Vísir - 24.02.1968, Qupperneq 6
6
V í S IR . Laugardagur 24. febrúar 1968.
NÝJA BÍÓ
DRACULA
(Prince of Darkness).
ÍSLENZKIR TEXTAR.
Hrollvekjandi brezk mynd í
litum og CinemaScope, gerö
af Hammer Film. Myndin
styðst viö hina frægu dauga-
sögu: Kakt myrkranna.
Christopher Lee
Barbara Shelly
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Kvenhetjan og
ævintýramaðurinn
Sérlega spennandi og sk'emmti-
leg ný amerísk kvikmynd 1
litum og Cinema Scope.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Maureen O'Hara.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
Miðasala frá kl. 4.
GAMLA BÍÓ
HÆÐIN
(The Hill)
Spennandi og vel leikin ensk
kvikmjmd með ísl. texta.
Sean Connery.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
KOPAVOGSBIO
Slm* 41985
Einvigi umhverfis jörðina
(Duello Ne) Mondo)
Óvenju spennandi og viöburöa
rlk, ný, ítölsk-amerfsk saka-
málamynd í litum.
Richard Harrison.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
ÍSLENZKUR TEXTI.
Óvenju skemmtileg og spenn-
andi, ný, amerísk gamanmynd
f litum og Panavision. Mynd-
in er gerð af hinum heims-
fræga leikstjóra John Sturges.
— Sagan hefur verið fram-
haldssaga i Vísi.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster
Lee Remick
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Dætur næturinnar
Mjög spennandi og viðburða-
rík ný japönsk kvikmynd.
Danskur texti.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Brúin yfir Kwai-fljótið
Sýnd kl. 9.
Hneykslið i
kvennaskólanum
Ný kvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
BÆJARBÍÓ
Sfmi 50184.
Prinsessan
Sýnd kl. 7 og 9.
Sumardagar á Saltkráku
Sýnd kl. 5.
Leikfélag Kópavogs
Sexurnar
Sýning mánudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasals frá kl. 4. —
Sítrr 419.c‘
FÉLAGSLÍF
K. F. U. M. — á morgun.
KI. 10.30 f. h. Sunnudagaskólinn
við Amtmannsstíg. Drengjadeildirn
ar Langagerði 1 og í Félagsheim-
ilinu viö Hlaöbæ í Árbæjarhverfi.
— Barnasamkoma í Digranesskóla
við Álfhólsveg í Kópavogi.
Kl. 10.45 f. h. Y. D. drengja
Kirkjuteigi 33.
KI. 1.30 e.h. V.D. og Y. D. við
Amtmannsstíg. Drengiad Holtáv,
Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma í
húsi félagsins við Amtmannsstíg.
Gunnar Sigurjónsson, guðfr. talar.
Tvísöngur. Allir velkomnir.
HAFNARBIO
Fuglarnir
Ein frægasta og mest umdeilda
mynd gamla meistarans —
ALFRED HITCHCOCKS.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Slm' 22140
A veikum jbræði
(The slender tread)
Efnismikil og athyglisverö
amerísk mynd.
Aöalhlutverk:
Sidney Poitier
Anne Bancroft
fslenzlair texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
^síaufef’íuftan
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöng-miöasalan opin frá kl.
13.15 til 20 - Sfmi 1-1200
Sýning í kvöld kl. 20.30.
UPPSELT
Sýning sunnudag kl. 20.30.
O D
Sýning sunnudag kl. 15.
Indiánaleikur
Sýning þriðjudag kl. 20.30
Næst síðasta sinn.
SUMARIÐ 37
eftir Jökul Jakobsson.
Leikm.: Steinþór Sigurðsson.
Leikstjóri Helgi Skúlason.
Frumsýning miðvikudag kl.
20.30. — F,’stir frumsýningar-
gestir vitji miða sinna fyrir
sunnudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan ) Iðnó er
opir frá kl 14 Sími 13191
ÞVOTTAÞJÖWUSTA
BIFREIÐAEIGENDA
I REYKJAVIK
SIMI: 36529 I
ÞV0IÐ OG BÖNIÐ
BILINN YÐAR
SJALPIR.
Rannsóknaraðstaða
Raunvísindastofnun Háskólans hyggst veita á
árinu 1968 rannsóknaraðstöðu um takmark-
aðan tíma fáeinum mönnum, sem óska að
stunda rannsóknir á þeim sviðum, er undir
stofnunina falla, en þau eru: stærðfræði, eðl-
isfræði, efnafræði og jarðeðlisfræði. Rann-
sóknaraðstöðu þessari fylgja ekki laun frá
stofnuninni. Þeir, sem óska eftir rannsóknar-
aðstöðu við stofnunina, skulu senda skrifleg-
ar umsóknir til stjórnar stofnunarinnar. Um-
sókninni skulu fylgja skilríki um hæfni um-
sækjandans og ítarleg greinargerð um verk-
efnið, svo og kostnaðaráætlun og starfsáætl-
un, þar sem m. a. er áætlaður tími sá, sem
þarf til að Ijúka verkefninu, og tilgreint,
hvernig rannsókninni verður hagað. Umsókn-
inni skal einnig fylgja greinargerð um að-
stöðu umsækjanda til að vinna að verkefn-
inu aðra eu þá, sem stofnunin gæti veitt, og
um önnur störf, sem umsækjandi hyggst
stunda jafnframt rannsóknarstarfinu.
Umsóknir skulu hafa borizt stjórn Raunvís-
indastofnunar Háskólans, Dunhaga 3,
Reykjavík, eigi síðar en 1. apríl 1968.
RAUNVÍSINDASTOFNUN HÁSKÓLANS
Gólfteppi
frá kr. 315.— fermetrinn.
Grensásvegi .3 — S£mi 83430.
7/7 sölu á Akureyri
Hótel Akureyri er til sölu. Starfsemi fyrir
veitinga- og gistihús. I húsi starfseminnar eru
18 gistiherbergi 1—3ja manna og sjálfsaf-
greiðslusalur fyrir 200—300 manns. í eldhúsi
eru nýtízku vélar og áhöld og einnig í þvotta-
húsi. Semja ber við undirritaðan sem veitir
allar nánari upplýsingar.
Ásmundur S. Jóhannsson hdl.
Stafholti 20, Akureyri.
Laus staða
Staða borgargjaldkerans í Reykjavík auglýs-
ist hér með laus til umsóknar. Loun sam-
kvæmt 25. launaflokki kjarasamnings borgar-
starfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 10 marz n k.
Borgarstjórinn í Reykjavík.