Vísir - 05.06.1968, Síða 5

Vísir - 05.06.1968, Síða 5
V1SIR . Miðvikudagur 5. júní 1968. 5 Breytið gömlu kjólunum í tízkuflíkur 'C'ruö þér i hópi þeirra kvenna, sem ekki segist geta saum- að beinan saum á saumavél? Ef svo er, þá höfum við nokkur góð ráð til hjálpar, og að sjálf- sögðu eru þau líka ágæt fyrir þær sem eitthvað fást við að sauma sjálfar. 1 fyrsta lagi ættuð þér að velta fyrir yður, hvers vegna þér getið ekki komið saman flík svo að lag sé á. Eða kannski hafið þér bara aldrei reynt það, af þvi að þér eruð svo vissar um að geta það ekki. Fyrir húsme-ður er bráðnauð- synlegt að geta saumað dáiitið sjálfar, að ekki sé talað um ef börn eru á heimilinu. Og meðan tizkan er saumakonum svona hliðholl, eins og f dag, þá er eiginlega engri konu vorkunn að sauma sér eina og eina flfk. Víðu og beinu kjólamir eru eins auðsaumaðir og hugsazt getur og bezt er að sjálfsögðu að kaupa sér gott, sígilt snið, sem siðan má nota með breytingum oftar en einu sinni. Ef þér eruð undir þrftugu (og jafnvel þótt þér séuð eldri!) eig- þér sjálfsagt ekki færri en 10 kjóla inni í skáp eða uppi á háa lofti, sem sjaldan eða aldrei eru dregnir fram, vegna þess að þeir eru gamaldags og kannski ekki mátulegir lengur. Ef ykkur langar til að spreyta ykkur á að breyta einum göml- um kjól, áður en farið er út í að sauma heila flfk, þá er ráð að drffa þessa gömlu kjóla fram a gólf og athuga hvort ekki sé hægt að breyta þeim fyrirhafn- arlítið í tízkuflfk. Aðalatriðið er að sjálfsögðu að kjöllinn passi vel, og bezt er að þurfa sem minnst að breyta sniðinu sjálfu. Ef t. d. þarf að víkka gamlan kjól, þarf efnið að vera mjög gott og Iftið slitið til að slikt borgi sig. Þröngir kjólar af ýmsu tagi voru mikið í tfzku hér fyrir nokkrum árum og þá má sann- arlega lifga uppá og gera sem nýja. Breið belti, mislitar legg- ingar og hnappar geta gert slík- an kjól sem nýjan, að ekki sé Tvilitur, blár og hvitur blúndu- jakki yftr gömlum dökkbláum kjól gerir kjóli.in eins og nýj an. Þessi kjóll var með löngum erm um, beltislaus og töluvert vfð- ari. Málmbelti, hnappur og mis- lltur klútur gera kjólinn eins og nýjan. ' talað um ef þunnt efni er rykkt við asdirnar eða brjóstin og látiö ná niður á kjólfaldinn, Slíkur kjóll þarf helzt að vera úr ein- hverju fíngerðu efni og utanyfir efnið gegnsætt. Ef kjóllinn er einlitur er fallegt að hafa utan- yfirefnið doppótt eða mynstrað, en einlitt ef kjóllinn er mislitur. Litlir jakkar af ýmsu tagi eru lika tilvaldir yfir þrönga kjóla, og eru langermuðu blúndujakk- arnir hvað skemmtilegastir. Þá er mjög auðvelt að sauma, og má jafnvel sníða þá eftir gam- alli blússu. Ýmiss konar tvískiptir kjólar hafa verið í tízku af og til und- anfarin 10 ár og nú er einmitt rétti tíminn til að draga þá fram fyrir sumarið, stytta erm- amar og stanga t.d. jakkanp með grófu gami í fallegum lit. Belti á mjöðmum eru mikið f tízku, og svo má að sjálfsögðu ekki gleyma að stytta pilsið rækilega. Að lokum örfá heilræði áður en þið byrjið: Þegar pils eða kjól ar úr ull er stytt, er bezt að pressa faldinn fyrsta. Fylgið mynstrinu f efninu eins vel og þið getið, það hjálpar til að hafa saumana beina. Ef efnið er ó- mynstrað, dragið þá einn þráð úr eftir endilöngu efninu, svo að saumurinn verði beinn. Skrifstofur vorar eru lokaðar eftir hádegi fimmtudaginn 6. júní 1968, vegna jarðarfarar Sigurðai Kristjánssonar fyrrv. forstjóra. Samábyrgð íslands á fiskiskipum. TIL LEIGU Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð, ca. 200 ferm., og 3ja herb. hæð á sama stað til leigu frá 15. júní. Tilboð merkt „Leiguhúsnæði — 25“ sendist augl.d. Vísis fyrir 8. júní. FÉLAGSLÍF Knattspymudeild Vikings. Æfingatafla frá 20. maf til 30 sept. 1968: 1- fl. og meistaraflokkur: Mánud. og þriðjud. kl. 7,30—9. miðvikud. og fimmtud. 9—10,15. 2. flokkur: Mánud. og briðjud. 9—10,15. Miðvikud og fimmtud. 7.30—9. 3. flokkur: Mánud. 9,—10,15. þriðiud. 7,30- 9 og fimmtud. 9 — 10,15. 4. flokkur: Mánud og briðjud 7—8, Mið vikud. og fimmtud. 8—9. 5. flokkur A, og B.: Mánud og þriðiud 6—7. Mið- vikud. op fimmtud 6.15—7,15. 5 flokkur C. og D.: Þriðjud. og fimmtud. 5,30—6,30. KARLAKÓR ÍSAFJARÐAR SUNNUKÓRINN, ÍSAFIRÐI SÖNGSKEMMTUN í Gamla Bíói föstudaginn 7. júní kl. 21. Söngstjóri: Ragnar H. Ragnar. Undirleikari: Hjálmar Helgi Ragnarsson. Einsöngvarar: Herdís Jónsdóttir, Margrét Finnbjörnsdóttir, Gunnar Jónsson, Gunn- laugur Jónsson og Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal og hjá Ey- mundsson. Sunnukórinn Karlakór ísafjarðar. IÐNAÐARHÚS Til sölu er iðnaöarhúsnæöi á bezta staö í Múlahverfi, 600 ferm. á 3 hæðu. .. Verð og útborgun eftir sam- komulagi. — Tilboð merkt „Iðnaðarhús — 99“ send- ist augl.d. Vísis fyrir 9. júní. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta LAUGAVEGI118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bif- reið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. SÍMI 21145. Fyrir aöeíns kr. 68.500.oo getið þcr fengiö sfaölaöa eldhúsinnréttingu í 2 — 4 herbergja ibúöir, meö öllu «11- heyrandi — passa i ílcstar blokkaribúöir, Innifaliö i veröinu er: £ eldhúsinnrétting, klædd vönduöu plasti, efri pg neöri skápar, ásamt kústaskáp (vínnupláss tæpir 4 m). 0 ísskápur, hæfiiega stór fyrir 5 manna fjölskyldu i kaupstaö. 0uppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavéiin þvær upp fyrir 5 manns og aö auki má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). £ eldarvélasamstæða meö 3 hellum, tveim ofnum, grillofni og steikar* og bökunarofni. Timer og önnur nýtizku hjálpartæki. £ lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu viö reyk og lykt. Enginn kanall — Yinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur innifalinn) Ef stööluö innrétting hentar yöur ékki gerum viö yöuf fast verötilboö á hlutfallsiegu veröí. Gerum ókeypis verötilboö í eldhúsifinréttingar f ný og gömul hús. Hófum cinnig fataskápa, staðlaða. - HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMALAR - K I R KJ U HVOLI REYKJAVlK S ( M I 2 17 18 Stjómin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.