Vísir - 03.05.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 03.05.1968, Blaðsíða 15
V1SIR . Föstudagur 3. maí 1968. ÞJÓNUSTA PaB3QaS3 S.F. | Sími 23480 Vinnuvélar til leigu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzínknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - H íí F O 4 T í’l IV 1 d JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki til allra sf framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 3248C og 31080.____________ PIPULAGNIR Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viögerðir, breytingar á "atnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Sími 17041. FATABREYTINGAR Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fatnaði. — Hreiðar Jonsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Sími 16928 PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð píano og orgel til sölu. Hljóöfæraverkstæði Pálmars Árna. Laugavegi 178 3. hæð. (Hjólbarðahúsið.) Sími 18643. INNANHUSSMÍÐI Gerum tilboð 1 eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar. útihurðir. bflskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur GóðiT greiðsluskil málar. — Timburiðjan, simi 36710. ÚTGERÐARMENN, HUSEIGENDUR OG BIFREIÐAEIGENDUR Önnumst alls konar plastviðgerðir, trefjaplastlagnir á þök og gólf. Einnig glertrefjar f skipalestir og kæliklefa. (Talið við okkur tímanlega). Sími 36689. SKOLPHREIN SUN — VIÐGERÐIR SÓTTHREINSUN Borum stífluö frárennsli, niðursetning á brunnum og við- gerðir í Reykjavfk og nágrenni, Vanir menn. 'Simi 23146. SKERPING Jámsmiðjur, trésmiöjur o. fl. fyrirtæki og einstaklingar Látið okkur skerna allt bitstál. Skerping, Grjótagötu 14. Sími 18860. HÚS A VIÐGERÐIR Önnumst allar viðgerðir utan. húss og innan. Otvegum allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna. Uppl. 1 símum 23479 og 16234. AHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr festingu, til sölu múrfestingar (% l/4 % %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælui. steypuhrærivélar, hitablásara. slfpurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pi anóflutninga o. fl Senr og sótt ef óskað er — Ahalda leigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Sími 13728. HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviögerðir utan húss sem innan. Standsetjum fbúðir Flísaleggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn, vönduð vinna. Otvegum allt efni. Uppl. í sfma 23599 allan daginn. FYRIRTÆKI — BÓKHALD Tek að mér bókhald fyrir fyrirtæki. stofnanir og sjóði Hef mjög góða aðstöðu. Sími 32333. HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar viögerðir utan húss og innan. Otvegum allt efni. Tfma- og ákvæöisvinna. Uppl. i símum 23479 og 16234, TEPPAÞJONUSTA — WILTON-TEPPI Otvega glæsileg, íslenzk Wiltor teppi, 100% ull. Kem heim með sýnishorn. Einnig útvegr ég ódýr. Jónsk ullar- og sisal-teppi i "lestar gerðir bifreiða. Annast snið og lagnii svo og viðgeröir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19 Sfmi 31283. m 15 HU SG AGN A VIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum. bæsuð og póleruð. Hús- gagnaviðgerðir Höfðavík við Sætún. sirep 23912. INN ANHÚSSMÍÐI Vanti yður.vandað- ar innréttingar i hl- býli yðar þá leitið fyrst tilboða i Tré- smiöjunni Kvisti, Súðavogi 42. Sfmi 33177—36699 SJÓNVARPSLOFTNET Set upp og lagtæri sjónvarps- og útvarpsloftnet Vönduö vinna. Látiö ábyrgan mann vinna verkið. — Jón Norðfjörð, símar 50827 og 6617V. RAFVIRKJUN — NÝLAGNIR VIÐGERÐIR Þorvaldur Hafberg, rafvirkjameistari. Simi 41871. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum aö okkur allar húsaviðgerðir, utan sem innan. — Skiptum um jám, lagfærum rennur og veggi. Kvöld- og helgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 13549 og 84112. HÚ SEIGENDUR — B YGGIN G AMENN Einangrunargler. Setjum i einfalt og tvöfalt gler, útvegum allt efni. Leitið tilboða í síma 52620 og 51139. Greiðslu- skilmálar. S J ÓN V ARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni ef óskaö er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 k~„ 9—6 og 14897 eftir kl. 6, MOLD Góð mold keyrð heim í lóðir. Vélaleigan Miðtúni 30 — Simi 18459. Handriðasmíði — Handriðaplast Smíðum handrið úr járni eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum. Tölum einnig að okkur aðra jámsmfða- vinnu. Málmiðjan s.f. Hlunnavogi 10 — Sfmi 37965 og 83140. Standsetjum lóðir leggjum og teypum gangstéttir girðum o.fl. Uppl. i sima 37434. — : --■ . ■: -----■■ ■' -- r-rs=s3BsateBssssssssssí Lóðastandretningar. Standsetjum og girðum lóðir, málum grindverk o.fl. Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgeröir, einnig nýuppgerð píanó og orgel til sölu. Hljóöfæraverkstæði Pálmars Áma, Laugavegi 178, 3. h. (Hjólbarðahúsið). Sfmi 18643. ^ÚSEIGENDUR — HÚ SRÁÐENDUR! Látið okkur annast lóðina! Við skiptum um jarðveg, steypum og helluleggjum gangstiga, steypum grindverk og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. f sfma 31369' eftir kl. 5 e.h. HATTAR Breyti og geri við hatta. Hreinsa. — Helga Vilhjálms. Tjarnargötu 3, miðhæð. Sími 11904. BÍLEIGENDUR Sprautum og blettum bíla. Sfmi 30683. ATVINNA DUGLEGUR KOKK'JR (algjör reglumaður) óskar eftir starfi. — Uppl. í sfma 18128 kl. 7—8, JÁRNSMÍÐI Tek að mér logsuði' rafsuðu, viðgerðir, rörlagnir úti. — Ryðbæti og skipti um sílsa 0. fl. Simi 33868 eftir kl. 7 e h. _____________________________ STÚLKA ÓSKAST í matvöruverzlur eftir hádegi. Tilboð merkt „4443" send- ist augld. Vísis fyrir laugardag. MÁLNINGAVINNA — ÚTI OG INNI Annast alla málningavinnu, úti sem inni. Pantið úti- málningi. strax fyrir sumarið. Uppl. í síma 32705. -»•------TtíSÍ. TBÚSMIBIAN Í-KyiSTUR JM KAUP-SALA BARNABIBLÍA Hef verið beðinr, að útvega Bamabiblíuna eftir próf. Har- ald Níelsson. útg. 1915, og Bernskuna I—II, síðari útg. Bókaverzl, Kr. Kristjá.issonar Hverfisgötu 26. Sími 14179. DR APUHLÍÐ ARGR JÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir Iitir’. Kom- ið og veljið sjálf. Jppl. f síma 41664. GÓÐUR BÍLL óskast, sem mætti greiðast með eldhúsinnréttirigu, fata- skápum, eða annarri smíöi. Uppl. í síma 41053. FORDVÉL, 6 CYLINDRA með gírkassa óskast til kaups. Verður að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 17642. BÍLL TIL SÖLU Dodge '48 í gangfæru standi, með góðri vél, nýstandsettur gírkassi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41377. LÍTIÐ HÚS (CA. 40 FERM) til sölu og brottflutnings. Hentugt sem sumarbústaður. Nánari upr’ irigar f síma 41056. VERZL. SILKIBORG — AUGLÝSIR Nýkomnar sumarbuxur á telpur, 2—7 ára, verð kr. 75.— bómull^rpeysur verð frá kr. 50.— gallabuxur kr. 150.— Sokkar og næHatnaður á alla fjölskylduna. Smáköflótt ullarefni væntanlegt næstu daga. 4' litir. Daglega eitthvaö nýtt. — Verzl. Silkiborg, Dalbraut 1 v/Kleppsveg, sími 34151, Nesvegi 39, sími 15340. TÆKIFÆRISKAUP — ÓDÝRT Elector ryksugumar margeftirspurðu komnar aftur, kraft- miklar, ársábyrgð. aðeins kr. 1984.—; strokjárn m/hita- stilli, kr. 405.—; CAR-FA og VICTORIA toppgrindur,, landsins mesta úr7al, frá kr. 285.—; ROTHO hjólbömr frá kr. 1149.— með kúlulegum og ioftfylltum hjólbarða; malning og málningarvörur, verkfæraúrval — úrvalsverk- færi — póstsendu-i. — Ingþór Haraldsson h.f., Snorra- braut 22, sími 14245. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viögeröir, einnig nýuppgerð pfanó og ergel til sölu. — Hljóöfæ’„verkstæö Pálmars Árna, Laugavegi 178 3 hæð. (Hjólbarðahúsið) . Sími 18643. . DÍVANTEPPI verð aöeins kr. 560.00. Leðurhlífar á arma, Orbit-de Luxe hvíldarstóllinp Bólst. Karls Adólfssonar, Skólayörðustíg 15 — Sími 10594. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Gjafavörur f mikhi úrvali. Fagrir austurlenzkir munir. Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáiö þér í Jasmin ^Snorrabraut 22. — Sími 11625. NÝKOMIÐ: Fiskar — Plöntur — Hamsturbúr — og Hreiðurkassar. Hraunteig 5 — Sími 34358. BIFREIÐAVIÐGERÐÍR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbætmg. réttingar. nýsmfði sprautun plastviðgerðn og aðrar smærri viðgerðii Ttmavinna og fast verð - Jón j. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðav^g. Sfmi 31040 Heimasfmi 82407. — 1, .i.-m-.'itrrii1 i, 1 -.jji-SiTTr.-r-,,, ,-■ ,s ■ -r^n.v,■ BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor, hjóla og ljósastillingar. Ballanser um flestar stærðir af hjólum. önnumst viðgerðir. Bíla stilling Borgarholtsbraut 86, Kópavogi. Sfmi 4052C BIFREIÐ A ST J ÓR AR — ATHUGIÐ Slípa framrúð- r i bílum, sem skemmdar eru eftir burrkur Margra ára reynsla. Uppl. í síma 30695 og 36118.. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Framkvæmum allar almennar bifreiðaviðgeröir á kvöld- in og um helgar. Uppl. í sima 20143 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. mt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.