Vísir - 26.02.1968, Blaðsíða 7
r r '^r^rf”7V
■~r - r
VISIR . Mánudagur 26. febrúar 1968.
morgun útlönd í morgun útlönd í morgún dtlönd í morgun. dtlönd
UMBOÐIÐ ÁRMÚLA3 SÍMI 3890
Westmoreland játar, að sóknargeta
kommúnista sé meiri en ætlað var
og hersveitir hans i varnarstöðu um stundarsakir
Westmoreland hershöfðingi
ræddi í gær sókn kommúnista í
Suður-Vietnam, sem enn halda uppi
árásum við útjaðra Saigon, og við-
urkenndi hann, að gert hefði verið
minna úr getu þeirra en reynslan
nú hefði sýnt hver væri.
Hann viðurkenndi að herafli sá,
sem hann stjórnaöi heföi komizt í
varnarstööu, en það yrði aðeins um
stundarsakir, og mundi það brátt
koma í Ijós, að frumkvæðið yrði aft
ur í hans höndum, og hann hélt því
afdráttarlaust fram, aö andstæðing-
amir gætu ekki náð varanlega á
sitt vald neinum hluta Suður- Viet-
nam.
Westmoreland bar mikið lof á
frammistööu stjórnarhersins, og
lýsti það trú sína, að hann mundi
brátt geta látið meira til sín taka
og með meiri árangri en hingaö
til.
Þá neitaði hann öllum staðhæf-
ingum andstæöinganna og gagnrýn-
enda f Bandaríkjunum og víðar, um
að tölur um manntjón andstæöing-
anna væru ýktar. Kvað hann allar
upplýsingar í þessu efni vandlegi
yfirfarnar og endurskoðaðar.
3 þúsund manna mótmælaganga
að Downing Street 10
út af fyrirhugaðri lagasetningu til aukins eftirlits
með innflutningi hórundsdökkra brezkra borgara
Ekkerf Idt á
stríðshörmungununi
í Suður Viefnum
Þessar tvær myndir tala sínu
máli um stríð og ógnir og ör-
yggisleysi. Önnur er af móður
með bam sitt á flótta, hin af
bandarískum hermanni,sem ekki
hefur getað haldið aftur af tár-
um sínum.
Um 3000 manns fóru i kröfu-
göngu í London í gær. Gengið var
til nr. 10 við Downing Street til
þess að bera fram mótmæli gegn
fyrirhugaðri lagasetningu, til auk-
ins eftiriits með innflutningi hör-
undsdökkra manna frá samveldis-
löndum, þótt þeir hafi brezkan rik-
isborgararétt, en lagasetningunni er
fyrst og fremst ætlað að hindra
mikið aðstreymi fólks af indversk-
um stofni frá Kenya, og er búizt
við aö frumvarpið verði að lögum
á fimmtudag.
Formleg mótmælayfirlýsing var
afhent forsætisráðherranum.
Frumvarpið hefur þegar haft þau
áhrif, að hver einasta flugvél frá
Kenya er yfirfull og mörg dæmi
eru þess að Indverjar hafa keypt
Eldur í geðveikrahæli
21 kona brennur inni
í eldsvoða í geðveikrahæli i nótt
á Vestur-Englandi beið 21 kona
bana, en 14 hlutu meiðsli. — Eld-
urinn var aðeins i hluta hælisins,
en í því voru 800 sjúklingar, allt
konur. Ókunnugt er um eldsupptök.
Geðveikrahælið er í bænum
Panamaskurður
tepptur
Japanskt skip með jámsora í
lestum strandaði í nótt i Panama-
skurði og var verið að reyna að
draga það á flot. Skurðurinn er
tepptur og kann að veröa það á-
fram í nokkra daga.
Skipið heitir Shoan Maru og er
með 51.806 lestir af járnsora i
lestum og er á leiö frá Dunquerque.
í Frakklandi.
Shrewsbury. Eldurinn brauzt út
laust eftir miðnætti. Slökkviliöið
hafði kæft eldinn eftir 12 klukku-
stunda slökkvistarf.
'nBanHnHwmHH
farseðla af öörum feröamönnum
fyrir ferfalt og jafnvel fimmfalt
venjulegt verð. Leiguflugvélar fjö*l-
margar hafa og verið teknar í notk-
un. Tugir ef ekki hundruð manna
hafa flogið til Kairo og reynt að fá
flugfar þaðan, en aðrir aka í bílum
til flugvalla í Tanzaníu og Uganda
og reyna að fá flugfar þaðan.
1 fréttum yfir helgina var gizkaö
á, að allt að 5000 manns kynnu að
komast til Bretlands á fáum dögum
áður en frumvarpið veröur að lög-
um.
Westmoreland.
Sir Alec Douglas-Home á
viðræðufundum í Salsbury
Sir Alec Douglas-Home fyrrver-
andi forsætisráðherra og núverandi
talsmaður thaldsflokksins um innan
ríkismál er nú í Rhodesíu og ræðir
við stjórnmálaleiðtoga.
Hann hefir þegar rætt við Ian
Smith forsætisráðherra og mun
ræða viö hann
dag.
aftur, sennilega i
Sir Alec er sagður vera að kynna
sér viðhorf Rhodesíuleiðtoga áður
en flokkur hans, íhaldsflokkurinn
tekur afstööu til Rhodesíumálsins
Af sérstökum óstæðum getum við boðið nokkra
GENERAL M0T0RS bíla uf árgerð 1907 með um og yffir
10% AFSLÆTTI
frá verðiuu á árgerð 1968
Úrslit í dag um stjórn
Leaster Pearsons
Atkvæðagreiðslunni um fram
komna tillögu um vantraust á sam-
bandsstjórn Kanada var frestað fyr
ir helgina, en mun fara fram í dag.
Sagt var fyrir helgi, að líkur
væru á að smáflokkur sem ræður
yfir 8 þingsætum muni hafa fallizt
á, að koma stjórninni til bjargar,
en ef allir andstöðuflokkarnir
stæðu sameinaðir gegn henni mundi
hana skorta tvö atkvæði til að
halda velli.
Falli stjórnin verður afleiðingin
þingrof og nýjar kosningar.
CHEVY II - CHIVELLE - IMPALA
Notið þetta óvenjulega tækifæri
Lester Pearson.