Vísir - 18.04.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 18.04.1968, Blaðsíða 4
æssazggægSBSKSSSgg Danskir þjófar leika á yfirvöldin . . . . Tollvörður í Singapore veitt um daginn eftirtekt manni, sem var á leið inn í landjð, með vas útgáfubók upp úr jakkavasanum Sá hann, að þetta var Perry Ma son-reyfari, sem hann hafði ekk sjálfur lesið, en í þá var han sérlega fíkinn. Nú datt honum í hug ráð t þess að komast yfir reyfarann o sagði hanninum, að hann yrði a borga toll af reyfaranum, en bjóst við, að maðurinn tímdi þv ekki. Hinn tók þá upp veskið og spurði, hve mikið? Brá þá tollvörðurinn á glen og sagðist ekkert hafa meint með þessu, en bað um að fá að renna augum yfir nokkrar línur, sem hinn tók þvert fyrir. Þetfa þótt tollverðinum skrýtið og gekk fast ar eftir því, en þreif loks bók ina og um leíð hrundu úr henn demantar fyrir 1 milljón króna Bókin var hol að innan. Nokkrir ergilegir meðlimi nefndar borgar í Kaliforníu, sem berst fyrir réttlátum sköttum gengu fvrir nokkru í hópgöngu og héldu þar meðal annars, spjöldum sem á stóð: „Ronald Reagan, ríkisstjóri, seg ir, að fólk eigi að finna fyrir sköt unum.“ (Neðar á spjöldunum stóð svo áfram). „Æ, æ, og ó ó“, . ' . . • . W ?Y\'ZZ" Frode L. Hansen í Suður-Am- eríku — á flóttá undan dönsku lögreglunni; i a'íu'gm <!'•<,! Sýkn saka í dag, þótt hann játi, að hafa dregið að sér rúmar tvær millj- ónir. Hinn 37 ára gamli bókhaldari Benny Södring hefur í fimm ár bú Ý ið eins og ríkisbubbi í Suður- Ameríku fyrir 300.000 kr. dansk- ar, sem hann er eftirlýstur að hafa stolið frá fyrirtæki sínu í Kaupmannahöfn. Varla er hægt að dæma hann fyrir að hafa stol- ið peningunum, jafnvel þótt hann snúi af fúsum vilja aftur heim til Danmerkur------eftir að hafa só- að hverjum eyri. Afbrotið er fyrnt. Saksóknari Kaupmannahafnar mun skera úr um, hvort hægt veröur að fá Benny Södring dæmdan eftir einhverri strangri grein hegningarlaganna — ef sak sóknarinn finnur enga slika grein, getur Benny komið heim aftur, sem frjáls maður, því fyrningar- tíminn, fimm ár, er liðinn. Benny Södring hefur látiö tím ann líða einhvers staðar £ Suður- Ameríku, en hann hefur reynt að gera sér útlegðina eins léttbæra og kostur er á fyrir 300.000 kr. — danskar. Hansen flúði — og á nú unga konu, son og veit- ingahús í Bólivíu. Frode L. Hansen, forstjóri, rek ur veitingahús í La Paz í Bólivíu í Suður-Ameríku. Hann flúði ár- ið 1964 frá Danmörku en þá átti hann vísan fangelsisdóm yfir höfði sér fyrir fjársvik. Hann fékk aö ganga laus meöan málið ,var ' fýrir dómstólunum en leidd- ist seinagangur réttvísinnar og stakk af. Vegabréf sitt sem var i vörzlu yfirvaldanna herjaði hann út með þeim hætti, að hann kvaðst þurfa að skreppa yfir til Parísar til að ráða fáeinar fata- fellur fyrir einn af næturklúbb- um sínum. Hann fékk fararleyfið — og hefur ekki komið til Dan- merkur síðan. í Bólivíu er hann kvæntur ungri, innfæddri fegurðardís, 19 ára gamalli og á með henni einn son. . , Hann framleiddi millión ífíiííííí«ííiíííSííw&ví::á Benny Södring - í dag getur hann um frjálst höfuð strokið. Hann er látinn, maðurinn sem framleiddi fjórtán imilljón bíla, hafði yfir 125.000 , mönnum að ráða og stjórnaði Volkswagen- verksmiöjunum. Hann hét pró- fessor Heinz Nordhoff. Það var íhaldssemi hans, eða kannski stöðuglyndi hans, að þakka, hversu miklum vinsæld- um þessi bílategund á að fagna í öllum löndum. Sökum þess hve fjöldaframleiðslan var gífurleg og ekki var skipt um ,,módel“ árlega, var hægt aö selja bílinn á lægsta verði, og hann hefur líka runnið út. Heinz Nordhoff tókst að gera að veruleika þá hugmynd, sem Adolf Hitler gekk með í kollin- um — — að framleiða sannkallað ur fólks-vagn. Nú velta menn því fyrir sér, hvort dauði Nordhoffs hafi í för með sér stefnubreytingu hjá VW- verksmiðjunum, en það mun koma í ljós á næstu mánuðum. í tilraunadeild verksrriiöjanna eru til fjöldamörg líkön af bifreiðum, sem hafa ýmsa kosti fram yfir Volkswagen eins og hann er i dag, en þau voru öll lögð til hliðar og geymd — þau fundu ekki náð fyrir augum Nordhoffs. Áróðurinn og H-umferðin Það hefur vart farið fram hjá neinum, að breyta á yfir tii hægri-umferðar á næstunni. Er ekki nema gott um það að segja, að vakin sé athygli á því, að við þurfum að raska vanabundn um venjum og því að hafa á okkur sérstaka gát, svo að viö förum okkur ekki að voða. En það fer heldur ekki framhjá neinum, að þessi áróður mun kosta margar milljónir króna. En hinir vísu menn sem stjórna gera þetta vafalaust í góðum til- gangi og í þeirri trú, að um- ferðarmenning batni almennt. Þaö kann líka að verða svo. að þessi áróður borgi sig, að hrein lega þessar krónur sparist i minni umferðaróhöppum og slys um, vegna þess að fólk vari sig frekar en ella og sýni aukna til litssemi. Viðhald bíla vegna á- rekstra og óhappa nemur millj- ónum og kostnaður vegna slysa á* íðlki, þó aðeins sé Iitið á þá nlið málsins, nemur einnig mikl um upphæðum ár hvert. Ef það yrði reyndin, að hægt sé að bæta umferðina svo um munar með áróðri ehium sam- an, og þó eyða þurfi mörgum stöðugt yngri skólabarna eiga að skoðun margra vísindamanna, eftir að hafa stór áhrif á heilsu- far allrar þjóðarinnar. tóbaksreykingum ungs fólks, hafa sannarlega stórtruflandi á- hrif á heilsufar fólks. Stórir hóp ar fólks þurfa að leita sér lækn- Xlwfcti Göúi milljónum til slíks áróðurs, ef það sannast að óhöpp og slys stórminnka fyrir bragðið, því þá ekki að beita áróðrinum af þunga á öðrum sviðum? Ár hvert er varið til heilsugæzlu og sjúkrahúsa mörgum milljón- um og samt er álitiö að fram- lög til þeirra mála þyrftu að vera epn hærri. Ennfremur er álitið að ýmsir kvillar og sjúk- dómar, sem eru í mikilli aukn- ingu, stafi af aukinni innisetu og kyrrstöðu, og óhollum Hfn- aðarháttum, svo sem stóraukn um reykingum, en reykingar Hvernig væri að verja veru- legri fúlgu til áróðursherferðar í því skyni að bæta almennt heilsufar þjóðárinnar, og þannig að skera niður þörfina á auknu sjúkrarými. Ef sannast að áróð ur eigi hljómgrunn, hvort sem okkur lfkar betur eða verr, eða hvort við gerum okkur grein fyr ir því eða ekki, þá ætti að taka slíkt upp á fleiri sviðum. Þægindi nútímans og breyttir ■atvinnuhættir með notkun bíla í óhófi, ásamt óhollara andrúms- lofti í nábýli við verksmiðjur og samfara miklum og auknum inga og eru á fallanda fæti langt fyrir aldur fram vegna trassa- skapar um eigin velferð, og enn fremur vegna þess að tóm- stundagaman hefur ekki verið valið eftir raunverulegri þörf. Hvernig væri að næsta stór- áróðurs-herferð yrði gerð i því skyni, að auka útiveru og hreyf ingu fólks á öllum aldri, og til að breyta hugsunarhætti fólks gagnvart sígarettureykingum ungs fólks, og heilbr.igðari lifn- aðarháttum almennt. Það er staðreynd að boð og bönn breyta hverfandi litlu í fari fólks, en breytt almennings- álit breytjr miklu, þess vegna þarf að gera stórátak í að breyta almenningsálitinu varð- andi holla og óholla lifnaðar- hætti. Það þarf með áróðri að opna augu fólks fyrir eigin vel- ferð og betra lífi. Ef þetta er mögulegt, bá þurfum við tiltölu lega að eyða minna fé ár hvert til heilbrigðis- og sjúkrahús- mála, miðað við vinnustunda- fjölda hvers einstaklings. Hverjir ættu að standa að slíkri áróðurs-herferð? Héilbrigð isyfirvöld og æskulýðssam- bönd ættu að fá til móts við sig félög og félagasamtök og skipuleggja áróðursherferð sem ekki yrði umsvifaminni en sú sem nú stendur yfir. Það væri jafnvel ekki úr vegi að hagnýta hina ágætu krafta þeirra miklu áróðursmeistara sem standa að góðri hægri-um- ferð, en þeir munu vafalaust ráða vfir mikilli og hagnýtri reynslu í áróðursherferðum að núverandi eldraun afstaðinni. Þrándur i Götu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.