Vísir - 09.05.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 09.05.1968, Blaðsíða 4
I NOREGSKONUNGUR Á INDlÁNASLÓÐUM Ólafur Noregskonungur hefur ver ið á ferðalagi að undanförnu um Bandaríkin og hvarvetna verið vel tekið. Meöal annarra staða, sem konungurinn heimsótti, voru Indíánastöðvarnar í Fargo I Norð- ur-Dakóta. Hinir sameinuðu ættbálkar Indí ánanna þar krýndu hann höfð-! ingja og settu á höfuð honum skrautlega fjáðrakórónu. Titluðu þeir hann „Höfðingja norðurljós- anna“ og hér á myndirmi sjáum við hinn stolta höfðingja með sinn nýja höfuðbúnað. Þessi mynd var tekin af Kristínu, begar hún mátaði pelsinn góða í fyrsta sinn. Haijn vakti öfund og því skilaði hún honum, svo lítið bar á. Stuðlum að fegurri borg. „Ósköp eru að sjá þetta“, sagöi kunningi minn einn við mig, þegar við gengum framhiá húsi einu, sem ekki hefur að undan- fömu fengið sem bezta um- hirðu. Ég fer daglega framhjá þessum stað og var orðinn um- hverfinu svo vanur, að ég tók vart eftir því, fyrr en mér ar bent á það, hve hörmulega þetta hús og nokkur í nágrenninu, voru á sig komin. Ég uppgötv- aði þá einnig skyndilega, aö nú' { vetrarlokin var ekki vanþörf á að maður siálfur tæki til hendinnl og bættl upp á ytra útlitið á eigin híbýlum. Nú þegar lengja tekur dag- borgina fallega, og hefur að Öf mikið er um bað, að ný- inn og veður taka að hlýna veitir nokkru bætt upp gróðurleysið byggð hús séu i mikilli óhirðu svo sannarlega ekki af því, að hér norður á hjara. Vonandi utanhúss, bó að mikil áherzla hressa upp á umhverfið og mála helzt þessi skemmtilega tízka hafi veriö á það lögð, að gera helzt alla borgina. Hver og einn þyrfti að mála eða láta mála hús sín og híbýli fyrir þjóðhá- tíðardag. s Sú tizka að mála hús í léttum og björtum litum hefur gert við enn um sinn og setur sinn fallega blæ á borgina. Mikið má vera ef léttir litir og bjartir hafa ekki líka góð áhrif á skap- ið og hugarfarið til stórra bóta og betra lífs. allt sem bezt úr garði innan húss. Það er eins og alltof mörg um þvki það skipta litlu máli, hvernig útlits er að utan. Nú hefur oftast verið ráð fyrir því gert, að nýbyggð hús fái á sig fagra liti og undirstriki þannig stílhreinan og fallegan bygging- arstíl, en of oft dregst sú 'snyrt- ing á langinn, þó ekki verði allt- af viö ráðið af ýmsum orsökum. En of oft erum við trassafengin með útlitið. Ég ætla því ?.ð þessu sinni að levfa mér að hvetja samborg arana til að hressa upp á útlitið á húsum sínum og íbúðum og stuðla þannig að því, að heild- arsvipur borgarinnar taki á sig bjartan, og léttan svip sumars- ins sem ailra fyrst. Þrándur í Götu. Kristín prinsessa skilaði aft- ur smum Afa hennar þófti hann of mikill lúxus Hver hefur áhuga á að kaupa notaðan pels fyrir tæpar 300.000 krónur? Þetta er hvitur minkapels — sannkölluð lúxusvara, — sem MMMH þykir ekkert verri fyrir það, þótt hann sé notaður. Hann fæst í verzlun í Stokk- hólmi og sú, sem átti hann áður er engin önnur en sænska prins- essan, hún Kristín. Það sér ekki á pelsinum — ekki einu sinni þar sem upphafsstafir hennar voru saumaðir í hann, en þeim hefur nú verið sprett af. Verzlunin er við Nvbrogata 29, en eigandi hennar, Rune Landert, gaf prinsessunni pelsinn á sín- um tíma, rétt áður en hún lagði upp í ferðalag sitt til Montreol í september í fyrra. Þeir eru marg- ir kaupmenn og höndlarar, sem gjarnan vilja færa prinsessum og kóngafólki gjafir, vegna þeirrar auglýsingar, sem í því er fólgin. Hins vegar átti Kristín prins- essa þennan pels ekki lengi. Hún skipti honum og fékk sér annan dökkan og minna áberandi í stað- inn. Ástæðumar sem liggja að baki þessum pelsaskiptum hafa aldrei verið látnar uppi, en sænsk blöð hafa látið í það skína, aö það sé afi prinsessunnar, Svíakonungur, sem því hafi ráðið. Hann ’ mun hafa talið hættu á því, að pels prinsessunnar gæti skapað öfund, því óneitan- lega var þessi hvíti minkapels til þess fallinn að vekja athygli, jafn fallegur og hann er. Slikan pels fékk hún sér i stað- inn, en þó ekki þennan, sem hún er í á þessari mynd. Hún fékk þennan einnig að gjöf. , Annars berast nú fréttir af því erlendis frá, að verð á minka- skinni fari mjög hækkandi. Á til- tölulega stuttum tíma hafa minka skinn hækkað um 100% og stafar það einkum af aukinni eftirspurn á minkapelsum í Ameríku. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.