Vísir - 26.02.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 26.02.1968, Blaðsíða 15
tTÍ SIR . Mánudagur 26. febrúar 1968. 15 ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGR ÖFUR Höfum til leigu litlar og störar jgH jaröýtur, traktorsgröfur, bfl- ^^arðvinnslan sf krana og flutningatæki tii allra framkvæmda, utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnsían sl Simar 32480 og 31080 Síðumúla 15. GRÍMUBUNINGALEIGAN AUGLÝSIR: Grímubúningar fyrir börn og fullorðna til leigu að Sund- laugavegi 12. Sími 30851. VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39 leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur. H EIMILIST ÆK J A VIÐGERÐIR Geri vig eldavélar, þvotta- Simi vélar, ísskáp: hrærivélar, Sími 32392 strauvélar og öli önnui 32392 heimilistæki. TEPPAÞJÓNUSTA — WILTON-TEPPI Otvega glæsileg, islenzk Wilton-teppi, 100% ull. Kem heim með sýnishom. Einnig átvega ég ódýr, dönsk ullar- og sisal-teppi í flestar gerðir bifreiöa. Annast snið og lagnir svo og viðgerðir. Daníei Kjartansson, Mosgerði 19. sími 31283. HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNINGAR Önnumst allar viðgerðir utanhúss og innan, einnig mosaik- lagnir. — Uppl. síma 23479. — : ' ' ■■ ■ ■— - —=-—-— *■— -----— ——■—— ANTIK-BÓLSTRUN — LAUGAVEGI 62 II Sími 10825. Tekur allar tegimdir klæðninga á bólstruðum húsgögnum. Það eiga allir leið um Laugaveg. Gjörið svo vel að líta inn. — Pétur Kjartansson. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. GÓLFTEPPAHREINSUN Hreinsum jólfteppi og mottur, fljótt og vel. Einnig tjöld., Hreinstun einnig í heimahúsum. — Gólfteppahreinsunin Skúlagötu 51. — Sími 17360. NÝSMÍÐI Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömul og ný hús, hvort heldur er i tímavinnu eöa verk og efni tekið fyrir ákveðig verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðsiu skilmálar. Sími 14458. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR i Get útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f. i Er einnig með synishom af enskum. dönskum og hoi- lenzkum teppum. Annast sníðingu og lagnir Vilhjálmur | Einarsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Simi 52399 ; GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita skó og veski, mikið litaval. Geri einnig við skóla töskur, bilaða lása, höldur og sauma. Skóverzlun og skó vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58— 60. - NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ RÁNARGÖTU 50 SÍMI 22916 Tökum frágangs- stykkja og blautþvott. Sækjum og sendum á mánudögum. RAFLAGNIR Annast alls konar breytingar á raflögnum svo og nýlagnir. Uppl. i síma 32165. RÖRVERK S/F Skolphreinsun úti og inni, niðursetning á bmnnum og smáviðgerðir. Vakt allan sólarhringinn Fujlkomin tæki og þjónusta. — Sími 81617 BÓLSTRUN Klæöi og geri við gömul húsgögn. Vönduð vinna. Sími 20613. Bólstrun Jóns Árnasonar. Vesturgötu 53b. Hef fengiö aftui plaststólana vinsælu, sýnishorn fyrirliggj- andi. Bólstrun Jóns Árnasonar, Vesturgötu 53b. HÁRTOPPAR Tek að mér að búa til hártoppa. Uppl. að Laugames- vegi 42. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR .núrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr- festingu, til sölu múrfestingar (% V4 V2 %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælm, steypuhrærivélar, hitablásara, slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pi- anóflutninga o. fl. Senr og sótt ef óskað er. — Áhalda- teigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — ísskápa- flutningar á sama stað. — Sími 13728. FATABREYTINGAR Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fatnaði. — Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Simi 16928 KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Klæðningar og viðgerðir á bólstruöum húsgögnum. Hef ódýr áklæði, hentug á bekki og svefnsófa. Einnig Orbit- de luxe hvíldarstóllinn. — Bólstmn Karls Adolfssonar. Skólavörðustíg 15, uppi. Sími 10594. BÓLSTRUN MIÐSTRÆTI 5 Símar 15581—13492. Klæðum og geruit við bólstmð húsgögn. Símar 15581—13492. Húsaviðgerðir — Húsabreytingar Tökum að okkur breytingar og viðbyggingar, einnig smíöi á sumarbústöðum, ásamt öðru tréverki í stærri og smærri stfl. Uppl. eftir kl. 7 f síma 218461 HÚSAVIÐGERÐIR Setjum einfalt og tvöfalt gler, gerum viö þök og setjum upp rennur. Uppl. í síma 21498. PÍPULAGNIR Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, víðgerðir, breytingar á vatnsleiöslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Sími 17041. HÚSRÁÐENDUR önnumst allar húsaviðgerðir. ierum við glugga, þéttum og gemm við útihuröir, bætum þök og lagfærum rennur. Tíma- og akvæðisvinna. Látið fagmenn vinna verkiö. — Þór og Magnús. Sími 13549 og 84112. HANDRIÐ Getum bætt við okkur verkefnum í handriöasmíði. Smíð- •’m einnig hiiðgrindur o. fl. Járniöjan s.f. Súðarvogi 50. Sími 36650 MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. Alfreð Clausen, málari. Sími 20715. KÆLISKÁP A VIÐGERÐIR Uppsetning og viðgerðir á frvstikerfum. Uppl. i síma ■50031 MÁLNINGARVINNA Annast alla máiningavinnu. Uppl. í sima 32705. BIFREiÐAVIÐGERÐÍR BIFRFJÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmiði sprautun. plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir Tímavinna og fast verð. — Jón J. Jakobsson. Gelgjutanga við Elliðavog Simi 31040 HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH? Já, auðvitaö. hann fer allt. sé hann i fullkomnu lagi. — Komið þv' og látið mig annast /iðgerðina Uppl. ' síms 52145. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sero startara og dýnamóa Stillingar — Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora Skúlatúni 4 sími 23621 - : ■.'wr.Í.U--;-:--S-ai-■, "u.. , . "' II”' ■ " ' BIFREIÐAElGENDUR ATHUGIÐ! annast alhliöa viðgerðir á bifreiðum að Mánabraut 2. Kópavogi. 3^ Reynið viðskiptin. BÍLA- OG VINNUVÉL AEIGENDUR Önnumst allar almennaT viðgerðir á bílum og vinnuvélum (benzin og diesel), auk margs konar nýsmíöi. rafsuða og ogsuða — Vélvirkinn s.f., Súðarvogi 40. Gisli Hansen (heimasimi 32528), Ragnar Þorsteinsson (heimas 82493) BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur 1 bflum og aunast alls konar járnsmíði Vélsmiðja Sigurðar V Gunnarssonar Hrísateig 5. Sími 34816 (heima). :éttir BIFREIÐAVIÐGERÐIR Gerum viö allar gerðir fólksbifreiða. Réttingar, mótor- stillingar, rafkerfi og allar almennar viðgerðir. Sækjum og sendum ef óskað er. Opnum kl. 7.30. Bifreiðaverk- stæðið Fetill h.f. Dugguvpgi 17. Sími 83422 (ekið inn frá Kænuvogi). DAF-EIGENDUR ATHUGIÐ Hef opnað viðgerðaverkstæði á Mánabraut 2, Kópavogi. Daf bifreiðir ganga fyrir. Reynið viðskiptin að Mána- braut 2. KAUP-SALA ÚTSALA — JASMIN - VITASTÍG 13 Allar vörur með afslætti Margt sérkennilegra muna. Samkvæmiskjólaefni, töskur borðbúnaöur, ilskór, styttur, lampar, gólfvasar, útskorin ot fílabeinsinnlögð borð, hand- ofin rúmteppi, úorðdúkar, púðaver, handklæði; reykelsis- ker. sverö og hnífar, skinn-trommur og margt fleira. lasmin — Vitastíg 13. Sími 11625. _______________ Valviður — Sólbekkir. /.fgreiðslutími 3 dagar Fast verö á lengdarmetra. Valvið- ur, smíðastofa Dugguvogi -5 slmi 30230. Verzlun Suð- urlandsbraut 12 simi 82218. '7erksmiðjuútsalan Skipholti 5 Seljum næstu daga kvenpils, kjóla, kven- og bamastretch- buxur mjög ódýit. Opið aðeins frá kl. 1- smiðjuútsalan Skipholti 5. -6. — Verk- KAPUSALAN SKÚLAGÖTU 51 Allar eldri kápur verksmiðjunnar seldar á mjög vægu veröi Mikið úrva) af alls konar terylene-frökkum í ljós- um oj, dökkum litum. Pelsar, ljósir og dökkir, mjöig hag- stætt verö. Loðfóöraöar terylene-kápur. — Kápusalan Skúlagötu 51. Simi 12063 HÚSB Y GGJENDUR Til sölu (notaö) ca. 7 stk. innihurðir (hvitar) með læs- ingum og lömum, einnig w.c. og handlaug (á fæti) meö krönum og tilheyrandi. Uppl. í síma 23878. ATVINNA FYRIRTÆKI — BÓKHALD Tek aö mér bókhald fyrir fyrirtæki, stofnanir og sjóði. Hef mjöig góða aðstöðu Sfmi 1'’3.'5-5 VÍSIR SMAAUGLYSINGAR þurta a« hafa borlzt auglýsingadeild biaðslns eigi seinna en kl. 6.00 daginn fyrir blrtingardag. AUCLYSINGADEILD VISIS ER AÐ Þingholtsstræti 1. Opið alia daga kl. 9—18 nema taugardaga kl 9 -12. Símar : 15 6 10 — 15 0 99

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.