Vísir - 09.05.1968, Side 14

Vísir - 09.05.1968, Side 14
74 V í SIR . Fimmtudagur 9. maí 1968. 8 TIL SOLU TIL SÖLU NÝLEGUR 1 MANNS SVEFNSÓFI. - UPPL. í SÍMA 3-31-91. Stretch buxur á böm og full- orðna .einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. Sauma- stofan, Ba/mahlíð 34, sfmi 14616. Dömu- og unglingaslár til sölu Verð frá kr. 1000 — Sími 41103. Látið okkur sjá um sölu bama- vagna og annarra ökutækja barr^a. Höfum kaupendyr að ýmsum gerð- um vagna, kerfa og þríhjóla. •— Markaður notaðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4. Sími 17178 (gengið inn gegnum undirganginn). Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu viö að moka úr. Uppl. i síma 41649. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 sími 18543, selur: Innkaupatöskur, fþróttatöskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — 'Töskukjallarinn. Laufásvegi 61. Ökukennarar: Spurningar og svör fyrir ökunema. Uppl. í síma 32997. Fíat 1100 varahlutir til sölu f mótor, margt nýyfirfarið, 5 dekk boddývarahlutir í ’55, miðstöð og útvarp. Gott verð. Sími 42449 eftir kl. 7. Nuddtæki — Ford ’55. — Nudd- tæki og nuddvibratortæki, og einn- ig Ford ’55 til sölu ódýrt. Uppl. í jíma 32158 e, kl. 7 á kvöldin. Til sölu Volkswagen ’56 með lélegri vél. Uppl. í síma 51139. Tii sölu eitt herbergi, eldunar- pláss og snyrtiherbergi við Vita- stfg. Sérinngangur. Lágt verð, lítil útborgun. Uppl. í síma 33056. Grundig sterio-fónn til sölu, loft- pressa óskast til kaups á sama stað Uppl. f sima 82393. Fallegur Pedegree barnavagn til sölu. Sími 34033. Dralon peysur, dralon útisett til sængurgjafa. Nokkur stk. peysur á 3—5 ára til sölu. Framleiðsluverð Lindin, Skúlagötu 51. Amerískt hjónarúm til sölu. ó- dýrt. Uppl. f síma 12462 eftir M. 7 eftir hádegi. Góður fsskápur tii sölu. Ódýr. — hæð 105 breidd 57. Simi 81049. Gala þvottavél með suðu mjög lítið notuð til sölu. Selst á hálf- virði. Uppl. í síma 84257. Óskum eftir lítilli íbúð í Hafnar- firði,-Kópavogi eða Reykjavík, má þarfnast smá standsetningar. Uppl. í síma 51116. Óska eftir íbúð strax í Reykja- vík, Kópavogi eða Hafnarfirði. — Sími 40379. íbúð óskast. — 2ja — 3ja herb. íbúð óskast til leigu á hæð eða risi. Tvennt fulloröið í heimili. — Uppl. f síma 14278 frá 9—6.30. íbúð óskast. Ung, nýgift bam- laus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 3-4 herb. íbúð nú þegar. Sfmi 20087. Einhleyp kona, sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir 1 herb. með eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 11151 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska aö taka á leigu 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 15101 milli kl. 6 og 8 fimmtudagskvöld. Tii söiu :Ný Passap Duomatic prjónavél kr. 10.000, Pedigree barnavagn ’67 model, kr. 3000, Höfner rafmagnsgítar, kr. 5.000, Selmer magnari, kr. 3.000. — Sími 41327. Sambyggt útvarp og plötuspilari, sem nýtt, Eltra Bella músic útvarp og Hi-Fi plötuspilari til sölu. Uppl. f síma 32502 eftir kl. 7. Dönsku hringsnúrurnar fyrirliggj andi, þægilegar f meðferð. Verð kr. 1470. Uppl. í síma 33331. Chevroiet 1950 til sölu, tveggja dyra. Uppl. f síma 41159. Chevrolet ’56 til sölu. Bifreiðin er lítið ekin, eða 58000 mílur. TM sýnis aö Dunhaga 18. Tilboð merkt „3563“ sendist Vísi fyrir 14. þ.m. Sem nýtt borðstofuborð til sölu Meistaravöllum 35 kjallara e. kl. 5 Til söiu er vaskborð með skáp- um ásamt vaski og blöndunartækj um. Einnig nýleg eldavél Rafha. Sími 82062 eftir kl. 7. 2 herb. íbúð óskast á leigu í Hafnarfiröi eða Rvfk (Miðbæ), frá 1. júlí. Tvennt í heimili. ífona ósk- ar eftir léttri vinnu eða tiltekt. Sími 42341 kl. 9—12 og 8—10 á kvöldin. Ung hjón með eitt barn óska að taka 3 herb. íbúð á leigu í Vestur- bænum. Tilboð merkt ,,2224“ send- ist augl.d. Vfsis. Ibúð óskast. 3 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í sfma 84118. ÓSKAST KEYPT Tökum f umboðssölu notaða barnavagna, kerrur .burðarrúm. barnastóla, grindur, þríhjól, barna og unglingahjól. — Markaður not- aðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4. Sími 17178 (gengið gegnum undir- ganginn). j Ung hjón, sem bæði vinna úti, | óska eftir ibúö á leigu. Aörar uppl. j í síma 12498 fyrir hádegi og eftir ! kl. 7 á kvöldin til ,14. maí n.k. áa Vel með farinn norskur barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 37704. Litlar trésmíðavélar til sölu, af- réttari, bandsög, hjólsög, pusivél o. fl. Verða til sýnis næstu daga eftir kl. 12 að Efstasundi 13, bíl- skúr. Nýlegur, lítið notaður radíófónn til sölu (Imperial). Uppl. í síma 20579. Stofuskápur og tvær bókahillur, j amerískur kjóll og kápa, stórt núm- j er, til sölu. Uppl. í síma 3-7020 eftir kl. 6. Til sölu spónáplötur (afgangur). tækifærisverð. Uppl. í síma 41313 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu: hústjald (amerfskt), Emmecson eldhúsvifta (með skermi), 8 rennihurðir í eldhús- skápa (teakspónn), 10 skúffur í svefnskápa. Ódýrt. Uppl. í síma 81382. Vil kaupa: Gamla Morgunblaðs- lesbók. gömul íslenzk póstkort og gamlar íslenzkar nótur. Fornbókaverzlunin Hafnarstræti 7 Mercedes Benz-vél 190, benzínvél óskast. Uppl. f síma 35768. Óskast keypt. Lítill klæðaskápur (í barnaherbergi) og svefnsófi fyrir tvo, einnig lítið skrifborð. Sími — 11625. Honda 50 til sölu. Uppl. í síma 10972 frá kl 18.30. Páfagaukapar til sölu ásamt búri. Uppl. næstu daga f síma 40688. Husquarna Automatic saumavél til sölu. Uppl. í síma 13640 eftir kl. 7. Notuð eldhúsinnrétting til sölu með stálvask og Rafhaeldavél (eldri gerð). Hentugt fyrir sumarbú- stiið, lágt verð. Sími 4202K Tií sölu góður mótorgálgi. Hent- ugur fyrir bílaverkstæði. Sími 36472. Til sölu 2ja hellna fafmagrisplata með bakaraofni. — Uppl. í síma 51738. Vil kaupa tvo djúpa stóla og lítið gólfteppi. Uppl. í síma 20261. Kaupi eir og kopar á góðu verði. Varan sótt heim. Tilboð merkt — „3543“ sendist augld. Vfsis fyrir 20. þ.m. Rúmgott forstofuherbergi meö skápum og snyrtingu óskast á leigu i frá 15. maí n.k. Þarf að vera í Kópavogi. austurbæ, í grennd við | Miklatorg eða sem næst miðbæn- um. Sími 40923 til kl. 10 í kvöld. ! ■ 2ja—3ja herb. íbúð óskast til j leigu, helzt í austurbænum. Uppl. 1 í scíma 32818 í ’verzlunartíma. Ung hjón með 2 börn óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Örugg mánaðagreiðsla. Uppl. í síma 81443 2ja herb íbúð óskast til leigu al- gjör reglusemi. Uppl. í síma 11468 kí. 6-9. íbúð óskast á leigu fyrir 14. maí Uppl. f síma 19418 Saumavél óskast sem hægt væri að sauma í þykk^efni, svo sem leðurlíki, plast, segldúk o.fl. Tilboö merkt „Ódýr 3546“ sendist augld. Vfsis. Mótatimbur óskast til kaups. — Sfmi 33391 eftir kl. 7. Utanborðsmótor. Vil kaupa utan- borðsmótor 2—8 ha. Uppl. í síma 51632 kl. 7-8 í kvöld. Barnakerra með skerm óskast. Uppl. i sima 32494. Vel með fariö drengjareiðhjól óskast til kaups. Uppl. f sfma — 15852. Læknanemi óskar eftir 2ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma 18739 f kvöld. Hafnarfjörður. Herbergi óskast til leigu f Hafnarfirði. helzt í Suð urbænum. Uppl. í síma 50520. TAPAÐ - ITTT'Ti'l I >■ Blá peningabudda tapaðist á Laugavegi þann 6.4. Skilvís finn- andi hringi í síma 20696. 27. apríl tapaðist Ronson kveikj ari. Vinsamlegast hringið í síma 20271. 1—2 herbergl óskast fyrir reglu sama stúlku, helzt í Holtunum eða Hlíðunum. Góð umgengni. Tilboð sendist augld. Vfsis fyrir n.k. laug ardag merkt „Skilvís — 3566“ ATVINNA ÓSKAST Takið eftir. 16 ára stúlku vantar vinnu, margt kemur til greisa. — Uppl. í síma 30138 e.h. Læknanemi óskar eftir atvinnu nú þegar, margt kemur til greina, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 83568 eftir kl 7 e.h. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina t.d. barnagæzla. Uppl. í síma 33966. Bókhald. Get tekið að mér bók- hald — uppgjör — skattframtöl — skattkærur o.fl. Tilboð sendist Vísi fyrir 11. maí n.k. merkt „Bókhald 3556“. TIL LEIGU Til leigu góð 70 ferm. jarðhæö. Hentug fyrir ýmsa hreinlega starf- semi, eða jafnvel íbúð með stað- setningu fyrir augum. Einnig til leigu á sama stað 18 ferm. herb. með sérsnyrtingu. Uppl. í sfma 82347. 4ra herb. íbúð til leigu í Árbæj- arhverfi. Laus strax. Uppl. f síma 82370. Forstofuherbergi til leigu f aust- urbænum með eða án húsgagna. Uppl. í sfma 17857 eftir kl. 6 í kvöld. Hreinlegt geymsluherbergi að Laugarnesvegi 90 til leigu. Uppl. í sfma 35480 á kvöldin. 3ja herb íbúð með húsgögnum til leigu í vesturbænum í 4 mán — (júnf—sept.) Uppl. í sfma 10730 í dag og á morgun. Til leigu 3ja-4ra herb fbúð viö Hraunbæ. ÍTppl. í sfma 12524 eftir kl. 5. Til leigu 4ra herb. íbúð í Kópa- vogi. Uppl. f síma 40190. Til leigu 2ja herb íbúð á 6. hæð við Ljósheima 22. íbúðin er laus nú þegar. Uppl. í síma 82836/ 2 samliggjandi herbergi í Vestur bænum til leigu ásamt aðgangi að eldhúsi frá 15 þ.m. leigist helzt 2 stúlkum er gætu annazt smávegis húshjálp. Uppl. í sfma 30029 á sunnudag kl. 1 — 3. Ný fbúð. 130 ferm f fjölbýlishúsi við Hjarðarhaga er til leigu nánari uppl. f sfma 13602. íbúð til leigu og eitt einstaklings herbergi. Uppl. síma 15651, Bílskúr hentugur fyrir vöru geymslu til leigu 3ja fasa rafmagns lögn í skúrnum. Uppl. í síma — 12455 eftir kl. 2. BARNAGÆZLA Kona í Árbæiarhverfi óskast til að taka 2 börn í gæzlu hálfan dag inn frá 1. sept. Uppl. í síma 83697 14 ára stúlka ós'kar eftir að gæta barns á aldrinum 1 til 2ja ára allan daginn. Uppl. f síma — 30138 eftir hádegi. Óska eftir að taka til gæzlu börn á aldrinum 3ja til 8 mánaða frá kl. 8.30 f.h. til kl. 17.30 e.h. Sími - 82473. Hraunbæ. SVEIT Börn til sumardvalar. Getum bætt við börnum á aldrinum 4-9 ára. Uppl. gefnar f síma 95-5295 Sauðárkróki. Barnaheimiliö Daða stöðum. ' KENNSLA Ökukennsia. Lærið að aka bíl bar sem bilaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus. Þér getið valiö hvort bér viljið karl eða kven-öku kennara Otvega öll aögn varðandi bflpróf Gelr Þormar ökukennari sfmar 19896 21772 og 19015 Skila boð um Guf’ nesradfó sfmi 22384 ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæði á daginn og á kvöldin. létt, mjög lipur sex manna bifreiö Guðjón Jónsson. Sími 36659. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk í æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. f síma 2-3-5-7-9. HREINGERNINGAR Vélhreingerningar. — Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 42181 Hreingerningar. Gerum hreinar íbúöir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð aðfreiösla. Vand virkir menn. engin óþrif. Sköff um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantiö tímanlega f sfma 24642, 42449 og 19154. Tökum að okkur handhreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, verzl unum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tfma sólarhringsins sem er. Ábreiður jrfir teppi og húsgögn. — Vanir menn. Elli og Binni. Eimi 32772. Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu Rafn, sfmi 81363. Vél hreingrrningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig hanhreing :rn:mí. Kvöldvinna kem- ur eins til grejna á sama gjaldi - Sfmi 20888, Þorsteinn og Ema. Gólfteppahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn f heimahúsum verzlunum, skrifstofum og víðar Fljót og góö þjónusta. Sími 37434. Hreingerningar. — Viðgerðir. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Sfmi 35605. Alli. Þrif — Hreingemingar. Vélhrein- >erningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Hankur oa Biarni. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, sölum og stofnunum. Sama gjald á hvaða tíma sólarhringsins sem unnið er. Sfmi 30639. Ráðskona óskast í sveit, má hafa 1-2 börn með sér. Uppl. í dag og næstu daga í síma 13979. Lóðastandsetningar. — Standsetj um og girðum lóðir o. fl. Sími Allar myndatökur hjá okkur. 11792 og 23134 eftir kl. 5. Einnig ekta litljósmyndir. Endumýj um gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavöröustíg 30. — Sími 11980. Ailar almennar bílaviðgerðir. Einnig ryðbætingar. réttingar og málun. Bílvirkinn, Síöumúla 19. Sfmi 35553. Húsbyggjendur. Ef ykkur vantar uppfyllingarefni f grunna, hef mjög gott vikurgjall, þá hringið i 50335. Húsbyggjendur og húseigendMr eldri húsa fagvinna og sanngjamt verð í flísa og mosaikiö^DL UppL í síma 15345 og TW76. i i I i j'Yp1 )X' i >

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.