Vísir - 20.04.1968, Blaðsíða 15
VI SIR . Laugardagur 20. apríl 1968.
75
ftfcd ÞJÓNUSTA
BÓKBAND
Tek að mér að binda inn bækur, blöð og tímarit. Uppl. i
síma 20489.
aBa<3asi s.f. i sími 23480
Vinnuvélar tii ieígu
Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdælur.
Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. -
____________________H D F F> & T í'1 IM l 4
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
Hörum tfl leigu litlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfur, bfl-
krana og flutningatæki til allra
sf framkvæmda, innan sem utan
borgarinnar, — Jarðvinnslan s.f.
Síðumúla 15. Símar 3248C og
31080.___________________
GÓLFTEPP AHREIN SUN
Hreinsum .óifteppi og mottur, fljótt og vel. Einnig tjöld
Hreinsum einnig í heimahúsum. — Gólfteppahreinsunin
Skúlagötu 51. — Sfmi 17360.
NÝSMÍÐI
Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömu) og
oý hús, hvort heldur er i tfmavinnu eða verk og efni
tekið fyrir ákveðia verð. Fljót afgreiðsia. Góðir greiðslu
skilmálar. Sfmi 38734 og 24613.
VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS-
NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39
leigir: Hitablásara, málningasprautur. kíttissprautur.
PlPULAGNIR
Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á
''atnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar — Sími
17041.
FATABREYTINGAR
Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fatnaði. —
Hreiðar Jonsson. klæðskeri. Laugavegi 10 Sími 16928
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum Ceinnig útvarpsloftnetum). Otvega alit efni
ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. —
Sfmi 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
HEIMILIST ÆK J Aí» J ÓNU ST AN
Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við-
gerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sfmi 30593
MÁLNINGARVINNA
Get bæti viö mig málningarvinnu. Alfreð Clausen, málari
Simi 20715.
PÍANÓ OG ORGEL
Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð píano og orgel ti)
sölu. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Árna. Laugavegi 178
3. hæð. (Hjólbarðahúsið.) Sími 18643.____
INN ANHU S SMÍÐI
Gerum tilboð 1 eldhúsinnréttingar, -ivefnherbergisskápa.
sólbekki, veggklæðningar útihurðir. bílskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur Góðir greiðsluskil-
málar. — Timburiðjan sími 36710.
ÚTGERÐARMENN, HUSEIGENDUR
OG BIFREIÐAEIGENDUR
Önnumst alls konar plastviðgerðir, trefjaplastlagnir á þök
og gólf. Einnig glertrefjar í skipalestir og kæliklefa. (Talið
við okkur tímanlega). Simi 36689.
SKOLPHREIN SUN — VIÐGERÐIR
SÓTTHREINSUN
Borum stífluð frárennsli, niðursetning á brunnum og við-
gerðir f Reykjavík og nágrenni Vanir menn Simi 23146
SKERPING
Járnsmiðjur, trésmiðjur o. fl. fyrirtæki og einstaklingar.
Látiö okkur skerna allt bitstál. Skerping, Grjótagötu 14.
Sími 18860.
HÚSAVIÐGERÐIR
Önnumst allar viðgerðir utan húss og innan. Útvegum
allt efni. Tima- og ákvæöisvinna. Uppl. í simum 23479
og 16234.
HUSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Dæsuð og poleruð Hús
íaanaviðgerðir Höfðavík við Sætún sfm; 23912
AHALDALEIGAN, SÍMl 13728
LEIGIR YÐUR
núrhamra .neð oorum og fleygum. múrhamra með múr
festingu. tii sölu múrfestingai (% *4 */2 %), vfbratora
fyrir steypu, vatnsdælui, steypuhrærivélar, hitablásara
slfpurokka. upphitunarofna, rafsuðuvélar. útbúnað til pi
anóflutninga o. fl. Senr og sott ef óskað er — Ahalda
teigan Skaftafelli við Nesveg. Seltjamamesi — isskápa
flutningar á sama stað. — Simi 13728.
BÓLSTRUN — KLÆÐNIN G AR
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. úrval áklæða. Gef
upp verf ef þess er óskað Bólstrunin Álfaskeiði 96. —
Sími 5164?
INNANHÚSSMÍÐI
TXéSMIBIAN
KVIST JR
Vanti yður vandað-
ar innréttingar i hi-
býli yðar þá leitið
fyrst tilboða i Tré-
smiðjunni Kvisti,
Súðavogi 42. Simi
33177—36699
PÍPULAGNIR
Tek að mér: Pipulagnir. nýlagnir, hreinlætislagnir, hita-
veitutengingar, einangrun, viðgerðir á lekum o. fl. Upp)
i síma 82428.
S JÓNV ARPSLOFTNET
Jet upp og íagfæri sjónvarps- og útvarpsloftnet. Vönduö
vinna Látið ábyrgan mann vinna verkið. — Jón Norðfjörð.
síinai 50827 og 66177.
MÁLNINGARVINNA.
Setjum Relief mynstur á stigahús og ganga.
Steinþór M Gunnarsson málarameistari - Simi 34779
RAFVIRKJUN — NÝLAGNIR
VIÐGERÐIR
Þorvaldur Hafberg, rafvirkjameistari. Simi 41871,
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum aö okkur allar húsaviðgerðir, utan sem innan. —
Skiptum um járn, lagfærum rennur og veggi. Önnumst
allar hreingerningar og gluggahreinsun. Látið fagmenn
vinna verkið. — Símar 13549 og 84112.
HÚSEIGENDUR — BYGGINGAMENN
Einangmnargler. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum
allt efni. Léitið tilboða í síma 52620 og 51139. Greiðslu-
skilmálar.
HÚSEIGENDUR
Standsetjum og girðum lóðir. Leggjum og steypum gang-
stettir. Simi 18860, heirriasími 36367.
jSq KAUP-SALA
i VALVIÐUR - SÓLBEKKIR INNIHURÐIR
Afgreiðslutimi 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Get-
um afgreitt innihurðir meC 10 daga fyrirvara. Valviður,
smíðastofa Dugguvogi 15. Sími 30260. Verzlun Suður-
iandsbraut 12: Sfmi 82218.
KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51
Allar eldri gerðir af kápum seljast á mjög hagstæðu verði
Teryiene jakkar, loðfóðraðir. pelsar o.fl. selst mjög ódýrt
Notið tækifærið, gerið góð kaup. Kápusalan, Skúlagötu 51
simi 12063.__________________________
PÍANÓ — ORGEL
Höfum til sölu nokkur notuð píanó og orgelharmonium.
Skiptum á hljóðfærum. F. Björnsson. Sími 83386 kl.
14—18._____*____________________
BÍLAV ARAHLUTIR
Höfum til sölu varahluti i ýmsar gérðir bifreiða, t. d. I
Chevrolet ’55 og ’59 og einnig Ford ’53. — Nýja bflaþjón-
ustan, Hafnarbraut 17. sími 42530. Opið frá kl. 9—23.
FALLEG HRYSSA
vel kynjuð, 3ja vetra gömul, til sölu. Hefur verið á gjöf
( vetur. Bandvön. Á sama stað óskar 11 ára gamall dreng-
i eftir að komast á gott sveitaheimili Uppl. i síma 40721.
DÖNSKU HRINGSNÚRURNAR
með 33 m snúrulengd. Þægilegar i meðferð. Verð 1470. —
Póstsendum. Sfmi 33331. Skeiðarvogi 143.
TÆKIFÆRISKAUP =r- ÓDÝRT
Elector ryksupurnar margeftirspurðu komnar aftur, kraft-
miklar, ársábyrgð. aðeins kr. 1984.—; strokjárn m/hita-
stilli, kr. 405.—: CAR-FA og VICTORIA toppgrindur,,
iandsins mesta úr”al, frá kr. 285.—; ROTHO hjólbörur
frá kr. 1149.— með kúlulegum og loftfylltum bt-áJbarða;
málning og málningarvörur, verkfæraúrval — úrvalsverk-
færi — póstsendu-i. — Ingþór Haraldsson h.f., Snorra-
braut 22, sími 14245.
DR APUHLÍÐ ARGR J ÓT
Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom-
ið og veljið sjálf. Jppl. i síma 41664.
BÍLA- OG BÚVÉLASALAN AUGLÝSIR
eftir nýlegum fólks- og vörubílum. einnig jeppum. Alls
konar skipti möguleg — Bíla- og búvélasalan við Mikla-
torg. sími 23136 og heima 24109
FRÍMERKI — FRÍMERKI
Auk mikils úrvals af einstökum merkjum eigum við nú
eftirtalin hei! sett ónotuð: Friðrik VII, Landslag 1925,
Gullfoss. Líknarmerki 1933, Flug 1934, Christj. X 1937 og
blokkin. Geysir. Háskólinn 1938. Fiskar. Snorri Sturluson.
Jón Sigurðsson 1944. Hekla 1948. Líknarmerki 1949. Orku-
ver og flest nýrri sett, notuð og ónotuð. Fyrstadags um-
slög, innstungubækur o. fl. frímerkjavörur i úrvali. Kaupi
isl. frímerki og hórónumynt. — Bækur og frfmerki, Bald-
ursgötu 11.
BIFREIÐAVIÐGERÐÍR
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæting. féttingai nýsmiði sprautun plastviðgerðii
og aðrar smærri viðgerðii Timavinna og fast verð. —
ión j Jakobsson. Gelgjutanga við Elliðavog. Simi 31040
Heimasimi 82407
HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH?
Já, auðvitaö, hann fer allt. sé hann 1 fullkomnu tagi. —
Komið þvl og látið mig annast viðgerðina. Uppl. I sima
52145
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo setn startara og dýnamóa Stillingai — Vindum ailai
stærðii og gerðii rafmótora
to#&.
Skúlatún< 4 stmi 23621
-'588
Bifreiðastillingar, bílarafmagnsviðgeröir, bílaviðgerðit
framkvæmum við að Vesturgötu 2, Tryggvagötumegin,
Jifreiðaverkstæði Garðars.
Kvöldsfmi 84183
BIFREIÐAEIGENDUR
Frarnkvæmum mótor, hjóla og ljósastillingar. Ballanser-
um flestar stærðir af hjólum, önnumst viðgérðir. Bfla-
stilling Borgarholtsbraut 86, Kópavogi. Simi 40520.
BIFREIÐASTJÓRAR — ATHUGIÐ
Slfpa framrúð-r í bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur.
Margra ára reynsla. Upþl. i sima 30695 og 36118.
HÓSNÆÐI
NÝ 5 HERB. ÍBÚÐ
til leigu. Sérhiti, sérþvottahús. Uppl. í síma 11209.
VÍSIR
SMAAUGLVSINGAR þurfa aO hafa
borizt auglýsingadeild blaðslns elgi selnna
en kl. 6.00 daginn fyrir birtlngardag.
AUC-LVSINGADEILD VtSlS ER AÐ
Þingholtsstræti 1.
Opiö alla daga kL 9—18
nema laugardaga kl. 9-R
Símar: 15 610—15099