Vísir - 26.02.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 26.02.1968, Blaðsíða 14
14 VISIR . Mánudagur 26. febrúar 1968. TIL SOLU Tilbúin bílaáklæöi og teppi 1 flest ar tegundir fólksbifreiöa. Fijót af- greiðsla, hagstætt verð. Altika- búðin Frakkastíg 7. Sími 22677, Útsala. Allar vörur á hálfvirði vegna breytinga. Lítið inn. G. S. búðin Traðarkotssundi 3, gegnt Þjóðleikhúsinu. Húsgögn. Vegghillur og listar lækkað verð, lítil veggskrifborð, skrifborðsstólar, litlir stækkanlegir svéfnsófar, snyrtikommóður með spegli. Hillusalan Langholtsvegi 62, á móti bankanum. Húsdýraáburður til sölu. Heim fluttur og borinn á, ef óskað er. Uppl. f síma 51004. Til sölu vel með farinn norskur barnavagn, Sími 50691. Til sölu, ódýrt. Myndavél Rollei flex. Kvikmyndavél og sýningavél Hans Weinberger Hverfisgata 57a eftir kl. 6.00 Nýr Atlas King ísskápur til sölu að Fífuhvammsvegi 13 Kóp. Sími 40496. BTH þvottavél til sölu á 1000 kr. Uppl. í sfma 34486. Fallegur nýlegur, Silver Cross barnavagn til sölu, sími 24713 og 16470. Fallegur Pedigree barnavagn til sölu, sem nýr. Si'mi 30835._____ Til sölu Volkswagen motor-Uppl. í síma 31208. Til sölu loftþressa 150 sekl. með könnu og loftfilter. Uppl. í síma ■31150 og 37845. Silver Cross barnavagn til sölu Uppl. i síma 36712. Til sölu vel með farinn barna- vagn. UppL_í^ síma 84376. _ Kjólar falleglr og ódýrir til sölu TTppl, í síma 13518. Til sölu loftþjappa fyrir málning arsprautu. Uppl. f síma 42450 eftir kl. 20. Sfður brúðarkjóll með siöri stærð 38—40 til sölu. Uppl. f sfma 19377 Fermingarföt — tvenn nýleg ferm ingarföt eru tii sölu. Uppl. f síma 32373_________________________■ Til sölu svefnsófi (sundurdrei- inn). Sófi og tveir stólar, ásamt sófaborði útskorið og pólerað. Einn ig barnarúm fyrir 1-8 ára Uppl í síma 37251. Til sölu Pedigree barnavágn á hagstæðu verði, léttur og þægileg ur f meðförum. Hentugt burðarrúm á sama stað. Uppl. í sfma 11817 eft ir kl. 2 e.h. ÓSKAST IKEYPT íslenzk frfmerki og gömul mynt Leypt hæsta verði. — Bókabúðin Baldursgötu 11. Kaupum hreinar léreftstuskur. Ofsetprent hf. Smiðjustíg 11. Sfmi 15145, Kjólföt á háan og grannan mann óskast keypt. Uppl. f síma 38246 ou 41646. Lofthitunarketill óskast (helzt Giófaxa). Uppi. f sfma 30136. Færiband fyrir bein og slóg og kassi óskast. Uppl. f sfma 30136. ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúlku vantar atvinnu nú þegar. Hefur gagnfræðapróf og er vön vélritun. Margt kemur til ■reina: Uppl. f síma 84063. TILLilGU Kópavogur. Til leigu er 130 férm. jarðhæð, nálægt Hafnarfjarðar- vegi, sem lager eða geymsluhús- næði. Tilb. merkt: „Sanngjarnt— 1011“, sendist augld. Vísis fyrir 1. marz. Forstofuherb. með aðgangi að baði og sfma til leigu fyrir miðaldra imann eöa konu, sem vildi vera félagi. Tilb. meö einhverjum upp- lýsingum sendist augld. Vísis fyrir 28. febr. merkt „Hagkvæmt— 1131.“ 3ja herbergja íbúð til leigu f Kópavogi. Uppi. f síma 42593 frá kl. 7—10 sd. 2 herbergi til leigu f Vesturbæn- um ieigist saman eða sitt f hvoru lagi, Upph í sfma 18287 eftir kl. 4. Herbergi til leigu að Klappar- stíg 12, Herbergi til leigu á Langholts- vegi 17 jarðhæð, eldhúsaðgangur kemur til greina. Algjör reglusemi áskiiin. Sími 30262 eftir kl 6. 2 samliggjandi stofur og aðgang ur að eldhúsi til leigu fyrir bam- laust fólk. Uppl. í sfma 83093 kl. 5 — 8 í kvöld. Til leigu ca. 100 ferm. lager eða geymslupláss á bezta stað í Kópa vogi. Uppl. í síma 19811 og 40489. Kjallaraíbúð til leigu. — Uppl. í si'ma 32335. Herbergi til leigu á Melunum, fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 14366. Kópavogur; Til leigu er 130 ferm. jarðhæð, nálægt Hafnarfjarðar- vegi, sem lager eöa geymslupláss. Tilb. merkt „Sanngjarnt — 1011“, sendist augld. Vísis fvrir 1. marz. ■i .v ■.■-s-r.r-r-J.- , 1 , -—7.v- --- 2 herbergi til leigu í Kópavogi. Uppl. í sfma 42075.______________ Kjallaraherbergi til leigu f Ár- bæjarhverfi, Uppl. 1 sfma 82559. Herbergi til leigu. Gott forstofu- herbergi til leigu í Laugarneshverfi Sími 37694. ÞJÓNUSTA Grímubúningar til leigu. barna og fullorðinna. Opið kl. 2-6 og 8-10 Pantiö tímanlega Blönduhlfð 25 vinstri dyr. Sfmi 12509 Fatabreytingar: Styttum kápur og kjóla. skiptum um fóður og rennilása Þrengjum herrabuxur, eingöngu tekinn hreinn fatnaður. Uppl. f sfma 15129 og 19391 að Brávallagötu 50. — Geymið aug- li'pinnnnq Nú er rétti tíminn til að láta okkur endurnýja gamlar myndir og -‘ækka. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar, Skólavöröu stíg 30, Allar myndatökur hjá okkur. Einnig hinar fallegu ekta litljós- myndir. Pantið tfma f sfma 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar. Skólavörðustfg 30. -■ ■ ,. i, . — ’i..... Komlð með bollann ég lít á hann. Laufásvegi 17, 4. hæð. — ... i.... - ---------- .. r„i Herrafatabreytlngar: Sauma úr tillögðum efnum, geri gamla smók inga sem nýja. Annast einnig aðrar fatabreytingar. Svavar Ölafsson klæðskeri. Meðalholti 9 sími 16685 GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN Á HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: Yw L ■-—aali®>nrt,,“ I 'J TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Símar 35607, 36783 og 33028 4 ÓSKAST Á LEIGU 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Tvennt fullorðið. Tilboð merkt: „Reglusemi —1141“ sendist augld. Vísis fyrir 1. marz n. k. Ungt reglusamt par, með eitt barn óskar eftir að taka á leigu litla fbúð sem næst miðbænum. Uppl./í síma 16476 eftir kl. 4 á daginn.■ Háskólastúdent óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð fljótlega eða fyr- ir 1. maí n.k. Aðeins tvennt í heim- ili. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Sími 36823 eftir kl. 7 á kvöldin. Sjómaður óskar eftir herbergi. — Sími 81898. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í sfma 36748. Tvær flugfreyjur óska eftir að taka á leigu 2 — 3 herb fbúð á góð um stað f bænum'. Uppl. f sfma — 13567 eftir kl. 2 í dag og næstu daga. 2ja — 3ja herb. íbúö óskast. — Uppl. í síma 83409 eftir kl. 7 s.d. Ung hjón með eitt barn óska eft ir að taka á leigu 2ja herb fbúö. Sfmi 32269. Ung barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska að taka á leigu litla tveggja herb. íbúð. Vinsamleg ast hringið í sfma 32562. . BARNAGÆZLA Eldri kona óskast til að gæta barns, meðan konan vinnur úti. Sími 31030. HREINGIRNINGAR VélahreinKerninc gólfteppa- og hú'.’agnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þlón- usta. "°o;'1inn sfmi 42181 Vélhreingemingar. Sérstök vél- hreingeming (með skolun). Einnig handhreingeming. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi Ema og Þorsteinn, sfmi 37536. Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga-, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgreiösla Vand virkir menn. engin óþrif. Útvegum plastábreiður á teppi og húsgögn Ath kvöldvinnr á sama gjaldi). — Pantið tímanlega f sfma 24642 og 42449. Þrif — Hreingemingar. Vélhrein- gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stómm sölum. með vélum Þrif. Símar 33049 og 82635 Hankur og Biarai Hreingerningar með vélum. Fljót og góð vinna. Einnig húsgagna- og tepnahreinsun Sfmi 14096 Ársæll op Riarni Þrif — Hreingérningar. Vélhrein gerningár gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni. KINNSLA Ökukennsia. Lærið að aka bfl. þar sem bflaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus. Þér getið valið, hvort þér viljið karl eöa kven-öku- kennara Útvega öll eögn varðandi bflpróf Geir Þormar ökukennari. sfmar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Guf'-nesradfó sfmi 22384. Munið vorprófln! Pantið tilsögn tfmanlega! Enska, þýzka, danska, franska, sænska, bókfærsla og reikningur. Skóli Haralds Vii- helmssonar. Baldursgötu 10. — BfTvl 18128 Silfur. Silfur og gulllitupi kven- skó, 1-2 tfma afgreiðslufrestur Skóvinnustofa Einars Leó, Víði- mel 30. Sími 18103. 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. marz. Skilvis greiðsla. Uppl f sfma 24633 eftir kl. 2 e.h. í dag og eftir kl. 5 e.h. næstu daga. Ökukennsla á Volvo Amazon station. Aðstoða við endurnýjun á ökuskírteinum. Halldór Auðunsson sími 15598. Ökukennsla. Kristján Guðmunds- son Sími 35966 og 30345. =eaa---wa Baa—=. ökukennsla — æfingartfmar. Kennt á nýjan Wolksvagen. Útvega öll gögn varðandi bflprófið. Ólafur Hannesson, sími 38484. Ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæði á daginn og á kvöldin, Iétt, mjög lipur sex manna bifreið. Guðjón Jónsson Sfmi 36659. Ökukennsla Reynis Karlssonar Sfmi 20016, Ökukennsla. Ökukennari Berg- steinn Árnason. Kennt á Taunus 12 M, Sfmi 83619. Ökukennsla. Kenni á Vólkswag- en 1500. Æfingatfmar. Uppl. f sfma 23579. Les með skólafólki tungumál fdönsku, msku, þýzku, latfnu, frönsku o. fl.), mál- og setningafr., reikning (ásamt rök- og mengjafr.). algebru, rúmfr., analysis, eðlisfr. og fleira. — Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áður Weg), Grettis- pötu 44 A. Sími 15082. Kenni ensku frönsku og portú- gölsku, hóp- og einkatímar. Uppl. í síma 50487 eftir kl. 6. Kennsla. Kenni í einkatfmum — þýzku, frönsku eins og móðurmál, latínu og ensku. Sími 15918 kl. 19 til 21. Sanngjarnt verð. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar VAUXHALL Ármiiltt 3, sími 38 900. Notið tækifærið Vivan er ódýrasti 5 manna fjölskyldubíllinn frá Bretlandi. Bílar á lager og á leiðinni Talið við okkur sem fyrst. VAUXHALL- BEDFORD UMBOÐIÐ..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.