Vísir - 18.04.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 18.04.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtudagur 18. apríl 1968. 11 9 BORGIN 9 BORGIN 9 MMIIIII II I 1111 111 IIIMllll llilllí LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka' slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 t Reykjavfk. iHafn- arfirði ‘ síma 51336. \EYÐARTILFELLI: Ef ekki næst ' heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis f sfma 21230 f Revkiavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VAR2XA LYFJABÚÐA: 13. april til 20. april: Laugavegs apótek — Holtsapótek. I Kópavogi. Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 Læknavaktin f Hafnarfirði: Aðfaranótt 19. apríl Kristján Jóhannesson Smyrlahrauni 18 sfmi 50056. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna I R- vfk, Kópavogi og Hafnarfírði er t Stórhoiti 1 Sfmi 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kL 9 — 14 helea daga kl 13—15 UTVARP Fimmtudagur 18. april. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 íslenzk kammermjisík. 20.00 Útvarp frá Alþingi. Almenn ar stjórnmálaumræður (eld húsdagsumræöur), síöara kvöld. Um kl. 23.30 verða sagöar veðurfregnir og fréttir í stuttu máli. — Dagskrár- lok. VISIR 50 B06BI blafanafir jyrir árum Tapað — fundið. — Svartur búi með tveimur hausum og tveimur hölum tapaöist á vegin- um fvrir ofan Laugabrekku í gær, 17. þ.m. skilist í Iðnó gegn fund- arlaunum. Vísir 18. apríl 1918. TILKYNNINGAR Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. Fréttir. — Á hvítum reitum Og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. Tónlistartími barnanna. Eg- ill Friðleifsson sér um tím- ann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 15.00 16.15 16.40 17.40 Íslenzk-ameríska félagið held- ur fund sunnudaginn 21. apríl 1968 kl. 4 síðdegis I fyrstu kennslustofu Háskólans. Dagskrá: 1. Þórir Kr. Þóröarson pró- fessor flytur fýrirlestur um sögu arabalanda. 2. Almennar umræður. Öllum heimill aðgangur. Félagsstjórnin. HEIMSÚKNARTIMI Á SJÚKRAHÚSUM EUiheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 pg 6.30-7 Fæðingardeild Landspítaláns. Alla daga Ifj/ 3 — 4 og 7.30 — 8. Fæðingaheimili Reykjavikir Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feöur kl. 8-8.30 Kópavogshælið. Eftir hádegið daglega. <7^ „Gott væri að hafa skæri • þessari þoku, Jói!“ Hvítabandið. Alla daga frá kl. 3-4 og 7-7.30 Farsóttarhúsið .Afla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. Kleppsspítalinn. Alla daga kl 3—4 og 6.30-7. Landspítalinn kl. 15-16 og 19- 19.30. ^ Borgarspítalinn við Barónsstíg, 14_i5 0g 19-19.30. Sólheimar, kl. 15 — 16 og 19— 19.30. — Blóðbankinn: Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum daglesa kl. 2—4. SOrNIN Ásgrimssafn. Bergstaðastræti * * * * *spa / Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. apríl. Hrúturinn 21. marz til 20. april. Þú vinnur nokkuð á, og ættirðu að láta þér það nægja eins og er. Hafðu ráð þeirra, sem þú veizt að vel þekkja til málanna og eru þér góðviljað- ir. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Þetta verður varla dagur frægra sigra, en þó miðar öllu í áttina. Reyndu ekki að flýta um of fyr- ir úrslitum, bezt að allt bíði síns tíma. eins og er. Tvíburamir, 22. maí til 21. júnf. Láttu ekki dapurleika eða þunglyndi ná tökum á þér, ef þú lítur rétt á hlutina, sérðu að þú hefur sízt ástæðu til aö kvarta, þótt þú fáir ekki öllu framgengt. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí. Gættu þess vel að ofþreyta þig ekki, en hvfla þig eftir þvi sem þörf krefur. Einhverra hluta vegna þarftu á þreki þínu að halda innan skamms. Ljónfð, 24. júlí til 23. ágúst. Láttu ekki skerast í odda, þótt þú kunnir að vera einhverjum nánum samstarfsmanni eða af fjölskyldunni ósammála. Sjónar- miðin skýrast á næstunni. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Mundu að þaö er þýðingarlaust að sakast um orðinn hlut — en reynslan er alltaf nokkurs virði, vilji maður af henni læra. Og það ættirðu einmitt að gera. Vogin, 24. sept. til 23 .okt. Eitthvað í sambandi við fjöl- skylduna veldur þér erfiðleikum eða áhyggjum. Easleiki, eða annað. sem þú færð ekki við gert. en úr þessu rætist von bráöara. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Revndu að setja þig f annarra spor, og skilja afstöðu þeirra. Láttu ekki aðra móta um of skoðanir þfnar á hlutunum, þar sem þú þekkir betur til. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des Sú hætta er enn fyrir hendi, að þreytan geti orðið þér að fótakefli. Reyndu að varpa frá þér öllum áhyggjum og amstri og hvíla þig f raun og veru. Steingeitin, 22. des. til 20. jan Þú átt erfitt með að mynda þér fastar skoðanir, eða taka af- stöðu í einhverju máli, sem veld ur þér heilabrotum. Bíddu og sjáðu hverju fram vindur. Vatnsberinn, 21. jan til 19. febr Ferðalög ættirðu hvorki að hefja né ráðgera f dag. Hafðu þig ekki meira f frammi en nauö syn ber til og láttu siónarmið- in skýrast, ef þú ert í vafa. Fiskamir, 20. febr til 20. marz. Það er ekki ólfklegt aö einhver reyni að gera þér grikk, en ólíklest bins ve»ar að honum takist það, ef þú bfður og lætur sem big gruni ekki neitt. LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar- _ Sokkabuxur Netbuxur DansbeJti ■fc Margir litir Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ~^allettlú(J in SÍMI 1-30-76 I I! I"M,|||| I I I 11 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I 74 e* opið sunnudaga priðiudaga og fimmtudaga frá kl 1.30—4 Sýningersalut Náttúrufræði- stofnunar íslands Hverfisgötu 116. verður opinn frá 1 septem- ber alla daga nema mánudaga og föstudaga frá kl 1.30 til 4 Bókasafn Sálarrannsóknarfé- iags íslands, Garðastræti 8 sfmi 1813u, er opið á miðvikudögum , kl. 5.30 til 7 e h Úrval erlendra og inr.Iendra bðka um visindaleg ar rannsóknir á miðilsfvrirbær- um og lífinu eftir „dauðann.** Skrifstofa S R ~ t og afgreiðsla tímaritsins „Morgunn“ opið á sama tfma. RAUPARÁRSTIG 31 SilVII 22022 KALL) FRÆNDI ERCO BELTI og BELTAHLUTIR áBELTAVÉLAR BERCO KeSjur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði \ EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐ f SKIPHOLT 15 —SfMI 10199 Auglýsið í VÍSfl — n?m n mtmmwmamaam mmm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.