Vísir - 05.04.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 05.04.1968, Blaðsíða 12
V í SIR . Föstudagur 5. aprfl 1968. 72 TARZAN'. MOTHER FOUNP . YOU' NOT EXACTLY, KORAK, BUT CLOSE ENOUGH! YOU ARE ALL RIGHT7 OF COURSE'. ANP REAPY FOR 0UM-PUM! .-.ú •" rj'lW'ják /L BURROVGHS' ACORAK! T tKURVÁIjLS KONAR KLÆÐN'INÍSAR ■ , tL.jbÝ.OG VÖNOUÐ VINNA ’ „ ; Ú-HVÁI. AF AKl./fcOUM LAUGAVEO 62 - LlMI toaas KEIMASIMI &363A HÆTTVLEG SENDI FÖR Kvíkmyndasaga eftir Jack Pearl andlitið í höndum sér. „Og í raun- inni er 'þetta allt mín sök. Guð minn góður...“ „Þú töfrar ekki til þín neitt sendi- tæki, þótt þú kjökrir,“ hreytti Cor- ey út úr sér. Hann greip um arm stúlkunnar. „Það hlýtur aö vera ein hver merkjasendistöð í landi,“ sagði hann. „Til vara, ef eitthvaö skyldi verða að kafbátnum?" Stúlkan rétti úr sér, þar sem hún sat. „Auðvitað ... eftirlitsstöð- in við Bucanflóa," sagði hún. Corey virtist verða rórra. „Þá er það næsti ákvörðunarstaður ... eftirlitsstöðin við Bucanflóa. Ef viö getum komizt inn í stöðina, get- um viö sprengt duflin, áður en flot- inn leggur inn á sundin." Miya starði á hann, eins og hann væri genginn af göiflunum. „Það er með öllu útilokað," sagði hún. „Fyrst og fremst er sterkur hervörð ur um stöðina. Og hvemig munduö þið vita hvemig þið ættuð að fara að, ef svo ólíklega tækist til, að þið kæmust þar inn?“ „Við athugum þaö, þegar þar að kemur. Hvað er langt héðan til Buconflóa?" Miya hristi enn höfuðið. „Tvær dagleiðir, ef allt gengur vel. En það er önnur hindrun ... Bucanflói er ekki við Mindanao." „Hvað segirðu?" „Hann gengur inn í eyna Siargao, litla ey hár á sundinu. Skammt und an yzta odda Mindanao á norðaust- urströndinni." „Þá er auðvelt að komast þangað á bát?“ „Ég býst við því,“ samsinnti stúlkan. „Milljón gegn einum möguleika," sagði Grenier, Corey lét sem hann tæki ekki eftir bölsýni hans. Hann laut að Tekniskur teiknari Vita- og hafnamólaskrifstofan vill ráða til sín tekniskan teiknara frá 15. maí. Skrifleg umsókn þar sem greint er frá aldri, menntun og starfsreynslu sendist Vita- og hafnamálaskrifstofunni, Seljavegi 32, fyrir 15. apríl. RAFVELAYERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SKEIFAN S SÍMI 821ZO TÖKUM AÐ OKKUR*. ■ MÓT0RMÆUN6AR. ■ MÓTORSTILUNGAR. B VID6ERÐIR A' RAF- KERFI, OÝNAMÓUM, 06 ST&RTURUM. S RAKAFÉTTUM RAF- KERFIÐ •VARAHLUTIR Á STAONUM Gft£KÍ,AiVCOUR xfn i n 111 iiiTiTrnrmn rnrm 11 m i kortinu. „Sýndu mér leiðina," sagði hann. Stúlkan benti á lítinn depil skammt undan strönd Mindanao. „Þetta er eyjan,“ mælti hún. „Fram undan fljótsdalnum ...“ Corey athugaði vegalengdina og bar saman við hlutfallsmælikvarö- ann. „Þetta er býsna löng leiV‘ sggði hann. „Er þess nokkur von, að við förum hana á tveim sólar- hringum?" Miya varp öndinni. „Ef við förum beinustu leið. Enga útúrkróka ...“ Hún benti á þorp á kortinu. „Svæð- ið þama er krökkt af japönskum hermönnum,“ sagði hún. „Getum við ekki krækt fyrir það? „Öruggasta og beinasta Ieiðin að fljótinu liggur þar um garð. Að öðrum kosti yrðum við að höggva okkur leið gegnum myrkan frum- skóginn", sagði stúlkan. „Allt í lagi“, sagð; Corey, „þá förum við stytztu leið. Hvemig er það með fólkið £ þessu þorpi, get- um við treyst því?“ Hún hló dálítið kaldranalega. „Kannski, kannski ekki. Það fyrir- finnst fólk, sem mundi fúslega selja móður sfna á vald japönskum í von um fríðindi.‘‘ „Við verðum að taka áhættuna. Það er okkar eina von.“ Hann virti stúlkuna fvrir sér andartak, og mælti svo dálítið feimnislega. „Jæja þá, Myia, þú hefur þegar gert meira en skyldu þína. Þér ætti aö vera það hægt um vik að snúa við, helm til Pangassan, og segja þeim japönsku, að þér hafi verið rænt...“ Hún gat ekki annað en brosað að tillögunni, og þó var hún hrærð. „Þakka þér fyrir það, Steve, en það mundi aldrei takast. Þeir mundu óðara sjá í gegn um þá full vrðingu. Og satt bezt að segia, þá kýs ég helzt að mega falla með ykkur, ef svo vill fara.“ Corey glotti og slökkti á kveikj- aranum. Myrkrið vaföist að þeim. ,,Þú um það“, sagði hann. „En nú held ég að það væri hyggilegast, að við fengjum okkur svolítinn blund.“ Grenier gat ekki sofnað strax. Honum fannst sem allar líkur bentu til þess, að sér mundi 'ekki auðnast að lifa af morgundaginn. Þessí fvriræthi'n Corevs var sama og að ana út í opinn dauðann. En samt gat Grenier ekki annað en dáð ósveigjanleika hans og kjark. Ekkert var ómögulegt að hans dómi. Fjórði kafli. Þriðji dagurinn — 16 október. j Þau lögðu af stað í dögun og sótt j ist ferðin vel unz sól var komin í ! hádegisstað. Corey gekk fyrstur, j Grenier síðast. Hitinn var óskap- j legur, vafningsviðurinn og limið j voru eins og 'ífi gæddar f jandsam- i legar verur, sem gripu án afláts í föt þeirra, tættu og tóguðu. Gren- ier minntist ævintýris, sem honum hafði verið sagt ungum — um töfra skóg, þar sem trén voru stríðs- menn f álögum, og komst enginn þeirra úr þeim ham að eilífu, nema hann gæti talið einhvem vegfar- anda á að skipta. Það hefur verið eitt'hvaö svipað, að ganga um þann skóg, hugsaði hann. Myia gekk spölkorn á undan honum. Hún var létt á fæti og göngulagið í senn eggjandi og virðulegt. Hún var bein í baki og mittisgrönn, en þrýstin um mjaöm- ir og stuttbrækurnar voru svo að- skornar, að þær sýndust samvaxn- ar hörundinu. Grenier hafði alltaf verið feiminn við kvenfólk. í raun- inni hafði hann aldrei kynnzt kven manni náið. Aður hafði honum fundizt það leitt á stundum, hálf- gerð niðrun, að hann sem karlmað- ur skyldi ekki hafa haft dáð f sér til þess en hugsað sem svo — kemur allt í hendi. Nú fannst honum þetta sár harmleikur, að eiga að deyja, kannski eftir andar- tak, án þess að hafa nokkurn tíma kennt konu. Hann var svo niðursokkinn í þessar raunalegu hugleiöingar, að hann veitti því ekki athvgli, þeg- ar Corey gaf þeim merki um að nema staðar, og þegar Miya hlýddi bendingunni, rakst hann á hana. E'.droðnaði og baðst afsökunar. Stúlkan brosti. „Ég þekki þetta“, sagði hún. „Fæturnir taka af manni völdin, þegar lengi er geng- ið, og neita að nema staðar." „Við hvílum okkur ekki nema f fimm mínúfur" sapði Corey. Hann hellti örlitlu vatni úr drykkjar- flösku sinni í vasaklútinn og strauk framan úr sér mesta svitann. Gren- ier settist við hlið stúlkunni í for- sælu við alblómgaöan runna. Hann skriífaði hettuna af drykkjarflösku siijni og var aö þvf kominn að setja stútinn á munn sér. þégar hann áttaði sig, þurrkaði af stútn um með treyjuerminni og rétti stúlkunni flöskuna. „Konur fyrst“, sagði hann feimnislega. „Þakka þér fyrir“, sagði hún og fékk sár vænan teyg. „r>ásamlegt“, sngði hún og rétti honum flöskuna aftur. „Það eina, sem jafnast á við j það væri ef til vill kók meö muld-1 um ís, eins og maður fékk heima“. . „Þig langar heim á Langasand ' aftur?“ spurði hann. • Hann átti . örðugt með að átta sig á aðstæð- j um hennar. Japönsk geisha, sem j var bandarískur njósnari f herbúð- j um ’anda sinna, var í sjálfu sér ó- i trúlegt fyrirbæri, þó fannst honum j c*ur> fjarstæðara að gera sér hana I í hugarlund sitjandi við borð í veit- i ingastofu heima í Bandaríkjunum < vfir glasi af ískældum kók og: vagga lendunum eftir tónlistinni. ; „Ég á þar heima“, svaraði hún. • Grenier hló glaðlega. „Hann er lítill, heimurinn“. „Hvað um þig?“ spurði hún. „Ertu af vesturströndinr,i?“ „Suðvestur. Frá Nýja Mexikó. Borinn og bamfæddur í borg, sem heitir Alva. Kjúklingaframleiðsla ... olíulindir ...“ BÍLASALINN VIÐ VITATORG SÍMAR: 12500 8e 12«*0*0 Austin Minl station ’62 Morris Mini ’67 fólksbíll Morris 1000 station ’62 Morris ’63 sendiferða Opel ’55 til ’66 model Daffodil ’62 til ’65 B.M.W. „1600“ ’67 Cortina ’65 Cortina ’64 Volkswagen ’55 til ’67 Citroen ’65 Prins '62 og ’63 Renault ’62 til 67 Skoda Sport ’63 Skoda Oktavia og Skoda Combi Taunus ’54 til ’66 de luxe 17M station og 2ja dyra fólksbílar Trabant ’64 til ’66 SAAB ’64 ’65 Vauxhall Viva, Vauxhall Victor Vauxhall Festa Vauxhall station. Enskir Ford Zodiak, Zephir og fl. Simca Arian ’63 og fl. 6 manna bílar amerískir Jeppar/og fleiri tegundir framhjóla- drifs-bfla. Gamlir og nýir vörubflar. Sendiferðabílar m/leyfum VW rúgbrauð og Micro bus með sætum fyrir 8 manns. Mercedes Benz með sætum fyrir 17. manns. Vantar bíla fyrir skuldabréf. Nýir og gamlir bílar. Bílaskipti viö allra hæfi. Höfum kaupendiír vantar seljendur Akið f eigin bfl f páskafriinu. Opið alla daga frá 10—10 Laugardaga frá 10 til 6. ; SPflRIB ^O/UUF/SJUF rÆ Æ Zl/7/o?, fíAUOARÁRSHG 31 SÍMI 22022 i iiiiiiiiiiiiiiiniiiiii i i i iiiiui'T iri UiiiiiMii ^ísJallett LEIKFIMI „Tarzan, svo mamma fann [ Korak“. að vísu, en sama sem. Er allt i lagi með þig?“ „Auðvitað, ég er tilbúinn f „dauða- dansinn“.“ Eðlishvöt konungs frumskógarins og sonar hans hvetur þá til að taka þátt í dansi hinnar öskrandi apahjarðar. JA2Z-BALLETT Frá danskin % -ni 1 Búningar Jf Sokkabuxur Tœ|||í Netbuxur Dansbelti JK -jk Margir litir flHSik A,,ar stalrðir Frá GAMBA Æfingaskór JS Svartir, bleikir, hvítir Æ Táskór I Ballet-töskur ^^>alletthúðin SlMI 1-30-76 l«ln|ti|i>Mulnri 11II111111111111111111II

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.