Vísir - 06.06.1968, Síða 14

Vísir - 06.06.1968, Síða 14
 V í SIR . Fimmtudagur 6. júní 1968. TIL SÖLU Alls konar litið notaður kvenfatnað ur til sölu á gjafverði. T.d. 2 sam- kvæmiskjólar, frekar stórir. Einnig hettuur vfir hrærivélar og brauð- ristar á flestar gerðir alltaf til. — Sími 36308. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 sfmi 18543, seluj: Innkaupatöskur, íþrðttatöskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, vt-6 frá kr. 100. — Töskukjallarinn, Laufásvegi 61. Ford station ’55 til sölu til nið- urrifs. Til greina kemur að selia mótor sér. Sími 31451 að degi og 32464 kl. 6-8 í kvöld og annað kvöld. Notað , nýlegt, nýtt. Daglega koma bamavagnar. kerrur burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól. vöggur og fleira fyrir börnin, opið frá kl. 9—18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Amardalsætt III bindi er komin út, afgreiðsla í Leiftri, Hverfisg. 18 og Miðtúni 18, eldri bækumar aðallega afgreiddar þar. Til sölu 7 vetra reiðhestur, pláss hjá Fáki getur fylgt. Sími 41090. Trompet, silfur. Oldsambassador Olds 3 Bach 7J4C til sölu tvö munnstvkki og taska fylgir. Sími 83856. ' Hárkolla til sölu, ektahár, Ijós að lit, verð kr. 4500. Sími 83856. — Enskukennsla á sama stað. Tækifærisverð. Legubekkir tvær stærðir (ottomanar) og viðgerðir á eldri húsgögnum, nokkrir metrar af ljósgulu áklæði til sölu. Helgi Sigurðsson, Leifsgötu 17, sími 14730 Til sölu er Ford ’56. Uppl. í síma 37108 milli kl. 7—8. NSU de lux mótorhjól og Hohner rafmagnsorgel til sölu. Uppl. í síma 12885. Moskvitch ’58 til sölu. Verð kr. 7500, — staðgreiðsla, tii sýnis f Leigunni Höfðatúni 4. Mjög góður Volkswagen árg. ’56 til sölu. Uppl. í síma 81149 e.kl. 7 Rýmingarsölunni á gallabuxum og skyrtum lýkur laugardaginn 8. júní. Vinnufatakjallarinn. Baróns- stíg 12 . Land Rover glrkassi óskast eða einhver annar 4ra hraða samhæfð- ur gírkassi. Uppl. í síma 92-1040 eftir kl. 19. Utanborösmótor. 3 — 5 ha utan- borðsmótor óskast einnig gúmmí- bátur 3 — 5 manna. Sfmi 23755. Góður bíll helzt Pobeta óskast. Úppl. á verkstæðinu Grettisgötu 13, sími 14099. Bátur 14—16 feta óskast, æski- legt að vél fylgi. Uppl. í síma — 36291. Notaður ísskápur óskast keyptur Uppl. í síma 31234 eftir kl. 6 og 83380 milli kl. 2 og 6. ÓSKASTÁ LEIGU Stúlka rieö 2 börn óskar eftir 2ja herb. fbúð, helzt nálægt Lauf- ásborg. Uppl. f sfma 83177. Til sölu lítil Hoover þvottavél þpl í Miötúni 88 kjallara. Til sölu Skoda árg 58. Verð kr. 4500. Uppl. e. kl 7 að Sléttahrauni ^ 21 n hæð fyfir miðju Hafnarfirði Nýlegur sumarbústaður við Þing- valiavatn til sölu, veiðileyfi fyrir tvær stengur fylgir. Einnig getur fylgt í kaupunum nýlegur plastbát i uf, eins er til sölu drengjahjól l^BS með gfrum nýlegt. Sími 12618. _ ; Til sölu eru varahlutir i Ford ’57—’58. Boddývarahlutir og allur i undirvagn, vökvastýri, sjálfskipt j ingar, beinskiptingar og rúður Sími j 52287. j Til sölu er 100 1 Rafha suðu- pottur og stór ca 100 1 þvottabali Á sama stað eru til sölu 2 raf- magnsmótorar hér um bil nýir. Henta við stórar vatnsdælur. — Sími 99-3238. Skoda tii sölu árg 1960, ekinn 50 þús km selst á góðum kjörum til sýnis að Grettisgötu 13 sími 14099 og 17127. Moskvitch ’59 til sölu fyrir lítið verð. Toppventlavél. Uppl. í sfma 52296 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnakerra og poki til sölu — Uppl. í sfma 24632. ísskápur, hústjald og fleira ti! sölu. Sfmi 42519. Rafmagnsgítar í kassa með magn ara til sölu. Eiríksgötu 21, sfmi 19228. Til sölu ný hárþurrka. Uppl. f síma 22703. Battingar 2x4, 550 fet til sölu sími 42454. Notaður ísskápur til sölu. Verð aðjáns kr. 3000. Uppl. í síma 13835. Sófasett til sölu að Grensásvegi 54 1. hæö fyrir miðju. Eldavél og uppþvottavél báðar i' ólagi til sölu. Uppl. í síma 13188 milli kl. 6 og 7.__________ Veitingatjald (fyrir 17. júnf) til sölu. Uppl. í sima 34505 kl. 9 — 2 árdegis. 2ja herb íbúð óskast á leigu. — Örugg greiðsla. Síml 82376. Bamiaust kærustupar óskar eftir 1—2 herbergja íbúð nú þegar. — Uppl. f sima 42464. 2—2ja herb íbúð óskast nú þeg- ar tvennt í heimili. Uppl. f síma 21930. _ Óskum eftir 2ja—3ja herb fbúð strax. Uppl. í síma 82686. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka meö kennarapróf — óskar eftir vinnu til ágústloka. — Margt kemur tii greina. Uppl. í sfma 22419. Kona óskar eftir vinnu strax. — Margt kemur til greina. Er reglu- söm og stundvís. Uppl. í síma 16937. Takið eftir niðaldra kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, húshjálp jafnvel sem fasta vinnu, helzt í Hlíðunum. Sími 10157. Amerísk stúlka óskar eftir vinnu á heimili eða skrifstofu. Uppl. f síma 34864. Tvítug Kennaraskólastúlka ósk- ar eftir atvinnu margt kemur til greina, vön verzlunar- og skrif- stofustörfum. Uppl. eftir kl. 4 í síma 35853. Dugleg 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í sfma 35527. Tvær 16 ára stúlkur óska eftir vinnu. Margt kemur til greina t.d. húshjálp og barnagæzla. Uppl. í síma 18384 Ung hjón óska eftir 2 — 3 herb íbúð fyrir 1. júlí. Reglusemi. Sími | Tilboð merkt „333 38052 eftir kl. 8 e.h. Ung stúlka með verzlunar-gagn fræðapróf og gó'ða vélritunar og bókfærslukunnáttu óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. — sendist augld. j Vísis fyrir 10 júní. VW bifreiö árg. 1960 til sölu. Uppl. í síma 35729. Kvikmyndaáhugamenn. Hef tii I sölu kviktnyndavél Minolta 8 með ; 6 filterum 2 casettum.fjarstýringu, j fæti og góöri tösku. Einnig stórt j fallegt fiskabúr og harmonikka ! Sími 16038. j Til sölu nýuppgerður gfrkassi af I nýrri gerð í Volkswagen . Uppl j Barmahlíð 32 kjallara eftir kl. 7' í kvöld_ og næstu kvöld. íbúð óskast, tækniskólanemi ósk ar eftir 2ja herb fbúð 1 eða 15 sept nk. reglusemi heitið, Vinsamlegast hringið í sfma 21984 eftir. kl. 3 e.h. 4—5 herb íbúð óskast á leigu. Reglusemi heitið. Helzt engin fyrir- framgreiðsla. Uppl. f síma 82953. Bílskúr óskast til leigu. Tilboð j sendist augld. Vísis fyrir föstudags \ kvö.ld. merkt „5025“. Pilt sem er að verða 16 ára | vantar vinnu. Hefur skellinöðru. Uppl. f sfma 37635. ÓSKAST KEYPT TIL LEIGU Gott herbergi til leigu að Fram- neívegi 62 allar uppl. eftir kl. 7 á kvöldin á staðnúm. 19 ára stúlka óskar eftir Vinnu Vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. í sfma 11873 f dag og næstu daga milli kl. 4—6. Óska eftir vinnu margt kemur til greina, vélritunarkunnátta, vön af- j "reiðslu. Sími 34723______________ | Áreiðanleg stúlka með gott gagn j fræðapróf óskar eftir einhvers kon | ar vinnu í sumar og ef til vill • naesta vetiir. Uppb f sfma 35057. Tökum i umboðssölu notaða i barnavrfgna, kerrur .burðarrúm barnastóla. grindur brfhjól. barna j og unglingahjól — Markaður not- I aðra barnaökutækia. Óðinsgötu 4 j Sími 17178 (gengið gegnum undir- j ganginn). Vil knupa gegn staðgr. góða vé! í trillubát, stærð 4—9 ha. — Sími 16024. Bárnavagn óskast. Uppl. í sfma 14835. Utanborðsmótor 2 —5 ha óskast. Uppl. f síma 1855 og 1565 á Akra- nesi. Vil kaupa lítinn bíl sem greiðast mætti að einhverju eða öllu leyti með múrvinnu.. Sfmi 13657 utan vinnutíma. Til leigu er 34 ferm bíiskúr ,einn ig einstaklingsherbergi með inn- hyggðum skápum. Vöggubörn tekin í dagfóstur á sama stað, allar uppl. í síma 83930 eftir hádegi í dag og næstu daga.__________ Kona um sextugt óskar eftir stúlkú til að vera með sér í íbúð- inni, ókeypis. Hún má hafa barn með sér. Uppl. í síma 82943. ^ja' herb íbúð til leigu handa fá- mennri fjölskyldu. Tilboð merót ,2‘ sendist augld. Vfsis. ~____________ Til leigu herbergi og eldunar- pláss, sér inngangur. Uppl. f síma 40776 e.-kl. 7. TTTT5 ÖKUKENNSLA. Guðmundur G. Pétursson. sími 34590. Ramblerbifreið Honda 50 óskast til kaups. Uppl. f sfma 37682. ÝMISLEGT KÓPAVOGSBÚAR Föndurnámskeið og stafanámskeið fyrir 5—7 ára böm. Uppl. f síma 42462. — Ragna Freyja Karlsdóttir, kennari. cmT HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar yður ekk> neitt. Leigumiö- stöðin, Laugavegi 33, bakhús. Simi 10059. 2 hérb og eldhús til leigu. Uppl. f sfma 82852. Til leigu tveggja herb. íbúð i Ileimunum með eldunarplássi og baði, búin húsgögnum, stórum kæliskáp og síma. Er til leigu strax Uppl. f síma 93-7149 og 93-7139. 3ja herb. íbúð með teppum og gluggatjöldum til leigu í 8—9 mán. Heimilistæki og húsgögn. Reglu- semi áskilin. Sími 38477,. Til leigu herbergi meö eldhúsað- .gangi. Uppl. í síma 83005. i Ökukennsla og æfingatímar á ' Taunus 12 M, útvega öll gögn varð andi ökupróf og éndurnýjun. Reyn- ir Karlsson. Simi 200lé. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500 Tek fólk f æfingatfma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. * sfma 2-3-5-7-9.______________________ Ökukcnnsla. Vauxhall Velox bif- réið. Guðjón Jðnsson, ‘sfmi 36659. Ökukcnnsla .Lærið að aka bfl, þar sem bflaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus, þér getið valiö, hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf Geir Þormar ökukennari Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sfmi 22384. TAPAÐ i jiiuoiW Fundizt hefur páfagaukur (karl- fugl) grár og blár að lit. Sími 23184 Armbandsúr tapaðist sl. miöviku dag sennilega á Seltjarnarnesi. — Skilvís finnandi hringi í síma — 22625 eftir kl. 5 á daginn. Páfagaukur (blágrænn) er f óskil um. Uppl. í síma 19106. Ökukennsla æfingartimar. Uppl. f síma 81162. Bjarni Guðmundsson. Ökukennsla — æfingatímar. — Kjartan Guðjónsso,,. Uppl. f sfma 34570 og 21721. Lærið að aka rétt í hægri umferð Æfingaakstur, ökukennsla. Kennt á Volkswagen fast-back TL 1600. Sími 33098. Ökukennsla. Tek einnig fólk f æf ingatíma. Sigmundur Sigurgeirsson, sfmi 32518. Ökukennsla. — Æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi. Jóel Jakobsson. Símar 30841 og 14534. Ökukennsla, æfingartímar. Kennt á Volkswagen. Ögmundur Steph- ensen: Sími 16336. Gamlir sem ungir eiga kost á tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, eðlisfræði, efnafræði o.fl. UppJ. í síma 19925. ÞJÓNUSTA Reiðhjól. Hef opnað reiðhjóla- verkstæði í Efstasundi 72. Gunnar Palmersson, Sími 37205. Geri við kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Bílamálun Skaftahlíð 12 spraut- um og blettum bfla. Húseigendur. Tek að mér glerf- setningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. í síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Þeir eru ánægðir, sem aka í vel þrifnum bíl að innan og bónuðum frá Litlu þvottastöðinni. Pantið f sfma 32219. SogavegU32. Bókhald. Annast bókhald. Sfmi 42591 . Húseigendur — garðeigendur! — Önnumst alls konar viðgerðir úti og inni, skiptum um þök, málum einnig. Girðum og steypum plön, helluleggjum og lagfærum garða. Sfmi 15928 eftir kl. 7 e.h. Hreinsum garða. Stúlkur á aldr- inum 14—16 ára vilja taka að sér hreinsun og niðursetningu blóma f garða. Uppl. f síma 23755. BARNAGÆZLA Vil taka vög'gubam f gæzlu hálf an eða allan daginn. Uppl. f síma 14586, 12 ára telpa vill gæta bama i Hlíðunum. Uppl. f síma 12856 eftir kl. 4. Telpa óskast til að gæta drengs á öðru ári í Vesturbæ. Uppl. f síma 22851 eftir kl. 5. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja ára drengs helzt í Vesturbæ frá kl. 8-5.30. Uppl. f sfma 30397 kl. 4—5 Get bætt við mig nokkrum böra um á aldrinum 4ra—9ára til sum- ardvalar Sfmi 20331. 13 ára stúlka óskar eftir að gæta bama uppl. f sfma 36213 eftir kl. 5 e.h. Barnagæzla. 12 ára telpa óskar eftir bamagæzlu sem næst Fálka- götu Sími 18149, EINKAMÁL Reglusamur miðaldra listamaður óskar eftir að kynnast stúlku ekki undir 30 ára. Góð flxúö. Tflboð með upplýsingum og heizt mynd sem verður endursend sendist Visi fyrir föstudagskvöld merkt „Algjör trúnaður". ATVINNA I BOÐi Kona óskast til ræstingar á stigahúsi. Uppl, í síma 32651. TILKYNNINGAR Brúðarkjólar til lcigu. Stuttir og sfðir hvitir og mislitir brúðar- kjólar til leigu, Einnig slör cw höfuðbúnaður. Sími 13017. Þóra Borg, Laufásvegi 5. Get tekið 7—8 ára telpu í sveit gegn meðgjöf. Uppl. í síma 10155 kl. 2—7. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.