Vísir - 20.04.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 20.04.1968, Blaðsíða 10
10 m V1SIR . Laugardagur 20. aprll 1968. Dýrlingu. !nn vinsæli í sjónvarpinu ekur á Volvo-bíl, og í dag gefst mönnum kostur á að sjá hvernig grip- urinn, sem hann ekur, lítur út. Þetta gerist á sýningu á ýmsum vörum, sem Gunnar Ásgeirsson h.f. gengst fyrir í húsakynnum sínum aö Suöurlandsbraut 16 og er nánar auglýst í blaðinu i dag. Myndin er tekin á sýningunni i gær, en hún veröur opin frá kl. 2—6 í dag og á morgun. Geymslupláss óskast Geymslupláss óskast til leigu nú þegar, stærð 3—400 fermetrar, á götuhæð, með þægilegri aðkeyrslu. VERKSMIÐJAN VÍFILFELL H/F Sími 18703 Útför eiginmanns míns GUÐMUNDAR JENSSONAR forstj. Öldugötu 16 fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 22. apríl kl. 2 e. h. Sigríður Sigurðardóttir. 330 milli. — >- 16. síðu. Alþingi í ræöu sinni, þegar hann flutti skýrslu sína, en hann lýsti um leiö yfir þeirri skoöun sinni, að í framtíöinni ætti aö stefna að því að feila allar árlegar áætlanir um opinberar framkvæmdir undir ramma fjárlaga. Skýröi hann frá þvi, að á vegum Efnahagsstofnunar- innar heföi verið framkvæmd at- hugun á framtíö áætlunargeröar á ísiandi og í því sambandi heföi sér- fræðingur Alþjóöabankans í áætl- unargerð komið hingað til lands. Hefði sérfræöingurinn gengiö frá skýrslum um niöurstööur heim- sóknar sinnar og Efnahagsstofnun- in stuözt viö hana viö álitsgjörö og tillögur um framtíð áætlunargerðar hér á landi. „í samræmi viö þær telur ríkis- stjórnin," sagöi ráðherrann, ,,að leggja beri megináherzlu á árlegar áætlunargeröir og áætlanir til langs tíma um einstakar atvinnugreinar og einstakar greinar opinberra framkvæmda". HAPPORÆTTI V Qsr NYTT HA ORŒTTIS ■HjtfKrXLitfi'' EKKERT HAPPDRÆTTI NEMA HAPPDRÆTTI D.A.S. BÝÐUR VINNING Á KR. MILLJÓIUIR á einn mlða STORVINNINGAR BIFREIOAR HÚSBÚNADUR minnst 5 BÍLAR i hverjum flokki Heilúarverðnisti vinninga kr. 35.095.000.00 Mánaöarverö miðans kr. 75.00 Ársmiöinn kr. 900.00 Tala útgefinna miða óbreytt Endurný.iun ársmiöa og flnkksmiöa hc.it 18. april Vísindi unum, verður auðvelt aö sjá ey- borginni fyrir nauösynlegri raf orku, bæöi til ijóss og hita og þeirrar vinnslu, sem gert er ráð fyrir að þar verði höfð með höndum. Fvst og fremst er gert ráð fyrir að komið verði þarna upp fulikominni og afkastamik- illi sjóeimingarstöð, sem sjái ekki einungis borginni sjálfri fyrir nægu neyzluvatni, heldur, verði mikið magn af eimuðu vatni flutt til lands um víðar leiðsiur, og notað bæöi til neyzlu og ræktunar, en land upp frá ströndinni er mjög þurrt og hrjóstrugt. í sambandi við eiminguna á að koma upp efnavinnslustöð, sem vinnur ýmis málmefni úr sjónum, svo sem magnesíum, strontium, rub idium og kopar og ýmis önnur efni, og hafa verkfræðingarnir lagt fram nákvæma vinnslu- reikninga, sem sanna aö siíkur iðnaður mundi borga sig. Loks er gert ráð fyrir fiskirækt í stór um stíl í tjöminni sjálfri, þannig að hún standi undir niðursuöu- verksmiðju og öörum fiskiðnaði f eyborginni. Ættu því íbúarnir en gert er ráö fyrir að þeir verði 21—22 þúsund, ekki að þurfa aö kvíða atvinnuleysi. Eins og aö líkum iætur þarfn ast svo margir íbúar alls konar þjónustu. Verkfræðingarnir, sem að þessari áætlun standa, gera og ráð fyrir því. Þarna á að verða fullkomið sjúkrahús með 200 sjúkrarúmum, skóli, félags- heimili og allt slíkt. Og það sér á, að þaö eru Englendingar, sem aö bessu standa því aö þeir gera ráö fyrir að þakfiötur afl- stöövarinnar veröi þaö stór, aö þar megi koma fyrir fullstórum knattspyrnuvelli. Tnni á tjörn- inni, sém véröur upphitúð nokk uð með vatni frá aflstöðinni, veröur og hin ákjósanlegasta aö staða tii sunds, sjóskíðaíþróttar og hraöbátasiglinga. En þar sem eyborg þessi er reist í opnu hafi, má aö sjálf sögðu gera ráð fyrir að þar verði hafrót • mikið í óveörum, en verkfræðingarnir telja sig einnig kunna ráð sem duga til aö sjá viö því. I-Iyggjast þeir gera allbreitt helti úr stórum piastflothylkjum umhverfis alla borgina að utan og í nokkurri fjarlægð frá „borgarmúrunum", þar sem þeim veröi lagt við botnfestar. Telja þeir aö þetta flothylkjabelti muni ,,drepa“ sjóina, ef svo má að oröi kom- ast, þannig að tiltölulega kyrrt muni veröa innan þess, jafnvel í mesta hafróti. Þótt þessi eyborgar-áætlun sé af verkfræðinganna hálfu fyrst og fremst miðuð við fyrrnefnd- an stað, telja þeir að slíkar ey- borgir verði reistar á næstu ára- tugum undan ströndum víðs- vegar um heim. þar sem vitað sé um olíu, jarðgas eða önnur vinnanleg auðæfi á hafsbotni. — l'Jti fyrir austurströnd N-Ame- ríku. á Gulahafi. undan strönd- um fsraels, á Persaflóa. Balt- iska hafinu, Adriahafi, Norður sjó og írlandshafi. Það kann að taka fimmtíu ár að reisa ey- borgina á Ha'shhorouah-arvnn- ingunum, segia þeir, en teikn- ingarnar eru fyrir hendi og út- reikningar sanna aö slíkar fram kvæmdir mundu ekki einungis bera sig fiárhagsiega, heldur skila miklum arði. .. BORGIN BELLA Ég skil bara ekki hvar bréfið til herra Sveins er, ég lét það á- byggilega einhvers staðar. MESSUR Háteigskirkja. Fermingarguðs- þjónusta kl. 10.30 og kl. 2. — Séra Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúiason. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. — Ferm ing kl. 2. Dr. Jakob Jónsson. Ásprestakall. Barnasamkoma kl 11 í Laugarásbíói. Ferming í Laug arneskirkju kl. 2. Séra Grímur Grímsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30 f.h., ferming og altaris- ganga. Séra Garðar Svavarsson. Grensásprestakall. Barnasam- koma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan. Ferming ki. 11 Séra Óskar J. Þorláksson. Ferm- ing kl. 2. Séra Jón Auðuns. Merkilegur gripur. — Sunnu- daginn 21. þ.m. kl. 11 til 4.30 e. m. verður gufubáturinn sýndur aftur og alltaf hafður í gangi. — Aðgangur kostaf 50 aura. Greið- ist við inngöngu. — V. B. Mýrdal 20. apríl 1918 Framkvæmdastjóri Ungmennafélag Islands óskar að ráða framkvæmda stjóra frá 1. júní n.k. Umsóknir, sem Mlgrein: menntun og fyrri störf, send- ist stjórn UMFÍ í pósthólf 406 fyrir 5. maí n.k. W

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.