the killers) Aðstoðarstarf Aðstoðarstarf er laust í veðurfarsdeild Veð- urstofu íslands. Starfið er að hálfu fólgið í götun á IBM-vélar, en að hálfu er um ýmis störf við úrvinnslu veðurathugana að ræða, Nauðsynlegt er, að væntanlegir umsækjendur hafi að minnsta kosti gagnfræðapróf. Launakjör samkvæmt launakerfi ríkisins. Nánari upplýsingar á Veðurstofunni í mannaskólanum. Sjó- Aukavinna Stúlka, vön erlendum bréfaskriftum, óskast nokkra tíma á viku. Vinnutími eftir samkomulagi. - Tilboð merkt „Skrifstofustarf — 600“ sendist augl.d. Vísis fjtrir 25. þ. m. Aukavinna Útgáfufyrirtæki vill ráða fólk til sölustarfa nú þegar. Starfið þarf ekki að vera bundið ákveðnum tíma dagsins. Tilboð merkt „6666“ sendist augl.d. blaðsins fyrir 23. þ. m. GÓLFTEPPI Ný sýnishom komin. GÓLFTEPPAGERÐIN HF. fömUea íHARP-FOCI 5 rmvisioN SJÓNVARPS- TÆKIN eru viðurkennd fyrir LANGDRÆGNL Skýr mynd ásamt góðum hljómburði op glæsllegu útiiiti setur bau i sérflokk. ANDREA siónvarostækið er bandarísk gæðavara. 'vmm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.