Vísir - 29.02.1968, Page 3

Vísir - 29.02.1968, Page 3
V1SIR • Fimmtudagur 29. fcbrúar 1968. illl Neöstu brýmar höföu látiö nokkuö á sjá undan beljandi straumnum og í gærmorgun var hafizt handa um viögerö á skemmdunum. i inn á gömlu rafstöðina • Beljandi vatnselgurinn fyllti undir eins kjaiiara stöðvarbyggingarinnar í gömlu rafstöðinni, þegar skarðið myndaðist í Árbæjarstíflunni í gærmorgun, og í næstu húsum fylltist ailt af vatni um leiö. Vatniö rann um undirstööur spennivirkis ins, þar sem niðurtak Sogslínunnar er, en þó töldu menn öliu óhætt, svo framarlega sem stfflumar brystu ekki alveg, en þá var komið skarö í efri stífluna uppi við Elliöavatn. • Hins vegar höföu menn áhyggjur af þvf, hvernig gröfst undan homi spennistöövarinnar, þaðan sem jaröstrengimir liggja undir ámar, en eftir þeim fá Reykvikingar rafmagn sitt. Heföu þeir siitn- aö, heföi allur bærinn oröiö rafmagnslaus. Starfsmenn rafveitunnar unnu viö aö bera sandpoka inn Þegar Árbæjarstíflan rofnaöi í gærmorgun, flæddi allt í kring um f kjallara spennistöövarinnar til styrktar, þar sem straumiðan mæddi mest á. Var vonazt til þess gömlu rafstööina og vatniö gróf undan spennistöðinni og jarö- aö það myndi duga. strengjunum, sem liggja undir ámar, enda var straumkastið mikiö viö spennistöðina, eins og sjá má á myndinni. Hestamir úr húsunum reknir í hóp við húsin, en þegar þeim hafði veriö safnaö saman voru þeir reknir yfir árnar. ÖH hrossin björguðust fkll hrossin f Kardimommu- bænum svonefnda, uppi viö Elliðavatn náðust yfir á þurrt land undir hádegisbilið í gær, en þá höfðu björgunaraðgerðir staðiö siðan kl. 8 um morgun- inn. Öll hrossin vom lifandi þeg- ar þau náöust úr húsunum, þó að þau hafi mörg staðið f vatni upp á miðja Ieggi rúman sólar- hring. Hrossin voru flutt í girð- ingu og hús hestamannafélags- ins Fáks viö Elliðaámar, þegar þeim khaföi veriö bjargaö, en ó- kunnugt er hvort þau hafi hlot- ið varanlegan miska vegna hrakninganna. Björgunarsveitin Ingólfur og nienn úr umferðardeild lögregl- unnar höföu yfirumsjón meö björguninni og skipulögöu ör- yggisráðstafanir til þess að koma f veg fyrir slys á mönn- um, en þeir Jóhannes Briem for- ingi Ingólfs og Magnús Einars- son aðstoðarvarðstjóri stjómuðu aðgeröunum. Ekki kom tii neinna slysa, þó að einhverjir hafi dottiö í ámar. Umferðardeild lögreglunnar hefur haft mikinn viöbúnað til aö bægja fólki frá hættulegum stöðum og hefur eftir megni fylgzt meö og varaö fólk viö yfirvofandi hættum. Var m. a. skipulagt aövörunarkerfi til að vara menn viö ef stíflurnar brystu, en hætta var talin á því um tíma, aö Elliöavatnsstífian gæti brostiö meö ófyrirsjáanleg- um afleiöingum. Var komið á tal stöðvasambandi á milli hinna ýmsu staöa viö ámar til að vara menn við ef stíflurnar létu sig fyrir ofan, þar sem menn voru að störfum. Hestaeigendur og menn úr Ingólfi róa yfir aö hesthúsunum. Meö þessu móti vora alimargir ferjaðir yfir að húsunum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.