Vísir - 26.02.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 26.02.1968, Blaðsíða 16
Mánudagw 26. febrúar 1968. MIKLAR HAFNARBÆTUR í HÖFN / vor mun lokið gerð nýrrar hafnar austur />or og munu 2000 tonna skip geta lagzt að hinum nýja hafnargarði Guðmundur Karl Pétursson yfirlæknir og Ingibjörg Magn- úsdóttir forstöðukona afhenda elzta Eyfirðingnum blóm- vönd á 100 ára afmælinu. „Táp og fjör og frískir menn ', s'óng starfsfólk Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri til heiðurs Guðjóni Jónssyni 100 ára ★ Það var uppi fótur og fit, þegar tíðindamaður Vísis kom í Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri á föstudaginn var tll þess að heilsa upp á og mynda Guðjón Jónsson frá Finnastöð- um í Hrafnagilshreppi í Eyja- firði, sem átti 100 ára afmæli þann dag. Þama lá hann á stofu 1 í handlækningadeild, ásamt nokkr um öðrum mismunandi gömlum körlum. En í sjúkrahúsinu hefur öldungurinn veriö undanfarna þrjá mánuöi til hressingar. Skömmu eftir að tíöindamaö- ur var kominn aö rúmi Guðjóns, bar að starfsfólk sjúkrahússins í tugatali, og í broddi fylkingar voru yfirlæknir og deildarlækn- ar, framkvæmdastjóri og for- »-*- 10. síða. Um þessar mundir er unnið að gerð nýrrar hafnarupp- fyllingar í Höfn í Hornafirði og ennfremur er verið að dýpka höfnina. Dýpkunarskipið Hákur, hefur undanfarið unnið að dýpkun hafnarinnar og mun skipið verða við þá iðju fram á sumar. Áætlaö er að hafnargerðin tonna skip að geta lagzt að garð kosti 12 til 15 milljónir króna, inum. 1 dag er höfnin hins veg- en að henni lokinni eiga 2000 ar þaö grunn, að við hefur leg- Myndin er frá Höfn í Hornafirði og sýnir hina nýju uppistöðu og dýpkunarprammann „Hák“. (Ljósm. H. P.). Sjálfvirkir bruna- boðar í M.A. Kerfið leysir af vókumennina og hefur þegar gefið góða raun ið að út- og innflutningur hafi stöðvazt um höfnina og hefur það að sjálfsögðu verið baga- iegt fyrir byggðalögin umhverf is. Gert er ráð fyrir þvf að hinn nýi hafnargarður verði tekinn í notkun í vor, en á uppfyiling- 10. síöa. Jókull Jakobsson i Iðnó: Bregður sér í „fínna hverfí" — i leikritinu „Sumarið 37", sem frumsýnt verður á miðvikudag Leikfélag Reykjavíkur frum- sýnir á miðvikudaginn nýtt leik- rit eftir Jökul Jakobsson og er bað fjórða verk hans, sem sett er upp í Iðnó. Það ber nafnið „Sumarið ’37 og er leikurinn lát- inn gerast í Reykjavík á okkar ffmum. Helgi Skúlason er leikstjöri sýn- ingarinnar og sagði hann á blaða- mannafundi í Iðnó í gær, að Jökull slægi í þessu verki sínu á nýja strengi. Til þessa hefur hann látið leikrit sín gerast í gamla bænum, Vesturbænum), og lýst lífi aimúga- 'ólks. („bakhússfólks”), en nú iregður hann sér austur fyrir Læk, ■ betri hverfi borgarinnar og lýsir ■nnbyrðis átökum í „betri slekt“. Fjölskyldufaðirinn og aðalper- sóna leiksins er gróinn útgerðar- maður og „spekúlant". Hann leik- ur Þorsteinn Ö. Stephensen. Tengdadóttur hans leikur Helga Bachmann, soninn Helgi Skúlason, tengdasoninn Þorsteinn Gunnars- 10. síða. íslendingar, þessi mesta bruna- þjóð heims, liafa lítið gert af því að koma sér upp eldvarnarkerfum j í húsum sínum, en þó eru til ein- staka hús, bar sem komið hefur verið fyrir siálfvirkum brunaboð- um. Sl. sumar var sett upp heilt brunaboöakerfi í gamla mennta- skólahúsiö á Akureyri, þar sem 30 manns búa f vist, en um 450 manns dvelja yfir daginn, meðan á kennslu stendur. Kerfið, sem er sænskt (L.M. Ericsson), var tengt um allt hús og brunaboöunum kom ið fyrir á öllum þeim stöðum, þar sem nokkur hugsanlegur möguleiki var fyrir því, að eldur gæti komið upp, — inni í fatahenqium, hvað þá annarsstaöar. Ef hiti hefði ein- hvers staðar fariö upp fyrir ákveð ið mark, myndi brunaboðinn setja j hávært bjöllukerfi í gang og gera þannig vart við hættuna. Reynsla fékkst á kerfið fyrir stuttu, en þá ofhitnaði olíuketill í skólanum, sem hefði jafnvel getað orsakað íkveikju, ef ekki hefði orð- ið vart viö það strax. 4 símum hefur verið komið fyrir í skólan- um með beinu sambandi við slökkviliðið og þegar kerfið var reynt f síðustu viku f samráði viö slökkviliðið, komu slökkviliðsmenn á vettvang tveimur og hálfri mín útu eftir að bjöllurnar fóru í gang. Áður höfðu verið vökumenn í skólanum, 'sem vöktu um nætur af ótta við eldsvoða, en nú hefur kerf ið leyst þá af og þykir um leið öruggara. JÚPITER SELDI 2.8 MILLJÓNIR — Sjö togarar s söSuferðum Togararnir hafa gert góðar sölur í Þýzkalandi aö undan- förnu. Júniter se'.di i Cuxhaven á þriðjudaginn fyrir um 2,8 milljónir íslenzkra króna, eöa 225 tonn fvrir 196261 mark. Hallveig Fróðadóttir seldi einn- ig í vikunni, 199 tonn fyrir 144.050 mörk í Bremerhaven og FYRIR Þorkell Máni seldi í Cuxhaven á fimmtudag, 189 tonn fyrir 136.772 mörk eða tæpar tvær milljónir fsl. kr. Á næstunni selja í Bretlandi Röðull og Sléttbakur og Sur- price og Neptúnus í Þýzkalandi. Afli torgaranna hefur verið næsta góður að undanfömu, en þeir hafa haldið sig á heimamið- um, mest viö suð-vesturströnd- ina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.