Vísir - 06.06.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 06.06.1968, Blaðsíða 6
VISIR . Fimmtudagur 6. júní 1968. („Duel At Diablo") Víðfræg og snilldar vel gerö, ný, amerfsk mynd 1 litum, gerð af hinum heimsfræga leik stjóra „Ralph Nelson." Sýnd kl. 5 og 9. BönnuS börnum Innan 16 ára. Allra síðasta sinn. NYJA BIO Hjónaband í hættu (Do Not Disturb) ÍSLENZKUR TEXTI Sprellfjörug og meinfyndin amerísk CinemaScope litmynd. Doris Day Rod Tailor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Hugdjarfi riddarinn Mjög spennandi ný frönsk skilmingamynd f litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Gerrard B-irry. Sýnd kl. 5 og 9. fslenzkur texti. <8* lil w WÓDLEIKHIÍSID mmn IAIÍP Sýning í kvöld kl. 20 Sýning laugardag kl. 20 Næstsfðasta sin". Nemendasýning Listdansskólans verður endurtekin föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl, 13.15 til 20. — Sími 1-1200. T^jarlægð er í rauninni SUu fremur afstætt en hlutlægt eða bundið hugtak. Má þó um það deila. Mæld í km verður f jarlægö milli tveggja staöa að vfsu hlut- lægt hugtak, ef svo má að orði komast, en sú mæling er hins- vegar flestum óljósari ákvörðun en halda mætti. Maður segir 1000 km, án þess að gera sér grein fyrir hvað þar er í raun- inni um að ræða, rétt eins og maöur segir ein milljón króna og það er ekki sjaldgæft að heyra þá upphæð nefnda nú orð- ið — en hver gerir sér f raun- inni grein fyrir fyrir þeirri upp- hæö tölfræöilega? Þegar einhver ræöir um mHljón króna hefur hann yfirleitt einungis þá viö- miðun hvað unnt sé að fá fyrir þá upphæð í dag. Eins er það um 1000 kílómetrana — þar miðar maðurinn yfirleitt við það eitt, hve langan tíma það tekur að komast þá vegalengd, sem þann- ig verður afstætt hugtak, breyti- legt eftir mismunandi farartækj um og farartækni. Því fer þess vegna fjarri, aö það sé tómt slag orð að tala um að fjarlægðirnar styttast og heimurinn minnki að sama skapi og sá tími styttist fyrir aukna ferðatækni, sem mað ur er að komast ákveðna vega- lengd. Bilið á milli ákveðinna staöa hlýtur að mælast á tvenn- an hátt — f km og m annars vegar, stundum mfnútum hins vegar. Fyrri mælingin er bund- in og óumbreytanleg, sú sfðar- nefnda afstæð og breytanleg en um leið er það hún, sem kem- ur fram við manninn — Sú mæl- ing, sem hann „lifir", þegar hann þarf aö bregða sér þessa vega- lengd, eða___ Já, þaö er þetta „eða", sem stöðugt er að veröa snarari þátt- ur í lífi mannsins. Sambandið milli manna yfir vissa vega- lengd verður nefnilega ekki eingöngu miðaö við það hve langan tíma það taki þá að skreppa hvor til annars, sjást, ræðast við ... f „líkamanum", svo notað sé oröalag postulans. Fyrir ekki ýkjamörgum áratug- um var ekki um að ræöa nema tvær aðferðir til sambands milli manna, sem voru úr kallfæri — að hittast eða með skriflegri eða munnlegri orðsendingu Hvort tveggja tók aö minnsta kosti jafnlangan tíma og þaö tók mennina að hittast. Þar var þvl um sömu f jarlægðarviðmiðun að Fjarskiptahnötturlnn Viðtökutækið. Þannig má draga dagblaðiðf upp, andrá eftir að það kemur úr prentsmiðj- unni, hvar sem er í heiminum. ?" ÓPERAN APÓTEKARINN eftir Joseph Haydn Einnig atriöi ur Ráðskonurfki, Fidelio óg La Traviata. Stjórnandi Ragnar Björnsson Leikstj. Eyvindur Erlendsson ' Sýningar f Tjarnarbæ: Fimmtudag 6. júni, kl. 20.30. Sunnudag 9. júní, kl. 20.30. Fimmtud. 13. júnf, kl. 20.30. Aðeins þessar sýningar. Aðgöngumiðasala i Tjarnarbæ frá M. 5—7. Sfmi 15Í71. HÁSKÓLABI0 Sínv 22140 tilkynnir: Vegna ðviðráðan- legra orsaka verður sýningum á Sound of Music frestað 1 nokkra daga. Fiskimaðurinn frá Galileu Heimsfræg amerfsk stórmynd tekin og sýnd f litum og 70 mm. — Aðalhlutverk: Howard Keel Susan Kohner. Endursýnd kl. 5 og 8.30._____ BÆJARBI0 Greiðvikinn elskhugi Bandarísk gamanmynd í litum með Rock Hudson Leslle Carol Charles Boyer Sýnd kl. 9. Fjarskiptatæknin fær ist inn á nýtt svið ræða. Svo kom fyrsti vísirinn að fjarskiptatækni, ritsíminn og talsíminn, og meö þeim önnur viðmiöun, sem tók til vegalengda á milli þeirra staða, sem voru í símasambandi. Enn síðar komu loftskeytin, og meö þeim breytt- ist viðmiöunin að því leyti til, að húp var ekki, háð. h'nusam- bandi staða á milli. Heimurinn fór hraðminnkandi á tveim svið- um — fyrir aukna ferðatækni, og fyrir aukna fjarskiptatækni. Og enn minnkar heimurinn. Menn færast stöðugt nær hver öðrum, bæði í „Iíkamanum" og að nánum samskiptum. Nú er í rauninni þriöja viðmiðunin kom- in til greina — hvað þau sam- skipti eru náin. Sjónvarpssam- skipti eru til dæmis nánari en radíösamskipti. Áhrifin af slík- um samskiptum yeröa nánari, djúplægari og áhrifameiri fyrir það, aö unnt er að fylgjast með svipbrigðum og látæöi viðkom- anda og þarf ekki að ráða allt af röddinni einni. Hingað til hafa sjónvarpssam- skiptin þó veriö bundin vissum takmörkunum. Þau, hafa verið þáttur í skemmtaná- og menn- "Ihga'rlífinu nær eingön'gu, en ekki tekið nema óbeint til hins daglega athafnalífs. En nú er þetta einnig að breytast. Þann 5. febrúar, 1967, geröist það í fyrsta skipti í veraldarsögunni, að listaverkauppboð fór fram samtimis í tveim heimsálfum... hjá Sotheby í Lundúnum og Parke-Bernett I New York. Þarna var um að ræða málverk eftir Pablo Picasso, „Femmi couchée en lisant", sem lista- maðurinn hafði gefið til ágóða fyrir söfnun, er hafin var til að standa straum af lagfæringu listaverka, sem urðu fyrir skemmdum í flóðunum f Flór- enz. Og væntanlegir fbjóðendur sátu ekki einungis i uppboðs- sölunum í London og New Yórk heldur Ifka f París, Los Angeles og Dallas f Texas. Þessi nánu samskipti á vissu sviði athafnalffs f tveim heims- álfum reyndust framkvæmanleg með aðstoð sjónvarps-gervihnatt arins „Early Bird". Þau tákna að því leyti til straumhvörf i f jarskiptum og um leið viðmiðun vegalengda, að þarna eru vega- lengdir innan athafnalffsins styttar að miklum mun, þannig »-+ 13. sfða STJÖRNUBÍ0 Fórnarlamb safnararís ÍSLENZKUR TEXTI Ný verðlaunakvikmynd. Sýnd kl. og 9. Bönnuð börnum. K0PAV0GSBI0 Hvað er að frétta kisulóra? („Whafs new pussy<_at?") Heimsfræg og sprenghlægileg ensk-amerfsk gamanmynd 1 litum. Peter Sellers Peter O'Tooie Capucine Ursula Andress Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö innan 12 ára. LAUGARASBI0 Blindfold .'¦.¦¦.-- ' Spennandi og skemmtileg amer ísk s,tórmynd • litum*og Cin- ema Scope. með hinum frægu téikurum Rocl: HudsOn ¦; Claudia Cardinale Sýnd kl. 5,7 og9. Bönnuð börnum innan 12 ára. fsienzkur texti GAMLA BÍÓ Syngjandi nunnan (The Singing Nun) Bandarísk söngvamvnd i litum og Panavision með ísl. texta Debbie Reinolds. Sýnd 2. hvftasunnudag'. kl 5, 7 og 9. KAFNARBÍÓ Likið 'i skemmtigarðinum Afar spennandí og viðburðarfk ný þýzk litkvikmynd með Georííe Nader tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Svnd kl. S 7 og 9. WKWyÍKDR^ Heddo Gablei Sýning í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Levnimelur 13 Sýning laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan ' Iðtið « ipin frá W U Slrni 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.