Vísir - 06.06.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 06.06.1968, Blaðsíða 14
V1SIR . Flmmtudagur 6. júní 1968. TIL SÓLU Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 simi 18543, selu/: Innkaupatöskur, íþr^tatöskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtðskur, w) frá kr. 100. — Töskukjallarinn, Laufásvegi 61. Notað , nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar. kerrur buröar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þrihjól, vöggur og fleira fyrir börnin, opið frá kl. 9 — 18.30. Markaður notaöra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Amardalsætt III bindi er komin út, afgreiðsla í Leiftri, Hverfisg. 18 og Miðtúni 18, eldri bækurnar aðallega afgreiddar þar.__________ Tækifærisverð. Legubekkir tvær stærðir (ottomanar) og viðgerðir á eldri húsgögnum, nokkrir metrar af ljósgulu áklæöi til sölu. Helgi Sigurðsson, Leifsgötu 17, sími 14730 Moskvitch '58 til sölu. Verð kr. 7500, — staðgreiðsla, til sýnis I Leigunni Höfðatúni 4.____ Mjög góður Volkswagen árg. '56 til sölu. Uppl. í síma 81149 e.kl. 7 Til sölu lítil Hoover þvottav,él ppl f Miðtúni 88 kjallara.___I Til sölu Skoda árg 58. Verð kr. 4500. Uppl. e. kl 7 aö Sléttahrauni # 21 n hæð fyrir miðju Hafnarfirði Nýlegur sumarbústaður við Þing- vallavatn til sölu, veiðileyfi fyrir tvær stengur fylgir. Einnig getur fylgt í kaupunum nýlegur plastbát uf, eins er til sölu drengjahjól MS með gírum nýlegt. Sími 12618.' í Til sölu eru varahlutir I Ford '57—'58. Boddývarahlutir og allur i undirvagn, vökvastýri, sjálfskipt | ingar, beinskiptingar og rúður Sími j 52287. | Til sölu er 100 1 Rafha suðu- pottur og stór ca 100 1 þvottabali Á sama stað eru til sölu 2 raf- magnsmótorar hér um bil nýir. Henta við stðr'ar vatnsdælur. — Sími 99-3238.. Skoda til sölu árg 1960, ekinn 50 þús km selst á góðum kjörum til sýnis að Grettisgötu 13 sími' 14099 og 17127. Moskvitch '59 til sölu fyrir lítið . verð. Toppventlavél. Uppl. i síma 52296 eftir kl. 7 á kvöldin, Barnakerra og poki til sölu — Uppl. i síma 24632. fsskápur, hústjald og fleira til sölu. Simi 42519. Rafmagnsgítar f kassa með magn ara til sölu. Eiríksgötu 21, simi 19228._________________________ - Til sölu ný hárþurrka. Uppl. f sima 22703._________ Battingar 2x4, 550 fet til sölu simi 42454._______________ __ Notaöur ísskápur til sölu. Verð aöajns kr. 3000. Uppl. í síma 13835. AIls konar Htið notaður kvenf atnað ur til sölu á gjafverði. T.d. 2 sam- kvæmiskjólar, frekar stórir. Einnig hettuur yfir hrærivélar og brauð- ristar á flestar gerðir alltaf til. — Sími 36308. Ford station '55 til sölu til nið- urrifs. Til greina kemur að selja mótor sér. Sími 31451 að degi og 32464 kl. 6-8 í kvöld og annað kvöld. Til sölu 7 vetra reiöhestur, pláss hjá Fáki getur fylgt. Sími 41090. Trompet, silfur. Oldsambassador Olds 3 Bach 7%C til sölu tvö munnstykki og taska fylgir. Sími 83856. • Hárkolla til sölu, ektahár, Ijós að lit, verð kr. 4500. Sími 83856. - Enskukennsla á sama stað.. Til sölu er Ford '56. Uppl. I síma 37108 milli kl. 7—8. NSU de lux mótorhjól og Hohner rafmagnsorgel til sölu. Uppl. í síma 12885. Rýmingarsölunni á gallabuxum og skyrtum lýkur laugardaginn 8. júní. Vinnufatakjallarinn. Baróns- stíg 12 .__________________ Sófasett til sölu að Grensásvegi 54 1. hæö fyrir miðju. Eldavél og uppþvottavél báðar i' ólagi til sölu. Uppl. í síma 13188 | milli kl. 6 og 7.__________i Veitingatjald (fyrir 17. júnf) til sölu. Uppl. í síma 34505 kl. 9-2 árdegis.________________________ I Land Rover gírkassi óskast eða einhver annar 4ra hraða samhæfð- ur gírkassi. Uppl. í síma 92-1040 eftir kl. 19.____________________ Utanborösmótor. 3 — 5 ha utan- borösmótor óskast einnig gúmmí- bátur 3 — 5 manna. Simi 23755. Góður bíll helzt Pobeta óskast. Úppl. á verkstæðinu Grettisgötu 13, sími 14099._________________ Bátur 14—16 feta óskast, æski- legt að vél fylgi. Uppl. í síma — 36291. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka með kennarapróf — óskar eftir vinnu til ágústloka. — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22419. Notaður isskápur óskast keyptur Uppl. í síma 31234 eftir kl. 6 og 83380 milli kl. 2 og 6. ÓSKAST Á LEIGU Stúlka með 2 börn óskar eftir 2ja herb. íbúö, helzt nálægt Lauf- ásborg. Uppl. í sfma 83177._____ 2ja herb íbúð óskast á leigu. — Örugg greiðsla. S'firil 82376. Barnlaust kærustupar óskar eftir 1—2 herbergja^ í'búð nú þegar. — Uppl. f sfma 42464._____________ 2—2ja herb íbúð óskast nú þeg- ar tvennt í heimili. Uppl. í síma 21930. ^^^^^,^,,^^^^^^^ Óskum eftir 2ja—3ja herb íbúö strax. Uppl. í síma 82686. Kona óskar eftir vinnu strax. — Margt kemur til greina. Er reglu- söm og stundvis. Uppl. í síma 16937. Takið eftir ^iðaldra kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hushjálp jafnvel sem fasta vinnu, helzt í Hh'ðunum. Sími 10157. Amerísk stúlka óskar eftir vinnu á heimili eða skrifstofu. Uppl. í síma 34864. Tvítug Kennaraskólastúlka ósk- ar eftir atvinnu margt kemur til greina, vön verzlunar- og skrif- stofustörfum. Uppl. eftir kl. 4 f síma 35853. Dugleg 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. f síma 35527._______ Tvær 16 ára stúlkur óska eftir vinnu. Margt kemur til greina t.d. húshjálp og barnagæzla. Uppl. f síma 18384 Ökukennsla, æfingartímar. Kennt á Volkswagen. Ögmundur Steph- ensen: Sími 16336. Gamlir sem ungir eiga kost á tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, eðlisfræöi, efnafræði o.fl. UppJ. í síma 19925.______ ÞJONUSTA Reiðhjól. Hef opnað reiðhjóla- verkstæði f Efstasundi 72. Gunnar Palmersson, Sími 37205. Geri við kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Reykjavfkur. Bílamálun Skaftahlíð 12 spraut- umog blettum bíla. Húseigendur. Tek að mér glerí- setningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. í sima 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung stúlka með verzlunar-gagn fræðapróf og góða vélritunar og bókfærslukunnáttu óskar eftir at- Ung hjón óska eftir 2 — 3 herb ! vinnu. Margt kemur til greina. — íbúg fyrir 1. júlí. Reglusemi. Sími Tilboð merkt „333" sendist augld. 38052 eftir kl. 8 e.h. I Vísis fyrir 10 júní. VW bifreiö árg. 1960 til sölu. Uppl. í síma 35729. Kvikmyndaáhugamenn. Hef til I sölu kvikmyndavél Minolta 8 með < 6 filterum 2 casettum.fjarstýringu, i fæti og góöri tösku. Einnig stórt | fallegt fiskabúr og harmonikka i Sími 16038. Til sölu nýuppgerður gírkassi af nýrri gerð f Volkswagen . Uppl Barmahlíð 32 kjallara eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. íbúð óskast, tækniskólanemi ósk ar eftir 2ja herb íbuð 1 eða 15 sept nk. reglusemi heitið, Vinsamlegast hringið f síma 21984 eftir. k1. 3 e.h. 4—5 herb íbúð óskast á leigu. Reglusemi heitið. Helzt engin fyrir- framgreiðsla. Uppl. f síma 82953. Bílskúr óskast til leigu. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir föstudags kvöld. merkt „5025". ÓSKASTKEYPT Tökum 1 umboðssölu notaða barnavrfgna, kerrur .burðarrúm barnastóla. grindur bríhiól. barna og unslingahiól — Markaður not- aðra barnaökutækia. Óðinsgöm 4 Sími 17178 (gengið aegnum undir- ganeinn).______ Vil kaupa gegn staðgr. góða vél í triilubát, stærð 4—9 ha. — Sími 16024. Bárnavagn óskast. Uppl. 14835. í síma Utanborðsmðtor 2 —5 ha óskast. Uppl. í síma 1855 og 1565 á Akra- nesi. Vil kaupa litinn bil sem greiðast mætti aö einhverju eða öllu leyti með múrvinnu., Sfmi 13657 utan vinnutíma. Honda 50 óskast til kaups. Uppl. í síma 37682. ÝMISLEGT KÓPAVOGSBÚAH Föndurnámskeið og stafanámskeið fyrir 5—7 ára börn. Uppl. í síma 42462. — Ragna Freyja Karlsdðttir, kennari. jCTT HÚSNÆÐl HÚSRAÐENDUR Látið pkkur leigja, það kostar yöur ekk' neitt. Leigumiö- stöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sfmi 10059. TIL LEIGU Gott herbergi til leigu að Fram- nesvegi 62 allar uppl. eftir kl. 7 á kvöldin á staðnúm. Til Ieigu er 34 ferm bílskúr ,einn ig einstaklingsherbergi með inn- byggðum skápum. Vöggubörn tekin í dagfóstur á sama staö, allar uppl. í síma 83930 eftir hádegi í dag og næstu daga.________________ Kona um sextugt óskar eftir stúlku' til að vera með sér í íbúö- inni, ókeypis. Hún má hafa barn með sér. Uppl. í sfma 82943. 2ja herb ibúð til leigu handa fá- rriennri fjölskyldu. Tilboð merót ,2' sendist augld. Vfsis.___________ Til leigu herbergi og" eldunar- pláss, sér inngangur. Uppl. í síma Í0776 e. kl. 7. Pilt sem er að verða 16 ára I vantar vinnu. Hefur skellinöðru. Uppl. f sfma 37635. 19 ára stúlka óskar eftir Vinnu Vön afgreiðslu. Margt kemur til I greina. Uppl. í sfma 11873 f dag | og næstu daga milli kl. 4—6. Óska eftir vinnu margt kemur til greina, vélritunarkunnátta, vön af- ] f?reiðs1u. Sími 34723_____________ j Áreiðanleg stúlka meö gott gagn j fræðapróf óskar eftir einhvers kon | ar vinnu í sumar og ef til vill ¦ næsta vetur. Uppl. í síma 35057^__ iijjjau ÖKUKENNSLA. Guðmundur G. Pétursson. j sfmi 34590. I Ramblerbifreið | ¦ i Ökukennsla og æfingatímar á j Taunus 12 M, útvega öll gögn varð I andi ökupróf og éndurnýjun. Reyn- / ir Karlsson. Sími 20016. 2 hérb og eldhús tll lclgu. Uppl. f síma 82852. _ Til leigu tveggja herb. íbúð i Heimunum með eldunarplássi og baði, búin húsgögnum, stórum kæliskáp og síma. Er til leigu strax Uppl. f sfma_93-7149 og 93-7139. 3ja herb. íbúð með teppum og gluggatjöldum til leigu í 8—9 mán. Heimilistæki og húsg&gn. Reglu- semi áskilin. Sími 38477,.______ Til leigu herbergi með eldhúsað- .gangi. Uppl. í sfma 83005._____ TAPAÐ Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500 Tek fólk f æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. * sfma 2-3-5-7-9.__________________. , Ökukennsla. Vauxhall Velox bif- réið. Guðjðn Jðnsson, 'sfmi 36659. Ökukennsla .Lærið aö aka bfl, þar sem bflaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus, þér getið valið, hvort þér 'viljið karl eöa kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf Geir ~>. Þormar ökukennari Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sími 22384. Fundizt hefur páfagaukur (karl- fugl) grár og blár að lit. Sími 23184 Armbandsúr tapaðist sl. miöviku dag sennilega á Seltjarnarnesi. — Skilvís finnandi hringi í síma — 22625 eftir kl. 5 á daginn. Páfagaukur (blágrænn) er í óskil um. Uppl. f síma 19106. Ökukennsla æfingartímar. Uppl. f sfma 81162. Bjarni Guðmundsson. Ökukennsla — æfingatímar. — Kjartan Guðjónss^i». Uppl. í sfma 34570 og 21721. Lærið að aka rétt í hægri umferð Æfingaakstur, ökukennsla. Kennt á Volkswagen fast-back TL 1600. Sími 33098._________________ Ökukennsla. Tek einnig fólk í æf ingatíma. Sigmundur Sigurgeirsson, sfrrn_ 32518. Ökukennsla. — Æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi. Jóel Jakobsson. Símar 30841 og 14534. Þeir eru ánægðir, sem aka f vel þrifnum bíl að innan og bonuðum frá Litlu þvottastöðinni. Pantið í sfma 32219. Sogavegi 32. _____ Bókhald. Annast bókhald. Simi 42591 . Húseigendur — garðeigendur! — Önnumst alls konar viðgerðir úti og inni, skiptum um þök, málum einnig. Girðum og steypum plön, helluleggjum og lagfærum garða. Sfmi 15928 eftir kl. 7e.h,_ Hreinsum garða. Stúlkur á aldr- inum 14—16 ára vilja taka að sér hreinsun og niðursetningu blóma f garða. Uppl. í síma 23755. BARNACÆZLA Vil taka vög'gubarn f gæzlu hálf an eöa allan daginn. Uppl. í síma 14586. _______ 12 ára telpa vill gæta barna f Hlíðunum. Uppl. í síma 12856 eftir kl. 4. Telpa óskast til að gæta drengs á öðru ári í Vesturbæ. Uppl. í sfina 22851 eftir kl. 5. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja ára drengs helzt f VestnHibæ frá kl. 8-5.30. Uppl. f sfma 30397 kl. 4—5 Get bætt við mig nokkrum börn um á aldrinum 4ra—9ára til sum- ardvalar Sfmi 20331. 13 ára stúlka óskar eftír að gæta barna uppl. f sfma 36213 eftir kl. 5 eh^________________________ Barnagæzla. 12 ára telpa óskar eftir barnagæzlu sem næst Fálka- götu Sími 18149. EINKAMAL Reglusamur miðaldra lisfamaður óskar eftir að kynnast stí&ka ekki undir 30 ára. Góö fbúö. Tlboð með upplýsingum og hetet mynd sem verður endursend sendist VIh fyrir föstudagskvöld merkt „A%jör trúnaður". ATVINNA í BOÐi Kona óskast til ræstingar á stigahúsi. Uppl. f sima 32651. TILKYNNINGAR Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og síðir hvítir og mislitir brúðar- kjólar til leigu, Einnig sslör o« höfuðbúnaður. Sími 13017. Þóra Borg, Laufásvegi 5. _____ Get tekið 7—8 ára< telpu í sveit gegn meðgjöf. Uppl. í síma 10155 kl. 2—7. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.