Vísir - 20.04.1968, Blaðsíða 3
3
VÍSIR . Laugardagur 20. apríl 1968.
,Höfuö hneigja’ í djúpin, og hreyfa lítil stéi“. Böm úr Hamraborg og Austurborg sýndu skemmtilega dansa.
„V:iltu vara þig, ég er að
fara að leika44
Litið inn / Austurbæjarbió, þar sem fóstrur eru
crð æfa börn fyrir skemmtun Fóstrufélagsins
„■ynitu aðeins vara þig, ég er sjón með þessu atriði, átti fullt
' að fara að lei'ka,“ sagði lít- í fangi með að halda athygli
il stúlfca, þegar blaðamaður var þeirra vakandi til að byrja með,
að troðast í gegnum bamaskar- „Hátt og skýrt!“ kvað vií
ann í Austurbæjarbíói einn sól- framan úr salnum, og allir
skinsdag í vikunni, en þar fór reyndu að tala eins hátt og þeii
fram æfing fyrir bamaskemmt- gátu. Næsta atriði var sömgur-
un, sem Fóstrufélagið stendur inn um negrastrákana, sem börn
fyrir nú um helgina og á sum- úr Holtaborg fluttu, og síðan
ardaginn fyrsta. dönsuðu börn úr Austurborg og
Og að sjálfsögöu „varaði“ sungu með af miklu kappi.
blaðamaðurinn sig, svo að litla En hvað var nú þetta? — Allt
stúlkan kæmist sinna ferða upp í einu opnuöust dyrnar fram 1
á sviðið og þar vora þá saman- ganginn og tvær svartklæddai
komin nokkur böm, sem áttu verur birtust í dyrunum. „Ji
að fara með þulur og kvæði. minn góður,“ sagði ein telpan,
Þau voru dálítið hissa á öllum „ég er farin heim.“
þessum auðu sætum úti í myrkr- „Iss, maður, ég er ekkert
inu og fóstran, sem haföi um- hræddur," sagði lítill hnokki,
MYNDSJ
enda kom í Ijós, að þetta voru
bara tvær krákur, mjög skemmti
legar, eitthvað í ætt við hann
krumma f sjónvarpinu.
Krákurnar fóru upp á sviðið
og upphófu þar raust sína,
skræka og mjóa og skemmtilega.
En þeir, sem ekki trúa lengur
að krákur geti sungið og talaö,
mega reyndar fá að vita, aö
þetta voru tvær ungar stúlkur
sem eru nemar í Fóstruskólan-
Hvert atriðiö af öðru var svo
æft á sviðinu, og börnin sátu
stillt í salnum á milli og
horfðu á.
Þegar blaðamaður og ljós-
myndari yfirgáfu Austurbæjar-
bíó var verið að æfa einn hóp-
inn og einn drengjanna var mjög
hrifinn af hátalaranum, og gerði
hann margar og ítrekaðar til-
raunir til að tala í hann og
hrópa, en fóstran hans var fljót
að segja honum að vera kyrr
á sínum stað.
Efalaust eiga mörg börn eftir
að leggja leið sína í Austurbæj-
arbíó að sjá skemmtunina, en
börnin sem taka þátt í henni
eru milli 50 og 60 frá barna-
heimilunum í borginni, og verða
skemmtanirnar í dag kl. 3, á
morgun kl. 1.15 og á sumardag-
inn fyrsta kl. 3. Miðar eru seld-
ir í barnaheimilum borgarinnar.
Krákumar sögðust þekkja vel hann Krumma í sjónvarpinu. Tvær
stúlkur úr Fóstruskólanum eru í krákugervunum.
.Svakalega eru þau flink,“ sögðu börnin og horfðu agndofa á það,
sem fram fór á sviðinu.
Ég„ skal gefa þér upp á grín — allt með sykri og rjóma“. Börn úr Staðarborg fara með kvæði.