Vísir - 11.05.1968, Page 3

Vísir - 11.05.1968, Page 3
Rafn Johnson, gjaldkeri Freys, Benedikt Ántonsson, fyrrver- Þorvaldur Þorsteinsson, útbreiðslustjóri Lions-hreyfingarinnar, Hinrik Thorarensen, formaður andi umdæmisstjóri og Ólafur Johnson, formaður Lions- Freys, Gunnar Helgason, umdæmisstjóri Lions-hreyfingarinnar og Hjalti Þórarinsson, læknir, klúbbsins Baldurs. verndari Freys. FRÁ STOFNSKRÁRHÁTÍÐ LIONSKLÚBBSINS FREYS Gunnar Helgason, umdæmisstjóri, afhendir gjafir til Freys, fundarhamar og bjöllu frá klúbbunum, Þór og Nirði. T ionsheyfingin er mjög vinsæl hér á landi og starfar meö miklum blóma. Nú eru hér 7 slíkir klúbbar og sá sjöundi og yngsti þeirra er „Freyr". Fjórða maí síðastliðinn var haldin stofnskrárhátíð hans í Átthagasal Hótel Sögu. Þar voru samankomnir fjölmargir gestir úr Lionsklúbbum í Reykjavík, sem færðu hinum nýstofnaða klúbbi gjafir og árn- aðaróskir. Lionshreyfingin miðar að því að vinna að mannúðar- og fram faramálum I þjóöfélaginu, og hefur lagt fram góðan skerf til þeirra mála. Sumir veljaséreink um eitthvert ákveðið málefni til aö styrkja til þess að geta unnið að því tvíefldir. „FREYR” hefur ekki valið neitt sérstakt sviö til aö starfa á, heldur mun leggja fram krafta sína, þar sem- klúbbfélagar telja þörfina brýnasta hverju sinni. Á stofnskrárhátíðinni, 4. maí sl. var glatt á hjalla. Margir ræðumenn tóku til máls og fluttu heillaóskir. Leikararnir Gunar Eyjólfsson og Bessi Bjamason fluttu skemmtiatriði, sem viðstaddir gerðu góðan róm að. Síðan var dansað til kl. 2 Veizlustjóri í þessum mann- fagnaði var Einar Guðjohnsen. „FREY“ bárust veglegar gjaf ir frá öðrum Lionsklúbbum í Reykjavík. í stjóm hins ný- stofnaöa klúbbs eru: Formaður Hinrik Thorarensen varaformað- ur Ingimundur Sigfússon, gjald keri Rafn Johnson og ritari Sig- urður Örn Einarsson. ******** * 1 t * t t f ' t * f t ý t f i * t t t t t i t * i ít é i:iM/ * t t f f t 4 •' ý.:: t- ý;'.::tíl;p| Vlð þetta veizluborð sitja fremst á myndinni, talið frá vinstri: Gunnar Ólafsson og frú, Þorvaltíur Þorsteinsson og frú, Einvarður Hallvarðsson og frú og Guðbrandur Magnús- son, fyrrverandi forstjóri. Sveinn Bjömsson, formaður Ægis, Einar Guðjohnsen, veizlu- stjóri og Bernhard Petersen, formaður skemmtinefndar. OGREIDDIR l REIKNINGAR * LATIÐ OKKUR INNHEIMTA... Þab sparar ybut t'ima og óbægindi INNHEIMTUSKRIFSTOFAN Tjarnargötu 10 — 111 hæb — Vonarstrætismegin — S'imi 13175 (3linur)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.