Vísir - 22.11.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 22.11.1967, Blaðsíða 11
V í SIR. Miðvikudagur 22.nðvember 1967. KV' >- OG HELGIDAGS- VARZLA LVFJABÚÐA Ingólfs Apótek — Laugamesapó tek. i Kópavogl, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kL 9—14. helgidaga kl 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABtJÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er ' Stórholti 1. Simi 23245. IÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Simi 21230 Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 f Reykjavik. 1 Hafn- arfirði f síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimifislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i sima 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 siðdegis f sima 21230 i Reykjavfk. 1 Hafnarfirði * sfma 52270 hjá Sigurði Þorsteinssyni Sléttuhrauni 21. 22. sýning á Jeppa á Fjalli á fimmtudagskvöld Gamanleikurinn frægi Jeppi á Fjalli hefur verið sýndur 21 sinni í Þjóðleikhúsinu við ágæta aðsókn. Leikurinn var, sem kunn- ugt er frumsýndur á síðasta leik- ári og hlaut mjög góðar viðtök- ur, og þá sérstaklega Lárus Páls- son fyrir frábæra túlkun á hlutverkinu, en fyrir leik sinn í þessu hlutverki hlaut hann silfur- lampann s.l. vor. Næsta sýning verður á fimmtudagskvöld. Myndin er af Lárusi Pálssyni og Árna Tryggvasyni í hlutverk- um sínum. BORGIN \****g\ BORGIN \-i dLag \ BORGIN |-* dLag Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kL 9—14, helga daga kl. 13—15. UTVARP MiðVikudagur 22. nóvember. 18.00 Ljón til leigu. Myndin grein ir frá dýrum sem notuð eru yið kvikmyndatöku. Í8.50 Denni dæmalausi. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennimir 20.55 Samleikur á fiðlu og píanó. 21.15 Karamoja, svo nefnist land svæði í Afríkuríkinu Ug- anda. Kvikmyndin Iýsir þessum landshluta. 22.05 Blái lampinn. Endursýnd frá fyrra laugardegi 23.25 Dagskrárlok. — Pað er nu einnver munur aö sja tram tynr sig. SJÓNVARP Miðvikudagur 22. nóvember. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 16.40 Framburðarkennsla í þýzku og esperantó 17.00 Endurtekiö tónlistarefni 17.40 Litli bamatíminn. 18.00 Tónleikár. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Hálftíminn. 20.05 Þættir úr Sesseljumessu eftir Charles Gounod. 20.30 Svört em segl á skipunum. 21.30 Kvintett í G-moll. eftir Mozart 22.00 Fréttir. uspá ★ Spáin gildir fyrir fimmtudag inn 23. nóvember. Hrúturinn, 21 marz - 20. apr. Faröu sparlega með fé þitt og orku í dag. Gættu þess og sér i lagi að sannprófa upplýsingar, áður en þú tekur ákvarðanir í málum, sem þær snerta og erf- itt getur svo reynzt að leið- rétta. iNautið, 21. apijil - 21. mai Þetta mun verða rólegur og affarasæll dagur. Þú munt fá tækifæri til að bæta nokkuö af- stöðu þína og skaltu ekki láta það ónotað. Samkomulag við þína nánustu verður hið innileg- asta. Tvíburamir 22. mai - 21. júní: Þú ættir helzt ekki að leggja upp í ferðalög í dag, því að líklegt er, að þaö yrði þér allerfitt og tafsamt. Gerðu þér far um að skilja til hlítar sjón- armið annarra, einkum ástvina þinna. Krabblnn, 22. júní - 23. júlí. Láttu ekki rangar upplýsingar verða til þess að þú takir ó- heppilega afstöðu til manna og málefna, og yrirleitt skaltu var- ast alla fljótfæmi í dómum og mati við þá, sem þú umgengst náið. Ljónið, 24. júll • 23. ágúst. Varastu að taka vanhugsaöar á- kvarðanir, eða láta f ljós hvat- skeytlegar skoðanir á almanna færi, Haltu þér utan við deilur að svo miklu leyti, sem þær ekki snerta þig persónulega. Meyjan 24. ágúst - 23. sept. Taktu ekki mark á sögusögnum og lausafregnum sem þér kunna að berast til eyma fyrri hluta dagsins. Vertu þeim innan hand ar og til uppörvunar, sem telja sig utanveltu í lífinu. Vogin, 24. sept - 23. okt. Farðu mjög gætliega með eign- ir og peninga, sér í lagi hvað fé snértir. ef þú ert á ferðalagi. Kvöldið getur orðið þér hið á- nægjulegasta í hópi fárra, en gamalla góðkunningja. Drekinn, 24 okt. - 22. nóv. Það lítur út fyrir að þú fáir tæki færi til að fullnægja gamalli metnaðarvon þinni í dag, og ekki ólíklegt að það verði að nokkm leyti fyrir tilviljun. Sam skipti þín við aðra yfirleitt góö. Bogmaðurinn, 23. nóv - 21. des. Morgunninn getur orðið þér að einhverju leyti erfiður, sam- komulagið við þá sem þú um- gengst hversdagslega, að ein- hverju leyti ekki eins gott og skyldi e.t.v, fyrir fljótfæmi þína. Steingeitin, 22. des. • 20. jan Láttu maka eða aðra þína nán- ustu, sjá um peningamálin, að minnsta kosti fram eftir degin um, Það er útlit fyrir að þú get ir hagnazt nokkuð fremur fyrir heppni en starf. Vatnsberinn, 21. ian.- • 19 febr. Láttu þér loforð annarra i léttu lúmi liggja, og gerðu eins ráð fyrir að þau gleymist eða bregðist, ef til alvömnnar kem- ur. Seinni hluti dagsins þeim fyrri betri. Fiskarnir, 20. febr. - 20. marz Það er útlit fyrir eitthvert vafst ur, sem valdið getur taugaálagi nema að þú gætir þess að hafa stjóm á skapi þínu. Viðfangs- efnin munu öll reynast auðveld ari er á daginn líður. KALLI FRÆNDI M-s: 22.15 Kvöldsagan. 22.45 Djassþáttur. 23.15 Tónlist á okkar öld. 23.35 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Basar Sjálfsbjargar verður hald inn í Listamannaskálanum sunnu- daginn 3. des. næstkomandi. Mun um veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur aðalfund sinn í Sjálfstæð ishúsinu fimmtudagskvöld kl — 8.30. Dagskrá. Venjuleg aðalfund arstörf. Kvenfélag Neskirkju. Minnzt verður 25. ára afmælis félagsins að Hótel Sögu 23. nóv. kl 7.30 Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur basar f félagsheimilinu í norðurálmu kirkjunnar fimmtud. 7. des n. k. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar em vinsam leða beðnir að senda muni til Sig- ríðar, Mímisvegi 6. s. 12501. Þóru, Engihlíð 9, s. 15969 og Sigríöar Barónstíg 24, s. 14659. Munum verður einnig veitt viðtaka mið- vikudaginn 6. des. kl 3—6 í fé- lagsheimilinu. — Basamefndin. Langholtssöfnuður. Spila og kynningarkvöldinu verður frestað til 26. nóv. vegna kvöldvöku kirkjukórsins á Hótel Jögu sunnud. 19. nóv. Safnaðarstjórn Kvenfélag Ásprestakalls heldur basar í anddyri Langholtsskólans sunnudaginn 26 nóv, Félagskon- ur og aðrir, er vilja gefa muní vinsamlegast hafi samband við Guðrúnu, sími 32195. Sgríði. simi 33121, Aðalheiði, simi 33558. Þórdisi, sími 34491 og Guðrlði. sími 30953. ÁRNAÐ HEILLA Þann 11. nóv. sl. opinberuöu trúlofun sína, ungfrú Margrét ö. Sveinbjörnsdóttir. Álfaskeiði 30 og Þórir Steingrímsson, Stekkjar- kinn 21, HafnarfirðL 16. nóv. obinbemðu trúlofun sína ungfrú Hulda Olgeirsdóttir, Samtúni 42, Reykjavík og Þórir Jónsson frá Reykholti f Borger- firSi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.