Vísir - 17.05.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 17.05.1968, Blaðsíða 4
BHBnMHawMWtt Pi „PF Belgísku Spaak-systurnar, Cath erine og Agnes, koppa nú ákaft; um aðalhlutverkin í frönskum og ítölskum myndum. Hvorug þeirra er feiminn við að leika atriöi, sem krefjast þess aö þær séu lét't- klæddar, en það tilheyrir hinni þyrnum stráðu leið á toppinn að sýna sig í Evuklæöunum. Catherine hefur nýlega tryggt sér aðalhlutverkið i italskri glæpa mynd, sem heitir „Gheck-up“. — Þar verður hún að láta sér nægja að verjast kuldanum i karl- mannsjakka einum fata. Aðalhlut verkið á móti henni leikur hinn þekkti Jean-Louis Trintignant. — Þegar þær systumar hófu kvik- myndaleik vöktu þær mikið um- tal, vegna þess að þær eru ná- skyldar Paul Henri Spaak, sem fyrrum var aöalritari hjá S.þ. — Agnes er nú nýlega gift ítölsk um kvikmyndastjóra og býr í Róm. himininn. Blæs óbyrlega fyr Josephine Baker • Cöngkonan Josephine Baker, hef • ur átt erfitt upp á síðkastið. ,7, ® Hún hefur eins og kunnugt er ií64% ^ ' si J tekið að sér 12 fósturbörn og nú • er svo komið að fjármunirnir eru • uppurnir og Josephine hefur orðið j _ jCy' *JH| • að fara aö skemmta opinberlega J ti| að standa straum af kostnaði | 2 þessa hefur Josephinu gengið vel o að afla peningd með söng sínum, áijssmpIŒi s s J einkum í Sviþjóð, en þar hefur » hún skemmt á Lorensberg i um, „sem áhorfendur eru Svíar. 1 Gautaborg. sérstakir — þeir skilja af hverju • En ekki haf^i hún skemmt þar syn°' e nema þrjá daga,- þegar lækriir- Dagskráin á Lorensberg, sem • inn bannaði henni að syngja hafði verið auglýst með Josephine • meira í bili. Josephine er nú orð- sem aðalnúmeri, var bætt upp 2 in 63 ára gömul og hefur nú feng með fjórum söngvurum í staðinn e ið slæma hálsbólgu, en hún fyrir hana. Eigi að síður brá 2 kveðst ætla að halda áfram að Josephine sér upp á sviöið til að » syngja strax og henní fer að biðjast afsökunar á hálssjúkdóm- e batna. Að sjáifsögðu var hún inum, og sagðist heita því að | mjög leið yfir að geta ekki naldið geta sun >'ð aftur eftir nokkra c áfram, en hún hefur sagt að sér daga. Læknir hennar segir að 2 Þyki mjög -gott að syngja fyrir hún þurfi að tala minna f síma Catherine Spaak tckur sig ekki sem verst út í karimannsjakka.» svía, og þeir sýni sér sérstakan ef hún ætli sér að halda áfram • skilning i öllum sínum vandræð- að syngja. Horaðasti táningur f heimi Twiggy • á að leika sjálfa sig í nýrri sjón-J varpskvikmynd, sem verið er aðo gera núna. Hún er mjög á ferð J og flugi, innan tíðar fer hún tilj Svíþjóðar og þvf næst til Sovét- o ríkjanna. Engu að síður er heilt J lið kvikmyndatökumanna ávallt ís kjölfarinu. s • te'jáisjjjlí ÍÉÍi#,iiií3@iS« :«.s !;il: ! Að kaupa köttinn • í sekknum „Frumsýningargestur“ er æf- • ur eftir frumsýningu Þjófileik J hússins á „Brosandi land“. — o Hann vitnar tii þess, þegar fólk 2 kauplr vörur sem ekki standast 2 gæðamat, þá rísl það upp af • vandiætingu. Hið sama gildir um 2 kvikmyndir, ef ekki er fariö um • bær hendur af listamannslegri • nærfærni. Sérstaklega þykir 2 þetta slæmt, þegar frægar sögur o og þekkt efni er notað til slæmr 2 ar kvlkmyndagerðar. Þetta gildir ekki síður.þegar o fræg leikrit eða spngleikir eru 2 teknir til sýningar, þá verður að gæta þess ,aö leikarar hæfi hlutverkum sínum. Ófært er, þegar sóttir eru leikkraftar til annarra landa ,þá kemur ekki til mála annað en viðkomandi standist sína próíraun. Að sækja frekar fullorðna söngkonu til Svíþjóðar og fela henni ung- meyjarhjutverk, eins og nú er gert nær ekki nokkurri átt, og er hreinn dónaskapur viö leik- húsgesti. Söngkona þessi er vafalaust góð söngkona, en hæf ir þessu hlutverki engan veg. inn. Sparið fimmkall Végna bollalegginga um sparn- að hefur „Sparikall“ sent okk- Gl'.- ur orðsendingu um sparnað og segir m.a.: „Ef hvert mannsbarn i.land inu sparar sem svarar fimmkall á dag, þá eru það 1800 krónur yfir árið á mann og á 200.000 íbúa eru það hvorki meira né minna en 360 milljónir. Furðu stór upphæð, ekki satt? Þegar. eitthvað bjátar á eins og nú er talið er þá nema smáátak og samstillt viðbrögð sem i raun inni þarf til að kippa aftur í lið- inn?“ Þessi ábending „Sparikalls“ er vissulega umhugsunarverð, og sýnir ljóslega þá staðreynd að í mörgum tilfellum eru það ekki þungar byrðar fyrir hvem einstakan sem bera þarf ef allir axla sem svarar sínum hluta, þegar vandkvæði steðja að. Þó að fimmkallinn sem „Sparikall“ nefnir yrði vafalaust ekki nóg við núverandi aðstæður þá eru samræmdar aðgerðir og sam- stillt átak það sem beita þarf gegn öllum vanda. Þrándur f Götu. ■X.:KJ!a :. l'/r'Tr... ' I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.