Vísir - 15.02.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 15.02.1968, Blaðsíða 15
V1 SIR . Fimmtudagur 15. febrúar 1968. /5 ÞJÖNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGPÖFUR Höfum ti) leigu littar og stórai jarðýtur. traktorsgröfur. bíl EsgpBarðviimslan sf krana og flutningatæki til allra _ framkvæmda, utan sem tnnan borgarinnar. — Jarðvinnslan st Simar 32480 og 31080 Stðumtila 15. Grímubúningaleiga Þóru Borg Grímubúningar til leigu fyrir börn og fullorðna. Opið kl. 5—7. Á öörum tímum eftir samkomulagi. Bamabún- ingar em ekki teknir frá fyrirfram. En afgreiddir tvéim dögum fyrir dansleikina, þá opið frá kl. 4. Þóra Borg Laufásvegi 5. Sími 13017. j PÍPULAGNIR Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðii, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Sími 17041.__________________________________ KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Slmi 10255. Tökum að okkur klæðningat og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Úrval af áklæðum. Barmahlíð 14, slmi 10255. FLUTNINGAÞJÓNUSTA Önnumst hvers konar flutninga, á t d. ísskápum, pfanóum, peningaskápum, búslóðum o. fl. Látið vana menn á góðum bílum annast flutningana. — Sendibílastöðin Þröstur, simi 22175._____________ SKOLPHREIN SUN Tökum að okkur afla almenna skolp- og niðurfallshreinsun utanhúss sem innan. Ui>pl. f síma 31433, heimasfmar 32160 og 81999. _____________ VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39 leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur. EIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Geri við eldavélar, þvotta- Sími vélar, ísskápa. hrærivélar, Slmi 32392 strauvélar og - öll önnur 32302 heimilistæki. TEPPAÞ J ÓNUSTA — WILTON-TEPPI Otvega glæsileg, íslenzk Wilton-teppi, 100% ull. Kem heim með sýnishom. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar- og sisal-teppi f fléstar gerðir bifreiöa. Annast snið og lagnir svo og viðgerðir. Danfei Kjartansson, Mosgerði 19, sfmi 31283. HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNINGAR Önnumst allar viðgerðir utanhúss og innan, einnig mosaik- lagnir. — Uppl. síma 23479. BÓKBAND Tek að mér bókband. Sími 20489. ANTIK-BÓLSTRUN — LAUGAVEGI 62 I! Sími 10825. Tekur allar tegundir kiæðninga á bólstruðum húsgögnum. Það eiga allir leið um Laugaveg. Gjörið svo vel að líta inn. — Pétur Kjartansson. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Geri við eldavéiar, þvottavélar, fsskápa, hrærivélar, strau- vélar og öll önnur heimilistæki. Sfmi 32392. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Simi 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. TÖKUM AÐ OKKUR smíði á eldhúsinnréttingum, klæðaskápum o. fl. Gemm föst verðtilboð, lánum allt að 50% af heildarverði tilboðs- ins. Leitið upplýsinga. — Trésmíðaverkstæði Þorv. Bjöms- sonar, símar 35148 og 21018. GÓLFTEPPAHREINSUN Hréinsum gólfteppi og mottur, fljótt og vél. Einnig tjöld. Hreinsum einnig í heimahúsum. — Gólfteppahreinsunin /Skúlagötu 51. — Sfmi 17360. NÝSMÍÐI Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús, hvort heldur er í tímavinnu eða verk og efni tekið fyrir ákveðið verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðslu- skilmáiar. Sími 14458. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með bomm og fleygum, múrhamra með múr- festingu, til sölu múrfestingar (% lA V2 %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara, slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað ’til pí- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda leigan, Skaftafelli við Nesveg. Seltjarnarnesi. — ísSkápa- flutningar á sama stað. — Sími 13728. RÖRVERK S/F Skolphreinsun útj og inni, niðursetning á bmnnum og smáviðgerðir. Vakt aiian sólarhringinn. Fullkomin tæki og þjónusta. — Sími 81617. HU SRÁÐENDUR Önnumst allar húsaviðgerðir. Gerum við giugga, þéttum og gémm við útihurðir, bætun þök og lagfæmm rennur Tíma- og ákvæðisvinna. Látið fagmenn vinna verkið. — Þór og Magnús. Sfmi 13549. GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita skó og veski, mikið litaval. Geri einnig við skóla töskur, bilaða lása, höldur og sauma. Skóverzlun og skó vinnustófá Sigurbjöms Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58— 60. ' HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN Sæviðarsundi 86 Sími 30593. — Tökum að okkur við- gerðir á hvers konar heimiiistækjum — Sími 30593. BÖLSTRUN MIÐSTRÆTI 5 Símar 15581—13492. Klæðum og gemm við bólstruð húsgögn. Símar 15581—13492. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARÝÐVÖRN — MÓTORÞVOTTUR Önnumst ryðvöm á nýjum og notuðum bflum. einnig énd- urryðvörn á þá bfla, sem áður hafa verið ryðvarðir — Komið og kynnizt ömggri og vandaðri ryðvörn, eða pantiö hjá Ryðvöm, Grensásvegi 18, slmi 309-45. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grinduí í bflum og annast alls konar jámsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5. Sími 34816 (heima). BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting,' réttingar, nýsmfði, sprautun, plastviðgerðir og áðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH? Já, auðvitað, hann fer allt, sé hann 1 fullkomnu lagi. — Komið þvf og látið mig annast viðgerðina. Uppl. i sfma 52145. - - ^— •• •*-—■-— —- =»— "-- ------ BÍLA- OG VINNUVÉLAEIGENDUR Önnumst allar almennar viðgerðir á bflum og vinnuvéluro (bénzín og diesel), auk margs konar nýsmíði. rafsuða og ogsuða. — Vélvirkinn s.f., Súðarvogi 40. Gfsli Hansen (heimasfmi 32528), Ragnar Þorsteinsson (heimas. 82493). BÍL ASTILLIN G AR — BÍLASKOÐUN Önnumst hjóla-. Ijósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platinur, ljósasamiokur. Fljót og ömgg þjónusta. Bflaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sfmi 13-100. Grímubúningaleigan auglýsir Grfmubúningar til leigu fyrir börn og fuliorðna. Pantið tímanlega, opið frá kl 4—7 og 8—9 Grímubúningaleigan 5 Sundiaugax egi 12 Sími 30851 • j KÆLISKÁPAVIÐGERÐIR Uppsetning og viðgérðir á frystikerfum — Uppl. i síma KAUP-SALA Á BALDURSGÖTU il fást ódýmstu bækur bæjarins, bæði nýjar og gamlar. Skáldsögur, ævisögur, þjóðsögur. barnabækur o. fl. — Skemmtirit, íslenzk og erlend á 6 kr. Mod^l-myndsblöð Frimerki fyrir safnara. — Bókabúðin Baidursgötu 11. PÚÐAR Kínverskir frá 150,—. Myndir f úr- va-li (frummyndir og eftirlfkingar). Myndarammar. — Einnig teknar myndir í innrömmun. — Blóm og myndir, Laugavegi 130 (rétt við Hlemmtorg). ÚTSALA — JASMIN - VITASTÍG 13 Allar vörur' með afslættl. Margt sérkennilegra muna. Samkvæmiskjólaefm, töskur. borðbúnaður, ilskór, styttur. lampar, gólfvasar, útskorin o^ fílabeinsinnlögð borð, hand- ofin rúmteppi. þorðdúkar, púðaver, handklæði; reykelsis- ker, sverö og hnífar. skinn-trommur og margt fleira. Tasmin — Vitastíg 13. Sími 11625. DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu failegt hellugrjót. margir skemmtiiegir litir Kom iö og veljið sjál t. Uppl ' slmum 41664 og 40361 Valviður — Sólbekkir /-fgreiðslutími 3 dagar Fast verð á lengdarmetra. Valviö- ur, smfðastofa Dugguvogi -5 sími 30260. Verzlun Suð-. urlandsbraut 12 simi 82218 Verksmiðjuútsalan Skipholti 5 Seljum næstu daga ':venpils, kjóla. kven- og bamastretch- buxur mjög ódý, 1, Opið aðeins frá kl. 1—6. — Verk- smiðjuútsalan Skipholti 5 HÁKARL! — HÁKARL! Útvegum hákarl fyrir veizlur. veitingahús og verzlanir o. fl. — Sími 10903. CED> HUSNÆÐI KÓPAVOGUR — AUSTURBÆR Verzlunarhúsnæði — jarðhæð — eða stór bílskúr óskast til leigu nálægt Brekkunum i Kópavogi, sem fyrst. Þarf ekki að vera fullfrágengið. Sími 22575. ER KAUPANDI / að íbúð f góðu standi, helzt 1 gamla bænum eða nágrenni. Þeir, sem hafa áhuga á að selja fljótt, hringi I síma 14663. ATVINNA LÍTIÐ FYRIRTÆKI sem gefur af sér góðar tekjur, en þarf góörar umönnunar við, her.tugt fyrir ráösettan mann, er vili skapa sér sjálf- stæðan atvinnurekstur, til sölu vegna anna núverandi eiganda. — Tilboð merkt „Tekjur — 1067“ sendist Vísi fyrir n.k. mánudagskvöld. ATVINNA Stúlka óskar eftir vinnu strax hálfan eða allan daginn. Er vön afgreiðslu, hef góð meðmæli. Sfmi 83376. VÍSIR SMAAUGLÝSINGAR þurfa afl bafa borizt auglýsingadeUd blaðsins eigi seinna en kl. 6.00 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSINGADEILD VlSIS ER AÐ Þingholtsstræti I. Opið alla daga kl. 9—18 nema laugardaga kl. 9—12. Símar: 15 610—15 0 99

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.