Vísir - 15.02.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 15.02.1968, Blaðsíða 13
V í S IR . Fimmtudagur 15. febrúar 1968. 13 Vísir bendir áskrifendum sínum á að hringja i afgreiðslu blaðsins fyrjr kl. 7 að kvöldi, ef þeir hafa ekki fengið blað dagsins. Hringi þeir fyrir kl. 7, .á þeir blaðið sent sérstak- Iega til sín og samdægurs. Á laugardögum er afgreiðslan lokuð eftir hádegi, en sams konar símaþjónusta veitt á tímanum 3.30 - 4 e.h. Vlll blaðið benda áskrifendum á að vera ófeimnir við að hringja og kvarta. Síma númer afgreiðslunnar er 11660. Munið að hringja fyrir klukkan 7 í síma 1 16 60 kvik | kvik | kvik I kvik ny nd ir I myndir I my nd i r I m ynd i r kvik myndir kvik myndir myndir LEÍKHÚS DAUÐANS (Theatré of Death). Stjórnandi: Samuel Gallu. Aðalhlutverk: Christopher Lee, Julian Glover, Lelia Goldoni og fleiri. íslenzkur texti, Háskólabfó. Myndin fjallar um dularfull morð, sem framin eru í París, en þar hafa fundizt lík þriggja kvenna, sefn bera þess merki, að blóðsuga hafi verið á ferðinni, þvi að ekkert blóð finnst á morðstöð unum. Læknir nokkur starfar með lög- reglunni, og er sá að gera hosur sfnar grænar fyrir Ieikkonu, sem vinnur í því óhugnanlega „Leikhúsi dauðans". þar sem færð eru upp hryllingsverk. Leikstjóri þar er sjálfur Christo pher Lee, og þegar hann býður samstarfsfólki sínu i partí, fara hlutirnir að gerast. Efni myndarinnar er lftt merki- legt og ófrumlegt, en hún er fall- ega tekin og fagmannlega gerð. Samuel Gallu er nýliði f hryllings- myndabransanum enska, en þar hafa þeir verið fremstir í flokki Terence Fisher og Freddie Francis. Þeir eru allir fremur lítið gefnir fyrir hljóðlátar og ógnvekjandi stempingar, en nota þeim mun meira af „tómatsósu" og „sjokk- effektum." Myndin er í heild fremur léleg, en hryllingsmyndaunnendur sem raunar eru ekki góðu vanir, ættu að geta sætt sig við hana sem skemmtilegt stundargaman. Þráinn. TAGGART Stjómandi: R. G. Springsteen. Aðalhlutverk: Tony Young, Dan Duryea, Dick Foran, Emile Meyer, Peter Duryea o. fl. R. G. Springsteen hefur unnið við það síðan 1930 að stjórna ó- dýrum kúrekamyndum, svo að ekki barf að kvarta undan því, að hann uinni ekki til verka Svipaða sögu er að segja um flesta þá. sem koma fram í mynd- inni, þar eru á ferðinni þaulæfðir fagmenn. Sömuleiðis er efni mynd- arinar gamalt og gott. Dan Duryea leikur aðalhlutverkið, gamla vígskyttu, sem er kaldhæðin og trúir lftt á hið góða í mann- lífinu. Tony Young leikur afturá- móti góðu hetjuna, sem hefur orð- ið fyrir barðinu á kaldrifjuðum bóf- um. Hann er ungur og hefur leikið talsvert f sjónvarpsþáttum t. d. „The Gunslinger", og ekki er loku fyrir það skotið, að hann muni einn góðan veðurdag geta sér ^eira frægðarorð. Ekki vil ég beinlínis segja, að myndin sé góð — en það má sosum sjá hana. Þráinn. HETJAN (The Quick Gun). Aðalhlutverk: Audie Murphy. Mynd af svipuðu tagi og „Tagg- art“ aðeins miklu léiegci í alla staði, - að minnsta kosti fram að hléi, en þá gekk undirritaður út. Þráfnn. SIMI: 36529 111111111111.11.1111111.1.11111:111:11.1.u 1 ^^allett LEIKFIMI JAZZ-BALLETT njoriur lurictsun Samband ungra sjólfstæðismanna og Heimdallur, F.U.S. * efna til hringborðsráðstefnu um neytendamál og hringamyndanir Ráðstefnan verður haldin í Tjarn^rbúð n.k. laugardag, 17. febrúar, og hefst með borð- haldi kl. 12. Erindi flytja: ir Hjörtur Torfason, hæstaréttarlögm. 'A' Jónas Kristjánsson, ritstjóri. Síðan verða frjálsar umræður. lettlfú cJ in Jónas Knstjánsson Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir ■fc Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur OG BÖNIÍ) BlLINN YÐAR SJÁLFIR. BIFREIÐAEIGENDUR * , \ 1 Látið lofthreinsa blöndung og bensindælu I frostunum Það auðveldar gangsetningu vélar Hleð rafgeyma, og geri við snjókeðjur á fólksbila. — Verkstæði Geirs Óskarssonar Suðurlandsbraut 59. ÞYOTTAÞJÖNUSTA BIFREIÐAEIGENDA 1 REYKJAVIK ÚTSALA ÚTSALA HELDUR ÁFRAM. — ÖTRÚLEGA GÓÐ KAUP. Viljum sérstaklega benda á: - Kvenkuldaskó —■ Drengjakuldaskó — Karlmannaskó I mjög góðu úrvali og á göðu verði. Kvenskó og kveninniskó á afar góðu verði. SKÖVERZLUN ifíUwis/Incfo&s-scntvi Laugavegi 17 Framnesvegi 2 Laugavegi 96

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.