Vísir - 15.02.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 15.02.1968, Blaðsíða 16
 - ! . . f:; | * ■ I?8r •* Þessa skemmtiiíegu vetrarmynd frá Siglufiröi tók Hafliði Guðmundsson úr brekkunni fyrir í.t .tan VISIR Fimmtudagur 15. fébrúar 1968. Helen Morgan ekki endursýnd □ Það vakti víst vonbrigöi margra í gærkvöldi að ekki i skyldi vera sjónvarpað aug- ýstri kvikmynd um ævi Hel- enu Morgan, en í staðinn tek- 'n löng fréttamynd af Vetrar "ilvmníuleikunum í Grenoble. if gær var talsvert hringt í i Vaðið og snurzt fvrir um það | 'vnrt mvndin yrði sýnd. Steindór Hjörleifsson, dag- 'kr.irstjóri hjá sjónvarpinu, ~,agði fréttamanni blaðsins, að ákveðig hefði verið að taka inn myndina frá olympíuleikunum stað endursýningarinnar á ævi Helenu Morgan, sem sýnd var 1 laugardaginn var. Sagði Stein- dór að því miður yrði að senda myndina utan næstu daga og ''rði bví ekki af endursýningu á ho'nhi. Steindór kvað endursýningar bæði vinsælar og óvinsælar. bannig v^gj^mijcið _kvartað "ndursýning væfi^/gerð, — og einnig þegar myndir frá laugar- dagskvöldin, þegar fólk fer mik- ið heiman frá sér eru ekki end- ursýndar. Þannig skiptist það í tvö horn, og kvaðst Steindór verða að segja að löng kvikmynd i miðvikudagskvöldi rændi sann Framhald á bls. 10. >A/WWS/WW\/SAA/WWW\ Hitaveitan í hzín lagi,1 þrátt íyrir kuldann komið fram við borunina, sem síðustu daga hefur gengið frem- ur hægt, vegna þess hversu hart — Unnið er að borunum við Elliðaár □ Blaðið hafði í morgun tal af hitaveitustjóra, Jóhannesi Zoega, og spurði hann hvernig ástandið væri núna í kulda- kastinu. □ Hann sagði, að lítið hefði verið kvartað, þrátt fyrir kuldann enda nægilegt vatnsmagn í geymum hitaveitunnar enn sem komið er. í morgun var 11 stigá frost, en logn og kyrrt veður. Sagði hitaveitustjóri, að ekki væri þó eingöngu hægt að miða við hitastig, heldur hefði vind- hraði og rakastig sitt að segja i sambandi viö kuldann, en láta mun nærri, að eitt vindstig sam- svari -rl'ó. Gert er ráð fyrir, að hitaveitan þoli -e!2 til -r- 13°C. Frá því um miðjan janúar hefur verið unnið að því að bora eftir heitu vatni inni við Elliða- ár, og er borholan orðin um 700 m. djúp. Ekkert heitt vatn hefur Furðuleg bíræfni □ Tveir drengir sýndu af sér furðulega bíræfni, þegar þeir í gærkvöldi um níu-Ieytið stálu um 2000 krónum í söluturninum við Miklatorg — svo til beint 10 mvarpsumræSw verði styttri — og fyrirspurnum svarað skriflega □ ,Lagt var fram á Alþ ngi í gær frumvarp um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis, sem fimm þingmenn flytja að ósk forseta Alþingis, en þeir höfðu átt sæti í milliþinganefnd, sem staríaði að endurskoðun þessara laga. □ Meðal nýmæla, sem gert er ráð fyrir í frumvarpinu, eru ákvæði um, að þingmenn geti borið fram fyrirspurnir skriflega og ráðherrar síðan svarað þeim skriflega, en munnlegar fyrirspurn- r og umræður um þær verði gerðar styttri og hnitmiðaðri. Einnig er lagt til, að tekinn verði I ur, að innan tveggja vikna frá upp sá háttur við útvarpsumræð- Framhald á bls. 10. fyrir augunum á afgreiðslustúlk unni. Að öllu báru þeir sig að eins og þeir hefðu sk'pulagt verknaðinn fyrirfram, og sluppu með þýfið á brott áður en nokk- ur fengi rönd við reist. Þannig háttar til í söluturninum, að afgreiðsluborðiö er nokkuð hátt, en peningakassinn þar fyrir innan og heföi fulloröinn maöur varla getað seilzt kassann, öðru vfsi en með því að leggjast upp á borð- ið. Klukkan rúmlega níu kom Kópa- vogsstrætisvagn við hjá söluturn- inum og tæmdist þá biðskýlið af fólki, sem flest fór með vagninum. Afgreiðslustúlkan br' sér inn í innra herbergið til þesfe að ná í vörur. sem vantaði fram í afgreiðsl- uná. Það tók hana varla meir en tvær eða þrjár sekúndur, en þeonr hún leit við. sá hún, hvar strá' ur einn lá upp á afgreiösluboi ' u.i og hé’.t á poka og peningaser im í hendinni. Gerðist þá allt með miklum flýti, og áður en konan gæti eiginlega áttaö sig á því, hvaðan á hana stóð Framhald á bls. 10. HvanneyrarsKai. parna er miKio veirarrnu, nair snjusKauar viu uusgauaua. Þótt kaupstaðurinn sé umgirtur fjöllum og hafi, eru íbúarnir samt ekki slitnir úr tengshim v'ð mannlífið. Þess er skemmst að minnast, þegar karlakórinn Vísir frá Siglufirði hélt suður í lönd, til Cannes, og hlaut þar viðtökur góðar og almannaíof fyrir iist sína. En ætli Siglfirðingar séu ekki farnir að hlakka til sumarsins, þegar sólin sldn á fjörðinn, og bátar koma e.t.v. af hafi hlaðnir glitrandi síld? bergið er. Afköstin hafa und- anfarna daga veriö 5 til 10 m á dag, en þegar borað er í gegn- um jarðlög með meðalhörku, rr-á gera ráð fyrir, að þau seu urn 30 m á dag. Hitaveitustjóri sagði að það væri allsendis óvíst, hvort nokk- urt vatn fyndist yfirleitt í þess- . ari borholu, en þegar t.d. rr boraö við Laugaveg bar aðei. s önnur hver hola árangur. Síðast var borað í Blesugróf, og er holan ir um 1260 m djúp. Þar kom heitt vatn fram strax á um 650 m dýpi, en haldið var áfram, unz vatnsstreymið náði hámarki. á nýja staðnum við Elliðaár. - 25 stigu frost á Grímsstöðum Frostið herti mjög í gærkvöldi, og varð yfir 20 stig víða um land í nótt. Mest var frostið á Grims- stöðum, 25 stig, en á láglendi mest á Staðarhóli í Aðaldal, 23 stig. Kl. 8 í morgun -var 15—20 stig frost víða um landið, og yfirleitt heldur hlýrra við ströndina. f Reykjavik varö mest frost í nótt 12 stig, og voru enn 11 stig kl. 8 í morgun. Allir fjallvegir á Norður- og Vesturlandi eru nú ófærir og fann- fergi mikið. Ekki hefur verið hægt að opna veginn norður í land síðan í sfðustu viku. Færð er allsæmileg á Suð-Vesturlandi. Gert er ráð fyrir að heldur dragi úr frosti í dag. Bragðarefirnir hætta í sjónvarpinu □ Bragðarefirnir vinsælu eiga ekki lar.ga lífdaga fyrir höndum í sjón- varpinu, — þvf miður. Sjónvarpið á eftir í sínum fórum 5 eða 6 þætti til viðbótar, og þegar sýningum á þeim lýkur, einhvem tíma i vor, því ag þeir eru sýndir aðra hverja viku, hætta þeir að koma fram. □ Ástæðan er sú að í Baridaríkj- unum féllu þeir ekki í smekk manna og voru aðeins framleiddir 30 þættir meö þessum vinsælu leikurum. Var við svo búið hætt að framleiða þætt ina. Hins vegar er Dýrlingurinn að vinna sér miklar vinsældir vestra og mun hann áfram skemmta sjón- varpsáhorfendum á föstudögum eins og verið hefur. 20 málamr gefa yerk sín á uppboð Haldið til ágóða fyrir heyrardaufa □ Heyrnardeild Heilsuvernd- unarstöðvar Reykjavíkur gegnir ört vaxandi hlutverki við heyrnarmæl'ngar og al- menna heyrnarhjálp, og er vísir að fullkominni heyrnar- stöð, er þjóni öllu landinu. Hefu: Zontaklúbbur Reykja- víkur veitt íslenzkum lækni, Stefáni Skaptasyni, styrk til að kynna sér starfsemi og skipulag hevrnarstöðva. op er styrkurinn bundinn því skil- vrði að styrkþegi starfi á ís- land' að lokinni námsdvöl. 'Hefur Zontaklúbbur Reykja- víkur nú ákveðið að efna til skemmtikvölds n. k. sunnudags kvöld að Hótel Sögu til ágóða fyrir starfsemi sína, sem undan farin ár h 'ur beinzt að því að ná til yngstu barnanna. áður en þau læra að tala. Hafa ýms- ar nýjar stefnur komið fram á síðustu árum í lækningum og meðferð heyrnadaufra, sem miöa fvrst og fremst að því aö ná til barnanna strax á öðru ári, þannig að um skólaaldur Fram'náld á bí*. 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.