Vísir - 05.04.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 05.04.1968, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Föstudagur 5. aprfl 1968. JIÝJA BÍÓ Ofjarl ofbeldisflokkanna (The Comancheros) Viðburöahröö og afar spenn- andi amerísk CinemaScope lit mynd. John Wayne Stuart Whitman Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Villta vestrið sigrað (How the West Was Won) Heimsfræg stórmynd með úr- vals leikurum. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBBÓ Onibaba Umdeild japönsk verölauna mynd. Sýnd bl. 5 og 9. — Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára AUSTURBÆJARBÍÓ Stúlkan með regnhlifarnar Mjög áhrifamikil og falleg ný frönsk stórmynd i litum. íslenzkur texti. Catherine Dineuwe Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Ég er forvitin Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Slm’ 22140 Quiller skýrslan (The Quiller Momarandum) Heimsfræg, frábærlega vel leik in og spennandi mynd frá Rank, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir í Berlín. Mynd in er tekin í litum og Panavis ion. Aöal'hlutverk: George Segal Alec Guinness Max von Sydow Senta Berger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur textl. BÆJARBÍÓ Simi 50184. Charaae Aoamiutverk: Gary Grant Audrey Hepburn íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. ■ ■ MW'iMÍM istir -Bækur -Menningarmál- Loftur Guðmundsson skrifar leiklistargagnrýni: Hedda Gabler eftir HENRIK IBSEN Þýðandi: Árni Guðnason Leikstjóri: Sveinn Einarsson Jbsen eldist seint. Verk hans bera að sjálfsögðu nokkur merki síns tíma, en viðfangsefni hans er hvorki háð tíma, tízku né stefnum. Og þótt leikrit hans gerist yfirleitt í norsku um- hverfi, eru þau ekki háð norsk- um staðháttum, nema að litlu leyti. Sama er að segja um persónurnar. Þær tala að vísu norsku frá hans hendi en þó ekki bundnar neinu ákveðnu þjóðerni — jafnvel ekki Pétur Gautur, sem Ibsen hafði þó hugsað sér sem eins konar sam- nefnara þeirra skapgeröaþátta, sem einkum væru sérkenni Norömannsins. Hið sama er að Ibsen var sjálfur svo stór, svo stórbrotinn sem skáld, svo skyggn og víðfeömur í hugsun, að hann vissi i rauninni ekki nein landamæri, hvorki í rúmi né tfma. Barátta hans gegn hræsni og lífslygi, var ekki fyrst og fremst barátta gegn tíma- bundnum eöa staðbundnum stefnum, trúarlegum eöa póli- tískum, heldur gegn hræsni og lífslyginni hið innra með manninum. Leikrit hans eru eins konar réttarhöld þar sem manninum er stefnt fyrir dóm, manninum eins og hann var er og verður. Má.1- flutningur hans allur er miskunn arlaus krufning á mannssál- inni. Fyrir það eiga þau erindi við alla á öllum tímum, þar stöndum við núlifandi á öllum aldri, fyrir rétti, ekki siður en samtíöarkynslóö skáldsins. Fyr- ir það eldast verk hans seint eða aldrei. Leikritið „Hedda Gabler“, sem Leikfélag Reykjavíkur frum sýndi sl. miðvikudagskvöld, er eitt af helztu leiksviðsverkum Ibsens. Mörg af kvenhlutverkun um, sem hann skóp, eru eftir- sóknarverð fyrir stórbrotnar og átakamiklar leikkonur — á sum þeirra er jafnvel litið sem hina erfiðustu prófraun, er hverri mikilbæfri leikkonu sé sérstakur heiður að þreyta. Þann ig er þaö með kvenhlutverkið, sem þetta leikrit dregur nafn sitt af — hið margslungna og að vissu leyti óræða hlutverk Heddu Gabler. Hin unga kona, sem er alin upp í allsnægtum komin af mikilsvirtri fjölskyldu, fögur, dáð og eftirsótt, finnst að eitthvaö sé haft af sér í líf- inu einmitt þess vegna, eitthvað sem gott uppeldi og allsnægtir hafi meinaö sér aö kynnast, ef til vill það mikilvægasta og for- vitnilegasta — en brestur kjark til að brjóta af sér viðjar hins víðtekna velsæmis til að fá þeirri forvitni sinni svalað. Hún veit þetta kjarkleysi sitt, daðr- ar við þá hugsun, aö hún geti sigrazt á því og boðiö öllum birg inn, um leið og húnær sér.þess meðvitandi að hún er þess ekki umkomin og verður aldrei. Hún refsar sjálfri sér fyrir þetta hug leysi með því að herða viðjar velsæmisins enn haröara að sér er hún giftist hinum heiðarlega en skaplitla og, vanabundna fræðimanni, Jörgen Tesman, og slítur um leið náin kynni við fluggáfaðan, en svallgefinn og ofsafénginn stéttarbróður hans. Eilert Lovborg, sem verið hefur henni ímynd þess, er hún þráir aö vera sjálf, en þorir ekki — og gengst svo inn á það til sam komulags viö sjálfa sig, að gefa hinum hræsnifágaða flagara, assesor Brack, hóflega undir fótinn. Þannig er Hedda Gabler samnefnari þeirrar lífsleiðakonu allsnægtanna á öllum tímum, KÓPAV0GSBI0 Sfm’ 41985 Spennandi og vel gerð, ný, amerísk kvikmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ,.. ísBítlits srHBtiíW illinn frá Feneyjum Viðburöarík og spennandi, ný, ftölsk-amerísk mynd f lit- um og Cinemascope, tekin i hinni fögru, fomfrægu Fen- eyjaborg. Aöalhlutverk: Lex Baxter Guy Madison Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Stúlkan á eyðieyjunni ralleg •-'t'-iieg ný, amerfsk l'tmynd, um hugdjarfa unga stúlku. Sýnd kl 5 7 og 9. Ferðafélag íslands fer út að ileykjanesvita á sunnudaginn. Lagt I verður af stað kl. 9.30 frá Austur velli. Farmiðar seldir við bílinn. zsmmæmi Frá vinstri Helga Bachmann (Hedda Gabler) Guðmundur Páls- son (Tesmann) og Helgi Skúlason (Ejlert Lovgorg). sem ekki þorir. Sú Hedda Gabl- er er ef til vill fátíöari nú, en á dögum Ibsens. Og þó —----------- Ég sá leikrit þetta flutt hér á sviði undir stjórn hinnar stór- brotnu leikkonu Gerd Grieg, sem lék sjálf aðalhlutverkið. — Leikstjóm Sveins Einarssonar virðist mér nokkuð frábrugðin, og þá helzt að því leyti til, að hann gerir andstæðu Heddu Gabler, Theu Elvsted sterkari og dýpri persónuleikara — og um leið sannari að mínum dómi. Fyrir það skapast í senn meira jafnvægi og sterkari átök á sviöinu. Hedda Gabler verður þar ekki eins allsráðandi fyrir- hafnarlaust. -Það er aö sjálf- NEYKJAV Hedda Gabler 2. sýning í kvöld kl. 20.30 Sýning sunnudag kl. 20.30 41. sýning laugardag kl. 20.30. O D sögðu hvorki réttmætt né við- eigandi að bera saman túlkun Helgu Bachmann og Gerd Grieg á hlutverki Heddu Gabler, á slíkt er ekki til neinn mæli- kvarði. Enginn getur íklæözt hlutverki eins og hann setji upp grímu, sem hylur hans eigin svipbrigöi og andlitsfall. Helga Bachmann leggur meiri á- herzlu á innri leik en ytri um- svif, hún stillir ytri tjáningu geðbrigða og átaka í hóf, vek- ur grun um annað og meira en þaö, sem heyrist og sést. Þessi túlkun gerir meiri kröfur til áhorfandans, höfðar til næm- leika hans og hugboös,, veitir íö. sfðu. „«!> WÓDLEIKHIÍSIÐ Sýning sunnudag kl, 15 Síðasta sýning. Aðgöngumiöasalan ) fönó er opin frá kl 14 Sími 13191. Barnaleikhúsið Pési prakkari Sýningar í Tjarnarbæ, sunnudaginn 7. 4 kl. 3 og 5 Aðgöngumiðasala föstudag og laugardag kl. 2 — 5 sunnudag frá kl. 1. Ósóttar pantanir seld klukkustund fyrir sýningu. Sýning f kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Síðustu sýningar. Sýning laugardag kl. 20. Z> Sýning sunnudag kl. 15 Litla sviðið Lindarbæ: TÍU TILBRIGÐI eftir Odd Björnsson Tónlist: Leifur Þórarinsson Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Frumsýning sunnudag kl. 21 Aðeins fáar sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. T /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.