Vísir - 20.04.1968, Blaðsíða 4
Lögregluþjónn neytir eiturlyfja
Yippíarnir láta ekki, aö sér
hæöa. Þeir hafa ákveðið að lá'ta
forsetakosningarnar í Bandaríkj-
unum til sín taka. Friður og vin
samleg sambúð allra manna er
eitt helzta atriðið á stefnuskrá
þeirra.
En því fer fjarri að þaö séu ein
ítalska tennisstjarnan, Lea
Pericoli, var hart leikin í Jóhann-
esarborg nú fvrir stuttu. Tveir
ræningjar drógu hana í fasta-
svefni fram úr rúminu, þar sem
hún gisti hjá kunningjum sínum,
og rændu hana peningum.
Enginn var heima. þegar þetta
skeði, nema hún, en þeir hót-
uðu að drepa hana, ef hún léti
þá ekki hafa peninga. Hún reyndi
að skýra út fyrir þeim, að hún
væri aðeins gestur í húsinu og
þekkti þar ekkert til, en þeir
létu sér ekki segjast og neyddu
hana tii þess að leita um allt
húsið, en allt og sumt, sem þeir
höfðu upp úr krafsinu, voru 90
sterlingspund.
Að síðustu fóru þeir aftur með«
hana inn í svefnherbergið hennar
og annar þeirra heimtaði að fá
að kyssa hana, en þá fór hún
að gráta. og vorkenndu þeir henni
þá og yfigáfu hana.
Fjórtán manna áhöfn fiskibáts
af Betanfuskaga var tilefni
margra heiliaskála, sem franskir
fiskimenn drukku á knæpum í
fyrrakvöld, en þeir dáðust mjög
að hinum míkia afla áhafnarinnar
á Lorraine-Bretagne.
Þessi litli franski fiskibátur,
sem er ekki nema 60 feta langur,
fékk 5600 tonna bandarískan
Skoðanakönnun í Finn-
landi um mest hötuðu
og mest elskuðu
persónu veraldar
Finnska útvarpið gerði skoð-
anakönnun meðai hlustenda sinna
um, hvér er mest' elskáða eða
hataða persóna í veröldinni.
Niðurstaðan varð þessi: MEST
HATAÐA PERSÓNA I VERÖLD
INNI: 1. Hitier, 2. Lyndon Johri-
son, 3- Stalín. 4. Kekkonen, 5.
Aarre Simonen, (ráðherra), 6. Mao
Tse-Tung, 7. Rafael Paasio, 8.
Nasser, 9. Hertta Kuusinen (ráð-
herra), 10. Kari Suomaiinen
(teiknari).
MEST ELSKAÐA PERSÓNA
f VERÖLDINNI: 1. John F.
Kennedy, 2. U Thant, 3. Kekkon-
en, 4. Mannerheim, 5. Svinhu-
fuud, (forseti), 6. Lenin, 7. Hamm
arskjöld, 8. Vennamo (forseta-
frambjóðandi), 9. Barnard (lækn-
ir f S.-Afríku), 10. Krúststjoff.
kjarnorkukafbát í netin sín, þeg-
ar skipverjar voru að draga. í
fyrstu áttuðu þeir sig ekki á því,
hvað á seyði var, og reyndu hvað
þeir gátu til þess að halda í
veiðina.
Kafbáturinn Robert E. Lee,
einn þessara, sem vopnaður er 16
oóiariseldflaugum, með rúmlega
100 manna áhöfn, streittist hins
vegar á móti.
Árangurinn: málshöfðun á hend
ur flotastjórn Bandaríkjanna, því
fiskibáturinn tapaði þarna netum
sínum öllum.
Skipstjórinn, Andre Tonnerre,
skýrði svo frá, að „skyndilega
vissum við ekki fyrr, en báturinn
var komlnn á fulla ferð afturá-
bak. Hann hristist og skókst og
það skipti engu þótt við létum
vélarnar vinna fram á við. Svo
sáum við þennan risafisk okkar
koma upp úr sjónum skammt frá
okkur og við sáum nafnið á hon-
um. Þá skeiltum við upp úr. Þeir
á kafbátnum losuðu sig svo úr
netadræsunum og fóru í kaf aft-
ur, en við erum staðráðnir í að
höfða mál á hendur þeim og fá
bætt tjónið.“
Þetta er í þriðia sinnið, sem
slíkt kemur fvrir á þessu ári. í
ianúar voru bæði franskur og
brezkur kafbátur veiddir í net
með svipuðum hætti.
ungis síðhærðir unglingar, sem
fylgja þessari stefnu. Hér á dög
unum á einu yippíamóti ávann
einn lögregluþjónn sér heims-
frægö með því að kveikja sér í
hash-sígarettu, það er að segja
vindlingi, sem blandinn er eitur-
iyfinu „hashis".
í gær var sagt frá því hér á
síðunni að Joan Baez hafi nýlega
gengið í hjónaband. Joan Baez á
tvær systur, sem einnig eru ali-
þekktar, og þær eru hérna á
myndinni með henni. Efst er
Mimi, sem er 23 ára. Hún syng-
ur þjóðlög og leikur undir á gítar
eins og stóra systir og er nú ný-
lega komin aftur til Bandaríkj-
anna eftir velheppnað söngferða-
lag_ um Japan.
I miðið er Joan Baez, en neðst
er elzta systirin, Pauline. Hún
er 28 ára, og gift, en hún er
mjög eftirsótt ljósmyndafyrir-
sæta.
Hið íjúfa líf og
Mandy Rice Davis
Hérna um árið var Mandy Rice-
Davis í heimsfréttunum, en hún
var mikii stallsystir Kristínar
Keeier, sem olli Profumo-hneyksl
inu fræga.
Mandy er um þessar mundir
miðdepillinn í hinu ljúfa lífi í
Tel-Aviv, en þar hefur hún ný-
lega opnaö bar, sem er orðinn
einn sá vinsælasti í Israel.
Eftir Profumo-hneykslið, gerð-
ist Mandy leikkona. Hún skrifaði
endurminningar sínar og gerð var
kvikmynd um ævi hennar. Síðan
hitti hún israelska knattspyrnu-
manninn. Rafi Shaoli, og er nú
gift honum, en í tómstundum sér
hún um barinn vinsæla.
Aðsend bréf
„Ég er tóbakskaupmaður og
þegar ég barf að panta vörur
hjá Áfengis og tóbaksverzlun
ríkisins bregzt varla, að þá
stofnun vanti svo og svo marg
ar tegundir af tóbaki. Upp á síð
kastið hefur t.d. skort aieengar
vindiategundir svo sem Fauna,
London Dock's og Hofnar
Pusk.
Ótrúiegt er, að umboösmenn
tóbaksfirma séu ekki fúsir til
að selia vöru sina og sem mest
af henni, og lítur því út fvrir
að ástæðuna fyrir sifelldum
skorti sé að finna innan veggja
Tóbakseinkasöiunnar.
Fyrir skömmu las ég í blaði,
að bæði forstjórinn og skrifstofu
stjórinn f þeirri stofnun ættu
sæti á Alþingi.
fengis og tóbaksverzlunar rik-
isins sem fyrst.“
„Tóbakskaupmaður."
hefi ég heyrt frá því sagt, að
nokkrum þingmanni hafi komið
til hugar að bera fram það laga
Er hugsaniegt, að þingstörfin
hafi áhrif á afköst þeirra fyrir
Tóbaksverzlunina, eða er önnur
skýring á þessum endurtekna
skorti?
Fróðiegt væri að heyra um
þetta frá forsvarsmönnum Á-
„Mig langar að senda nokkr-
ar línur og vona, að bær fái
rúm í dálki þínum innan
skamms.
Það er sagt frá þvi nær því
hvem dag, að nýiar þingsálykt
unartillögur eða frumvörp séu
borin fram á Alþingi, en aldrei
frumvarp aö lögfesta þjóðhá-
tíðardag íslendinga.
Nú er það von mín, að ein-
hver þingmanna okkar taki á
sig rögg o" beri fram tillögu
um lögfestingu á þjóðhátiðar-
dag okkar. Það er dálítið skrýt-
ið, að heyra lesið í útvarpinu
á hverju ári, að stjórn lands-
ins biðji atvinnurekendur að
gefa frí 17. júní.
Hvers vegna ekki að gera
þjóðhátíðardaginn að lögbundn-
um hátíðisdegi?
Hvað yrði gert, ef alllir ynnu
við sín störf á þjóöhátíðardag-
inn. en betta er hægt, og gæti-
orðið, ef ekki er að gert. Færi
þá ekki hátíðarbragurinn af
deginum?“
Með vinsemd
Þröstur í Garði.
Ég bakka bréfriturunum bréf
þeirra. Ef einhverjir óska eftlr
að eera áréttingu vegna þessa,
þá skal ijáð rúm fvrir svörin.
Þrándur í Götu.