Vísir - 15.02.1968, Blaðsíða 6
6
V í S IR . Fimmtudagur 15. febrúar 1968.
B
NÝJA BÍÓ
MORITURI
Magnþrungin og hörkuspenn-
andi amerísk mynd, sem gerist
í heimsstyrjöldinni síðari.
Gerð af hinum fræga leik-
stjóra — Bernhard Wicki.
Marlon Brando
Yui Brynner
Bönnuð börnum yngri en 16
ára. — Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkir textar.
Síðasta sinn.
IAUGARÁSBÍÓ
Kvenhetjan og
ævintýramaðurinn
Sérlega spennandi og skemmti-
leg ný amerísk kviícmynd 1
litum og Cinema Scope.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Maureen 0‘Hara.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
Miðasala frá kl. 4.
STJÓRNUBÍÓ
ISLENZKUR TEXTI.
i( 0 ■
roNABie ^
Af' j
Naðufinnífa
Hon§kofig ■ , O,
„Les Tribulations D’Un„Chinois“
En Chine“
Snilldar vél gerð og spennandi
ný frönsk gaihanmynd í litum.
Gerð eftir sögu JULÉS VÉRNE.
Sýnd kl. 5 og 9.’
BÆJARBÍÓ
HÁSKÓLASÍÓ
Slm' 22140
Leikhús dauðans
(Theatre of Death)
Afar áhrifamikil og vel leikin
brezk mynd tekin i Techni-
sc.ope og Technicolor.
Léikstjóri: Samuel Gallu.
Aðalhlutverk:
Christopher Lee
Lelina Goldoni
Julian Glover
íslen :kur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath. Taugaveikluðu fólki er
ráðið frá að sjá þessa myhd.
HAFNARBÍO
TAGGART
%
Hörkuspennandi ný, amerísk
litmynd með Tony Young og
Dan Duryea.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Brjálaði morðinginn
Ný amerísk kvikmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 50184.
Prihsessan
Sýnd kl. 7 . og ft ..
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sím- 41985
T
Bráðskemmtileg, ný amerísk
gamanmynd í litum og Cinema
Scope. — Islenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Paul Ford
Connie Stevens
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(Three sergeants of Bengal)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ítölsk-amerísk ævintýra-
mynd f litum og Techniscope
Myndin fjallar um ævintýri
þriggja hermanna í hættulegri
sendiför á Indlandi
Richard Harrison
Nick Anderson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
K.F.ll.M.
K.F.U.M. - A.D.
Fundur í kvöld kl. 8.30. Fundar-
efni: Get ée trevst Biblíunni minpi?
Guðni Gunncrsson, prentari. Allir
'-nrimenn velkomnir.
GAMLA BÍÓ
WÓDLEIKHIÍSIÐ
^síanísÉluftan
Sýning í kvöld kl. 20,
Sýning föstudag kl. 20
■* Sýning laugardag kl. 20.
Aögöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 — Sími 1-1200
Indiánaleikur
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Sýning laugardag ki. 20.30.
Calloway-fjölskyldan
(Those Calloways)
Skemmtileg Walt Disney kvik-
mynd f litum meö islenzkum
texta.
? t
Brian Keith
Brandon de Wilde.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýning föstudag kl. 20.30.
O O
Operan
Ástardrykkurinn
eftir Donizetti.
tsl. texti:
Guðmundur Sigurðsson.
Sýning í Tjarnarbæ laugardag-
inn 17, febr. kl. 20.30. — Að-
göngumiðasala í Tjarnarbæ kl.
5-7. Sfmi 15171.
Fáar sýningar eftir.
K
m&M
K1 RKJUHVOL!
REYKJAVlK
Sf M 1
2 17 16
**< \
Sýning laugardag kl. 16.
Litla leik'élagið L'udarbæ
MYNDIR:
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iönó er
opin frá kl. 14 Sími 13191.
Aðgöngumiðasalan f Tjarnar-
bæ er opin frá kl. 14.00.
Sími 15171.
Leikfélag Kópavogs
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. árs-
fjórðung 1967 svo og nýálagðar hækkanir á
söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki
verið greidd í síðasta lagi 15. þ. m.
Dráttarvextir eru V/2% fyrir hvem byrjaðan
mánuð frá gjalddaga, sem var 15. jan. s.l. Eru
því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá
og með 16. þ. m.
Hinn 16. þ. m. hefst án frekari fyrirvara
stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa
þá skilað gjöldunum.
Hafnarfirði, 14. febrúar 1968.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Sexurnar
Sýning laugardag kl. 20.30.
Næsta sýning mánudag kl.
50.30
Aðgöngumiðasala frá kl. 4. —
Sími 41983.
slpyg
Tilboð óskast í eftirtaldar framkvæmdir við
byggingu eldhúss Landspítalans í Reykjavík:
1. Pípulagnir
2. Raflagnir
3. Múrhúðun
Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn
2.000,00 skilatryggingu.
Fyrir aöcins kr. 68.500.oo getið þér fcngið staðlaða
eldhúsinnréttingu i 2 — 4 herbergja Ibúðir, með öllu tll-
heyrandi — passa í flestar blokkaribýðir,
Innifaliö i veröinu er:
© eldhúsinnrétting, klædd vönduðu plasti, efri
pg neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m).
© isskápur, hæfilega stór fyrir 5 marma 'jðlskyidu f
kaupstaö.
©uppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamr eldhúsvark!.
Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og aö auki má nota
hana til mlnniháftar tauþvotta. (Nýít einka.'cyii).
@ eldarvéíasamstæða með 5 heiíum; iveím
ofnum, grillofni og steikar* og bökunarofni. timer og cfíhur
nýtizkú hjálpartæki.
@ lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heídur e!d-
húsinu laqsii Víð reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljás.
Allt þetta fyrlr kr. 68.500.oo. (söiuskattur
innifalinnL Ef stöðluð innrétting hentar yður ékki gerum viö
yður fast verðtilboð á hlutfallslegu veröi. Gerum ókeypis
Verðtilbóö I éldhúsitinréttingar f ný og gömul hús.
Höfum einnig fafaskápa, staðlaða.
- HAGKVÆMIR GREIDSLUSKlLMÁtAR ~
y