Vísir - 18.04.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 18.04.1968, Blaðsíða 14
14 VlSIR . Flmmtudagur 18. april 1968. TIL SOLU Stretch buxur á börn og full- orðna,. einnig drengja terylene buxur. Framleiösluverö. Sauma- sroran Barmahlíð 34, sími 14616. Dömu- og unglingaslár til sölu. Verð frá kr. 1000, — Sími 41103. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 Sími 18543 selur: Innkaupatöskur íþróttatöskur .unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Tösku kjallarinn, Laufásvegi 61. Skinnhúfur og púðar hentugar tækifærisgjafir herravesti (bítla) og dömuvesti hvort tveggja úr skinni. Dömupelsar að Miklubraut 15 bílskúrnum, Rauðarárstígsmég- Kvenskátabúningur, nýr og óriot- aður, meðalstærð til sölu, verð kr. 1.000. Sími 31499. Til sölu 2ja manna svefnsófi. Uppl. í síma 10071. Drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í si'ma 11669 á kvöldin. Góður gítarmagnari til sölu. Uppl. í sfma 34560. 5 ára harðviðareldhúsinnrétting ■ til sölu, selst ódýrt. Einnig gamall barnavagn, hentugur á svalir. Sfmi 30792 kl, 8-10 á kvöldin. ísskápur, Boch, 6,5 cub. í göðu lagi til sölu. Sími 52331. Nýtt, þýzkt drengjareiðhjól, fyrir 10—12 ára, til sölu. Sími 38434. Vegna flutnings viljum við selja ýmsan kventízkufatnað í stærðun- um 38-42. Uppl. daglega á Sólvalla götu 41. Páfagaukar til sölu. Uppl. í síma •10018. J ___ Borðstofuhúsgögn úr tek, nýleg, til Sölu. Einnig Skoda 1200. Sími 52412 eftir kl. 6. Til sölu Hoover þvotþavél. Uppl. f sfma 13058. Drengja og telpna reiðhjól, fyrir börn á fermingaraldri til sölu á MiklUbraut 42 I hægri. Sími 13246. Nýlegar kojur til sölu með stiga og svampdýnum, með áklæði sem má þvo. Uppl. f sfma 24653. _ Til sölu mótor, sæti, klæðning, bensínmiðstöð og ýmsir varahlutir í Volkswagen rúgbrauð. Uppl. í síma 51708. Til sölu B.T.H. þvottavél, stór og vönduð, dökkblá karlmannsföt nr. 44, danskur jakki marinblár nr. 44, gráar buxur á grannan mann, 3 kjólskyrtur nr. 15y2. Selst allt ó- dýrt, Sími 20643. Nýlegur Pedigree barnavagn til sölu á Bræðraborgarstíg 49 eftir kl. 7 e.h. Vox magnari til sölu á góöu verði. Uppl. f síma 35958. Hvít Willys jeppablæja er til sölu verð kr. 8.000, Grænukinn 6 (kjallara) Hafnarfirði eftir kl. 7 f kvöld (eða) næstu kvöld. Barriavagn til sölu, verð kr. 1500. Ásvallagata 26, uppi. Riffill, Husqvarna cal 30-06 til sölu á kr. 7.000. — Einnig gúmmí bátur 2-3 manna á kr. 5.000. Uppl Bólstaöarhlíö 12 I hægri kl. 7-9 á kvöldin. Sem nýr barnavagn til sölu, verð kr. 1400. Uppl. f sfma 23280. Rafmagnsgitar, Höfner til sölu.. Uppl. í síma 19865. Svefnbekkur með skúffu og skatt hol til sölu. Uppl. aö Rauöalæk 61 kj. eftir kl. 7. Til sölu Philips plötuspilari og Erika ritvél. Uppl. í síma 31053. Til sölu er burðarrúm, barnavagn ag göngustóll. Uppb í síma 33979. •fp i # :7~. Encyclopædia Brittanica til sölu Uppl. í síma 81002 eftir kl. 7.30 á ■kvöldin. Góð þvottavél til sölu, selst ó- dýrt. Uppl. í síma 82860. Notuð Rafha eldavél í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 32508. . Vel með farinn barnavagri til sölu. Uppl. í síma 38842. Vandaðir fataskápar til sölu, hag stætt .verð. Sími 12773. OSKAST KEYPT Selfoss — Húsnæði. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu á Selfossi. — Uppl. í sjma 16092. 2ja herb. íbúð óskast fyrir ung hjón, í Reykjavík -eöa nágrenni. Reglusemi, sími 36420 í dag og kvöld. Ung hjón óska eftir tveggja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 82009 á kvöldin milli 5.30 og 7.30. Iðnaðarhúsnæði. — Viljum taka á leigu ca. 30 — 50 ferm. húsnæði fyrir hreinlegan iðnað. Tilb. merkt: „Hreinlegur iðnaður", sendist augl. Vísis. Lítil íbúð óskast á leigu, helzt í Vesturbæ. Uppl. í síma 10977 kl. 5-8. Kaupum flöskur merktar ÁVR. '■ Reglusöm fjölskylda óskar eftir 3 kr. stk., einnig útléndar bjórflösk ! •?§ teka á leigu 2ja til 3ja herb. ur. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu •ibúö SeRn öruggum mánaðagr Uppl 82. Sími 37718. . _'' ] - sírna 34245. 2-3ja herb. íbúð óskast á leigu. Reglusemi og skilvísri mánaðargr. heitlð. Uppl. f síma 19339. Barnakojur: Óska eftir að kaupa | barnakojur. Uppl. f síma 13467. > I Staðgreiðsla í boði fyrir nýlegan vel með faririn 4-5 marina bíl. TiIb. ér greini teg. árg: og verð, leggist inn á augl. Vísis fyrir föstudags- kvöld merkt: „B í11—2384.“ Hnappaharmonikka óskast. Uppl. í síma 13191 eða 10760. Leihfélag Reykjavíkur, I ------:--—--■........:..■ • ■ - Barnakerra með ske.rmi og svuntu óskast, ennfremur leikgrind, rim’lá rúm og barnastóll. Uppl, í síma 12491. Góður árabátur óskast, Upph f sírna 1457, Akranési. Volkswagen árgerð ’63 eða ’64 óskast, staðgreiðsla. Hringið í síma 30153. ... 1-2 herb. og eldhús eða aðgangur að eldhúsi óskast á leigu. Uppl. f síma 14520. Vantar bílskúr á leigu, helzt í Hlíðahverfi. Uppl. í síma 19789 eða 81397. '2-3 herb íbúð óskast fyrir 1. eða 14. maf. Sfmi 36748.__________, 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá 15. maí n.k. — Tilboð merkt: ..íbúð—2400“ sendist augl. Vísis. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð aðfreiðéla Vand- virkir menn, engin óþrif. Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantiö tímanlega í sfma 24642, 42449 og 19154.___________ Hreingerningar — málaravinna. Fljót og góð vinna. Pantiö strax. Sfmi 34779. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingemingar. Bjarni, sfmi 12158. Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu Rafn, sími 81663. Vél hreingorningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig hanhreingerning. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi. — Sfmi 20888, Þorsteinn og Ema. Vil kaupa Vel meö farinn barna- stól með áföstu boröi. Uppl. í síma 52392. • . . í Atvinna. Okk'ur vantar nú þegar ! duglega menn til starfa. Uppl. hjá verkstjóra, Frakkastíg 14b (ekki í síma) H.f. Ölgerðin Egill Skalla- grímsson._ \___ Stúlka, sem gæti tekið til í lítilli íbúð 2svar í mánuöi eða oftar, eftir ástásðum hringi í síma 21852. atviMna óskast Kona með 6 ára dreng, óskar eftir ráðskonustööu. Uppl. í síma 81121 kl. 6—8 síðd. Herh. til leigu í Vesturbænum. |dlpp1. f sfma 10036 eftir kl. 6. I 3 herb. íbúð er til leigu frá 1. iúní n.k. — íbúðín er f góðu standi ! og tepnalögð. Tilboð merkt: „Vest- ’.'rh^rh,sepdist ,augl. Vísis...__. ! 'Cfiflrstúlkh Vrigri eða eldri getur j.Vnpíð ódvrt herb.. Tilb. sendist ' augld, Vísis merkri „Miðbær 2415“ | Gott herb. í Árbæiarhverfi . til j leigu. Uppl. f síma 35227 milli kl. | 5 op-7' _ __ ‘ ! Lítil íbúð með síma til leigu. i Unnl. í sfma 14907. Tökum að okkur handhreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, verzl unum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins sem er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn. — Vanir menn. EIIi og Binni, sfmi 32772. Þrif — Hreingerningar. Vélhrein- gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símár 33049 og 82635 Haukur og Bjarni. Tökum að okkur handhreingern- ingar á íbúöum, stigagöngum verzl unum, skrifstofum o.fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins sem er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir menn Elli og Bjarni. Sími 32772. Vélhreingerningar. — Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þ.iónusta. Þvegillirin. Sími 42181. Málverkahreinsun: Viðgerðir og hreinsun á olíumálverkum, vönd- uö vinna. Kristín Guömundsdóttir, Garðastfcéti 4, sími 22689. GÓLFTEPPAIAGNIR GÓLFTEPPAHREINS'JN HÚSGAGNAHREINSUN Ssluumboð fyrir: I 3. Til leigu stórt berb, nálægt Mið- ^num. Uppl. í síma 20266 kl. 6 til 1 Sjötug kona óskar eftir vinnu við létt húsverk, þyrfti að fá fæöi og húsnæði. Vægar kaupkröfur. Uppl. f sfma 15155. 2 skrifstofuherb. til leigu að k.T.waveqi 37, Uppl. í síma 33150 ov 16393. TEPPAHREINSUNIN óoJhoUi i - Símar 35607/ 36785 03 33028 APAD — FUNDID Karlmannsveski, brúnt tapaðist miðvikudagskvöldið 10. þ.m. við Stjörnubíó, eöa í leigubíl. Finnandi vinsaml. hringi í sínrm 51S18. Hafnarfjörður. — Herraúr hefur fundizt. Uppl. í síma 51618. Svart karlmannsveski og öku- skírteini tapaðist aðfaranótt þess 12. apríl. Vinsaml. skilizt á lög- reglustöðina. BARNAGÆZIA Vil koma barni í fóstur frá kl. 12.30 til 7 e.h. 5 daga vikunnar. Uppl. f síma 15357 eftir kl. 7. Barnagæzla. — 16 ára stúlka ósk ar eftir að passa börn 2-3 kvöld í viku. Uppl. í síma 22570 milli 5 og 7. Barngóð kona eða telpa 13-15 ára óskast til að gæta árs gam- als barns. Uppl. í síma 35527._ Fullorðin kona óskast til að gæta barns. Uppl. í síma 10689 eft ir kl. 8 e.h. KENNSLA Ökukennsla. Lærið að aka bfl þar sem bflaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus. Þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven-öku kennara. Útvega öll gögn varðandi bflpróf. Geir Þormar ökukennari sfmar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Gufunesradfó sfmi 22384 Ökukennsla: Guðm. G. Pétursson. Sfmi 34590. Ramblerbifreið. Les stærðfræði og eðlisfræði með nemendum gagnfræðá- og lands- prófs, ennfremur efnafræðl með menntaskólanemum á kvöldin. Sfmi 52663 Garðahreppi. Ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæöi á daginn og á kvöldin, létt, mjög lipur sex manna bifreið. Guðjón Jónsson. Sími 36659. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 1500, — æfingartímar. Uppí. i sfma 2-3-5-7-9. 15 ára stúlka óskar eftir góðri vinnu. Getur byrjað fyrstu vikuna í maí, margt kemur _ til greina Sfmi 13753. j 2ia herb. kiallaraíbúð við Rauða ! læk ti! ieigu, leigist tii 15. ágúst ! n.k., fýrirframgr. Uppl. f síma ! 3464.';. 100 ferm. geymsla eða lagerhús ; næði til leigu. Uppl. í síma 19811 ; og 40489. 2 15 ára stúlkur óska eftir vinnu f j j sumar, má vera í sveit. Uppl. í j sfma 81124 fyrir 2.T þ.m. ! Vanur afgreiðslumaður óskar eft- j atvinnu, strax. Uppl. í síma 18397. j Verzlunarskólastúlka, sem lýkur ! nú 3. bekk, óskar eftir atvinnu í j sumar. Getur byrjað 1. maí. Sími 21840. og á kvöldin 30628. Múrari. — Get bætt viö mig flísalögnum nú þegar. Fallegt reyk- borð og tek-kommóða til sölu á sama stað. Sími 81144. Ungur maður óskar eftir atvinnu er vanur þungavélavinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 35652. ÓSKAST Á LEIGU 2ja herb. íbúð óskast á leigu Revkiavík, 4 í heimili. Uppl. i sfma’“' 23782. ÞJÓNUSTA Fatabreytingar: Stvttum kápur ; og kjóia skiptum um fóður og - annilása Þrengjum herrabuxur ; ‘iiigöngu tekinn hreinn fatnaður Uppl. í sfma 15129 og 19391 að Brávallagötu 50 — Geymið aug- lýsinguna. M, I. og II. flokkur Æfingar á Melavelli ! Þriðjudaga kl. 18.00 j Fimmtudag kl. 18.00 j Sunnudaga kl. 10.00 f.h. ] Þjálfari 60 ára afmælisfagnaður Knatt- spyrnufélagsins Víkings, verður haldinn í Sigtúni laugardaginn 27. . apríl og hefst með borðhaldi. Fjöldi skemmtiatriða, m.a. munu Ómar Ragnarsson og hljómsveitin Ernir sjá um fjörið. — Miðar fást f Söbecsverzlun og Bólstrun Helga Bergstaðastræti 48. ÝMISLEGT ÝMISLEGT UMFERÐAR- TAKMÖRKUN KL.0300-0700 30435 Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu I húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og víbra sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- onar Álfabrekku við Suðurlands- uraut, sími 30435. GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Sími 35199 Fjölhæf jarðvinnsluvél, annast lóðastandsetningar, gref hús- grunna, holræsi o. fl. IS @! an

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.