Vísir - 09.05.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 09.05.1968, Blaðsíða 16
pEf*:i Flmmtudagur 9. maf 1968. - - SteSndór Steindórs- son skipnður skólumeistnri Steindór Steindórsson settur skólameistari Menntaskólans á Ak- ureyri hefur veriö skipaöur í þaö embætti frá 1. þ. m. aö telja. ísinn hefur enn nálgazt við Húseignir Kaupfélags Seyðisfjarðar seldust fyrir 40% veðskulda — Eignir félagsins seldust langt undir matsverði 9 Elgnir Kaupfélags Austfirðinga, sem lýst var gjaldþrota í vetur voru boðnar upp í gær. Húseignir fé "agslns sem metnar eru á 10 mlllj. Hver viil læra tungu . Grænlendingu? f fjárlögum fyrir áriö 1968 eru "eittar kr. 60.000.00 til fslendings, •ír taki að sér samkvæmt samn- ’-igi við menntamáiaráöuneytiö aö 'æra tungu Grænlendinga. Umsókn ■>m um styrk þennan skal komið ‘U menntamálaráðuneytisins, Stjóm ’rráðshúsinu við Lækjartorg, eigi sfðar en 15. júnf 1968. Umsókn skuiu fylgja upplýsing- ar um námsferil ásamt staðfestum ■'fritum prófskírteina, svo og grein- argerð um ráðgerða tilhögun græn- '“n^kunámsins. Umsóknareyðublöö fást í mennta m ál aráðuneytinu. kr. voru seldar á 3,18 milljónir kr., en áður var búið að bjóða upp ýmis tæki og annaö lauslegt sem seldist fyrir um 20% af mats- verði. — Heildarkaupverð húsanna mun vera um 40% af veöskuldum, sem á þeim hvíla. Kaupandl að þrotabúlnu var Samband íslenzkra samvinnufélaga en uppboöið var framkvæmt sam- kvæmt beiðni Kaupfélags Héraðs- búa og Valdimars Baldvinssonar heildsala á Akureyri. Nýbyggt verzlunarhús Kaupfé- lagsins var slegiö á 1,9 milljónir bókabúð á 250 þúsund, verzlunar og skrifstofuhús á 250 þús. lítil matvörubúð á 50 þús. fbúðarhús kaupfélagsstjóra fór á 250 þús. og sláturhús á 380 þús. Verzlanir kaupfélagsins hafa ver ið lokaðar' síðan 17 marz. — Bú- izt er við að Kaupfélag Héraðs- búa opni útibú í þessum húseign- um. sem seldar hafa verið á upp- boðinu. Gísli Árni undirbúinn fyrir línuveiðarnar við Grænland. Gtsli Árni fer á linu milli Grænlands og íslands - Verðum að finna fleiri verkefni fyrir þessi stóru og dýru skip, segir Eggert Gislason 9 Eggert Gíslason aTlaskip- stjóri á Gisla Áma, er nú aö leggja upp í útilegu með línu milli Grænlands og fslands ,en hann ætlar að gera tilraun, með þessar veiðar, þar til sfld arvertíðin hefst fyrir austan og norðan. Ljóst er að seinna verð ur farið á síld í sumar vegna hafíssins, en venja hefur verið og ætlar Eggert því að nota tím ann til tilraunanna. Skipið fer með venjulega linu, lúðulóð og til gamans er ætlun in að reyna við hákarl. Aflinn verður ísaður og hon um líklega landað hér heima. Á 9. síðu blaðsins í dag er við- tal við Eggert og Guðbjörn Þor- steinsson skipstjóra á Þorsteini um sumarsíldveiðarnar og fleira. Búningar og atriði úr leikritum vetrarins — sýnd á Hótel Sógu á sunnudag Fleiri ferðamenn væntan- legir í ár en nokkru sinni — 7,5 milljónum kr. varið til landkynningar á árunum 1960-'67 Á 'runum 1960 til ’67 nam fram- lag hins opinbera til iandkynning- ar rúmlega 5,5 milljónum króna, Nýstárleg skemmtun verður hald m á Hótel Sögu n. k. sunnudag, en > henni^taka þátt yfir 30 lands- '■runriir leikarar, og verður þar m.a. haldin gamansöm tfzkusýning á miningum, sem notaðir hafa verið f '“ikritum hjá Þjóðleikhúsinu og ’ eikfélaeinu í vetur. Koma fram a Brynjólfur Jóhannesson, Jón ■''gurbjörnsson, Steir.dór Hjörleifs son, Róbért Arnfinnsson, Guðmupd ur Pálmason, Rúrik Haraldsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, svo að nokkrir séu nefndir. Þá verða einnig sýnd atriði úr leikritum sem sýnd hafa verið í vetur, m.a. Þrettándakvöldi, Koppa logni, fslandsklukkunni og Indíána leik og einnig munu óperusöngv- ararnir Stina Britta Melander og Ólafur Jónsson syngja úr „Bros- andi landi." Skemmtunin er haldin til ágóða fyrir styrktarsjóð Félags íslenzkra leikara, og eru aðgöngumiðar seld- ir frá 3-5 á laugardag og frá kl. 2 á sunnudag í Hótel Sögu, en skemmtunin hefst kl. 3. . Stúlu bjór úr toguru Brotizt var inn í lúkar togarans, Úranusar í gærkvöldi og stolic* það an tveim flöskum af áfengi og tveim kössum af bjór. Togarinn var nýkominn heim úr söluferð og var áfengið eign tveggja af áhöfn- inni. Höfðu þjófarnir stungið upp lás á dyrum lúkarsins, en síðan brotið upp skáp, sem áfengið var geymt í. Rétt áður en uppvíst varð um þjófnaöinn, haffSi Þnrsteinn Jóns- ■ 10. slða en samanlagður kostnaöur Ferða- skrifstofu ríkisins var tæplega 7,5 mPiiónir, þennan mismun hefur Ferðaskrifstofan greitt af eigin tekium. Þetta kom fram á fundi sem Þorleifur Þórðarson forstjóri skrifstofunnar hélt meö frétta- mKonum > gær. Á undanförnpm árum hefur skrif stofan jafnan hlotið nokkra fjár- veitingu frá ríkinu. og á síöasta ári nam sú fjárhæö rúmlega 1,1 milión króna. Þessi fjárveiting hef ur verið felld niður þótt landkynn ingarstarfsemi skrifstofnunar verð' haldið áfram eftir föngum. í fyrra kdmu hingað samtals 46.228 manns. Margir ferðamenn hafa þoear tilkynnt komu sína í sumar og gert ráð fyrir aö fleiri gestir muni heimsækja ísland i ár nokkru sinni fyrr. Setti Islands- met í gær- kvöldi í gærkvöldj setti Sigrún Siggeirs dóttir, kornung stúlka úr Ármanni íslandsmet r 100 metri baksundi i undanrásum sundmóts ÍR. Hún synti á 1.16.0, bætti metiö sem hún átti sjálf um sekúndubrot. í kvöld fer sjálft sundmótið fram i Sundhöll Reykjavíkur kl. 20.30. arina skemmzt, er það rakst á ísjaka á leið á Ausifjaroahafnir í fyrradag. Kom rifa á stefni skipsins ofan við sjólínu. Goðafoss varð fyrir skemmd- um, er hann var á leið til Húsa- víkur og kom gat á stefnið. Bakkafoss skemmdist í ísnum undan Sléttu og er nú unnið að viðgerðum á skrúfu skipsins, en það er statt í Noregi. Síld til Norður- stjörnunnar — miklur skemmdir hufu orðið á skipum vegnu íssins Hafrún ÍS kom í gær til Reykja- víkur með 24 lestir af síld, sem fara til vinnslu í Norðurstjörnunni, Hafnarfirði, en skipið hefur undan- þágu til síldveiða fvrir verksmiðj- una. Vinnsla er fyrir nokkru hafin í Norðurstjörnunni, en verksmiðj- an safnaði aö sér hráefni í vetur til vinnslunnar. Engin síld hefur hins vegar borizt á land hér rf svæðini suð-vestan lands um Iangt skeið, enda er veiöi bönn- uð á þessu svæði á þessum tíma, nema með undantekningum þegar um nlðursuðusíld er að ræða. Togbátar hafa rekið í góðan afla að undanförnu og komu nokkrir bátar inn í gær með sæmilegan afla 13—26 tonn. Skakbátar hafa einnig aflað vel síöustu dagana og lönduðu þessir í gær: Óli 2.500 tonn, Svanur 3.470, Kristín 3.900 og Breiðfirðingur 3.360 tonn. Lítill afli hefur hins vegar verið hjá netabátum og tregt á línuna. Útilegubáturinn Garðar kom þó inn f gær með 42.780 tonn, en sá afli fékkst á nokkuö langri útivist. Enn virðist ísinn vera að nálg- ast landið, samkvæmt isfregnum sem Veðurstofunni bárust í morgun. Isinn við Horn hefur nálgazt allmikið i nótt og eru ísspangir og jakar á siglinga- leiö. Við Grímsey hefúr ísinn rekið vestur á bóginn, en til norð austurs virðist ísinn enn sam- felldur að sjá. Við Mánárbakka hefur ísinn fjarlægzt í nótt, en frá Dalatanga segir að ís hafi rekið inn f mynni Seyðisfjarðar. Samfelldur ís er við Kambanes suður og austur með landinu og þéttar ísspangir með rennum eru út af Kambanesi, þvert fyir land. Norðaustlæg átt er á Norður- og Austurlandi og 1—3 stiga frost. ísinn hel'ur valdiö miklum skemmdum á skipum, einkum á skipum Eimskipafélagsins, Goðafossi og Bakkafossi, en einnig hefur danska skipiö Kat-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.