Vísir - 05.04.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 05.04.1968, Blaðsíða 7
VIS IR . Föstudagur 5. apríl 1968. orgun útlönd í morgun Útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd 20 þúsund manna handarískt lið í sókn til Khe Sanh — hinu innikróaba liði þar til hjálpar □ Verkfræðingadeildir banda- ríska landgönguliðsins eru í fararbroddi í sókn eftir „þjóð- vegi 9“ til Khe Sanh, en vegur þessi hefur verið lokaður all- lengi. Framsóknin er hæg og hefur ekki komið enn til átaka við Norður-Víetnam. Fyrri fréttir hermdu, aö 10.000 manna lið tæki þátt í sókninni (hernaðaraðgerð „Pegasus"), en hún er háð til þess að koma til hjálpar hinu innikróaða liði í Khe Sanh. Verkfræðingadeildirnar hafa þeg- ar gert við eöa endurbyggt 8 af 19 brúm á þessum vegarkafla og þungar vinnuvélar eru í notkun til Fiiitdin lík vestur- þýzkru læknu nálægt Hue Fundist hafa í fjöldagröf í grennd við Hue lík þriggja vest- ur-þýzkra lækna, sem saknað hefur verið i 3 vikur, og lík konu eins þeirra. Utanríkisráðu- neytið í Bonn birti tilkynningu um þetta í gær. Nýtt gistihús í DyfHnni Ákveðiö hefur verið að reisa 1 nýtt gistihús við flugvöllinn ' Dyflinni. Svefnherbergi í þessu i I gistihúsi verða 150. Verðlagi öllu I á að stilla í þóf. Ráðgert er að ' gistihúsið verði tekið í notkun I ' að tveimur árum liðnum eða , I jafnvel snemma árs 1970. Mikil | þörf er fyrir.gistihús þetta. 1.6' millj. farþega fara um Dyfl- 1 innar-flugvöll árlega og vex i I þessi straumur stöðugt. þess að lagfæra veginn, sem er iila á sig kominn eftir sprengju- árásir. Framkvæmd ofannefndrar hern- aðaraðgerðar hófst 1. þ. m. Sprengjuárásir noröan 20. breiddargráðu? NTÐ-fréttastofan birti í gær frétt frá Hongkong, þess efnis, að í útvárpi frá Hanoi heföi verið sagt frá sprengjuárásum á Lai Chau-hér- að 240 km. noröan 20. breiddar- baugs — en þar fyrir norðan átti engar árásir að gera samkvæmt tilkynningu bandaríska landvarna- ráðuneytisins. — Varpað var niður 50 sprengjum. Árás var einnig gerð á Thanh Hoa. Varað við of mikilli bjartsýni. Rétt áður en Johnson forseti lagði af stað í gær til Honolulu var í Washington varaö við of mikilli bjartsýni um árangur áf „seinasta frumkvæði til þess að koma sam- komulagsumleitunum af stað“. í framhaldsfrétt segir: Framsveitir 20.000 manna banda rísks liðs sem sækir fram til Khe Sanh eru hartnær komnar þangað. Herlið þetta ræöur yfir skriðdrek- um og fallbyssum og nýtur stuðn- ings flugliðs. Það hefir orðið fyrir skothríð við og við en ekki komiö til stórra bardaga við Norður-Viet- nama, en þeir tilkynna, að þeir hafi fellt á fjóröa hundrað Banda- ríkjamanna og skotið niður 5 þyrl- ur. verið, eftir að Johnson forseti tilkynnti takmarkanir á árásun- um, en eins og kunnugt er, er farið Iengra í árásarferðum nú, en í fyrstu var ætlað eftir ráðstefnuna, þar sem búizt var við að aðeins yrðu gerðar árásir á staði nálægt afvopnuðu spildunni og nálægari samgönguieiðir, en mörkin miöuðust við 20. breidd- argráðu og fiogið er Iengst 320 km eða| vel það til árása. Hanoi og Haiphong eru sunnan markanna. Á uppdrættinum eru nokkr- ir bæir, sem oft hafa verið gerðar sprfengjuárásir á. Varað við gildrum kommúnista Utanrikisráðherrar bandamanna á fundi fyrir luktum dyrum i Wellington Nýja Sjálandi Dr. Van Do utanríkisráðherra | bandalagsríkjanna í Víetnamstyrj Suður-Víetnam hefur hvatt banda- í öldinni og er hún haldin fyrir iukt- mWin þjóðar sinnar til'ýtrustu var- færni í öllum viðræðum við komm- únista. Hann sagði þetta á fundi í Wellington í Nýja-Sjálandi, þar sem haldin er ráðstefna allra 7 Johnson frestaði för sinni bar til í dag vegna morðsins á dr. King Johnson forseti, sem ætlaði að leggja af stað í nótt til Kaliforníu, frestaði ferðinni þar til í dag, vegna morðsins á dr. King. Kann hefir þar viðdvöJ í einni "ugstöð hersins og ræöir þar viö FJsenhower fyrrv. forseta, áður en hann flýgur þaðan áfram til Hawaii. Með honum sitja ráðstefnuna á Hawai Dean Rusk utanríkisráð- herrá og Westmoreland yfirhers- höfðingi Bandarikjanna í Suður- Vietnam, og fleiri, en af mönnum, sem ekki eru Bandaríkjamenn, er el|ki vitaö um netm Park forseta Suður-Kóréu. Af hál; ' 'rnarinn- ar í Saigon hefir verið lýst yfir, að hún sé ánægð með að þessar viðræður fari fram, og óski þess aö taka þátt í þeim, ef stjórnmála- leg atriði veröi tekin fyrir, en mark- ið með fundinum í Hawaii er að ræða fyrirhugaðan fund með leiö- togum Norður-Vietnam til undirbún ings fundi að samkomulagsumleit- unum um frið í Vietnam. um dyrum. Hann kvað svo að orði, að þeg- ar kommúnistar féllust á „sam- komulagsumleitanir", þá væri það gert til þess að „halda áfram styrj- öld“. Utanríkisráðherrann afhenti , fréttamönnum afrit af ræöu þeirri,; sem hann ætlaöi aö flytja á ofan-; nefndri ráöstefnu, og er það mjö.g óvanalegt, að afhent sé fyrirfram ’afrit af ræðu, sem flutt er á lok- uðum fundi, en augljóst er, að dr. Van Do hefur viljaö koma aðvörun sinni til þeirra, sem hún er ætluö, án minnstu tafar. Dr. Do minnir í ræðu sinni á það, sem gerðist í Laos eftir Genfar-ráðstefnuna, þar sem lýst var yfir hlutleysi Laos, og benti á, að nú væri ekki einn einasti bandarískur hermaö ur í Laos, en þar væru um 40.000 vopnum búnir Norður- Víetnaniar, sem veittu kommún- istum (Pathet Laos) liö í hern- aði gegn liði hlutlausu stjórnar- innar. Dr. Do mælti gegn mynd- un samsteypustjómar í S.-V. með tilliti til reynslunnar, sem hann gat um, og varaði bahda- menn við að hrapa í þá gryl'ju, sem kommúnistar væru að und- irbúa með „orðaleik“ sínum. Framhaldsfregn hermdi, aö eftir Dr. Van Do fundinn hefði verið birt tilkynning um að bandamenn væru staöráðnir í að halda baráttunni áfram, en vonuðu, aö viöbrögð N.-Vietnam- leiötoga vegna frumkvæöis John- sons forseta, yrðu þau, að endir yröi bundinn á deilur friðsamlega og varanlega. Utanríkisráöherrar Bandaríkj- anna, Ástralíu, Nýja-Sjálands, Fil- ipseyja, Thailands, Suður-Kóreu og Suður-Víetnam sátu fundinn. /# Nýjung: Bonkisr á hjélum #i írskra banka (Bank 1 Group) stofná innan Samtök 1 of Ireland I tíðar svonefnda „ferðabanka" , (travelling Banks), eða bíla- . banka. Þessi útibú á hjólum fara um hinar dreifðu byggöir lands- I ins til þess að greiða fyrir banka I viðskiptum aimennings þar. Hvers konar bankaþjónusta 1 verður í té látin. ■ í fréttum frá Washington seg- ir, aö landvarnaráöuneyti Bandaríkj anna hafi tekið til alvarlegrar at- hugunar aö fjölga blökkum vara- mönnum í þjóövarnarliðinu (Nati- onal Guard) og verður miöað að því á nokkrum árum, að 12 af hundraöi varnarliðsmanna verði blökkumenn, og er þaö i réttu hlutfalli við fjölda blökkumanna í landinu á herskyldualdri. ■ í Svisslandi er mikil gremja ríkjancli — einkum í þeim fagra bæ St. Moritz, aö brezk menthol- sígarettu-tegund, er nefnd St. Mor- itz“ og hefir ekki tekizt að fá nafn- iö bannað, en I St. IVJoritz varð það mönnum til nokkurrar hugsvölun- ar, aö bannaöur var innflutningur á þessari sígarettutegund. B Áformuö er mikil kröfuganga í þessum mánuöi í þágu „baráttu fátæka fólksins" (Poor Peoples Campagin) til Washington undir for ustu blökkumannaleiðtogans dr. Martins Luthers Kings. Komið mun hafa til mála, að gangan yrði bönn- uð, en málið' var lagt fyrir John- son forseta, og er sagt, að hann hafi svaraö, aö ekki væri hægt að banna fólki, sem ekki brýtur lögin, að njóta réttinda sinna, í þessu tilfeÍM réttinda til baráttu fyrir bætt um kjörum. Til afskipta mun því ekki koma, fari allt friðsamlega fram og að lögum. — Baráttan, sem hér um getur hefst 22. apríl, og er gert ráð fýrir kröfugöngum í mörgum bæjum. ■ í fyrra mánuði handtók lög- reglan í Genf, Fernand Legros, listaverkasala, sem lögreglulið ým- issa lahda leitaöi að og alþjóöalög- reglan (Interpol). Hann var hand- tekinn í gistihúsi. Hann haföi skrá- sett sig sem. Fernand McDonald. Leynilögreglumaður baö um, að hringt yrði í herbergi hans og hann beöinn að koma niður í forsalinn til viðtals, og grúnaði Legros ekki hvar fiskur lá undir steini. Leyni- lögreglumenn þekktu hann þegar og er Legros skildist þSð reyndi hann að slíta sig lausan, en tókst ekki. Hann er 37 ára, fæddur í Egypta- landi, búsettur í Parfs, bandanskur ríkisborgari, og er nú sakaður um aö hafa sjelt málverkaeftirlíkingar sem frumverk fyrir eina milljón dollara, en þar af keypti miUjón- ari í Texas, Algér H, Meadows, svikin málverk fyrir hálfa milljón dollara. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.