Vísir - 15.02.1968, Blaðsíða 9

Vísir - 15.02.1968, Blaðsíða 9
9 V1SIR. Fimmtudagur 15. febrúar 1968. SKIP3TAPARNIR HÉR VIÐ LAND hljóta að vekja hjá mönn- um ugg. Þaö er eðlilegt að menn spyrji: Hvað veldur?. - Þrír brezkir togarar hafa farizt hér við land á skömmum tíma og með þeim nærri sextíu menn og eitt íslenzkt skip með sex mönnum, auk þess sem nú er óttazt um afdrif fisk’báts- ins Trausta. Skipin, sem fórust í janúar og í ofviðrinu í byrj- un febrúar hurfu öll án þess að skipverjum tækist að senda út neyðarkall til nærstaddra sk’pa. Engin skýring er senni- legri um orsök þessara slysa en sú, að ísing hafi raskað stöð- ugleika þeirra, hlaðizt upp í reiða og yfirbyggingu, unz klaka- þunginn hvolfdi þeim. Slíkt gerist á augabragði — og oft verður þá enginn til ífrásagnar. Þetta er orsök fjöldamargra mannskæðra skipstapa hér við land . — Eftirfarandi er skrif- að eftir ferð um borð í íogara í Reykjavíkurhöfn og fjallar Iítillega um ísvarnir... For/ð um borð í togara og spjallað um ísvqrnir T-jað glampaði á ísbrynjur tog- 1 aranna af ótal bílljósum, ys og þys á togarabryggjunni, hróp og köll. — Straumurinn lá niður að togaranum Víkingi frá Akra- nesi, sem var að láta úr höfn til veiöa. — Vasklegir menn stigu út úr bílunum, öxluðu sjó- poka sína og snöruðust upp land ganginn. Kannski horfði kona á eftir þeim innan við einhverja bílrúöuna á bryggjunni... Bátadekkið iðaði af lífi. Þeir voru að gera sjóklárt. Roskinn sjóari sat uppi á björgunarbátn- um og rimpaði saman seglið yfir hann, háværar samræður, kann- ski tvíræðar næturlífssögur. — Viðstraðan var ekki löng. Þeir komú inn í gær og halda út aftur í kvöld . . . Aldrei að vita, hvert ferðinni er heitiö, kannski á Sel- vogsbankann, kannski austur fyrir land. — Svo sigla þeir ut- an til Aberdeen, Grimsby, Hull Cuxhaven, Bremenhaven, hver veit.... Gamlaðir sjóarar standa á- lengdar, upp við gráu bárujáms- skúrana, sem hverfa víst von bráðar undir stærstu fragt- skemmu þessa lands og fylgjast með. Þetta er þeim hversdags- leiki, þetta er lífiö. y^rindi Vísismanna um borð i þennan togará,;’sem eitt sinn var frægur af hæstu aflasöJu, sem um getur, eitt af nýjustu og fullkomnustu skipdm togaraflot- ans, var eiginlega áð skoða ís- axir og annað það, §_em„nauðsyji- ,, legt þykir um borg' f'tslénzkurb f skipum, til þess að brjóta ísingu. Atburðir seinustu vikna hafa vissulega leitt hugann að þessu stóra vandamáli sjómanna, sem stunda veiðar um vetrartíma í norðurhöfum. Flest þeirra slysa, sem orðið hafa á skipum hér við land að undanfömu eiga sér enga skýringu sennilegri en ó- viðráðanlega isingu. Enda hefur óvenjumikig frost verið sam- fara óveðrunum í vetur. — Við höfum ekki lent í ís- ingu í vetur, svo orð sé á ger- aitdi, segir Teitur I. stýrimaður, þár sem við erum staddir uppi í brú. Eigi- að síður em aximar á sínum stað í brúnni. Þetta eru ekki ósvipuö verkfæri og maður ætlar að notuð séu til viöar- i— í>etta eru einu verkfærin, sem hægt er að grípa til, þegar ísing hleðst á? — Já, það hefur ekkert verið fundið upp ennþá, svo maður viti. Mér hefur reyndar verið sagt, að þeir séu Hka famir að nota eikarkylfur til þess að losa ísinn, segir Teitur. — Nei, við höfum ekki lent í ísingu í vetur, enda vomm við þama fyrir aust- an á síldveiðum fram eftir haust- inu, þetta var fyrsti túrinn okk- ar eftir aö við hættum á sfld- inni. — Við snúum máli okkar til skipstjórans, Hans Sigurjónsson- ar, sem birtist f stigagatinu, sem liggur niður í mannaíbúðimar; hvað hann álíti að mönnum feili mest varðandi ísinguna? — Ég held að stærsti feillinn liggi í því að menn leita ekki i var nógu snemma. Ég held að það vilji brenna við með brezku togarana, til dæmis, að þeir bíði of lengi úti f hafi, eftir þvf að veður gangi niður. Þeir em kann ski að dóla þar sólarhringum saman. — Á meöan hleðst ís- ingin á þá'... Það er fyrsta skilyrði aö kom- ast í var, strax og veður versn- ar, ekki sfzt þegar frost er. Það tekur aldrei nema nokkrar klukkustundir aö sigla út aftur. Það er ákaflega mismunandi hversu ísing hleöst á skip. Þess- ir nýrri og stærri togarar eru miklu betur færir um að bjarga sér en til dæmis þessir minni, 600 tonna togararnir. Við höfum aldrei lent í vemlegum vandræð- um vegna ísingar á þessu skipi. Við lentum að vísu einu sinni í óveðri við Austur-Grænland, fyrir eitthvað tveim árum minn- ir mig. Ég býst við að minni togararnir hefðu lent í erfiðleik- um þar, en við fundum ekki svo mikið fyrir því á þessu skipi. Þvf má bæta hér við, að skip- um er að öllu jöfnu meiri hætta búin af fsingu eftir því sem þau □- Camkvæmt upplýsingum, sem ^ Vísir hefur ennfremur frá skipaskoðunarstjóra munu önn ur ráð ekki fundin til þess að losa klaka af skipum. — Aö vfsu hefur því ráði veriö beitt að hita möstur innan frá til þess að losa um ísinn til þess aö auðveldara verði að höggva hann. En það er misskilningur að hægt sé að bræða fsingu meö hita um borð í skipum Til þess er ekki nægianleg orka um borð í vem'ulegum fiskiskipum. ísinn getur margfaldað gild- leíka mastra og vírstaga, svo Hans Sigurjónsson skipstjóri. J ( ' 1 -• • eru borðlægri. Og þar með er þeim minni miklu hættara en hinum stærri. Skipin verja sig betur fyrir sjóroki og ísingu eft- ir því sehi; þau eru með hærra sjóborð. . að yfirvigt skipsins þyngist um tugi tonna og jafnvel hundraö tonn. Það er ekki hægt að gera skip þannig úr garði að það þoli slíkan yfirþunga Slíkt skip yrði alltof þungt í sjó. □-------;. Tfftir slysin sem prðu þér við - land 1955, þegar tveir brezkir togarar, Roderico og Lorella, fórust úti á Hornbanka, -L vegna ísingar — var gerð ítarleg athugun í Bretlandi, varðandi ísinguna. — ein af þeim breytingum, sem tilraun ir Breta leiddu af sér var ,,þrí- fótamastrið." — En það kom í ljós að miklu minni ísing hlóðst á slík möstur og eru flest fiskiskip okkar, sem smíð uð hafa verið síðan með slíkum möstrum. — Net, grindverk og annað slíkt er alltaf hættulegt vegna ísingar. Stögum hefur veriö fækkað og reynt aö forö- ast efnismikinn útbúnað í reiða og möstrum eða annars staöar ofarlega á skipinu. Menn hafa smátt og smátt verið að læra af biturri reynslu, hversu hættuleg fsing getur orö- ið!— Eftir slysiö á Nýfundna- landsmiðum, árið 1962, þegar togarinn Júní fórst með allri áhöfn og fleiri íslenzk skip voru hætt komin voru settar reglur um það að ísaxir skyldu vera um borð í íslenzkum fiski skipum, sex ísaxir minnst og eikarkylfur eða önnur barefli til þess aö losa klakann með. □-------- Eitf af því, sem mikið hefur verið rætt í sambandi við sjó- slys síöustu ára er klæðnaður sjómanna. Við spurðum Hans Sigurjónsson lítillega um þetta atriði. — Yfirleitt koma menn vel búnir um borö Ég held að það séu ekki mörg dæmi þess að íslenzkir sjómenn hafi farizt, vegna þess hve þeir voru illa fataðir. — Hafa menn með sér ullar- nærföt? — Flestir hafa það, en þó kemur það fyrir að þeir komi um borð í „baby doll“ nærföt- um, ef svo mætti segja. v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.