Vísir - 18.04.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 18.04.1968, Blaðsíða 6
6 VÍSIR ■KæsRDflBn Fimmtudagur 18. apríl 1968. HÁSKÓLABÍO Stm‘ 22140 Quiller skýrslan (The Quiller Memarandum) Heimsfræg, frábærlega vel leik in og spennandi mynd frá Rank, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir í Berlín. Mynd in er tekin i litum og Panavis ion. Aöalhlutverk: George Segal Alec Guinness Max von Sydow Senta Berger. Sýnd kl. >5. — Síðasta sinn. Islenzkur texti. Tónleikar kl. 8.30. AUSTURBÆIARBÍÓ Stúlkan með regnhlifarnar Mjög áhrifamikil og falleg ný frönsk stórmynd f litum. fslenzkur texti. Catherine Dineuve Sýnd kl. 5 og 9 Beygjuljós þarfaþing, sem allir kunna að meta Nokkuð er liðið síðan Citroen-framleiðendurnir kynntu beygjuljósin sín — ljós, sem hreyfðust með stýrinu og lýstu í beygjur - og þótti sú nýsmíði vera til mikils hagræðis fyrir ökumenn. Þar skutu Frakkar öðrum bílaframleiðsluþjóðum aftur fyrir sig, en síðan hafa hinar tekið svipaðan útbúnað upp líka, en ekki þó I miklum mæli - aðeins á lúxusbílum. BÆJARBIO Simi 50184 Lénsherrann Stórmynd í litum, byggð á leik ritinu The lovers eftir Leslie Stevens. Charlton Heston Richard Boone Rosmary Forsyth — fslenzkur texti. Sýnd kl. 9. A valdi hraðans (Young Ragers) Kappakstursmynd í litum, tek in á kappakstursbrautum víða um heim. Sýnd kl. 7. STJÖRNUBÍO Lord Jim Ný amerísk stórmynd meö: Peter O’Toole — fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. LAUGARASBBO Tjó er afar einfalt aö koma fyrir svona beygjuljósaútbún aöi á bílum og í Bandaríkj. eru menn farnir að gera þetta sjálf- ir f bílskúrum sínum. Aö vísu eru þá ljósin ekki tengd stýris útbúnaöinum, þannig að þau hreyfist, heldur eru þá sett föst Ijós á framhorn bílanna, sem tengd eru stefnuljósunum, en þau Iýsa til hliðar og gegna því hlutverki, sem aðalljósin full- nægja ekki. Þessi ljós koma sér afar vel á óupplýstum vegum, þegar öku maöur kemur í beygjur, því þótt geisli aðalljósanna sé breiður, vísar hann beint fram og öku- maðurinn sér í raun og veru ekki veginn í beygjunni, fyrr en hann hefur rétt bílinn aftur af á veginum, og er kominn úr beygjunni — nema hann hafi beygjuljós. Þessum föstu Ijósum, eins og Ameríkanarnir nota, er komið fyrir, ýmist yzt til hliðar á böggvaranum (stuðaranum), eða á aurbrettunum fremst. Meöan stefnuljósin blikka, lifir á þeim og lýsa þau siónarhom, sem áð- ur voru í skugga. Þaö er ekki unnt að tengjá þau beint við stefnuljósin öðru vísi, en þau blikki þá iíka. En með sérstökum útbúnaði í raf- kerfinu er vandi þessi yfirstig- inn, þannig að ijósið lifi stöð- ugt, en rofni ekki fyrr, en . slökkt er á stefnuliósinu. Þessi útbúnaður er iítill kassi, sem hægðarleikur er að koma fyrir einhvers staðar undir vél- arhiffinni. en í honum eru þétt- K0PAV0GSBI0 Sfm' 41985 Maður og kona Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. NÝJA BIO Ofurmennið Flint (Our Man Flint) "íslenzkur texti. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO FLUFFY Sprenghlægileg og fjörug, ný litmvnd með: Tony Randati Shirley Jones — fsienzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. — íslenzkur texti. (Spies strike silently) Mjög vel gerð og -örkuspenn- andi, ný, ítölsk-amerísk saka- málamynd í litum, er fjallar um vægðarlausar njósnir í Beir ut. Lang Jeffries. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ar, sem halda straumrásinni lok aöri, þótt hin ljósin blikki. Þaö augnablik, sem stefnuljósið skín, taka þéttar þessir við fullri spennu, en um leið og stefnuljósið rofnar (blikkar) halda þeir fullri spennu á seg- ulrofanum, þannig að beygju- ijósin fá nægan straum á með- an. Or hvorum enda þessa kassa liggja þrjár ieiðslur: ein tengd í jörð önnur í hægra beygjuijós en þriðja í hægra stefnuljós — í hinum endanum er ein tengd við rafkerfið, önnur f vinstra „ bevgjuljós og þriðja í vinstra stefnuijós. Svona kassa kaupa þeir í Ameríku í næstu búð og tengja þetta sjálfir. Margs konar ljósker geta kom ið til greina, en þau vinsælustu — vegna þess hve þau eru ein- föld — eru afturábakljós frá J. C. Whitney, en einnig þykja afturábakljós af Dodge Dart ’66 handhæg, ef stuðarinn hallar. Það krefst nokkurrar ná- kvæmni að koma ljósunum fyr- ir, svo geislinn verði sem næst iáréttur, en heldur á hann að halla niður á við, svo hann blindi ekki ökumenn, sem á móti kunna að koma. Hann má heidur ekki halla of mikið niður á við, þvi.þá er hann gagnslaus. 21 kerta perur þykja hæfilegar. TÓNABÍO — íslenzkur texti. Heimsfræg og afbragðs vel gerð ný, ensk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar lanFlemmings sem komið hef- ur út á Islenzku. Myndin er 1 litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TfeKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAr' : • , , FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVÁL AF ÁKL/EÐUM " .jV-ÍT I AUOAVCG 62 -SlMi 10625 HEIMÁSlMI 83634 íntil. BOLSTRUM GAMLA BIO Blinda stúlkan (Á path of blue) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier. Elisabeth Hartman Sýnd kl. 5 og 9. -Bönnuð börnum nnnan 12 ára Hedda Gabler Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning föstudag kl. 20.30. SUMAR1Ð '37 Sýning laugardag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiöasalan • iðnó er opin frá kl. 14 Simi 13191. fíillí! WÓÐLEIKHÖSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Vér morðingjar eftir Guðmund Kamban. leikstj. Benedikt Árnason Frumsýning laugardag 20. apríl kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir fimmtudagskvöld. Aögöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20 Slmi 1-1200 KFUM Aðaldeildarfundur í húsi félags- ins við Amtmannsstíg i kvöld kl. 8.30. Séra Lárus Halldórsson flyt- ur erindi: „Ráðgátan um hina tómu. gröf.“ Allir karlmenn velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.