Vísir


Vísir - 17.05.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 17.05.1968, Blaðsíða 1
58. árg. - Föstudagur 17. maf 1968. - 107. tbl. Umferðarkortinu dreift í 55.000 eintökum á höfuðborgarsvæðinu Skátar byrjuðu í fyrrakvöld að dreifa umferðarkorti því, sem gatnamálastjórinn í Rcykjavik gefur út í tilefni af breytingunni yfir í H-akstur. Gefin eru út 55 þús. eintök af kortinu og á bað að berast hverri einustu fjölskyldu á höfuðborgarsvæð- inu, þ. e. í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Mosfell§sveit, Garðahreppi, Hafnarfirfti og Grindavík. Bók þessi, Umferð í Reykjavík, er mjög vönduð að öllum frégangi, en prentun hefur farið fram í Kassagerð Reykjavíkur, en setning í Ingólfsprenti og Lithoprenti. Eins og fyrr segir er það gatnamála- stjóri í Reykjavík, sem gefur út, en í samvinnu við Umferðarnefnd Reykjavíkur og framkvæmtianefnd. 1 bókinni eru 17 sérkort af stöð- um í Reykjavík, sem mest breytast eftir H-dag. Að auki fylgir stórt heildarkort af Reykjavík, sem ætti að koma í góðar þarfir í framtíð- inni. Hoen tryggir enn aðstöðuna Norðmaðurinn Hoen treysti enn aðstöðu sína á Norðurlanda- mótinu í skák, eða aukaúrslit- um þess sem fara fram á Akur- eyri þessa dagana. Hoen vann í gaer landa sinn Fredensborg í 4. umferð en Freysteinn vann Júlíus Bogason. En 'staðan þá bannig að Hoen hefur 4 vinninga, on Freystelnn hef ur fengiö 3 vinninga, Fredensborg og Júlíus Bogason hafa hvorugur hlotið vinning, en eiga sína hvpra biðskákina. Á morgun fer 5. umferð fram og tefla þeir þá saman Freysteinn og Fredensborg og.-Júlíus os^.Hoen. Síðasta umferð verðúr svo tefld á sunnudaginn og tefla þeir þá Frey- stelnn og Hoen. Ljðsmyndari Vísishitti þessa ungu blómarós úti í Nauthólsvík í gær, þar sem hún var að baða sig í sólinni. Stúlkan heitir Guðrún Guðjónsdóttir og la"k prófi frá Verzlunarskólanum í vor. Hún sagðist vona að sólskinið héldist og sem flestir gætu notið sólarinnar í Nauthólsvík. Lögreglan á þyrlum eftir H-dag': 7 ¦ Réynsla lögreglunnar af notkun þyrlu við lög- gæzlustörf, sem hún fékk um verzlunarmannahelgina í fyrra, var svo góð, að hún hefur nú farið þess á leit við Landhelgisgæzluna, að lögreglan fái afnot af þyrlunni fyrstudagana eftir H-dag. Nóbels- skáldib fljúgandi í fyrsta sinn > B Á dögunum þegar Krónprins ( Frederik stöðvaðist af völd-« 1 um verkfalls i færeyjum með 40 J iisl. farþega gerðist talsvert < [merkur atburöur, — Nóbels-1' i skáldið Halldór Laxness gerðistj »flugfarþegi en -?ins og allir vita i [ hefur skáldið til þessa ekki feng' ,izt til að stíga fæti inn í flug- > vél hvað þá meira. [# En nú serðist bað sem sé. Hann fór ásamt islenzka J 1 'arþegahópnum til flugvallarins < Vogi og flaug þaðan með< i ^okker Friendship flugvél Flug- élags íslands til Kaupmanna- < | hafnar og er skáldið nú ytra. )& Flugstjórinn, Bjarni Jens- 1 son, sagði að ekki hefði borið á < [ öðru en skáldið væri hið ánægð ] tasta með ferðina. i^V»^>>NyS»'V/V/N/N/\/N/N/'\/\/V/\/V^VN „Að undanförnu hef ég leitað samkomulags við forstjóra Land- helgisgæzlunnar um afnot af þyrl- unni fyrstu 10 dagana eí'tir H-dag- inguna og hef fenglð góðar undir- tektir um það, en engin ákvörðun hefur þó veriö tekin endanlega um það mál." sagöi Iögreglustjóri Sig- ur.jón Sigurðsson, i símtali við fréttamann Vísis i morgun. „Við höfum gðða reynslu af notk un hennar i fyrra um verzlunar- mannahelgina. og þyrlan yrði til ¦ 'nil...... im ¦ jmiii ¦u*—'—o—¦ow mikils hagræðis til þess að flytja Hð á milli staða ,auk þess sem það er staðreynd að hún hefur varnað- aráhrif á vegfarendur." „Verður einhver skipulagsbreyt- ing á löggæzlunni vegna breyting- arinnar, lögreglustjóri?" „1 sannleika verður engin breyt- ing. Lögreglustjórar annast sjálfir skipulagningu umferðar, hver i sínu umdæmi, eins og hátturinn hefur verið. Mér hefur að vísu ver, ið ætlað að hafa nokkurs konar yfir Iit yfir þessi mál. Hins vegar hefur vegalöggæzlan alltaf verið f I um höfum við haft þrjá flokka í hondum lögreglustjóraembættisins vegalöggæzlunni, en nú verður hún i Reykjavik og á undanförnum ár- I stóraukin." Saltvík rekin í sumar með svipuðu sniði Unglingar úr vinnuskólanum munu starfa Jbor # Ákveðið er, að staður unga fólksins, Saltvík á Kjalarnesi, opni 8. iúní n.k. Blaðið sneri sér til Baldvins Jónssonar, sem ver- ið hefur framkvæmdastjóri stað- arins, og bað hann að skýra frá fyrirhugaðri starfsemi í Saltvík í sumar. Baldvin sagði, að líklega yrði Reyna aðbrjótasigegnum staðurinn rekinn með svipuðu sniði og í fyrra, þ.e. unga fólkið fær aðstöðu til að dvelja þar um helgar og ýmislegt væri til skemmtunar og reynt yrði að auka á fjöibreytnina. Um 30 unglingar hafa nú boðizt til starfa til að undirbua staðinn sem bezt. Einnig munu unglin;ar úr Vinnuskóla Reykjavíkur starfa þar í sumar flesta daga vikunnar, en staðurinn verður opinn almenningi frá föstu- degi til mánudags. Baldvin er mjög ánægður með áhuga unga fólksins og reynt verður að fá fleiri til starfa, því að þá er markinu náð. ísinn á Húnaflóa Litlafell og Stapafell hafa ver- ið að reyna að brjótast í gegn- um ísinn á Húnaflóa frá því snemma í gær og gengið erfið- lega, eftir því scm Hjörtur Hjart ar hjá Skipadeild SÍS sagði blaðinu í morgun. Kl 9 í morg- un voru þau ekki komin í gegn en þau ætluðu að reyna að halda áfram q° komast fyrir Horn í dag, cn áttu mjög erf- iðan kafla eftir sem er skammt austur af Horni. Þoka er á þess um slóðum, og gerir það sigl- inguna enn erfiðari. Arnarfellið er að reyna að komast austur um fyrir Horn og átti i morgun eftir um 15 sjómilur ófarnar að Skalla. Var sigling mjög erf- ið á þessum slóðum. Drangey frá Sauðárkróki o;> báturinn Hafliði voru á Húnaflóa i gær að reyna að komast vestur um, og er álitið að þau hafi kom- izt vestur fyrir Horn í nótt. „Vísir í vikulokin ' fylgir blaðinu á morpn til áskriíenda