Vísir - 15.02.1968, Blaðsíða 14
14
V 1 S IR . Fimmtudagur 15. febrúar 1968.
HMOB
SkátakióH á 13 ára telnu tii sölu
ásamt varðeldaskikkju. Einnig eru
til sölu 2 kjólar á 14 ára stúlku,
úr siffon og blúndu. Sími 33267.
Ódýrar kvenkápur og slár til
sölu. Uppl. i síma 41103.
Ódýru unglinga- og dömu- slárn-
ar komnar aftur. — Uppl. í síma
35167 eftir kl. 1,
Til sölu barnavagga, grind og bað
tamerískt). Uppl. í síma 15651.
Qólfteppi: Enskt Wilton gólf-
teppi til sölu, teppið er notað en
óslitið stærð 3,65x3,65. Verð kr.
4000. - Sími 23568.
Tii sölu góður bíll (Ausin Mini
station) með nýuppteknum mótor,
gírkassa, stýrismaskínu, bremsum
o. fl. með hliðargluggum og klædd-
ur að innan. Uppl. kl. 12-2 og eftir
'd. '7 f síma 23579.
Vel með farinn svefnsófi, dökk-
grár með teak til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 35426 eða á Langholts-
vegi 114 a eftir kl. 4 e.h.
Skoda 1202: Til sölu Skoda 1202
’64 módel í góðu standi, til greina
koma skipti á góðri dráttarvél.
TTnnl í sfma 31263 eftir kl. 7.
Nýr amerískur, síður kjóll, lítið
númer til sölu. Uppl. í síma 37763
kl. 4—7 næstu kvöld.
Sófaborð og 6 stólar allt nýlegt
ng vandað til sölu. Simi 50958,
Smurt brauð og snittur. Símar
20011 og 30177. — Geymið auglýs-
mguna
Tvfbrelður svefnsófi til sölu.
Einnig siður brúðarkjóll nr. 38-40.
TTnnl. f síma 15589.
Til sölu: Húsgögn, sem þarf að
"firdekkja CHörpulag) til sölu kr.
7 þús. og 2 síðir kjólar á sama
stað. Uppl. í sima 36477.
Ráfha eldavél til sölu. Uppl. í
síma 36927.
..-..... ■■■..■ t-.. ■■■ ' •
Stál eldhúsborð og 6 stólar til
sölu á vægu verði. Tvöfaldur klæða
skápur óskast. Uppl. í síma 32621
Til sölu rúskinnskápa nr. 40, síð-
ur samkvæmiskjóll og vetrarkápa
6-7 ára. Selst ódýrt. Uppl. í síma
41432 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vel með farinn barnavagn tii
sölu. Sími 36747.
Barnavagn til sölu. Uppl. í síma
S3014.
OSKAST KEYPT
Tvær innihurðir óskast i karmi.
Sfmi 4’361.
VII kaupa lítinn sumarbústað í
nágrenni borgarinnar. Uppl. í síma
14952 eftir kl, 8 á hverju kvöldi.
Burðarrúm óskast. Til sölu á sama
stað brúðarkjóll siður með slóða,
höfuðbúnaður fylgir. Sími 32924
eftir kl. 5.
Gírkassi í Skoda ’57 eða ’55 ósk-
ast. Upþl í síma 33980 kl. 2 — 6 í
dag.
Góð bifreið óskast, ekki eldri en
árg. ’GlyÚtb. kr. 5000. — Öruggar
mánaðargr. kr. 5000. Fasteigna-
veð ef óskað er. Sími 50417 eftir
kl. 7-e.ti. ■ '
Olíukynding óskast: 3]/2—4’/2
ferm. elfki eldri en 5 ára. Uppl. í
síma 31448.
ÓSKAST Á LEIGU
3ja herbergja íbúð óskast til
leigu nú þegar eða fyrir 1. apríl.
Reclusemi Uppl. í síma 32475.
Flugfreyja óskar eftir herb, frá
1. maí, með aðgangi að sima og
éldhúsi, helzt í Vesturbænum.
Uppl. í síma 40688 frá kl. 9 — 12
næstu daga.
Öska eftir 2ja tii 3ja herb. íbúð
helzt i Hafnarfirði. Uppl. í síma
52059.
Reglusaman, ungan trésmið vant
ar herb. i Kleppsholti eða Laugar-
neshverfi. Æskilegt kvöldfæði á
cama stað. Sími 36811.
Karlmaður óskar eftir forstofu-
herb, eða herb. Uppl.-f síma 34508.
Vil kaupa drengjaskauta nr. ca. 34
Einhleypur maður óskar eftir 1-
2ja herb.. íbúð. Uppl. í síma 24648
eftir kl 6 4 kýöldin..
KiNNSLA
Ökukennsla: Kenni eftir sam-
komulagi, bæði á daginn og á
kvöldin, létt, mjög lipur sex
manna bifreið. Guðjón Jónsson
Sími 36659.
Ökukennsla. Lærið aka bfl.
þar sem bílaúrvalið er mest. Volks-
wagen eða Taunus. Þér getið valiö.
hvort þér viljiö karl eða kven-öku-
kennara. Otvega öll gögn varðandi
bflpróf. Geir Þormar ökukennari.
sfmar 19896 21772 og 19015 Skila-
boð um Gufunesradfó sfmi 22384
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni
eftir kl. 18 nema laugardaga eftir
kl. 13. sunnudaga eftir samkomu-
lagi. Útvega öll gögn varðandi bíl-
próf. Volkswagenbifreið — Hörður
Ragnarssm, sfmi 35481 og 17601
Ökukennsla. Kristján Guömunds-
son Sími 35966 og 30345,
Tek að mér kennslu í einkatímum
i tungumálum og stærðfræði gagn-
fræðastigs o. fl. 1 eða fleiri í tíma.
Hentugt fyrir Vesturbæinga og Sel-
tirninga. Sími 12176.
Ökukennsla: Kenni eftir sam-
komulagi, bæði á daginn og á
kvöldin, létt, mjög lipur sex
manna bifreið. GUðjón Jónsson
sími 36659,
Munið vorprófin! Pantið tilsögn
tímanlega! Enska, þýzka, danska,
franska, sænska, bókfærsla og
reikningur. Skóli Haralds Vil-
helmssonar. Baldursgötu 10. —
Sími 18128.
RAUOARARSTto 31 SfMI 22022
VÝJUNG í TEPPAHREINSUN
ADVANCE
Tryggir aö tepp
ið hleypur ekki.
Reynið viðskipt
in. Uppl. i sima
30676.
Einhleyp kona óskar eftir einni
stórri stofu til leigu eða 2 herb..
sem ailra fyrst. Tilb. sendist augl.
Vísis fyrir n.k. laugardag merkt,-
. úoo1np''m ~. '?r'c> “
mnrfímwm
Ný ^ia herb. íbúð til leigu í Ár-
hæjarhverfi á 1. hæð tilb. merkt
„782“ sendist augld. Vísis fyrir
lonoprrJpq .
Gott herb. til leigu, reglusemi á-
skilin. Uppl. að Hofteigi 4, kjallara
eftir kl. 6.
Herbergi með húsgögnum til
leigu, handa reglusömum manni.
TTnnl. í síma 15187.
Gott herb. til leigu með aðgangi
að baði og eldhúsi. Eitthvað af
húsgögnum getur fylgt. Sími
13697.__________________
BfTWT?mi ;Tii »1 m
Matsveinn óskast á útilegubát
frá Revkiavík. Unnl. f síma 30505.
...........—- i 11
Ráöskona. — Ráðskona óskast á
fámennt sveitaheimili í nágrenni
Reykiavíkur, mætti hafa með sér
1-2 börn. Uppl. f síma 16937 eftir
kl. 5.
HREINGERNINGAR
’élahr“in"Vprnin- colttep.a og
h ' v -íhreinsun. Vanir og vand-
virkir menn ÓdÝr og örugg þjón-
usta. -°v’ ’inn sfmi 42J81
Hreingerningar. Handhreingem
mgar Gerum hreinar fbúðir stiga
ganga sali og stofnanir Vanir
menn Vönduð vinna Uapl i sima
”1812 allan daginn B og E.
Hreingerningar með vélum. Fljót
'g góð vinna Einnig húsgagna- og
tennahreinsun Sími 14096 Ársæll
'g Bjarni
Þrif — Hreingerningar. Vélhrein-
gerningar gólfteppahreinsun og
gólfþvottur á stórum sölum. með
vélum Þrif Simar 33049 og 82635
Haukur og Bjarni
Hreingerningar: Vanir menn,
fljót afgreiðsla. Eingöngu hand-
hreingemingar. Bj'ami. sími 12158.
Hreingerningar, — Látið vand-
virka menn gera hreint, engin ó-
þrif, sköffum plastábreiður á teppi
og húsgögn. (Ath. kvöldvinna á
sama gjaldi). Pantið tímanlega í
sfma 42449 og 24642.
Ræstingakona óskast til gólf-
þvotta í stigahúsi, 5 hæða á Mel-
unum. TTnnl f síma 23436 kl. 7-8.
barnagæzla
Konur athugið! Tek að mér
vöggubörn. er vön barnagæzlu.
TJppl. verða gefnar í síma 83462
og 38819. '
Barngóð miðaldra kona óskar
eftir að sitja hjá börnum á dag-
inn og einnig á kvöldin. Uppl. i
i síma 21143.
Vélhreingerningar. Sérstöik vél-
hreingerning (með skolun). Einnig
handhreingernihg. Kvöldvinna kem-
ur eins til greina á sama gjaldi.
Ema og Þorsteinn, sími 37536.
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
SöluumboS fyrir:
%
w
TEPPAHREINSUNIN
Bolholti 6 - Simar 35607,
36783 og 33028
■ fJJtUIWiíUTTTTnT
Tapað: Gullhringur og gullarm-
band tapaðist á snyrtiher&ergi í
Austurbæjarbíói síðast liðjð sunnu-
dagskvöld. Finnandi vinscmlega
hringi í síma 51710
Uidó karlmannsúr tapaðist á
sunnudagskvöld á Loftíeiðum eða
í Klúbbnum eða þar í kring. Finn-
andi vinsaml. hringi í síma 31263.
Telpuúr með breiðri leðuról
(lillablá) tapaðist. Virisaml. hringið
í síma 30575.
Tapazt hefur peningaveski með
nafnskírteini o. fl. 13. þ. m. SkilVfs
finnandi yinsaml. hringi f síma
37722 eða 18430
Guilskyrtuhnappur með rúbín
stein tapaöist sl. laugard. frá Hlé-
garöi Mosfellssveit að Stórágerði
eða Laugarneshverfi. Fundarlaun.
Uppl. í sfma 82300 á kvöldin í
síma 32638.
Brún budda tapaðist á Laugavegi
eða neöarlega á Lindargötu. Uppl.
í síma 40710 eða skilist á Lög-
reglustöðina.
ATVINNA ÓSKAST
Tek að mér að þvo dúka, serví-
ettur, handklæði o. fl. Óska eftir
föstum viðskiptavinum. Tilboð með
upplýsingum um magn og verö
óskast sent afgreiðslu Vísis merkt:
„Sótt og Sent“.
Óska eftir einhvers konar iðn-
aðarvinnu, sem taka mætti heim
og gæfi fastar mánaðartekjur, hef
gott húsnæði. Uppl. f síma 41045.
18 ára stúlka óskar eftir at-
vinnu, margt kemur til greina, skrif
stofustörf æskileg, er gagnfræðing-
ur, uppl. f síma 33323.
ÞJONUSTA
Tek að mér málverkaviðgerðn
og málverkahreinsanir. Guðm
Karl Áshjörnsson. Sími 35042
Nú er rétti tíminn til aö llta
okkur endurnýja gamlar myndit
og stækka. Ljósmyndastofa Sig
urðar Guömundssonar Skólavörðu
stfg 30
Allar myndatökur hjá okkur
Einnig hinar fallegu ekta litljós-
myndir Pantið tíma i síma 11980
Ljósmyndastofa Siguröar Guö-
mnnrlgsonar. Skólavörðustfg 30
Grimubúningar til leigu, barna
og fulloröinna. Opið kl. 2-6 og 8-10
Pantiö tímanlega. Blönduhlíð 25
vinstri dyr. Sfmi 12509
Fatabreytingar: Styttum kápur
og kjóla. skiptum um fóður og
rennilása. Þrengjum herrabuxur.
eingöngu tekinn hreinn fatnaður
Uppl. f síma 15129 og 19391 að
Brávallagötn 50. — Geymið aug-
Ivsinguna.
Húsaviðgerðir. Set f einfalt og
tvöfalt gler, allar stærðir af rúð-
um Flísa- og mosaiklagnir. Uppl
í síma 21498.
Innrömmum málverk og myndir
efrinig meistarabréf, eigum von á
eftirprentunum mjög fljótlega. —
Pantið tímanlega. fnnrömmunar
vérkstæði Þorbjöms J Benedikts-
sonar, Ingólfsstræti 7
Silfur. Silfur og gulllitum kven-
skó, 1-2 tíma afgreiðslufrestur.
Skóvinnustofa Einars Leó, Víöi-
mel 30. Sími 18103.
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
aaaaaoii.
HÖFÐATÚNI 4
SÍMI23480
Vinnuvélar fll lelgu
Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Stelnborirélar. -
Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatntdælur.
Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. -
, 1 /
BLÓM OG
GJAFAVÖRUR
Opið alla daga kl. 9—18. —
Einnig laugardaga og sunnu
SUÐURVERI — s. 82430 daga. — Sendum alla daga
Tökum að okkur hvers konar mOrbro'
og sprengfvtomi I húsgnmntxm og nes
nm Lelgjum út toftpressnx og vibra
sleða Vélaleiga Stetodórs Sighvats
sonar. Alfabrekkn við Suðtrrlands
braut. sfml 30435.
Trúto flytur fjöH — Við riytjum allt annað
SENDIBlLASTÖÐIN HF.
BILSTJORARNIR aðstdða
feiagslíf
Æfingatafla knattspyrnudeildar
K. R.
5. flokkur
Sunnudaga
Mánudaga
Föstudaga
kl. 1.00
kl. 6.55
kl. 6.55
4. flokkur
Sunnudaga .......... kl. 1.50
Fimmtudaga :.......... kl. 7.45
3 flokkur
Suhnudaga ........... kl. 2.40
Fimmtudaga ............kl. 8.35
FÉLAGSLÍF
1. R.-ingar — skíðafólk. Dvalið
veröur í skálanum um helgina. Lyft
an í gangi, og veitingar í skálan-
um Væntanlegir næturgestir eru
vinsamlegast beönir að tilkynna
þátttöku í síma 36304 á föstu-
dagskvöld. Á sunnudag kl. 1 fer
Hamragilsmótið fram við skálann.
Ferðir verða frá Félagsheimili
Kópavogs kl. 1.30 og frá Umferða
miöstöðinni kl, 2 á laugardag og
H 1Ó f iVi cnnrmHno ——■ Stlfimin.